SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 18
Skýjalausnir og
Google Apps for Education
Hans Rúnar Snorrason
Hvað eru skýjalausnir? Hvað er ský?
Netþjónabúin eru kjarnar
skýjaþjónusta með
ótakmarkað pláss og afl
fyrir frumkvöðla til að þróa
lausnir án þess að þurfa
að hafa áhyggjur af
vélbúnaðinum.
Flokkar skýjalausna
1. Infrastructure as a serviece (IaaS).
Vélbúnaður, tölvurnar sjálfar og afl þeirra.
Dæmi: Gagnaver Google, Amazon og íslenski aðillinn
greenqloud.com
2. Platform as a service (PaaS)
Stýrikerfin og netþjónarnir sem hýstir eru í IaaS
Dæmi: Netþjónar Windows í gegnum Windows Azure,
Google Apps og sum fyrirtæki sem hýsa heimasíður.
3. Software as a service (hugbúnaður í skýjunum).
Forritin og hin fullbúna vara sem nýtist okkur í
daglegu starfi.
Dæmi: Google Docs, gmail og Office 365.
Kostir skýjalausna fyrir skóla
● Áreiðanleiki: Litlar áhyggjur af tölvubilunum eða skorti
á kerfisstjórum.
● Lítið háð tölvukosti notandans. Hentar vel fyrir
tölvukost skóla sem er oft lélegur.
● Henta vel fyrir spjaldtölvuvæðingu þar sem
skýjalausnir eru mjög oft óháðar stýrikerfum.
● Litlar sem engar uppfærslur. Uppfærslurnar eiga sér
stað í skýjunum hjá framleiðendum lausnanna og
koma sjálkfrafa til okkar neytenda.
● Óháð staðsetningu. Gögn eru alltaf til staðar
allsstaðar.
Ókostir skýjalausna
● Háðar aðgangi að internetinu.
o Lausnir verða gagnlausar ef ekki næst til þeirra.
● Erfitt að snúa við.
o Þegar kerfið er komið úr höndum okkar er erfitt að snúa
til baka.
● Aukin gagnanotkun
o Umfram gagnamagn = kostnaðarauki fyrir stofnanir
o Öflugra þráðlaust net þarf að vera til staðar
o Hugsanlega meiri bandvídd = kostnaðarauki
● Minna öryggi.
o Með auknu aðgengi er auðveldara að komast yfir
skjölin.
Google Apps?
● Er dæmi um Platform as a service (PaaS)
skýjaþjónustu.
● Stýrikerfi sem hægt er að þróa og hanna
lausnir í líkt og í Windows, Apple og Linux.
● Allar lausnir í Google Apps eiga það
sameiginlegt að vera hýstar í skýjunum.
Google Apps For Education
1. Eins konar netþjónn sem geymdur er í "skýjunum".
2. Öll umsýsla fer fram í gegnum heimasíðu.
a. Engin forrit nema vafra.
b. Mjög auðvelt er að stofna notendur og hópa.
c. Mjög auðvelt er að breyta lykilorðum notenda.
3. Býður upp á fjölda "möguleika" sem leysa af hólmi Microsoft
office pakkann o.fl.
4. Windows, Mac, Linux? Stýrikerfi skipta litlu sem engu máli.
5. Þarf ekki að uppfæra. Uppfærslurnar koma sjálfkrafa.
6. Þú hefur stjórnina
a. Allur aðgangur er stýranlegur (póstur, skjöl, heimasíður
nemenda o.fl.).
7. Ótakmarkað gagnapláss
8. Google Apps er ókeypis fyrir skóla
Tölvupósturinn (Gmail)
● Ein mest notaða
póstþjónusta í heimi með
yfir 500 milljón notendur.
● Passar mjög vel fyrir
Iphone, ipad og Android
síma.
● Hægt að tengja önnur
netföng við póstinn.
● Er með innbyggt spjallkerfi
(svipað og gamla msn).
● Er með mjög stórt
gagnapláss. Ekki þarf að
henda pósti framar.
Google Drive - Mappan
● Gagnasvæði með
ótakmarkað gagnapláss
fyrir allar gerðir skjala.
● Hægt að setja upp forrit
líkt og Dropbox með
