SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 44
Lög um vinnumarkaðsaðgerðir nr. 55 frá 2006 Samkvæmt lögum um vinnumarkaðsaðgerðir ber Vinnumálastofnun að stuðla að virkni og símenntun einstaklinga með það að markmiði að auka vinnufærni og veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Átak gegn langtímaatvinnuleysi Átakið ÞOR beinist að þeim sem hafa verið 3 mánuði eða lengur á atvinnuleysisskrá og eru á aldrinum 30 til 70 ára.  Átakinu er ætlað að ná til þessa hóps og bjóða öllum upp vinnumarkaðsúrræði við hæfi fyrir 1. mars.
Tilgangur Koma í veg fyrir langtíma atvinnuleysi og viðhalda samkeppnishæfni á vinnumarkaði. Undirbúa atvinnuleitendur fyrir vinnumarkaðinn með því að bjóða upp á vinnumarkaðsúrræði við hæfi. Koma í veg fyrir ótímabæra örorku vegna langtímaatvinnuleysis.
Vinnumarkaðsúrræði ,[object Object]
 Námleiðir
 Starfsúrræði
 Atvinnutengd endurhæfing
 Sjálfboðaliðastörf,[object Object]
Mímir símenntun Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum Fög sem kennd eru: íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Einnig er farið í námstækni, sjálfsþekkingu og samskipti.  Færni í ferðaþjónustu Tilgangur námsins er að búa þátttakendur undir störf í ört vaxandi 	atvinnugrein. 	Náminu er ætlað að efla persónulega, faglega og almenna 	færni til að veita gæðaþjónustu og takast á við fjölbreytt úrlausnarefni  	ferðaþjónustunnar.
Mímir símenntun  Skrifstofuskólinn - 240 kennslustunda námskeið Námið hefst 2. mars og stendur til 12. maí. Kennt er mánud. til föstud. Kl. 13:00 – 16:45 	Námsgreinar eru:  Tölvu- og upplýsingatækni, verslunarreikningur og bókhald, Námstækni, sjálfsstyrking og samskipti, þjónusta, enska, Færnimappa.
Mímir símenntun  Raunfærnimat – Þekking og reynsla af skrifstofustörfum ,[object Object]
 Lagt er formlegt mat á reynslu einstaklinga miðað við   námsskrá skrifstofubrautar I í Menntaskólanum í kópavogi ,[object Object],   allt að 32 einingum.
Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Tölvunámskeið fyrir byrjendur Ætlað þeim sem hafa enga tölvukunnáttu.  Tölvunámskeið fyrir lengra komna Markmiðið er að þátttakendur öðlist hagnýta tölvuþekkingu sem nýtist í starfi.
Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Grunnnám í bókhaldi Markmiðið er að þjálfa fólk til starfa við bókhald. Bókaranám framhald Áhersla á að auka færni við færslu og uppgjör bókhalds.
Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Skrifstofu- og tölvunám Bókhald, tölvubókhald, Word, Excel,  Power Point    verslunarreikningur, 	streitustjórnun o.fl.
Impra/Nýsköpunarmiðstöð  Stofnun og rekstur smáfyrirtækja Ætlað þeim sem búa yfir viðskiptahugmynd og 	hafa hug á að stofna fyrirtæki í kringum hana.
Impra/Nýsköpunarmiðstöð  Frumkvöðlar og stjórnun Á námskeiðinu er kennd persónuleg stefnumótun og hvernig hún getur tengst starfi og/eða rekstri fyrirtækja. Nemendur eru þjálfaðir í stefnumótandi hugsun og vinnu.
Þekkingarmiðlun  Að stjórna fólki  Stjórnendaþjálfun fyrir atvinnuleitendur sem ekki hafa formlega reynslu af stjórnun. Að efla styrk sinn og færni  Framkoma, samskipti, samskiptastíll. Hentar öllum sem vilja stórauka færni sína í samskiptum til að ná árangri á hvaða sviði sem er. Leiðbeinendur á námskeiðunum: Eyþór Eðvarðsson 						Ingrid Kuhlman
Breytingar, tækifæri, markmið  BTM Markmiðið með BTM er að hjálpa fólki að takast á við breytingar sem verða á vegi hvers manns á lífsleiðinni t.d. vegna: Aldurs Atvinnumissis Samdráttar í fyrirtækinu Á félagslegri stöðu Fjárhagslegar breytingar
Tölvu- og verkfræðiþjónustan  Tölvunám fyrir 50 ára og eldri Fyrir þá sem ekki hafa lært á tölvu eða vilja læra frá grunni um tölvunotkun.  Miðað er við þarfir atvinnulífsins fyrir almenna tölvuþekkingu.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan  Diplomanám í forritun A Undirstöðuþekking í forritun og hugbúnaðargerð. Að námi loknu eiga nemendur að hafa þá þekkingu til að bera sem þarf til að forrita.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan  Tölvuþjónustunám Fyrir þá sem vilja taka að sér umsjón tölva og/eða notendaþjónustu í smærri eða meðalstórum fyrirtækjum. Stjórnun tölvumála Fyrir stjórnendur sem vilja geta borið ábyrgð á tölvumálum fyrirtækja.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan  ,[object Object]
Í náminu fá nemar innsýn í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu.
Hagnýtt bókhaldsnám II
Námið er ætlað þeim sem vilja ná dýpri skilningi í flóknari færslum fjárhagsbókhalds  og nýta sér betur sérkerfi bókhaldskerfa,[object Object]
