SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 14
Fuglar Hanna Maggý
Fuglar Hér verður fjallað um  fugla á íslandi en þeir skiptast í sex flokka þeir eru: ,[object Object]
Máffugla
Sjófuglar
Spörfuglar
Vaðfuglar
Vatnafuglar ,[object Object]
Landfuglar Kyn þessara fugla eru svipuð útlits þó kvenfuglinn nokkru stærri.Yfirleitt er  auðvelt að kyngreina rjúpur
Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna  Máffuglar þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglar sem tilheyra þessum flokk eru:          Hettumáfur Hvít máfur Kjói Kría  Rita Sílamáfur Silfurmáfur
Máffuglar Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri.  Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í      byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir
Sjófuglar Sjófuglar sína tryggð við maka sinn,  Þeir verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa
Sjófuglar Fuglar sem tilheyra  þessum flokk eru: Álka  Dílaskarfur Fýll  Haftyrðill Langvía Lundi  Skrofa  Stormsvala  Stuttnefja  Súla  Teista  Toppskarfur Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að
Spörfuglar  Það eru ekki margir spörfuglar  hér á landi ástæðan fyrir því er:  út af vætusemi og skóleysis hér á landi Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla
Spörfuglar Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir Fótur spörfugla er kallaður setfótur, en goggurinn er lagaður að fæðu þeirra Fuglar sem tilheyra þessum flokk: Auðnutittlingur  Gráspör Gráþröstur Hrafn Snjótittlingur Stari  Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Maríuerla  Músarindill Skógarþröstur Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru fleygir eða að verða fleygir

Más contenido relacionado

La actualidad más candente

La actualidad más candente (8)

Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglar
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 

Destacado (7)

Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hrafnhildur Noregur
Hrafnhildur NoregurHrafnhildur Noregur
Hrafnhildur Noregur
 
Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 

Similar a Fuglar1 (20)

Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númi
 
Fuglar Þorgils
Fuglar Þorgils Fuglar Þorgils
Fuglar Þorgils
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar!
Fuglar!Fuglar!
Fuglar!
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar -rebekka
Fuglar -rebekkaFuglar -rebekka
Fuglar -rebekka
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_dagga
 

Más de Öldusels Skóli (20)

Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 

Fuglar1

  • 2.
  • 7.
  • 8. Landfuglar Kyn þessara fugla eru svipuð útlits þó kvenfuglinn nokkru stærri.Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur
  • 9. Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna Máffuglar þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglar sem tilheyra þessum flokk eru: Hettumáfur Hvít máfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur
  • 10. Máffuglar Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri. Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir
  • 11. Sjófuglar Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, Þeir verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa
  • 12. Sjófuglar Fuglar sem tilheyra þessum flokk eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að
  • 13. Spörfuglar Það eru ekki margir spörfuglar hér á landi ástæðan fyrir því er: út af vætusemi og skóleysis hér á landi Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla
  • 14. Spörfuglar Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir Fótur spörfugla er kallaður setfótur, en goggurinn er lagaður að fæðu þeirra Fuglar sem tilheyra þessum flokk: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Maríuerla Músarindill Skógarþröstur Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru fleygir eða að verða fleygir
  • 15.
  • 16. Vatnafuglar Hluti af fæðu buslanda er úr dýraríkinu Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.