SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 48
Descargar para leer sin conexión
Upplýsingaflæði
Upplýsingar
Eru eins og vatn.
Upplýsingar hjálpa okkur að slökkva á þorstanum
fyrir þekkingu
Við þurfum öll á
upplýsingum að halda til
þess að taka ákvarðanir
og framkvæma það sem
þarf.
Þekking getur ekki flætt
Nema upplýsingar flæði
Information can be compared to water.
Upplýsingar flæða á milli fólks í gegnum fyrirtæki,
stofnanir og tengsl manna með svipuðum hætti og vatn
flæðir um borg.
Hvar svo sem að þú sért
staðsettur í borginni, ættir
þú að geta treyst því að
vatnsflæðið sé stöðugt,
uppfylli lágmarks gæði
og ef þú skrúfar frá þá á
það að flæða
Það sama gildir um upplýsingar.
Þú verður að hafa aðgang að og geta
treyst þeim upplýsingunum sem þú
þarft á að halda
Við getum lokað á upplýsingarnar og með því átt
auðveldara með að hafa stjórn á bæði aðgengi og gæðum
upplýsingana
En við verðum alltaf að muna að upplýsingar
taka stöðugum breytingum
Með því að tryggja stöðugt flæði getum við tryggt að við
séum ávallt með nýjustu upplýsingarnar
Upplýsingar sem flæða ekki munu að lokum
Úldna og þá þurfum við að henda þeim út
Þetta er mjög hættulegt umhverfi
ekki bara fyrir gullfiskinn.
Sjáið þið eitthvað upplýsngaflæði á milli einstaklinga í
þessu umhverfi?
To be continued ...
Grunnur að samstarfi og
yfirfærslu þekkingar er að
upplýsingarnar flæði á milli
manna.
Framsetning upplýsinga
Hvernig látum við upplýsingarnar flæða?
Aðgerðastjórinn
Hvað gerir aðgerðargrunnurinn fyrir
okkur?
• Skráning á atvikum (logg)
• Skráning á þátttakendum og verkefnum
• Beiðnasendingar
• Skilgreining á aðgerðarlotum
• Skjalageymsla / -dreifing
Eyðublöð
• Stöðuskýrslur (SÁBFALM01 – ICS 201)
– SÁBF
– Yfirlit aðgerðar
– Samantekt
• Markmið aðgerðarinnar (SÁBFALM02 – ICS 202)
• Fjarskiptaáætlun (SÁBFALM03 – ICS 205)
• Tengiliðaskrá (SÁBFALM04 – ICS 205A)
• Hættumat (SÁBFALM05 – ICS 215A)
Töflur
Nokkrar einfaldar reglur
• Byrjið alltaf með hreina töflu
• Notið blokkstafi
• Skrifið skiljanlega
• Nýtið töfluna vel
– Ekki of stórt og ekki og lítið
• Skipuleggið notkun á töflunni
• Skiptið út pennum reglulega
• Haldið tússpennum frá töflunni
• Notið hreinsilögur og hafið hann til taks
Upplýsingatafla fyrir leit
Upplýsingatafla fyrir leit
Tímalína
Tímalína
Stöðukort
Hópar og verkefni
Verkefni aðgerðarstjórnar
To do listar
Hópar og verkefni
Stjórnandi
Framkvæmdir
Svið
Hlutverk / Svæði
Áætlanir
Staða bjarga
Skjölun
Aðgerðarlok
Staða mála
Tæknilegur
sérfræðingur
Bjargir
Fjarskipti
Aðstaða
Matur
Rannsókn Fjármál
Öryggismál
Fjölmiðlar
Tengifulltrúi
Magic chart
Magic chart
Stöðukort
• Mikilvægt að uppfæra stöðu mála jafn
óðum
• Upplýsingar verða að flæða vel á milli
Framkvæmda og Áætlana
• Samræmdar merkingar hjálpa til
Stöðuskýrslur og stöðufundir
Stöðuskýrslur
• Sniðmát fyrir stöðuskýrslu
• Uppbygging
– Meginatriði
– Samantekt
– Þolendur
– Samhæfing / stjórnun
– Starfssvæði
– Björgunarstörf
– Heilbrigðisþjónusta
– Innviðir
– Erlend aðstoð
– Þjónustumiðstöðvar
– Næsti upplýsingafundur
– Næsta stöðuskýrsla
Stöðuskýrslur
• Skráning á að vera regluleg
– Oftar og minna er betra enn sjaldan og mikið
• Bætið við myndum
• Ekki endurtaka
• Greinið frá staðreyndum enn ekki vangaveltum
• Tilgreinið hvaðan upplýsingarnar koma
• Verið hnitmiðuð
– Skráið í punkta formi
• Notið einfalt mál
– Skilgreinið stafsetningar
Keep it short and simple! (KISS)
Stöðufundir
• Hverjir mæta
– Ábyrgðaraðili aðgerðar
– Verkþáttastjórar
– Sérfræðingar
• Hversu oft
– Eins oft og þurfa þykir (3 tíma fresti)
– Ekki sjaldnar enn á 6 tíma fresti
Stöðufundir
• Hvenær
– Í upphafi aðgerðarlotu
• Dagskrá
– Stjórnandi
– Verkþáttastjórar
– Sérfræðingar
– Aðrir
• Skráning
– Mikilvægt að skrá það sem kemur fram
– Stöðuskýrsla
• Undirbúningur
Aðgerðarskýrslur
• Teknar saman eftir
að aðgerð lýkur
– Ætti að gera fyrir
allar stærri aðgerðir
• Hvað fór vel og illa
• Niðurstöður
Aðgerðarskýrslur - Uppbygging
• Inngangur
• Boðun
• Viðbrögð
– Fyrstu viðbrögð
– Aðgerðarlotur
• Stjórnun
• Bjargir
• Úrbætur
• Aðgerðarlisti
– Lýsing
– Ábyrgðaraðili
– Tímasett
SPURNINGAR?