EON arkitektar ehf.  Ferill framkvæmda frá hönnun til bygginga   Námskeiðið er faglegt og nýtist sérstaklega þeim sem vinna við mannvirkjagerð og/eða hafa áhuga á þeim geira.
EON arkitektar ehf.  Sköpun og tilgangur – ferli hönnunar frá hugmynd að fullgerðum hlut Fjallað er um sköpunarferlið frá upphafi til loka fullgerðs sköpunarverks, hvort sem um er að ræða hugmynd að nýjum hlut eða breytingu á eldri hlut. Farið er yfir atriði sem lúta að framleiðslu, opinber leyfi og samstarfsaðila o.fl.
EON Arkitektar  ehf.  Fjármál í nýjum heimi Multible Business Solutions Fyrir þá sem hafa áhuga á og vilja efla 	skilning 	sinn á fjármálum og bæta fjármálalæsi sitt Námskeiðið höfðar sérstaklega til einstaklinga og 	smærri rekstraraðila Fyrirlesari: Gunnar Árnason viðskiptafræðingur
Námskeið hjá Vinnumálastofnun Með seiglunni hefst það! 	Fjallað er um styrkleika, hvað veitir okkur 	ánægju og lífsgleði. Hvernig getum við 	lagað okkur að erfiðum aðstæðum? 	Skipulag tíma og baráttan við 	frestunartilhneigingar. Forvarnir gegn 	vonleysi, depurð, þunglyndi og uppgjöf.  Jón S. Karlsson, sálfræðingur Vinnumálastofnunar
Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði  Sterkari staða – Efling til starfs fyrir 30 ára og eldri Markmiðið er að styrkja þátttakendur og skerpa sýn þeirra á eigin færni og hæfileika. Farið er í hópefli, atvinnuleit, framkomu, ímynd, fyrirtækjamenningu, samskipti, ákvarðanatöku, netöryggi og tölvunotkun o.m.fl.
Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði Sterkari staða fyrir 50 ára og eldri Námskeiðinu er ætlað að víkka út sjóndeildarhring þátttakenda, efla tengingu þeirra við atvinnulífið, skerpa sýn þeirra á styrkleika sína, hæfileika og um leið tækifærin í umhverfinu.  Fengnir verða gestir með fjölbreyttan bakgrunn sem deila reynslu sinni með þátttakendum auk þess sem farið verður í heimsóknir í áhugaverð fyrirtæki.
Nýttu kraftinn NÝTTU KRAFTINN 3ja mánaða ferli þar sem rauði þráðurinn er að ganga til hvers dags sem vinnudagur væri og gera sjálfan sig þannig samkeppnishæfari í atvinnuleitinni.  Boðið upp á áhugasviðspróf til að víkka hugann og skapa ný tækifæri sem og tengingu við vinnumarkaðinn en hver og einn fær Mentor úr atvinnulífinu sem hann hittir á 2ja vikna fresti yfir tímabilið. Leiðbeinendur: Sigríður Snævarr og María Björk Óskarsdóttir
Starfsmennt  Starfsnám stuðningsfulltrúa I og II Markmið námsins er að auka færni og þekkingu nemenda á aðstæðum og þörfum fatlaðra, aldraðra eða sjúkra til að efla lífsgæði þeirra. Námið snertir fjölbreytta fleti sálar, félags- og uppeldisfræði.
Starfsmennt í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands Nám fyrir starfsmenn í stjórnunareiningum Fyrir skrifstofufólk sem vinnur mikið með stjórn-	endum og vill sérhæfa sig í þannig samstarfi.  Talsmaður Breytinga Fyrir þá sem vilja greiða leið lærdóms og breyt-	inga á vinnustað eða þróa hæfni sína á því sviði. 
Isoft/Þekking  Grafísk hönnun og vefsíðugerð Kennt á algengustu hönnunarforrit fyrir vef- og skjámiðla.  Gerð er krafa um góða tölvukunnáttu.
Isoft/Þekking  MCTS kerfisstjórnun (Microsoft Certified Technology 									Specialist)   Nemendur læra að setja upp og reka Small Business   Server 2008 sem er í notkun í mörgum minni og   meðalstórum fyrirtækjum á Íslandi.    Nemendur læra einnig að setja upp, reka og stilla   Windows 7 stýrikerfið.
Isoft/Þekking  Tölvuviðhald og viðgerðir Viðgerðir, uppsetningar og stillingar á vélbúnaði og stýrikerfi tölva. Nám sem hentar þeim sem vilja sinna uppsetningu og viðhaldi tölva ásamt almennri þjónustu við tölvunotendur.
V6 Sprotahús  Að gera hugmynd að veruleika – Stofnun  fyrirtækja Farið er í gegnum eftirfarandi atriði:  ,[object Object]
Frá hugmynd til fyrirtækis,[object Object]
 Bifröst Máttur kvenna Rekstrarnám fyrir konur sem vilja bæta  	rekstrarþekkingu sína. Upplýsingatækni, bókhald, fjármál, áætlanagerð og sölu – og markaðsmál. Fyrirtækjaheimsóknir og gestafyrirlesarar.
 ABC skólinn ABC skólinn er undirbúnings- og þjálfunarskóli fyrir þá sem hafa áhuga á hjálparstarfi, þróunarhjálp eða bara á því að láta gott af sér leiða og kynna sér leiðir til þess. Námið hefst 17. jan. stendur yfir í 10 vikur frá kl. 9 til 12.30
Iðan - Fræðslusetur Tölvur, tilboðsgerð o.fl.  Námskeiðið er ætlað iðnaðarmönnum í byggingariðnaði sem hafa litla reynslu og þekkingu á tölvum og notkun þeirra. Einnig er farið í tilboðsgerð í smærri verkefni.

