SlideShare a Scribd company logo
1 of 20
Fuglar Eftir Andra Snæ Hilmarsson
Fuglar Fuglategundirnar á Íslandi skiptast í 6 hópa- Landfugla- Máffugla- Sjófugla- Spörfugla- Vaðfugla - og Vatnafugla
Landfuglar
Landfuglar Tegundir Landfugla eru 6 og hér eru þær- Bjargdúfa- Brandugla- Fálki- Haförn- Rjúpa- og Smyrill
Landfuglar Þetta er ósamstæður flokkur afar lítið er um landfugla hér á landi Ástæðurnar fyrir fæðu í lífríkinu eru skógleysi og einangrun landsins. Karlrjúpa Kyn þessara fugla eru svipuð útlits Landfuglar hafa- sterklegan,                - krókboginn gogg- beittar klær Kvenfuglinn stærri og  er auðvelt að kyngreina rjúpur Kvenrjúpa
Máffuglar
Máffuglar Tegundir Máffugla eru 10 og hér eru þær- Hettumáfur- Hvítmáfur- Kjói- Kría- Ríta- Sílamáfur- Silfurmáfur- Skúmur- Stormmáfur- og Svartbakur
Máffuglar Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri.  Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.
Sjófuglar
Sjófuglar Tegundirnar sem tilheyra sjófuglum heita- Álka- Dílaskarfur- Fýll- Haftyrðill- Langvía- Lundi- Sjóvala- Skrofa- Stormsvala- Stuttnefja- Súla- Teista- og Toppskarfur Sjófuglar sína tryggð við maka sinn Þær eru 13 tegundir
Sjófuglar Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, eru fiskiætur sem kafa eftir æti Þeir eyða allan sinn aldur á sjó Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Þeir koma á land til að verpa en flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
Spörfuglar
Tegundir Spörfugla eru 12 og heita- Auðnutittlingur- Gráspör- Gráþröstur- Hrafn- Maríuerla- Músarindill- Skógarþröstur- Snjótittlingur - Stari- Steindepill- Svartþröstur og- Þúfutittlingur Spörfuglar
Spörfuglar Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir  fleygir. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa, einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla þó þeir eru minnstir Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
Vaðfuglar
Vaðfuglar Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur Tegundir vaðfugla eru 14 talsins og heita- Heiðlóa- Hrossgaukur- Jaðrakan- Lóuþræll- Óðinshani- Rauðbrystingur- Sanderla- Sandlóa- Sendlingur- Spói- Stelkur- Tildra- Tjaldur- Þórshani Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í jarðvegi
Vaðfuglar Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglu karlfuglinn er þó oft skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.  Einkenni vaðfugla eru langur goggur langir fætur og langur háls.
Vatnafuglar
Vatnafuglar - Skúfönd- Stokkönd- Straumönd- Toppönd- Urtönd- Æðarfugl Tegundir Vatnafugla eru 24 og heita- Álft - Blesgæs- Duggönd- Flórgoði- Gargönd- Grafönd- Grágæs- Gullönd- Hávella- Heiðagæs - Helsingi- Himbrimi- Hrafnsönd- Húsönd- Lómur- Margæs- Rauðhöfðaönd- Skeiðönd
Vatnafuglar Karlfuglinn er ávalt stærri hjá Vatnafuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.  Þeir eru sérhæfðir að lifi á vatni  Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur

More Related Content

What's hot (8)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Um Íslenska Fugla
Um Íslenska FuglaUm Íslenska Fugla
Um Íslenska Fugla
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzineggerFuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzinegger
 

Similar to Fuglar (20)

Fuglar solrun2
Fuglar solrun2Fuglar solrun2
Fuglar solrun2
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Natalia fuglar
Natalia fuglarNatalia fuglar
Natalia fuglar
 
Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]
 
fuglar
fuglarfuglar
fuglar
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 

Fuglar

  • 1. Fuglar Eftir Andra Snæ Hilmarsson
  • 2. Fuglar Fuglategundirnar á Íslandi skiptast í 6 hópa- Landfugla- Máffugla- Sjófugla- Spörfugla- Vaðfugla - og Vatnafugla
  • 4. Landfuglar Tegundir Landfugla eru 6 og hér eru þær- Bjargdúfa- Brandugla- Fálki- Haförn- Rjúpa- og Smyrill
  • 5. Landfuglar Þetta er ósamstæður flokkur afar lítið er um landfugla hér á landi Ástæðurnar fyrir fæðu í lífríkinu eru skógleysi og einangrun landsins. Karlrjúpa Kyn þessara fugla eru svipuð útlits Landfuglar hafa- sterklegan, - krókboginn gogg- beittar klær Kvenfuglinn stærri og er auðvelt að kyngreina rjúpur Kvenrjúpa
  • 7. Máffuglar Tegundir Máffugla eru 10 og hér eru þær- Hettumáfur- Hvítmáfur- Kjói- Kría- Ríta- Sílamáfur- Silfurmáfur- Skúmur- Stormmáfur- og Svartbakur
  • 8. Máffuglar Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.
  • 10. Sjófuglar Tegundirnar sem tilheyra sjófuglum heita- Álka- Dílaskarfur- Fýll- Haftyrðill- Langvía- Lundi- Sjóvala- Skrofa- Stormsvala- Stuttnefja- Súla- Teista- og Toppskarfur Sjófuglar sína tryggð við maka sinn Þær eru 13 tegundir
  • 11. Sjófuglar Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, eru fiskiætur sem kafa eftir æti Þeir eyða allan sinn aldur á sjó Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Þeir koma á land til að verpa en flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
  • 13. Tegundir Spörfugla eru 12 og heita- Auðnutittlingur- Gráspör- Gráþröstur- Hrafn- Maríuerla- Músarindill- Skógarþröstur- Snjótittlingur - Stari- Steindepill- Svartþröstur og- Þúfutittlingur Spörfuglar
  • 14. Spörfuglar Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir fleygir. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa, einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla þó þeir eru minnstir Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
  • 16. Vaðfuglar Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur Tegundir vaðfugla eru 14 talsins og heita- Heiðlóa- Hrossgaukur- Jaðrakan- Lóuþræll- Óðinshani- Rauðbrystingur- Sanderla- Sandlóa- Sendlingur- Spói- Stelkur- Tildra- Tjaldur- Þórshani Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í jarðvegi
  • 17. Vaðfuglar Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglu karlfuglinn er þó oft skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri. Einkenni vaðfugla eru langur goggur langir fætur og langur háls.
  • 19. Vatnafuglar - Skúfönd- Stokkönd- Straumönd- Toppönd- Urtönd- Æðarfugl Tegundir Vatnafugla eru 24 og heita- Álft - Blesgæs- Duggönd- Flórgoði- Gargönd- Grafönd- Grágæs- Gullönd- Hávella- Heiðagæs - Helsingi- Himbrimi- Hrafnsönd- Húsönd- Lómur- Margæs- Rauðhöfðaönd- Skeiðönd
  • 20. Vatnafuglar Karlfuglinn er ávalt stærri hjá Vatnafuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Þeir eru sérhæfðir að lifi á vatni Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur