SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 7
FOS 104
NPA
Inga Sigurðardóttir
Notendastýrð persónuleg
aðstoð (NPA)
• NPA felst í að fatlað fólk ráði það aðstoðarfólk
sem það kýs sjálft.
• NPA felst í að aðstoðarfólk vinnur samkvæmt
starfslýsingu sem fatlað fólk semur og samræmist
lífstíl og kröfum viðkomandi.
• Markmið NPA er að fatlað fólk geti lifað lífi sínu og
haft sömu möguleika og ófatlað fólk.
• NPA felur í sér hámarks stjórn á hvernig aðstoð er
skipulögð og hönnuð eftir einstaklingsbundnum
þörfum og lífsstíl
4.10.2013 2
Beingreiðslur (direct payment)
• Beingreiðslur eru grundvallaratriði þess að fatlað fólk hafi
notendastýrða persónulega aðstoð.
• Notað hefur verið hugtakið þjónustusamningur yfir
beingreiðslur hér á landi.
• Beingreiðslur eru greiðslur frá ríki og/eða sveitarfélagi til
fatlaðs fólks sem það getur ráðstafað sjálft og keypt þá
aðstoð sem hentar því.
• Fatlað fólk getur með beingreiðslum keypt þjónustu frá
þeim þjónustuaðilum sem það vill.
• Fatlað fólk hefur þar með frumkvæðið yfir eigin aðstoð og
valdið færist frá kerfinu.
• Samkvæmt hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf skulu
beingreiðslur vera ákvarðaðar út frá sjálfsmati fatlaðs fólks
um eigin þjónustuþörf.
4.10.2013 3
Samvinnufyrirtæki
• Fatlað fólk hefur fulla stjórn á þróun og
vinnubrögðum fyrirtækisins enda sérfræðingar
í eigin lífi og þannig í bestu stöðunni til þess
að veita ráðgjöf, styðja við gerð sjálfsmats og
vera fyrirmynd fyrir annað fatlað fólk
4.10.2013 4
Samvinnufyrirtæki fatlaðs fólks
• Vinnuveitandi aðstoðarfólks
• Bjóða stjórnendum upp á námskeið og þjálfun í hlutverki
sínu
• Bjóða ráðgjöf og eftirfylgni fyrir stjórnendur
• Veita upplýsingar um réttindi og möguleika fatlaðs fólks
• Greiða laun og launatengd gjöld fyrir aðstoðarfólk
• Halda stjórnendum upplýstum um stöðuna á beingreiðslum
• Halda sveitarfélögum/ríki upplýstum um notkun stjórnenda
á beingreiðslum.
• Sinna pólitískri baráttu
• Efla þekkingu á hugmyndafræði SL innan stjórnsýslunar og í
samfélaginu öllu
4.10.2013 5
Talsmenn
• Fólk sem ekki getur sinnt störfum stjórnanda án aðstoðar á
að eiga rétt á talsmanni, s.s. börn, unglingar, fólk með
þroskahömlun, geðröskun o.fl.
• Talsmaðurinn er valinn af fötluðu fólki, oft með stuðningi
frá aðstandendum.
• Talsmaður er foreldri, systkini, vinur eða annar aðstandandi
í flest öllum tilvikum. Nauðsynlegt er að talsmaður þekki
viðkomandi náið, geti átt samskipti við hann og beri
hagsmuni hans fyrir brjósti.
• Talsmaður styður viðkomandi við utanumhald um NPA og
tryggir að aðstoðarfólkið starfi alltaf á hans forsendum.
• Talsmanni ber einnig að tryggja stöðugleika og öryggi
aðstoðarinnar þar sem hún getur verið lífsspursmál fyrir
fötluðu manneskjuna.
4.10.2013 6
NPA miðstöðin
• Var stofnuð 16. júní 2010
• Er í eigu og undir stjórn fatlaðs fólks
• Tilgangurinn er að styðja fatlað fólk við að útvega og
skipuleggja persónulega aðstoð
• Starfsemin byggir á hugmyndafræði um sjálfstætt líf og
skilyrðum til aðildar að Evrópusamtökum um sjálfstætt
líf (ENIL)
• Starfssemin:
• - Að aðstoða við starfsmannamál
• - Jafningjaráðgjöf
• - Fræðslu til aðstoðarfólks, almennings og stjórnvalda
• - Þátttöku í alþjóðlegu samstarfi
4.10.2013 7

Más contenido relacionado

Más de Inga Sigurðardóttir

Más de Inga Sigurðardóttir (6)

R7 rennismidi
R7 rennismidiR7 rennismidi
R7 rennismidi
 
Fos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringFos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integrering
 
