SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 25
Descargar para leer sin conexión
Viðarmiðlun framtíðar
kaup og sala timburs

  Loftur Jónsson Fylkisskógmeistari í Hörðalandi
Timburmarkaður
Inngangur


Seljendur og kaupendur


Stjórnvöld


Hörðaland – 40 árum á undan Íslandi


Framtíðin - möguleikar og áskoranir
Hnattræn framleiðsla (FAO 2011)
                          Milljónir rúmmetra bolviðar
1800


1600


1400


1200


1000


 800


 600


 400


 200


  0
       Ár   1965   1970   1975   1980   1985    1990    1995   2000   2005
Þróun timburverðs (Statistisk sentralbyrå 2011)
Olíuöldin senn á enda
Þróun á olíuverði
Timbursala


 Skógarbóndi    Miðlari      Flutningur




  Skógarhögg   Flutningur   Verksmiðja
Skógarbóndi vinnur afurð sjálfur



           Skógarhögg,
             úrvinnsla,
           flutningur og
                sala
Skógarbóndi selur beint til verksmiðju


    Skógarbóndi          Skógarhögg
         Seljandi         Flutningur?


     Verksmiðja          Flutningur
         Kaupandi
Skógarbóndi selur til viðarmiðlunnar sem selur til verksmiðju



         Skógarbóndi


         Viðarmiðlun          Skógarhögg         Flutningur



          Úrvinnsla
Skógarbændur stofna
                         kaupfélög

•   Eru margir og með litla og ójafna sölu hver og einn
•   Hafa oft lítið vit á skógarhöggi og léleg
    viðskiptasambönd við verktaka og flutningsaðila
•   Eru í lélegri samningastöðu við verksmiðjur vegna
    stærðarmismunar
•   Afleiðing: Skógarbændur stofna sölufélög (kaupfélög)
    sem skipuleggja högg, flutning og semja við
    verksmiðjurnar.
Timburmæling
•   Umgjörð og
    framkvæmd mælinga
    er forsenda þess að
    traust ríki á markaði

•   Mikilvægt fyrir alla
    aðila, þ.m.t.
    stjórnvöld

•   Það er stjórnvalda að
    setja reglugerðir
Þáttur stjórnvalda

                       Skógar-
                        bóndi




                            Viðar-
                            miðlun




                     Verksmiðja
Hagsmunir stjórnvalda
•   Markaðsaðilar hugsa fyrst og fremst um eigin hag
•   Markmið stjórnvalda eru mun víðtækari og annars
    eðlis.
•   Auðveldasta leið stjórnvalda til að ná sínum
    markmiðum er að setja kvaðir og skyldur á
    seljendur og kaupendur timburs.
Markmið Stjórnvalda
•   Að skógrækt sé eðlilega skattlögð
    (timbur ekki á svörtum eða gráum
    markaði)
•   Að stunduð sé sjálfbær skógrækt sem
    stuðli að sem mestri framleiðni, líka
    til langframa
•   Að greinin sé arðbær og
    samkeppnisfær
•   Byggðastefna/atvinnustefna
•   Samkeppnisstaða
•   Kolefnisbinding og alþjóðlegar
    skuldbindingar
•   Ýmis markmið svo sem aukning á
    hlutfalli skógarþekju,
    tegundafjölbreytni, svæði til útivistar,
    og ýmsar takmarkanir við skógrækt
Skyldur stjórnvalda gagnvart markaði
•    Að sjá til þess að umgjörð skógræktar almennt og
     timbursölu sérstaklega sé gagnsæ og auðveld i
     framkvæmd. Að ekki séu lagðar óeðlilegar kvaðir á
     framleiðsluna og að hún sé samkeppnisfær.
•    Að sjá til þess að nauðsynlegir innviðir séu fyrir
     hendi. Þ.e. vegakerfi, hafnir o.fl.
•    Að tryggja nauðsynlega nýliðun og fagkunnáttu
     innan greinarinnar. Þ.e. menntun og rannsóknir.
Skogfond - Norska módelið