Más contenido relacionado

Destacado

Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015Vinnumálastofnun
 
Kynningarfundir þor mars 2011
Kynningarfundir   þor mars 2011Kynningarfundir   þor mars 2011
Kynningarfundir þor mars 2011Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013Vinnumálastofnun
 
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016Vinnumálastofnun
 
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Vinnumálastofnun
 

Destacado (15)

Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
 
Kynning 2012
Kynning 2012Kynning 2012
Kynning 2012
 
Job search meeting
Job search meetingJob search meeting
Job search meeting
 
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
 
Kynningarfundir þor mars 2011
Kynningarfundir   þor mars 2011Kynningarfundir   þor mars 2011
Kynningarfundir þor mars 2011
 
Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015
 
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
 
Hvað þarftu að vita?
Hvað þarftu að vita?Hvað þarftu að vita?
Hvað þarftu að vita?
 
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
 
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
 
Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 

Similar a ÞOR - kynning - feb 2011

Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrun Snorradottir
 
Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821margretvmst
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárDokkan
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðLaufey Erlendsdóttir
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 

Similar a ÞOR - kynning - feb 2011 (20)

Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 
Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsinsFærni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
 
markadsfraedi_og_althjodavidskipti-
markadsfraedi_og_althjodavidskipti-markadsfraedi_og_althjodavidskipti-
markadsfraedi_og_althjodavidskipti-
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!
 
Mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana
Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlanaMikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana
Mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Kynning á námi fullorðinna
Kynning á námi fullorðinnaKynning á námi fullorðinna
Kynning á námi fullorðinna
 

Más de Vinnumálastofnun

Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur allt landið maí 2013
Kynningarglærur allt landið   maí 2013Kynningarglærur allt landið   maí 2013
Kynningarglærur allt landið maí 2013Vinnumálastofnun
 
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Vinnumálastofnun
 
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Vinnumálastofnun
 

Más de Vinnumálastofnun (7)

Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
 
Hvað þartu að vita?
Hvað þartu að vita?Hvað þartu að vita?
Hvað þartu að vita?
 
Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
 
Kynningarglærur allt landið maí 2013
Kynningarglærur allt landið   maí 2013Kynningarglærur allt landið   maí 2013
Kynningarglærur allt landið maí 2013
 