möppu á tölvunni sem
geymir sömu skjöl og á
netinu.
● Hægt að breyta skjölum
sjálfkrafa í Google docs
skjöl (valfráls).
Google Drive - Ritvinnsla
● Getur leyst Word af hólmi að
miklu leyti.
● Frábært samvinnutæki.
● Glatar ekki skjölum (óviljandi).
● Auðvelt að senda skjöl í pósti.
● Fáir hnappar.
● Er á íslensku.
● Hægt að hætta við aðgerð
(undo) eftir að skjali er lokað.
● Hægt að skoða breytingaferil.
● Þarf ekki að vista.
Google Drive - Skyggnur
● Getur leyst powerpoint af
hólmi.
● Auðvelt að vinna saman að
kynningum.
● Auðvelt að senda í pósti.
● Auðvelt að setja inn myndir og
youtube myndbönd.
● Er á íslensku
● Hægt að hætta við aðgerð
(undo) eftir að skjali er lokað.
● Hægt að skoða breytingaferil.
● Þarf ekki að vista
● Hægt að hlaða niður sem
Powerpoint skjali
● Hægt að hlaða upp powerpoint
skjölum
Google Drive - Töflureiknir
● Allar almennar formúlur Excel
virka mjög vel í Google apps.
● Margir geta unnið saman að
skráningum og horft á
breytingar annarra á
rauntíma.
● Hægt að hlaða niður sem
Excel skjali.
● Hægt að hlaða upp Excel
skjölum.
Google Drive - Forms
● Magnað tæki til að afla gagna
á skömmum tíma.
● Færir allar upplýsingar í
töflureikni.
● Niðurstöðurnar koma einnig
flokkaðar með súlum og
skífuritum eftir því sem við á.
Google Drive - Teikning
● Er flott tæki í
veggspjaldagerð.
● Hægt er að móta efni á
síðunni að vild.
● Allt efni á síðunni er fljótandi
(færanlegt) og auðvelt að
stilla.
● Fullt af formum t.d. hjarta,
hringur, kassar, örvar sem
hægt er að skrifa inn í
● Hægt að hlaða niður sem
pdf, vector sniði eða
ljósmynd (jpg, png, svg).
Fyrir kennarann:
● Býður upp á fjölda tækja sem hjálpar okkur
að uppfylla markmið aðalnámskrár.
o Ritvinnsla, töflureiknir, kynningar, heimasíðugerð,
tölvupóstur.
● Sameiginleg vinna í skipulagi s.s.
skólanámskrá verður auðveldari þar sem allir
geta unnið á sama tíma.
● Hægt er að birta allar skrár á netinu.
● Kennari getur skoðað raunverulega vinnu
nemanda í skjali.
Kostir Google apps fyrir skóla
Fyrir nemandann
● Samvinna nemenda gjörbreytist ef vandað er
til verka.
● Nemendur læra á tól sem er þvert á stýrikerfi
og hafa aðgang að þeim heima.
● Nemendur læra að nota tölvupóst sem þeir
geta haldið áfram að nota þegar skólagöngu er
lokið.
● Er á íslensku.
Kostir Google apps fyrir skóla
● Wordskjöl eru ekki alltaf nákvæmlega eins eftir
innflutning.
● Mikil þróun þessa dagana getur gert kennurum erfitt
fyrir.
● Getur verið erfitt að venjast því að vera ekki að vinna
skjöl í hefðbundnum forritum eins og Word.
● Fáir hnappar / færri möguleikar.
● Á það til að koma með villu ef margir eru að vinna í
skjalinu í einu (skemmir aldrei verkefni og nóg að ýta á
“refresh” hnapp til að halda áfram).
Ókostir Google apps
Í upphafi
Þolinmæði er dyggð
● Það er mikilvægt að gefa nemendum tækifæri á að
fikta svolítið í fyrstu verkefnunumm.
● Það tekur ca heila kennslustund fyrir nemendur logga
sig inn í fyrsta skipti og breyta lykilorðum.
● Margir verða búnir að gleyma lykilorðum sínum í
næsta tíma (og jafnvel fleiri tímum).

