SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 13
Descargar para leer sin conexión
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
     Ásrún Matthíasdóttir, lektor HR
     Hallgrímur Arnalds, lektor HR
Hvað viljum við gera?

• Undirbúa nemendur fyrir tækninám
   – s.s. tölvunarfræði, verkfræði, tæknifræði...
• Vekja áhuga á tækni
   – og þá sérstaklega tölvunarfræði
• Hvernig er best að gera það?

• Hvað þurfa nemendur að læra til að vera undirbúin
  fyrir háskólanám í tölvutengdum greinum?



                         Ásrún Matthíasdóttir                   2
                                                                    www.hr.is
HVERS VEGNA AÐ LÆRA FORRITUN?

• Það eru margir sem forritun höfðar í rauninni ekki til
   – það eru líka margir sem hafa gaman af forritun þegar þeir
     kynnast henni
   – kynnast rökhugsun og lausnaleit
• Kunnátta í forritun eykur skilning á hvað er hægt að
  láta tæknina gera
• Kunnátta í forritun þjálfar skipulegar aðferðir, leit að
  mistökum og hvernig má leiðrétta þau
• Kunnátta í forritun þjálfar rökhugsun
   – færð strax að vita ef þú hefur gert villu
   – endurgjöf samstundis

                                                           3
                          Ásrún Matthíasdóttir
                                                                 www.hr.is
Yngri nemendur

• Við viljum vekja áhuga þeirra á tækni og forritun
• Kenna þeim að skapa með tækninni
• Við getum notað margskonar tól
   – mörg má finna á netinu
   – Hægt að æfa sig að leysa þrautir
• Þau geta lært að þróa einfalda leiki með þessum tólum
   – myndrænt og skemmtilegt
   – hægt er að útbúa hluti og láta eitthvað gerast með „forritun“
• Getur vakið áhuga á að læra meira


                          Ásrún Matthíasdóttir                 4
                                                                     www.hr.is
Eldri nemendur

• Það eru til ótal tæki og tól
   – mörg hver ókeypis á netinu
• Hægt að vinna með myndir, texta, hljóð...
   – margt skemmtilegt
• Einnig fjölbreytt þróunarumhverfi
• En hvenær eigum við að kenna þeim grunn í
  forritun?
• Þau þurfa að læra hugsunina bakvið grunnatriðin
   – s.s. breytur, stýrisetningar, fylki og föll
   – sem lærist fyrst og fremst með því að forrita
• Og hvað er gott að þau kunni þegar þau koma í
  háskóla?
                                                         5
                        Ásrún Matthíasdóttir
                                                             www.hr.is
Staðan í dag

• Framhaldskólarnir hafa sett upp tillögur að nýjum
  námsbrautum
   – Hvað er á þessum nýju námsbrautum?
   – Hver eru lokamarkmið þeirra?
   – Fyrir hvaða framhaldsnám er verið að undirbúa
     nemendur?
   – Hvernig tengist þetta námi í tölvunarfræði?


• Hvað viljum við að sé kennt á braut sem býr
  nemendur undir nám í tölvunarfræði?
                    Ásrún Matthíasdóttir          6
                                                      www.hr.is
Markmið

• Viljum undirbúa þá sem hafa áhuga á greinum tengdum
  tölvunarfræði
   –   þeir þurfa að kunna vel grunnatrið forritunar
   –   þeir þurfa að hafa góðan grunn í stærðfræði
   –   þeir þurfa að hafa góðan grunn í ensku
   –   hafa áhuga á að leysa þrautir

• Undirbúningur í forritun nýtist vel fyrir þá sem ætla í
  tæknifræði/verkfræði og aðrar tæknigreinar

• Viljum gefa sem flestum kost á að kynnast forritun til að
  þeir geti valið hvort þeir vilja læra meira

                           Ásrún Matthíasdóttir           7
                                                              www.hr.is
Nám og kennsla í forritun

• Miklu máli skiptir að kennarar skoði hvernig þeir
  geti aðstoðað nemendur,
   – hvatt og vakið áhuga þeirra með fjölbreyttum
     kennsluaðferðum þannig að þeir sjái tengslin milli fyrirhafnar
     og árangurs
• Verkefnin þurfa að vera áhugaverð
   – reyna á nemendur án þess þó að vera of þung eða of létt.
• Námsumhverfið þarf að styðja nemendur þannig að
  þeir geti sótt sér fjölbreyttan stuðning




                         Ásrún Matthíasdóttir                 8
                                                                  www.hr.is
Hvað er notadrjúgt?