Más contenido relacionado

Destacado (15)

Stock Deuda al 3 de septiembre de 2012
Stock Deuda al 3 de septiembre de 2012Stock Deuda al 3 de septiembre de 2012
Stock Deuda al 3 de septiembre de 2012
 
Sspp
SsppSspp
Sspp
 
Eşşafihu cancer treatment and medicine decleration 1
Eşşafihu  cancer  treatment  and  medicine decleration 1Eşşafihu  cancer  treatment  and  medicine decleration 1
Eşşafihu cancer treatment and medicine decleration 1
 
Olv1= sistem integrasi (short circuit analysis)3
Olv1= sistem integrasi (short circuit analysis)3Olv1= sistem integrasi (short circuit analysis)3
Olv1= sistem integrasi (short circuit analysis)3
 
Lair ribeiro -_o_sucesso_n�o_ocorre_por_acaso
Lair ribeiro -_o_sucesso_n�o_ocorre_por_acasoLair ribeiro -_o_sucesso_n�o_ocorre_por_acaso
Lair ribeiro -_o_sucesso_n�o_ocorre_por_acaso
 
Cinema Bâle Open Air 2013
Cinema Bâle Open Air 2013Cinema Bâle Open Air 2013
Cinema Bâle Open Air 2013
 
Anexo n
Anexo nAnexo n
Anexo n
 
10 fallingskies2
10 fallingskies210 fallingskies2
10 fallingskies2
 
Mac Essentials (Intro Course)
Mac Essentials (Intro Course)Mac Essentials (Intro Course)
Mac Essentials (Intro Course)
 
Internet
InternetInternet
Internet
 
Concreto asfaltico usinado_a_quente
Concreto asfaltico usinado_a_quenteConcreto asfaltico usinado_a_quente
Concreto asfaltico usinado_a_quente
 
ทดลองส่ง
ทดลองส่งทดลองส่ง
ทดลองส่ง
 
Guía Planificación MIM
Guía Planificación MIMGuía Planificación MIM
Guía Planificación MIM
 
Irã-Fotos
Irã-FotosIrã-Fotos
Irã-Fotos
 
Manual de conduta nas mídias sociais sesdf
Manual de conduta nas mídias sociais   sesdfManual de conduta nas mídias sociais   sesdf
Manual de conduta nas mídias sociais sesdf
 

Upplýsingaflæði SST námskeið