Más contenido relacionado

Similar a Skýjalausnir í námi og kennslu - 2. vefnámskeið Samspils 2015

Ritbjörg kennsluforrit
Ritbjörg kennsluforritRitbjörg kennsluforrit
Ritbjörg kennsluforritnemandi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Open source tools for educators
Open source tools for educatorsOpen source tools for educators
Open source tools for educatorssalvor
 
Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr
Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrrMorgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr
Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrrSamúel Jón Gunnarsson
 
Moodle kynning
Moodle kynningMoodle kynning
Moodle kynningagustt
 

Similar a Skýjalausnir í námi og kennslu - 2. vefnámskeið Samspils 2015 (6)

Ritbjörg kennsluforrit
Ritbjörg kennsluforritRitbjörg kennsluforrit
Ritbjörg kennsluforrit
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Open source tools for educators
Open source tools for educatorsOpen source tools for educators
Open source tools for educators
 
Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr
Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrrMorgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr
Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr
 
Moodle kynning
Moodle kynningMoodle kynning
Moodle kynning
 

Skýjalausnir í námi og kennslu - 2. vefnámskeið Samspils 2015

  • 1. Skýjalausnir og Google Apps for Education Hans Rúnar Snorrason
  • 2. Hvað eru skýjalausnir? Hvað er ský? Netþjónabúin eru kjarnar skýjaþjónusta með ótakmarkað pláss og afl fyrir frumkvöðla til að þróa lausnir án þess að þurfa að hafa áhyggjur af vélbúnaðinum.
  • 3. Flokkar skýjalausna 1. Infrastructure as a serviece (IaaS). Vélbúnaður, tölvurnar sjálfar og afl þeirra. Dæmi: Gagnaver Google, Amazon og íslenski aðillinn greenqloud.com 2. Platform as a service (PaaS) Stýrikerfin og netþjónarnir sem hýstir eru í IaaS Dæmi: Netþjónar Windows í gegnum Windows Azure, Google Apps og sum fyrirtæki sem hýsa heimasíður. 3. Software as a service (hugbúnaður í skýjunum). Forritin og hin fullbúna vara sem nýtist okkur í daglegu starfi. Dæmi: Google Docs, gmail og Office 365.
  • 4. Kostir skýjalausna fyrir skóla ● Áreiðanleiki: Litlar áhyggjur af tölvubilunum eða skorti á kerfisstjórum. ● Lítið háð tölvukosti notandans. Hentar vel fyrir tölvukost skóla sem er oft lélegur. ● Henta vel fyrir spjaldtölvuvæðingu þar sem skýjalausnir eru mjög oft óháðar stýrikerfum. ● Litlar sem engar uppfærslur. Uppfærslurnar eiga sér stað í skýjunum hjá framleiðendum lausnanna og koma sjálkfrafa til okkar neytenda. ● Óháð staðsetningu. Gögn eru alltaf til staðar allsstaðar.
  • 5. Ókostir skýjalausna ● Háðar aðgangi að internetinu. o Lausnir verða gagnlausar ef ekki næst til þeirra. ● Erfitt að snúa við. o Þegar kerfið er komið úr höndum okkar er erfitt að snúa til baka. ● Aukin gagnanotkun o Umfram gagnamagn = kostnaðarauki fyrir stofnanir o Öflugra þráðlaust net þarf að vera til staðar o Hugsanlega meiri bandvídd = kostnaðarauki ● Minna öryggi. o Með auknu aðgengi er auðveldara að komast yfir skjölin.
  • 6. Google Apps? ● Er dæmi um Platform as a service (PaaS) skýjaþjónustu. ● Stýrikerfi sem hægt er að þróa og hanna lausnir í líkt og í Windows, Apple og Linux. ● Allar lausnir í Google Apps eiga það sameiginlegt að vera hýstar í skýjunum.
  • 7. Google Apps For Education 1. Eins konar netþjónn sem geymdur er í "skýjunum". 2. Öll umsýsla fer fram í gegnum heimasíðu. a. Engin forrit nema vafra. b. Mjög auðvelt er að stofna notendur og hópa. c. Mjög auðvelt er að breyta lykilorðum notenda. 3. Býður upp á fjölda "möguleika" sem leysa af hólmi Microsoft office pakkann o.fl. 4. Windows, Mac, Linux? Stýrikerfi skipta litlu sem engu máli. 5. Þarf ekki að uppfæra. Uppfærslurnar koma sjálfkrafa. 6. Þú hefur stjórnina a. Allur aðgangur er stýranlegur (póstur, skjöl, heimasíður nemenda o.fl.). 7. Ótakmarkað gagnapláss 8. Google Apps er ókeypis fyrir skóla