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
 
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
 

ÞOR - kynning - feb 2011

  • 1.
  • 2. Lög um vinnumarkaðsaðgerðir nr. 55 frá 2006 Samkvæmt lögum um vinnumarkaðsaðgerðir ber Vinnumálastofnun að stuðla að virkni og símenntun einstaklinga með það að markmiði að auka vinnufærni og veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
  • 3. Átak gegn langtímaatvinnuleysi Átakið ÞOR beinist að þeim sem hafa verið 3 mánuði eða lengur á atvinnuleysisskrá og eru á aldrinum 30 til 70 ára. Átakinu er ætlað að ná til þessa hóps og bjóða öllum upp vinnumarkaðsúrræði við hæfi fyrir 1. mars.
  • 4. Tilgangur Koma í veg fyrir langtíma atvinnuleysi og viðhalda samkeppnishæfni á vinnumarkaði. Undirbúa atvinnuleitendur fyrir vinnumarkaðinn með því að bjóða upp á vinnumarkaðsúrræði við hæfi. Koma í veg fyrir ótímabæra örorku vegna langtímaatvinnuleysis.
  • 5.
  • 9.
  • 10. Mímir símenntun Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum Fög sem kennd eru: íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Einnig er farið í námstækni, sjálfsþekkingu og samskipti. Færni í ferðaþjónustu Tilgangur námsins er að búa þátttakendur undir störf í ört vaxandi atvinnugrein. Náminu er ætlað að efla persónulega, faglega og almenna færni til að veita gæðaþjónustu og takast á við fjölbreytt úrlausnarefni ferðaþjónustunnar.
  • 11. Mímir símenntun Skrifstofuskólinn - 240 kennslustunda námskeið Námið hefst 2. mars og stendur til 12. maí. Kennt er mánud. til föstud. Kl. 13:00 – 16:45 Námsgreinar eru: Tölvu- og upplýsingatækni, verslunarreikningur og bókhald, Námstækni, sjálfsstyrking og samskipti, þjónusta, enska, Færnimappa.
  • 12.
  • 13.
  • 14. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Tölvunámskeið fyrir byrjendur Ætlað þeim sem hafa enga tölvukunnáttu. Tölvunámskeið fyrir lengra komna Markmiðið er að þátttakendur öðlist hagnýta tölvuþekkingu sem nýtist í starfi.
  • 15. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Grunnnám í bókhaldi Markmiðið er að þjálfa fólk til starfa við bókhald. Bókaranám framhald Áhersla á að auka færni við færslu og uppgjör bókhalds.
  • 16. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Skrifstofu- og tölvunám Bókhald, tölvubókhald, Word, Excel, Power Point verslunarreikningur, streitustjórnun o.fl.
  • 17. Impra/Nýsköpunarmiðstöð Stofnun og rekstur smáfyrirtækja Ætlað þeim sem búa yfir viðskiptahugmynd og hafa hug á að stofna fyrirtæki í kringum hana.
  • 18. Impra/Nýsköpunarmiðstöð Frumkvöðlar og stjórnun Á námskeiðinu er kennd persónuleg stefnumótun og hvernig hún getur tengst starfi og/eða rekstri fyrirtækja. Nemendur eru þjálfaðir í stefnumótandi hugsun og vinnu.
  • 19. Þekkingarmiðlun Að stjórna fólki Stjórnendaþjálfun fyrir atvinnuleitendur sem ekki hafa formlega reynslu af stjórnun. Að efla styrk sinn og færni Framkoma, samskipti, samskiptastíll. Hentar öllum sem vilja stórauka færni sína í samskiptum til að ná árangri á hvaða sviði sem er. Leiðbeinendur á námskeiðunum: Eyþór Eðvarðsson Ingrid Kuhlman
  • 20. Breytingar, tækifæri, markmið BTM Markmiðið með BTM er að hjálpa fólki að takast á við breytingar sem verða á vegi hvers manns á lífsleiðinni t.d. vegna: Aldurs Atvinnumissis Samdráttar í fyrirtækinu Á félagslegri stöðu Fjárhagslegar breytingar
