SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 20
Friðrik Jónatan Guðjónsson 7.AÖ Gæluverkefnið mitt James Bond myndir
James Bond Friðrik Jónatan 7.AÖ
Ian Fleming Ian Fleming er höfundur bókana um James Bond. Eftir dauða Ians 1964 voru það aðrir rit-höfundar sem héldu persónu Bonds gangandi. Ýmsir hafa verið taldir fyrirmynd að persónu Ians, James Bond, þar á meðal Vilhjálmur Stefánssoon landkönuður og mannfræðingur af íslenskum ættum Friðrik Jónatan 7.AÖ
Persónan James Bond Jams Bond er breskur njósnari með einkennisnúmerið 007 sem þýðir að hann hefur leyfi til að drepa. James Bond er sendur í verkefni um allan heim sem eru oft erfið. Hann notar gáfur sínar, bardaga-kunnáttu og hátækni til þess að sigra illmenni. Önnur helstu einkenni Bonds eru Walter PPK skambssan hans og Vodka-Martini (shaken not stirred). Hans vani er að kynna sig sem  “my name is Bond, James Bond”. Friðrik Jónatan 7.AÖ Friðrik Jónatan 7.AÖ
Leikararnir Sean Connery lék fimm fyrstu Bondana og er af mörgum talin besti Bondin. George Lazenby lék í einni mynd, hann var ömulegur.  Sean Connery lék svo í einni mynd í viðbót. Roger Moore lék síðan í næstu sjö myndum og er talinn til betri Bonda. George Lazenby Roger Moore Sean Connery Friðrik Jónatan 7.Ö
Leikararnir framhald Timothy Dalton lék í næstu tveim myndum og var hann lélegur en þó betri en George Lasenby. Pearce Brosnan lék síðan í næstu fjórum myndum og var hann ágætur. Í nýjustu tveimur myndunum leikur Daniel Craig og er hann bestur. Friðrik Jónatan 7.AÖ
Bondstúlkurnar  Ursula Claudine Diana Daniela Honor Kissy Akiko Jane Friðrik Jónatan 7.AÖ
Bondstúlkurnar Carole Carey Izabella Maud Tanya Barabara Maryam Lois
Bondstúlkurnar F Halle Michelle Denise Olga   Eva  Friðrik Jónatan 7.AÖ
Meira um Bondstúlkurnar Aðalkvennhlutverkið í Bondmyndum hefur alltaf þótt eftirsóknar-vert. Hlutverkið hefur þó breyst frá því í byrjun að vera glórulausar bikini-bombur í það að vera nánast jafningjar James Bond - eldklárar, sjálfbjarga, ráðgóðar og jafnvel bjarga Bond úr bráðum háska Ursula Olga Friðrik Jónatan 7.AÖ
Mrs M Í seinni myndunum um James Bond er komin kona í stað karls sem yfirmaður James Bond. Þetta kvennhlutverk í myndunum er mjög áberandi en er þó ekki eitt af aðalhlut-verkunum. Mrs M Friðrik Jónatan 7.AÖ
Stálkjafturinn Ein vinsælasta persónan sem komið hefur fyrir í Bond-myndunum er Stálkjafturinn (Richard Kiel). Hann kom fyrir í tvemur myndunum á móti Roger Moore. Stálkjafturinn Friðrik Jónatan 7.AÖ
Mr Q og tækni Mr Q hefur alltaf skipt miklu máli í James Bond myndum. Hann tekur að sér að kenna Bond á allar nýustu græurnar. Honum virðist nú vera eitthvað illa við Bond, því að Bond á það til að skemma fyrir honum dótið. Peter Burton Desmond Llewelyn John Cleese Alec McCowen Friðrik Jónatan 7.AÖ
Tækninn fyrr Það hafa nú margar furðulegar græjur sést í James Bond myndum, svo sem eins og kúlupenni sem er fjarstýring fyrir sprengju. Kúlupenni sem skýtur upp sterku klifurbandi. Bílar sem hlaðnir eru skotvopnum og naglabrettum. Bílar sem keyra bæði á landi og vatni. Friðrik Jónatan 7.AÖ
Tækninn nú Í nýjustu myndunum Casino Royale og Quantum of Solace hefur Mr Q ekki sést í myndum. Það er ekki þar með sagt að sú persóna sé ekki lengur til. Tækni-brellurnar í þessum tveimur myndum snúast umtölvur, net- og hátækni. Þess vegna hefur Mr Q sennilega ekki birst. Friðrik Jónatan 7.AÖ
Allar myndir James Bond Þetta er helmingur myndana: ,[object Object]
From Russia with love
Goldfinger
Thunderball
You only live twice

Más contenido relacionado

Destacado

Makedonia_kaja
Makedonia_kajaMakedonia_kaja
Makedonia_kajaoldusel
 
Reyninho Pesi
Reyninho PesiReyninho Pesi
Reyninho Pesioldusel
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Grikkland
GrikklandGrikkland
Grikklandoldusel
 
RúMeníA
RúMeníARúMeníA
RúMeníAoldusel
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefnioldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Svartfjallaland
SvartfjallalandSvartfjallaland
Svartfjallalandoldusel
 

Destacado (10)

Makedonia_kaja
Makedonia_kajaMakedonia_kaja
Makedonia_kaja
 
Reyninho Pesi
Reyninho PesiReyninho Pesi
Reyninho Pesi
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Grikkland
GrikklandGrikkland
Grikkland
 