  • 8. Tölvupósturinn (Gmail) ● Ein mest notaða póstþjónusta í heimi með yfir 500 milljón notendur. ● Passar mjög vel fyrir Iphone, ipad og Android síma. ● Hægt að tengja önnur netföng við póstinn. ● Er með innbyggt spjallkerfi (svipað og gamla msn). ● Er með mjög stórt gagnapláss. Ekki þarf að henda pósti framar.
  • 9. Google Drive - Mappan ● Gagnasvæði með ótakmarkað gagnapláss fyrir allar gerðir skjala. ● Hægt að setja upp forrit líkt og Dropbox með möppu á tölvunni sem geymir sömu skjöl og á netinu. ● Hægt að breyta skjölum sjálfkrafa í Google docs skjöl (valfráls).
  • 10. Google Drive - Ritvinnsla ● Getur leyst Word af hólmi að miklu leyti. ● Frábært samvinnutæki. ● Glatar ekki skjölum (óviljandi). ● Auðvelt að senda skjöl í pósti. ● Fáir hnappar. ● Er á íslensku. ● Hægt að hætta við aðgerð (undo) eftir að skjali er lokað. ● Hægt að skoða breytingaferil. ● Þarf ekki að vista.
  • 11. Google Drive - Skyggnur ● Getur leyst powerpoint af hólmi. ● Auðvelt að vinna saman að kynningum. ● Auðvelt að senda í pósti. ● Auðvelt að setja inn myndir og youtube myndbönd. ● Er á íslensku ● Hægt að hætta við aðgerð (undo) eftir að skjali er lokað. ● Hægt að skoða breytingaferil. ● Þarf ekki að vista ● Hægt að hlaða niður sem Powerpoint skjali ● Hægt að hlaða upp powerpoint skjölum
  • 12. Google Drive - Töflureiknir ● Allar almennar formúlur Excel virka mjög vel í Google apps. ● Margir geta unnið saman að skráningum og horft á breytingar annarra á rauntíma. ● Hægt að hlaða niður sem Excel skjali. ● Hægt að hlaða upp Excel skjölum.
  • 13. Google Drive - Forms ● Magnað tæki til að afla gagna á skömmum tíma. ● Færir allar upplýsingar í töflureikni. ● Niðurstöðurnar koma einnig flokkaðar með súlum og skífuritum eftir því sem við á.
  • 14. Google Drive - Teikning ● Er flott tæki í veggspjaldagerð. ● Hægt er að móta efni á síðunni að vild. ● Allt efni á síðunni er fljótandi (færanlegt) og auðvelt að stilla. ● Fullt af formum t.d. hjarta, hringur, kassar, örvar sem hægt er að skrifa inn í ● Hægt að hlaða niður sem pdf, vector sniði eða ljósmynd (jpg, png, svg).
  • 15. Fyrir kennarann: ● Býður upp á fjölda tækja sem hjálpar okkur að uppfylla markmið aðalnámskrár. o Ritvinnsla, töflureiknir, kynningar, heimasíðugerð, tölvupóstur. ● Sameiginleg vinna í skipulagi s.s. skólanámskrá verður auðveldari þar sem allir geta unnið á sama tíma. ● Hægt er að birta allar skrár á netinu. ● Kennari getur skoðað raunverulega vinnu nemanda í skjali. Kostir Google apps fyrir skóla
  • 16. Fyrir nemandann ● Samvinna nemenda gjörbreytist ef vandað er til verka. ● Nemendur læra á tól sem er þvert á stýrikerfi og hafa aðgang að þeim heima. ● Nemendur læra að nota tölvupóst sem þeir geta haldið áfram að nota þegar skólagöngu er lokið. ● Er á íslensku. Kostir Google apps fyrir skóla
  • 17. ● Wordskjöl eru ekki alltaf nákvæmlega eins eftir innflutning. ● Mikil þróun þessa dagana getur gert kennurum erfitt fyrir. ● Getur verið erfitt að venjast því að vera ekki að vinna skjöl í hefðbundnum forritum eins og Word. ● Fáir hnappar / færri möguleikar. ● Á það til að koma með villu ef margir eru að vinna í skjalinu í einu (skemmir aldrei verkefni og nóg að ýta á “refresh” hnapp til að halda áfram). Ókostir Google apps
  • 18. Í upphafi Þolinmæði er dyggð ● Það er mikilvægt að gefa nemendum tækifæri á að fikta svolítið í fyrstu verkefnunumm. ● Það tekur ca heila kennslustund fyrir nemendur logga sig inn í fyrsta skipti og breyta lykilorðum. ● Margir verða búnir að gleyma lykilorðum sínum í næsta tíma (og jafnvel fleiri tímum).