  • 21. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvunám fyrir 50 ára og eldri Fyrir þá sem ekki hafa lært á tölvu eða vilja læra frá grunni um tölvunotkun. Miðað er við þarfir atvinnulífsins fyrir almenna tölvuþekkingu.
  • 22. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Diplomanám í forritun A Undirstöðuþekking í forritun og hugbúnaðargerð. Að námi loknu eiga nemendur að hafa þá þekkingu til að bera sem þarf til að forrita.
  • 23. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuþjónustunám Fyrir þá sem vilja taka að sér umsjón tölva og/eða notendaþjónustu í smærri eða meðalstórum fyrirtækjum. Stjórnun tölvumála Fyrir stjórnendur sem vilja geta borið ábyrgð á tölvumálum fyrirtækja.
  • 24.
  • 25. Í náminu fá nemar innsýn í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu.
  • 27.
  • 28. EON arkitektar ehf. Ferill framkvæmda frá hönnun til bygginga Námskeiðið er faglegt og nýtist sérstaklega þeim sem vinna við mannvirkjagerð og/eða hafa áhuga á þeim geira.
  • 29. EON arkitektar ehf. Sköpun og tilgangur – ferli hönnunar frá hugmynd að fullgerðum hlut Fjallað er um sköpunarferlið frá upphafi til loka fullgerðs sköpunarverks, hvort sem um er að ræða hugmynd að nýjum hlut eða breytingu á eldri hlut. Farið er yfir atriði sem lúta að framleiðslu, opinber leyfi og samstarfsaðila o.fl.
  • 30. EON Arkitektar ehf. Fjármál í nýjum heimi Multible Business Solutions Fyrir þá sem hafa áhuga á og vilja efla skilning sinn á fjármálum og bæta fjármálalæsi sitt Námskeiðið höfðar sérstaklega til einstaklinga og smærri rekstraraðila Fyrirlesari: Gunnar Árnason viðskiptafræðingur
  • 31. Námskeið hjá Vinnumálastofnun Með seiglunni hefst það! Fjallað er um styrkleika, hvað veitir okkur ánægju og lífsgleði. Hvernig getum við lagað okkur að erfiðum aðstæðum? Skipulag tíma og baráttan við frestunartilhneigingar. Forvarnir gegn vonleysi, depurð, þunglyndi og uppgjöf. Jón S. Karlsson, sálfræðingur Vinnumálastofnunar
  • 32. Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði Sterkari staða – Efling til starfs fyrir 30 ára og eldri Markmiðið er að styrkja þátttakendur og skerpa sýn þeirra á eigin færni og hæfileika. Farið er í hópefli, atvinnuleit, framkomu, ímynd, fyrirtækjamenningu, samskipti, ákvarðanatöku, netöryggi og tölvunotkun o.m.fl.
  • 33. Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði Sterkari staða fyrir 50 ára og eldri Námskeiðinu er ætlað að víkka út sjóndeildarhring þátttakenda, efla tengingu þeirra við atvinnulífið, skerpa sýn þeirra á styrkleika sína, hæfileika og um leið tækifærin í umhverfinu. Fengnir verða gestir með fjölbreyttan bakgrunn sem deila reynslu sinni með þátttakendum auk þess sem farið verður í heimsóknir í áhugaverð fyrirtæki.
  • 34. Nýttu kraftinn NÝTTU KRAFTINN 3ja mánaða ferli þar sem rauði þráðurinn er að ganga til hvers dags sem vinnudagur væri og gera sjálfan sig þannig samkeppnishæfari í atvinnuleitinni. Boðið upp á áhugasviðspróf til að víkka hugann og skapa ný tækifæri sem og tengingu við vinnumarkaðinn en hver og einn fær Mentor úr atvinnulífinu sem hann hittir á 2ja vikna fresti yfir tímabilið. Leiðbeinendur: Sigríður Snævarr og María Björk Óskarsdóttir