• Skogfond: 4-40% av brúttó sölu
  verður að nýta til fjárfestinga í
  skógrækt þ.e. gróðursetningu, bilun
  og vegagerð.
• Þegar Skogfond er notað er aðeins
  15% þess skattlagður sem tekjur, þ.e.
  85% skattaafsláttur af
  skógræktarframkvæmdum.
• Ábyrgð kaupanda að leggja þessa
  fjármuni til hliðar.
• Allir opinberir styrkir til skógræktar
  fara í gegnum Skogfond.
• Ríkar skyldur á sveitarfélögum og
  embættum sýslumanna varðandi
  eftirlit og rekstur kerfisins.
Hörðaland – 40 árum á undan Íslandi
Greniskógrækt
•   Fura og birki eru náttúrulegu
    trjátegundirnar, en vaxa hægt og
    eru mun lakari að gæðum en t.d. í
    Austur-Noregi
•   Greniskógrækt hefst að alvöru
    eftir seinni heimstyrjöld
•   Grenið vex mun hraðar en í
    Austur-Noregi og gæðin eru mjög
    góð
Standandi rúmmál í Hörðalandi


                       35000                                    32 mill m3
                       30000
    x 1000 m3 (u.b.)




                       25000                                                 Fura
                       20000                                                 Greni
                       15000                                                 Lauf
                       10000                                                 Sum
                        5000
                           0
                                 1929      1983         1991   2007
                                              Takstár




Fylkestakst 2005-2009
Þróun í Hörðalandi
undanfarin ár
•   Á síðustu öld var fura alls ráðandi á
    timburmarkaði.
•   Margar litlar sögunarmyllur og
    tunnusmiðjur helstu kaupendur
•   Staðbundin (oftast bundin við
    sveitafélag) skógareigendafélög
    reyna að skipuleggja högg, flutning
    og sölu.
•   Skógareigendafélögin sameinast i
    Vestskog. Félögin selja sig út úr
    úrvinnslufyrirtækjum.
•   Greni verður stöðugt mikilvægari
    trjátegund. Betra verð og mun lægri
    kostnaður við skógarhögg og
    sérstaklega vegagerð
•   2010 er Vestskog markaðsráðandi
    (með um 80% af markaði)
•   Ein stór sögunarmylla fyrir greni í
    sýslunni (Moelven-Granvin bruk)
    kaupir um 70-110 þús m3 árlega af
    rauðgreni.
•   Útflutninur til meginlands Evrópu
    skiptir stöðugt meira máli.
Sennileg framtíðarsýn í
Hörðalandi á næstu árum
   Fleiri timburkaupendur koma til
    sögunnar = meiri samkeppni og
    hærra verð fyrir skógarbændur

   Gríðarleg aukning í sölu (3-5
    faldast næsta áratuginn)

   Vestskog (sameignarfélag) tapar
    markaðshlutdeild fyrir
    hreinræktuðum kapítalistum

   Meiri útflutningur en alls óvíst um
    nýjar/stærri verksmiðjur í
    Hörðalandi
Helstu áhrifavaldar (nánasta framtíð)

• Gengisþróun næstu ára og
  heimsmarkaðsverð timburs
• Opinber stuðningur við
  þróunarverkefni og rannsóknir
• Opinber stuðningur við
  innfrastrúktúr
• Opinber stuðningur við grisjanir
• Staðbundnir markaðir
Möguleg þróun á Íslandi á næstu árum
Meira efni en......

• Mjög lítið magn. (nokkur þúsund
  rúmmetrar árlega næsta
  áratuginn)
• Grisjunarviður = dýrt skógarhögg
  og lítill hagnaður fyrir
  skógarbóndann
• Dýr flutningur
• Skógarbændur miðla sjálfir sínu
  timbri eða???