• Kennarar þurfa að vera opnir fyrir nýjungum og
  óhræddir við að prófa nýjar leiðir
   – nýta nýja framsetningu á efninu með hjálp fjölbreyttra
     aðferða og tækja
• Rannsóknir hafa sýnt að nemendur
   – nýta upptökur af kennslu kennara, kennslubókina og
     gagnvirk próf
   – telja skilaverkefni vera gagnlegust sem og upptökur af
     fyrirlestrum kennara en fast á eftir fylgja venjulegir fyrirlestrar
     kennara
   – nýta efni af netinu, s.s. gagnvirk sýnidæmi


                           Ásrún Matthíasdóttir                   9
                                                                      www.hr.is
Það finnst ekki öllum gaman að forrita

• Miklu máli skiptir að gera sér grein fyrir hvað það er
  sem nemendum finnst erfitt í forritunarnámi
• Rannsóknir sýna að nemendum finnst erfitt:
   –   að skipta virkni niður í föll, klasa o.þ.h.
   –   að finna villur í eigin forritum
   –   að skilja uppbyggingu stakra virknihluta forrits
   –   læra málreglur forritunarmáls
   –   skilja hvað ætti að gera í verkefnum er einnig talið erfitt
   –   finna lausnaraðferð
   –   nemendur virðast skilja kennslubækur og fyrirlestra kennara
       en eiga erfiðara með að skrifa eigin forrit og þurfa meiri
       leiðsögn hvað það varðar

                                                            10
                          Ásrún Matthíasdóttir
                                                                 www.hr.is
Kynjamunur

• Stúlkur sækja mun minna en áður í
  tölvunarfræðinám
• Í nýlegri Ástralskri rannsókn kom fram að stúlkur
  sem höfðu hætt í námi tengdu tölvunarfræði (ICT)
   – voru líklegri til að halda að þær hefðu ekki
     æskilegan bakgrunnsþekking
   – töldu sig ekki skilja hugtökin og merkingu þeirra
                                        (Roberts, McGill og Hyland, 2011)




                          Ásrún Matthíasdóttir                   11
                                                                      www.hr.is
Í SARPINN
• Leikir sem æfa rökhugsun:
    – Magic Pen, Fantastic Contraption, Auditorium
• Til að kenna einfalda forritun: Light Bot
• Þrívíddar-forritunarumhverfi, Alice: www.alice.org
• Fyrir aðeins lengra komna
    –   Vélmennið Karel
    –   RoboMind.net
    –   http://scratch.mit.edu/
    –   http://phrogram.com/
    –   http://www.kidwaresoftware.com/vbetutor.htm
    –   Jeliot
• Listi yfir ótal forritunarmál
    – http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_programming_languages
• Forrit fyrir tölvuleikjagerð og listsköpun
    – www.processing.org
•                             Ásrún Matthíasdóttir                 12
                                                                        www.hr.is
Í lokin



• Hvernig getum við samþætta kennslu í
  forritun við kennslu í öðrum greinum?




               Ásrún Matthíasdóttir   13
                                           www.hr.is

Más contenido relacionado

Similar a Hvað skal kenna, hvað skal læra?

Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaUpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaFurugrund
 

Similar a Hvað skal kenna, hvað skal læra? (20)

Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaUpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
 

Más de 3F - félag um upplýsingatækni og menntun

Más de 3F - félag um upplýsingatækni og menntun (14)

Upptökur af fyrirlestrum
Upptökur af fyrirlestrumUpptökur af fyrirlestrum
Upptökur af fyrirlestrum
 
IPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðarIPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðar
 
iPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginumiPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginum
 
Zero Client
Zero ClientZero Client
Zero Client
 
iPad í leikskólastarfi
iPad í leikskólastarfiiPad í leikskólastarfi
iPad í leikskólastarfi
 
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundarSkólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
 
Opening up Educational Resources
Opening up Educational ResourcesOpening up Educational Resources
Opening up Educational Resources
 
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision? OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
 
Hin yndislega ónáttúra þekkingar
Hin yndislega ónáttúra þekkingarHin yndislega ónáttúra þekkingar
Hin yndislega ónáttúra þekkingar
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnuninGeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
 
Creative Commons
Creative CommonsCreative Commons
Creative Commons
 
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennaraOpið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
 
Stafræn verkfæri í skólastarfi
Stafræn verkfæri í skólastarfiStafræn verkfæri í skólastarfi
Stafræn verkfæri í skólastarfi
 

Hvað skal kenna, hvað skal læra?