Greining á einhverfurófi
Greining á einhverfurófiGreining á einhverfurófi
Greining á einhverfurófi
 
Ftl glærur einhverfa Inga Sig
Ftl glærur einhverfa Inga SigFtl glærur einhverfa Inga Sig
Ftl glærur einhverfa Inga Sig
 
Ftl 103 glærur flogaveiki
Ftl 103 glærur flogaveikiFtl 103 glærur flogaveiki
Ftl 103 glærur flogaveiki
 
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaFtl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
 

Fos 104 npa

  • 2. Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) • NPA felst í að fatlað fólk ráði það aðstoðarfólk sem það kýs sjálft. • NPA felst í að aðstoðarfólk vinnur samkvæmt starfslýsingu sem fatlað fólk semur og samræmist lífstíl og kröfum viðkomandi. • Markmið NPA er að fatlað fólk geti lifað lífi sínu og haft sömu möguleika og ófatlað fólk. • NPA felur í sér hámarks stjórn á hvernig aðstoð er skipulögð og hönnuð eftir einstaklingsbundnum þörfum og lífsstíl 4.10.2013 2
  • 3. Beingreiðslur (direct payment) • Beingreiðslur eru grundvallaratriði þess að fatlað fólk hafi notendastýrða persónulega aðstoð. • Notað hefur verið hugtakið þjónustusamningur yfir beingreiðslur hér á landi. • Beingreiðslur eru greiðslur frá ríki og/eða sveitarfélagi til fatlaðs fólks sem það getur ráðstafað sjálft og keypt þá aðstoð sem hentar því. • Fatlað fólk getur með beingreiðslum keypt þjónustu frá þeim þjónustuaðilum sem það vill. • Fatlað fólk hefur þar með frumkvæðið yfir eigin aðstoð og valdið færist frá kerfinu. • Samkvæmt hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf skulu beingreiðslur vera ákvarðaðar út frá sjálfsmati fatlaðs fólks um eigin þjónustuþörf. 4.10.2013 3
  • 4. Samvinnufyrirtæki • Fatlað fólk hefur fulla stjórn á þróun og vinnubrögðum fyrirtækisins enda sérfræðingar í eigin lífi og þannig í bestu stöðunni til þess að veita ráðgjöf, styðja við gerð sjálfsmats og vera fyrirmynd fyrir annað fatlað fólk 4.10.2013 4
  • 5. Samvinnufyrirtæki fatlaðs fólks • Vinnuveitandi aðstoðarfólks • Bjóða stjórnendum upp á námskeið og þjálfun í hlutverki sínu • Bjóða ráðgjöf og eftirfylgni fyrir stjórnendur • Veita upplýsingar um réttindi og möguleika fatlaðs fólks • Greiða laun og launatengd gjöld fyrir aðstoðarfólk • Halda stjórnendum upplýstum um stöðuna á beingreiðslum • Halda sveitarfélögum/ríki upplýstum um notkun stjórnenda á beingreiðslum. • Sinna pólitískri baráttu • Efla þekkingu á hugmyndafræði SL innan stjórnsýslunar og í samfélaginu öllu 4.10.2013 5
  • 6. Talsmenn • Fólk sem ekki getur sinnt störfum stjórnanda án aðstoðar á að eiga rétt á talsmanni, s.s. börn, unglingar, fólk með þroskahömlun, geðröskun o.fl. • Talsmaðurinn er valinn af fötluðu fólki, oft með stuðningi frá aðstandendum. • Talsmaður er foreldri, systkini, vinur eða annar aðstandandi í flest öllum tilvikum. Nauðsynlegt er að talsmaður þekki viðkomandi náið, geti átt samskipti við hann og beri hagsmuni hans fyrir brjósti. • Talsmaður styður viðkomandi við utanumhald um NPA og tryggir að aðstoðarfólkið starfi alltaf á hans forsendum. • Talsmanni ber einnig að tryggja stöðugleika og öryggi aðstoðarinnar þar sem hún getur verið lífsspursmál fyrir fötluðu manneskjuna. 4.10.2013 6
  • 7. NPA miðstöðin • Var stofnuð 16. júní 2010 • Er í eigu og undir stjórn fatlaðs fólks • Tilgangurinn er að styðja fatlað fólk við að útvega og skipuleggja persónulega aðstoð • Starfsemin byggir á hugmyndafræði um sjálfstætt líf og skilyrðum til aðildar að Evrópusamtökum um sjálfstætt líf (ENIL) • Starfssemin: • - Að aðstoða við starfsmannamál • - Jafningjaráðgjöf • - Fræðslu til aðstoðarfólks, almennings og stjórnvalda • - Þátttöku í alþjóðlegu samstarfi 4.10.2013 7