  • 35. Starfsmennt Starfsnám stuðningsfulltrúa I og II Markmið námsins er að auka færni og þekkingu nemenda á aðstæðum og þörfum fatlaðra, aldraðra eða sjúkra til að efla lífsgæði þeirra. Námið snertir fjölbreytta fleti sálar, félags- og uppeldisfræði.
  • 36. Starfsmennt í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands Nám fyrir starfsmenn í stjórnunareiningum Fyrir skrifstofufólk sem vinnur mikið með stjórn- endum og vill sérhæfa sig í þannig samstarfi. Talsmaður Breytinga Fyrir þá sem vilja greiða leið lærdóms og breyt- inga á vinnustað eða þróa hæfni sína á því sviði. 
  • 37. Isoft/Þekking Grafísk hönnun og vefsíðugerð Kennt á algengustu hönnunarforrit fyrir vef- og skjámiðla. Gerð er krafa um góða tölvukunnáttu.
  • 38. Isoft/Þekking MCTS kerfisstjórnun (Microsoft Certified Technology Specialist) Nemendur læra að setja upp og reka Small Business Server 2008 sem er í notkun í mörgum minni og meðalstórum fyrirtækjum á Íslandi. Nemendur læra einnig að setja upp, reka og stilla Windows 7 stýrikerfið.
  • 39. Isoft/Þekking Tölvuviðhald og viðgerðir Viðgerðir, uppsetningar og stillingar á vélbúnaði og stýrikerfi tölva. Nám sem hentar þeim sem vilja sinna uppsetningu og viðhaldi tölva ásamt almennri þjónustu við tölvunotendur.
  • 40.
  • 41.
  • 42. Bifröst Máttur kvenna Rekstrarnám fyrir konur sem vilja bæta rekstrarþekkingu sína. Upplýsingatækni, bókhald, fjármál, áætlanagerð og sölu – og markaðsmál. Fyrirtækjaheimsóknir og gestafyrirlesarar.
  • 43. ABC skólinn ABC skólinn er undirbúnings- og þjálfunarskóli fyrir þá sem hafa áhuga á hjálparstarfi, þróunarhjálp eða bara á því að láta gott af sér leiða og kynna sér leiðir til þess. Námið hefst 17. jan. stendur yfir í 10 vikur frá kl. 9 til 12.30
  • 44. Iðan - Fræðslusetur Tölvur, tilboðsgerð o.fl. Námskeiðið er ætlað iðnaðarmönnum í byggingariðnaði sem hafa litla reynslu og þekkingu á tölvum og notkun þeirra. Einnig er farið í tilboðsgerð í smærri verkefni.
  • 45. Stúdíó Sýrland: Skapandi skóli Tónlist, leiklist, margmiðlun Námskeiðið veitir þátttakendum innsýn inn í heim hljóðvinnslu, leiklistar og hönnunar. Þátttakendur gera stuttmynd frá A-Ö og fá þannig að kynnast öllu sem viðkemur því ferli.
  • 46. Kvíðameðferðarstöðin Námskeið í kvíðastjórnun Markmið námskeiðsins er að kenna fólki leiðir til þess að takast á við kvíða og vanlíðan, auka sjálfstraust, bæta samskiptafærni og leysa úr vandamálum.
  • 47. Sjálfboðaliðastörf Atvinnuleitendum stendur til boða að taka þátt í sjálfboðaliðastarfi fyrir Rauða kross Íslands og Íþróttasamband Íslands Um er að ræða fjölbreytt störf sem tengjast því starfi sem félögin eru að sinna.
  • 48.
  • 49. Þeir sem ekki uppfylla mætingarskylduþurfa að gera grein fyrir slíku hjá Greiðslustofu
  • 50. Til upprifjunar er vert að geta þess að atvinnuleysisbætur eru ekki greiddar fyrir veikindadaga sbr. lög nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar
  • 51.
  • 52. Oft er hægt að ná samkomulagi við vinnuveitanda um að fá að klára námskeiðið
  • 53.
  • 54. Þegar komin er dagsetning á úrræði verður haft samband með tölvupósti og sms
  • 55. Staðfesta þarf þátttöku með undirritun bókunarblaðs - Skyldumæting
  • 56. Þeir sem vilja ræða við ráðgjafa geta gert það eftir fundinn eða merkt við þann kost á valblaðinu