Más contenido relacionado

Más de arskoga

Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11arskoga
 
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11arskoga
 
Vangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæniVangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæniarskoga
 
á Flug inn í framtíðina bds
á Flug inn í framtíðina   bdsá Flug inn í framtíðina   bds
á Flug inn í framtíðina bdsarskoga
 
Arnor viðarmagn
Arnor viðarmagnArnor viðarmagn
Arnor viðarmagnarskoga
 
Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)arskoga
 
Logosol bo
Logosol boLogosol bo
Logosol boarskoga
 
Heillskogurþhj2011
Heillskogurþhj2011Heillskogurþhj2011
Heillskogurþhj2011arskoga
 
Morgunblaðið-Ár-skóga
Morgunblaðið-Ár-skógaMorgunblaðið-Ár-skóga
Morgunblaðið-Ár-skógaarskoga
 
arskoga-margt-smatt
arskoga-margt-smattarskoga-margt-smatt
arskoga-margt-smattarskoga
 

Más de arskoga (10)

Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
 
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
 
Vangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæniVangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæni
 
á Flug inn í framtíðina bds
á Flug inn í framtíðina   bdsá Flug inn í framtíðina   bds
á Flug inn í framtíðina bds
 
Arnor viðarmagn
Arnor viðarmagnArnor viðarmagn
Arnor viðarmagn
 
Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)
 
Logosol bo
Logosol boLogosol bo
Logosol bo
 
Heillskogurþhj2011
Heillskogurþhj2011Heillskogurþhj2011
Heillskogurþhj2011
 
Morgunblaðið-Ár-skóga
Morgunblaðið-Ár-skógaMorgunblaðið-Ár-skóga
Morgunblaðið-Ár-skóga
 