  • 1. Hvað skal kenna, hvað skal læra? Ásrún Matthíasdóttir, lektor HR Hallgrímur Arnalds, lektor HR
  • 2. Hvað viljum við gera? • Undirbúa nemendur fyrir tækninám – s.s. tölvunarfræði, verkfræði, tæknifræði... • Vekja áhuga á tækni – og þá sérstaklega tölvunarfræði • Hvernig er best að gera það? • Hvað þurfa nemendur að læra til að vera undirbúin fyrir háskólanám í tölvutengdum greinum? Ásrún Matthíasdóttir 2 www.hr.is
  • 3. HVERS VEGNA AÐ LÆRA FORRITUN? • Það eru margir sem forritun höfðar í rauninni ekki til – það eru líka margir sem hafa gaman af forritun þegar þeir kynnast henni – kynnast rökhugsun og lausnaleit • Kunnátta í forritun eykur skilning á hvað er hægt að láta tæknina gera • Kunnátta í forritun þjálfar skipulegar aðferðir, leit að mistökum og hvernig má leiðrétta þau • Kunnátta í forritun þjálfar rökhugsun – færð strax að vita ef þú hefur gert villu – endurgjöf samstundis 3 Ásrún Matthíasdóttir www.hr.is
  • 4. Yngri nemendur • Við viljum vekja áhuga þeirra á tækni og forritun • Kenna þeim að skapa með tækninni • Við getum notað margskonar tól – mörg má finna á netinu – Hægt að æfa sig að leysa þrautir • Þau geta lært að þróa einfalda leiki með þessum tólum – myndrænt og skemmtilegt – hægt er að útbúa hluti og láta eitthvað gerast með „forritun“ • Getur vakið áhuga á að læra meira Ásrún Matthíasdóttir 4 www.hr.is
  • 5. Eldri nemendur • Það eru til ótal tæki og tól – mörg hver ókeypis á netinu • Hægt að vinna með myndir, texta, hljóð... – margt skemmtilegt • Einnig fjölbreytt þróunarumhverfi • En hvenær eigum við að kenna þeim grunn í forritun? • Þau þurfa að læra hugsunina bakvið grunnatriðin – s.s. breytur, stýrisetningar, fylki og föll – sem lærist fyrst og fremst með því að forrita • Og hvað er gott að þau kunni þegar þau koma í háskóla? 5 Ásrún Matthíasdóttir www.hr.is
  • 6. Staðan í dag • Framhaldskólarnir hafa sett upp tillögur að nýjum námsbrautum – Hvað er á þessum nýju námsbrautum? – Hver eru lokamarkmið þeirra? – Fyrir hvaða framhaldsnám er verið að undirbúa nemendur? – Hvernig tengist þetta námi í tölvunarfræði? • Hvað viljum við að sé kennt á braut sem býr nemendur undir nám í tölvunarfræði? Ásrún Matthíasdóttir 6 www.hr.is
  • 7. Markmið • Viljum undirbúa þá sem hafa áhuga á greinum tengdum tölvunarfræði – þeir þurfa að kunna vel grunnatrið forritunar – þeir þurfa að hafa góðan grunn í stærðfræði – þeir þurfa að hafa góðan grunn í ensku – hafa áhuga á að leysa þrautir • Undirbúningur í forritun nýtist vel fyrir þá sem ætla í tæknifræði/verkfræði og aðrar tæknigreinar • Viljum gefa sem flestum kost á að kynnast forritun til að þeir geti valið hvort þeir vilja læra meira Ásrún Matthíasdóttir 7 www.hr.is
  • 8. Nám og kennsla í forritun • Miklu máli skiptir að kennarar skoði hvernig þeir geti aðstoðað nemendur, – hvatt og vakið áhuga þeirra með fjölbreyttum kennsluaðferðum þannig að þeir sjái tengslin milli fyrirhafnar og árangurs • Verkefnin þurfa að vera áhugaverð – reyna á nemendur án þess þó að vera of þung eða of létt. • Námsumhverfið þarf að styðja nemendur þannig að þeir geti sótt sér fjölbreyttan stuðning Ásrún Matthíasdóttir 8 www.hr.is
  • 9. Hvað er notadrjúgt? • Kennarar þurfa að vera opnir fyrir nýjungum og óhræddir við að prófa nýjar leiðir – nýta nýja framsetningu á efninu með hjálp fjölbreyttra aðferða og tækja • Rannsóknir hafa sýnt að nemendur – nýta upptökur af kennslu kennara, kennslubókina og gagnvirk próf – telja skilaverkefni vera gagnlegust sem og upptökur af fyrirlestrum kennara en fast á eftir fylgja venjulegir fyrirlestrar kennara – nýta efni af netinu, s.s. gagnvirk sýnidæmi Ásrún Matthíasdóttir 9 www.hr.is
  • 10. Það finnst ekki öllum gaman að forrita • Miklu máli skiptir að gera sér grein fyrir hvað það er sem nemendum finnst erfitt í forritunarnámi • Rannsóknir sýna að nemendum finnst erfitt: – að skipta virkni niður í föll, klasa o.þ.h. – að finna villur í eigin forritum – að skilja uppbyggingu stakra virknihluta forrits – læra málreglur forritunarmáls – skilja hvað ætti að gera í verkefnum er einnig talið erfitt – finna lausnaraðferð – nemendur virðast skilja kennslubækur og fyrirlestra kennara en eiga erfiðara með að skrifa eigin forrit og þurfa meiri leiðsögn hvað það varðar 10 Ásrún Matthíasdóttir www.hr.is
  • 11. Kynjamunur • Stúlkur sækja mun minna en áður í tölvunarfræðinám • Í nýlegri Ástralskri rannsókn kom fram að stúlkur sem höfðu hætt í námi tengdu tölvunarfræði (ICT) – voru líklegri til að halda að þær hefðu ekki æskilegan bakgrunnsþekking – töldu sig ekki skilja hugtökin og merkingu þeirra (Roberts, McGill og Hyland, 2011) Ásrún Matthíasdóttir 11 www.hr.is
  • 12. Í SARPINN • Leikir sem æfa rökhugsun: – Magic Pen, Fantastic Contraption, Auditorium • Til að kenna einfalda forritun: Light Bot • Þrívíddar-forritunarumhverfi, Alice: www.alice.org • Fyrir aðeins lengra komna – Vélmennið Karel – RoboMind.net – http://scratch.mit.edu/ – http://phrogram.com/ – http://www.kidwaresoftware.com/vbetutor.htm – Jeliot • Listi yfir ótal forritunarmál – http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_programming_languages • Forrit fyrir tölvuleikjagerð og listsköpun – www.processing.org • Ásrún Matthíasdóttir 12 www.hr.is
  • 13. Í lokin • Hvernig getum við samþætta kennslu í forritun við kennslu í öðrum greinum? Ásrún Matthíasdóttir 13 www.hr.is