Notas del editor

  1. .
  2. Hagnýtt bókhaldsnám: 94 kennslustundir. Bókhaldsnámskeið ætlað þeim sem vilja ná góðum tökum á bókhaldi og ætla sér að vinna við bókhald. Í náminu fá nemar innsýn í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu. Nemendur þurfa að hafa þekkingu á Excel. Hagnýtt bókhaldsnám II: 58 kennslustundir. Námið hentar þeim sem vilja vinna við bókhald og greina upplýsingar til stjórnunar og endurskoðanda.
  3. Stjórnunareiningum : Markmið námsins er að þátttakendur læri hagnýtar aðferðir sem starfsfólk í stjórnunareiningum þarf að kunna skil á til að geta tekist á við fjölbreytt og flókin verkefni. Lögð er áhersla á sveigjanleika, sjálfstæði og skipulagshæfni ásamt kynningu á samskipta- og leiðtogahæfni. Kennt er hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.Krafist stúdentsprófs.Talsmaður breytinga:Þátttakendur þurfa að þekkja til mikilvægi símenntunar og hafa sýnt leiðtogafærni við innleiðingu umbóta. Talsmaðurinn fær þjálfun í að greina góðar hugmyndir og koma þeim á framfæri. Þá þarf hann eða hún að  búa yfir góðum samskiptahæfileikum, vera lausnamiðaður í hugsun og hafa áhuga á velferð samferðamanna sinna. Þetta námskeið hentar þeim sem vilja þróa, skapa og breyta.Krafist stúdentsprófs.
  4.