SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Elvar Kári Bollason
   Þegar hljóð er
    myndað byggist það
    alltaf frá hreyfingu.
   Hreyfingin er innfalin
    í sveiflu sameindanna
    fram og tilbaka.
   Hljóð stafar af sveiflu
    sameindanna í
    efninu.
   Hljóð er mælt í
    desíbelum (dB).
   Efni sem flytur hljóð
    kallast hljóðberi.
   Föst efni, vökvar og
    lofttegundir eru úr
    sameindum og eru því
    hljóðberar.
   Loft eða vatn er
    nauðsynlegt til að hljóð
    geti myndast.
   Besti hljóðberinn eru
    föst efni vegna þess að
    þar eru sameindirnar
    þéttastar.
   Nánast allt í kringum okkur
    gefur frá sér einhverskonar
    hljóð, hvort sem við heyrum
    það eða ekki.
   En þótt hljóð er daglegur-,
    mínútu- og sekúndu bundin
    hlutur, getur of mikið af því í
    einu ekki bara gert þig
    heyrnalausan, heldur líka
    valdið miklum líkamlegum
    skaða og önnur veikindi.
   Þetta gerist allt undir 150 dB,
    færi þetta yfir 200, gæti það
    drepið þig.
   Nýlega er búið að þróa
    hljóðvopn að nafninu LRAD
    (Long Range Acoustic
    Device).
   Hljóðið sem þetta tæki gefur
    frá sér er nóg til að lama
    árásarmann í sporum sínum.
   Margir halda að svona
    hljóðvopn ættu að geta
    sprungið heilan í okkur. Þótt
    þið hafið séð það í
    bíómyndum eða einhverjum
    tölvuleik, þá er sannleikurinn
    samt sá sami: Hljóðvopn eru
    ekki það öflug, sama hvað þú
    gerir.
   Hafið þið einhvern tímann séð eina
                                sígilda vísinda skáldsögumynd þar sem
                                góðu og vondu gaurarnir eru að berjast í
                                risastóru geimstríðsskipunum sínum og
                                þið heyrið geislafallbyssurnar springa
                                allt í tætlur.
                               Þótt þetta geti allt gerst, er eitt
                                vandamál: Hljóðið.
Það sem ég er að segja í       Eins og þið vitið núna þarf loft eða vatn
stuttu máli: Ef geimskipa       til að hljóð komist sinnar leiðar.
bardagar væru                  Hins vegar út í geimnum, er vatnið og
raunverulegir, mundu þeir       loftið frosið í steini.
vera jafn hljóðlausir og       Þannig að hljóð ætti ekki að geta
tunglið.                        myndast þar.
   Bylgja búin til.
   Svona virka sumir
    hljóðberar.
   Tilraun með
    hljóðhermi.
   Í tilrauninni er notað
    tónhvísl og
    hljóðkassa.
   Þegar slegið er á
    tónhvísl byrjar hún
    að titra og gefur frá
    sér lágt hljóð.
   Þegar önnur tónhvísl
    er til staðar magnast
    hljóðið.

More Related Content

More from glerkistan

Reikistjörnurnar eraagg
Reikistjörnurnar  eraaggReikistjörnurnar  eraagg
Reikistjörnurnar eraaggglerkistan
 
Raf og segulmagn elvar kári
Raf  og segulmagn elvar káriRaf  og segulmagn elvar kári
Raf og segulmagn elvar káriglerkistan
 
Hreyfing og heilsa
Hreyfing og heilsaHreyfing og heilsa
Hreyfing og heilsaglerkistan
 
Atferli dýra bóas
Atferli dýra bóasAtferli dýra bóas
Atferli dýra bóasglerkistan
 

More from glerkistan (10)

Reikistjörnurnar eraagg
Reikistjörnurnar  eraaggReikistjörnurnar  eraagg
Reikistjörnurnar eraagg
 
Tré2
Tré2Tré2
Tré2
 
Veðurfræði
VeðurfræðiVeðurfræði
Veðurfræði
 
Raf og segulmagn elvar kári
Raf  og segulmagn elvar káriRaf  og segulmagn elvar kári
Raf og segulmagn elvar kári
 
Kabúmm
KabúmmKabúmm
Kabúmm
 
Hreyfing og heilsa
Hreyfing og heilsaHreyfing og heilsa
Hreyfing og heilsa
 
Saluki hundar
Saluki hundarSaluki hundar
Saluki hundar
 
Ljóst hár
Ljóst hárLjóst hár
Ljóst hár
 
Atferli dýra bóas
Atferli dýra bóasAtferli dýra bóas
Atferli dýra bóas
 
Ljós
LjósLjós
Ljós
 

Hljóð elvar kári

  • 2. Þegar hljóð er myndað byggist það alltaf frá hreyfingu.  Hreyfingin er innfalin í sveiflu sameindanna fram og tilbaka.  Hljóð stafar af sveiflu sameindanna í efninu.  Hljóð er mælt í desíbelum (dB).
  • 3. Efni sem flytur hljóð kallast hljóðberi.  Föst efni, vökvar og lofttegundir eru úr sameindum og eru því hljóðberar.  Loft eða vatn er nauðsynlegt til að hljóð geti myndast.  Besti hljóðberinn eru föst efni vegna þess að þar eru sameindirnar þéttastar.
  • 4. Nánast allt í kringum okkur gefur frá sér einhverskonar hljóð, hvort sem við heyrum það eða ekki.  En þótt hljóð er daglegur-, mínútu- og sekúndu bundin hlutur, getur of mikið af því í einu ekki bara gert þig heyrnalausan, heldur líka valdið miklum líkamlegum skaða og önnur veikindi.  Þetta gerist allt undir 150 dB, færi þetta yfir 200, gæti það drepið þig.
  • 5. Nýlega er búið að þróa hljóðvopn að nafninu LRAD (Long Range Acoustic Device).  Hljóðið sem þetta tæki gefur frá sér er nóg til að lama árásarmann í sporum sínum.  Margir halda að svona hljóðvopn ættu að geta sprungið heilan í okkur. Þótt þið hafið séð það í bíómyndum eða einhverjum tölvuleik, þá er sannleikurinn samt sá sami: Hljóðvopn eru ekki það öflug, sama hvað þú gerir.
  • 6. Hafið þið einhvern tímann séð eina sígilda vísinda skáldsögumynd þar sem góðu og vondu gaurarnir eru að berjast í risastóru geimstríðsskipunum sínum og þið heyrið geislafallbyssurnar springa allt í tætlur.  Þótt þetta geti allt gerst, er eitt vandamál: Hljóðið. Það sem ég er að segja í  Eins og þið vitið núna þarf loft eða vatn stuttu máli: Ef geimskipa til að hljóð komist sinnar leiðar. bardagar væru  Hins vegar út í geimnum, er vatnið og raunverulegir, mundu þeir loftið frosið í steini. vera jafn hljóðlausir og  Þannig að hljóð ætti ekki að geta tunglið. myndast þar.
  • 7. Bylgja búin til.  Svona virka sumir hljóðberar.
  • 8. Tilraun með hljóðhermi.  Í tilrauninni er notað tónhvísl og hljóðkassa.  Þegar slegið er á tónhvísl byrjar hún að titra og gefur frá sér lágt hljóð.  Þegar önnur tónhvísl er til staðar magnast hljóðið.