Notas del editor

  1. Í dag er orðið vinsælt að tala um skýjalausnir en hvað er þetta fyrirbæri? Tölvurnar sem við notum í dag eru með það aflmiklar að þær geta auðveldlega keyrt nokkur windows stýrikerfi samtímis. Ef heimilistölvan getur það, hugsið ykkur aflið sem kemur frá gagnaverum fyrirtækja á borð við Google sem eru með rúmlega milljón tölvur samtengdar og orkuþörf á við eina og hálfa Búrfellsvirkjun. Það má segja að svokallaðar skýjalausnir hafi byrjað fyrir alvöru árið 2006 þegar Amazon.com hóf að leigja út sýndarvélar undir nafninu Elastic Compute Cloud (EC2) – fyrsta tölvuskýið. Ástæðan fyrir því að þeir hófu að leigja aðgang að gagnaverum sínum var að gagnaver þeirra miðuðust við hámarksnýtingu sem var yfir lítinn hluta dags en utan þess tíma var lítil nýting á afli gagnaveranna. Hugmyndin með skýjalausnum er að geta haft samskipti við einhverja síðu („skýið“) með einhverju viðmóti (tölvunni, símanum, vafra) og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því á hvaða tölvubúnaði eða netbúnaði hlutirnir eru unnir eða geymdir. Þurfa ekki að vera háður kerfisstjórum og rándýrum vélbúnaði.
  2. Til að flækja málin eru til þrjár megintegundir tölvuskýja. Amazon.com líkt og lýst er hér að ofan veitir þjónustu á innviðum gagnaveranna, vélbúnaðarhlutanum en slík grunnþjónusta nefnist Infrastructure-as-a-Service (IaaS). Allt sem viðkemur netbúnaði, gagnageymslu, tölvubúnaði og sýndarvélum er í höndum rekstaraðilans, en leigjandinn sér sjálfur um stýrikerfi, keyrsluumhverfi, gögn og forrit sem keyra inni í skýinu. Sumir taka svo upp á því að veita ítarlegri þjónustu eins og til dæmis Google Apps og Microsoft Azure en þá sér rekstraraðilinn einnig um stýrikerfin, keyrsluumhverfið og viðmótið við skýið er því í gegnum hugbúnaðarlausnir þeirra. Við nýtum skýjalausnirnar í formi lokaafurða eða svokölluðu Software-as-a-Service (SaaS) þar sem rekstraraðilinn sér um alla forritun og hýsingu. Gmail, vefpóstur Google, Google Docs og Office 365 eru góð dæmi um slíka þjónustu. Þessi lausn er sú sem við í skólastarfi sækjumst eftir að nýta okkur.
  3. Google apps er nokkurs konar stýrikerfi sem alfarið er geymt í skýjunum. Líkt og með Windows netþjóna eru notendur stofnaðir í Google Apps og fá um leið aðgang að margvíslegum hugbúnaðarlausnum. Þeir sem vinna að hugbúnaðarlausnum geta forritað afurðir sínar í Google Apps umhverfi. Sem dæmi um slíkt er fyrirtækið Rovio með Angry Birds og vefurinn Khan Academy.