RúMeníA
RúMeníARúMeníA
RúMeníA
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Svartfjallaland
SvartfjallalandSvartfjallaland
Svartfjallaland
 
Geysir
GeysirGeysir
Geysir
 

Más de oldusel

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkoldusel
 
How i met your mother
How i met your motherHow i met your mother
How i met your motheroldusel
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglaroldusel
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglaroldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1oldusel
 

Más de oldusel (20)

Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 
How i met your mother
How i met your motherHow i met your mother
How i met your mother
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglar
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond

  • 1. Friðrik Jónatan Guðjónsson 7.AÖ Gæluverkefnið mitt James Bond myndir
  • 2. James Bond Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 3. Ian Fleming Ian Fleming er höfundur bókana um James Bond. Eftir dauða Ians 1964 voru það aðrir rit-höfundar sem héldu persónu Bonds gangandi. Ýmsir hafa verið taldir fyrirmynd að persónu Ians, James Bond, þar á meðal Vilhjálmur Stefánssoon landkönuður og mannfræðingur af íslenskum ættum Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 4. Persónan James Bond Jams Bond er breskur njósnari með einkennisnúmerið 007 sem þýðir að hann hefur leyfi til að drepa. James Bond er sendur í verkefni um allan heim sem eru oft erfið. Hann notar gáfur sínar, bardaga-kunnáttu og hátækni til þess að sigra illmenni. Önnur helstu einkenni Bonds eru Walter PPK skambssan hans og Vodka-Martini (shaken not stirred). Hans vani er að kynna sig sem “my name is Bond, James Bond”. Friðrik Jónatan 7.AÖ Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 5. Leikararnir Sean Connery lék fimm fyrstu Bondana og er af mörgum talin besti Bondin. George Lazenby lék í einni mynd, hann var ömulegur. Sean Connery lék svo í einni mynd í viðbót. Roger Moore lék síðan í næstu sjö myndum og er talinn til betri Bonda. George Lazenby Roger Moore Sean Connery Friðrik Jónatan 7.Ö
  • 6. Leikararnir framhald Timothy Dalton lék í næstu tveim myndum og var hann lélegur en þó betri en George Lasenby. Pearce Brosnan lék síðan í næstu fjórum myndum og var hann ágætur. Í nýjustu tveimur myndunum leikur Daniel Craig og er hann bestur. Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 7. Bondstúlkurnar Ursula Claudine Diana Daniela Honor Kissy Akiko Jane Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 8. Bondstúlkurnar Carole Carey Izabella Maud Tanya Barabara Maryam Lois
  • 9. Bondstúlkurnar F Halle Michelle Denise Olga Eva Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 10. Meira um Bondstúlkurnar Aðalkvennhlutverkið í Bondmyndum hefur alltaf þótt eftirsóknar-vert. Hlutverkið hefur þó breyst frá því í byrjun að vera glórulausar bikini-bombur í það að vera nánast jafningjar James Bond - eldklárar, sjálfbjarga, ráðgóðar og jafnvel bjarga Bond úr bráðum háska Ursula Olga Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 11. Mrs M Í seinni myndunum um James Bond er komin kona í stað karls sem yfirmaður James Bond. Þetta kvennhlutverk í myndunum er mjög áberandi en er þó ekki eitt af aðalhlut-verkunum. Mrs M Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 12. Stálkjafturinn Ein vinsælasta persónan sem komið hefur fyrir í Bond-myndunum er Stálkjafturinn (Richard Kiel). Hann kom fyrir í tvemur myndunum á móti Roger Moore. Stálkjafturinn Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 13. Mr Q og tækni Mr Q hefur alltaf skipt miklu máli í James Bond myndum. Hann tekur að sér að kenna Bond á allar nýustu græurnar. Honum virðist nú vera eitthvað illa við Bond, því að Bond á það til að skemma fyrir honum dótið. Peter Burton Desmond Llewelyn John Cleese Alec McCowen Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 14. Tækninn fyrr Það hafa nú margar furðulegar græjur sést í James Bond myndum, svo sem eins og kúlupenni sem er fjarstýring fyrir sprengju. Kúlupenni sem skýtur upp sterku klifurbandi. Bílar sem hlaðnir eru skotvopnum og naglabrettum. Bílar sem keyra bæði á landi og vatni. Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 15. Tækninn nú Í nýjustu myndunum Casino Royale og Quantum of Solace hefur Mr Q ekki sést í myndum. Það er ekki þar með sagt að sú persóna sé ekki lengur til. Tækni-brellurnar í þessum tveimur myndum snúast umtölvur, net- og hátækni. Þess vegna hefur Mr Q sennilega ekki birst. Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 16.
  • 21. On her majesty´s secret service
  • 24. The man with the golden gun
  • 25. The spy who loved me
  • 27.
  • 29. A view to kill
  • 34. The world is not enough
  • 37. Quantum of SolaceFriðrik Jónatan 7.AÖ
  • 38. Elstu myndirnar Elsta myndin sem gerð hefur verið um James Bond er Casino Royale árið 1954 og svo útvarpsþáttur af Moonraker árið 1956. Friðrik Jónatan 7.AÖ
  • 39. Lögin úr James Bond Alicia Kays í Quantum of Solage. Paul McCartey & Wings í Live and let Die. Shirley Basey í Goldfinger. Duran Duran í A View to a Kill. Það hafa alltaf verð fengnir frægar hljómsveitir og söngvarar til að búa til titillag James Bond myndanna. Hér til hliðar eru nokkur dæmi.