arskoga-margt-smatt
arskoga-margt-smattarskoga-margt-smatt
arskoga-margt-smatt
 

Viðarmiðlun framtíðar

  • 1. Viðarmiðlun framtíðar kaup og sala timburs Loftur Jónsson Fylkisskógmeistari í Hörðalandi
  • 2. Timburmarkaður Inngangur Seljendur og kaupendur Stjórnvöld Hörðaland – 40 árum á undan Íslandi Framtíðin - möguleikar og áskoranir
  • 3. Hnattræn framleiðsla (FAO 2011) Milljónir rúmmetra bolviðar 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 Ár 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005
  • 4. Þróun timburverðs (Statistisk sentralbyrå 2011)
  • 7. Timbursala Skógarbóndi Miðlari Flutningur Skógarhögg Flutningur Verksmiðja
  • 8. Skógarbóndi vinnur afurð sjálfur Skógarhögg, úrvinnsla, flutningur og sala
  • 9. Skógarbóndi selur beint til verksmiðju Skógarbóndi Skógarhögg Seljandi Flutningur? Verksmiðja Flutningur Kaupandi
  • 10. Skógarbóndi selur til viðarmiðlunnar sem selur til verksmiðju Skógarbóndi Viðarmiðlun Skógarhögg Flutningur Úrvinnsla
  • 11. Skógarbændur stofna kaupfélög • Eru margir og með litla og ójafna sölu hver og einn • Hafa oft lítið vit á skógarhöggi og léleg viðskiptasambönd við verktaka og flutningsaðila • Eru í lélegri samningastöðu við verksmiðjur vegna stærðarmismunar • Afleiðing: Skógarbændur stofna sölufélög (kaupfélög) sem skipuleggja högg, flutning og semja við verksmiðjurnar.
  • 12. Timburmæling • Umgjörð og framkvæmd mælinga er forsenda þess að traust ríki á markaði • Mikilvægt fyrir alla aðila, þ.m.t. stjórnvöld • Það er stjórnvalda að setja reglugerðir
  • 13. Þáttur stjórnvalda Skógar- bóndi Viðar- miðlun Verksmiðja
  • 14. Hagsmunir stjórnvalda • Markaðsaðilar hugsa fyrst og fremst um eigin hag • Markmið stjórnvalda eru mun víðtækari og annars eðlis. • Auðveldasta leið stjórnvalda til að ná sínum markmiðum er að setja kvaðir og skyldur á seljendur og kaupendur timburs.
  • 15. Markmið Stjórnvalda • Að skógrækt sé eðlilega skattlögð (timbur ekki á svörtum eða gráum markaði) • Að stunduð sé sjálfbær skógrækt sem stuðli að sem mestri framleiðni, líka til langframa • Að greinin sé arðbær og samkeppnisfær • Byggðastefna/atvinnustefna • Samkeppnisstaða • Kolefnisbinding og alþjóðlegar skuldbindingar • Ýmis markmið svo sem aukning á hlutfalli skógarþekju, tegundafjölbreytni, svæði til útivistar, og ýmsar takmarkanir við skógrækt
  • 16. Skyldur stjórnvalda gagnvart markaði • Að sjá til þess að umgjörð skógræktar almennt og timbursölu sérstaklega sé gagnsæ og auðveld i framkvæmd. Að ekki séu lagðar óeðlilegar kvaðir á framleiðsluna og að hún sé samkeppnisfær. • Að sjá til þess að nauðsynlegir innviðir séu fyrir hendi. Þ.e. vegakerfi, hafnir o.fl. • Að tryggja nauðsynlega nýliðun og fagkunnáttu innan greinarinnar. Þ.e. menntun og rannsóknir.
  • 17. Skogfond - Norska módelið • Skogfond: 4-40% av brúttó sölu verður að nýta til fjárfestinga í skógrækt þ.e. gróðursetningu, bilun og vegagerð. • Þegar Skogfond er notað er aðeins 15% þess skattlagður sem tekjur, þ.e. 85% skattaafsláttur af skógræktarframkvæmdum. • Ábyrgð kaupanda að leggja þessa fjármuni til hliðar. • Allir opinberir styrkir til skógræktar fara í gegnum Skogfond. • Ríkar skyldur á sveitarfélögum og embættum sýslumanna varðandi eftirlit og rekstur kerfisins.
  • 18. Hörðaland – 40 árum á undan Íslandi
  • 19. Greniskógrækt • Fura og birki eru náttúrulegu trjátegundirnar, en vaxa hægt og eru mun lakari að gæðum en t.d. í Austur-Noregi • Greniskógrækt hefst að alvöru eftir seinni heimstyrjöld • Grenið vex mun hraðar en í Austur-Noregi og gæðin eru mjög góð
  • 20. Standandi rúmmál í Hörðalandi 35000 32 mill m3 30000 x 1000 m3 (u.b.) 25000 Fura 20000 Greni 15000 Lauf 10000 Sum 5000 0 1929 1983 1991 2007 Takstár Fylkestakst 2005-2009
  • 21.
  • 22. Þróun í Hörðalandi undanfarin ár • Á síðustu öld var fura alls ráðandi á timburmarkaði. • Margar litlar sögunarmyllur og tunnusmiðjur helstu kaupendur • Staðbundin (oftast bundin við sveitafélag) skógareigendafélög reyna að skipuleggja högg, flutning og sölu. • Skógareigendafélögin sameinast i Vestskog. Félögin selja sig út úr úrvinnslufyrirtækjum. • Greni verður stöðugt mikilvægari trjátegund. Betra verð og mun lægri kostnaður við skógarhögg og sérstaklega vegagerð • 2010 er Vestskog markaðsráðandi (með um 80% af markaði) • Ein stór sögunarmylla fyrir greni í sýslunni (Moelven-Granvin bruk) kaupir um 70-110 þús m3 árlega af rauðgreni. • Útflutninur til meginlands Evrópu skiptir stöðugt meira máli.
  • 23. Sennileg framtíðarsýn í Hörðalandi á næstu árum  Fleiri timburkaupendur koma til sögunnar = meiri samkeppni og hærra verð fyrir skógarbændur  Gríðarleg aukning í sölu (3-5 faldast næsta áratuginn)  Vestskog (sameignarfélag) tapar markaðshlutdeild fyrir hreinræktuðum kapítalistum  Meiri útflutningur en alls óvíst um nýjar/stærri verksmiðjur í Hörðalandi
  • 24. Helstu áhrifavaldar (nánasta framtíð) • Gengisþróun næstu ára og heimsmarkaðsverð timburs • Opinber stuðningur við þróunarverkefni og rannsóknir • Opinber stuðningur við innfrastrúktúr • Opinber stuðningur við grisjanir • Staðbundnir markaðir
  • 25. Möguleg þróun á Íslandi á næstu árum Meira efni en...... • Mjög lítið magn. (nokkur þúsund rúmmetrar árlega næsta áratuginn) • Grisjunarviður = dýrt skógarhögg og lítill hagnaður fyrir skógarbóndann • Dýr flutningur • Skógarbændur miðla sjálfir sínu timbri eða???