SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Hallgrímur Pétursson Eftir Elínu Emilíu 7. AJ
Fæðingarár og staður Hallgrímur Pétursson  var fæddur árið 1614 Og var prestur og eitt helsta skáld Íslands á 17. öld og eitt almesta sálmaskáld allra tíma á Íslandi. Hann var fæddur í Gröf á Höfðaströnd Var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.
Uppvaxtarár  Snemma flutti hann að Hólum í Hjaltadal Hann var góður námsmaður en það hamlaði honum að hann var  baldinn  og erfiður í æsku erfitt var að hemja hann Hann var síðan rekinn úr skólanum
Lærlingur í járnsmíði Hallgrími var komið í nám í Lukkuborg eða í  Gluckstadt, sem þá var í Danmörku en nú í Þýskalandi Hann nam málmsmíði þar Aðeins 15 ára gamall Hallgrími gekk ekki vel þar því honum fannst það of þung vinna
Námsárin í Kaupmannahöfn Hann var í nokkur ár starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn hitti þar Brynjólf Sveinsson Sem seinna varð biskup í Skálholti Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár  Hann sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið
Námsárin í Kaupmannahöfn Þetta haust komu nokkrir Íslendingar til Kaupmannahafnar þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír í tæpan áratug Það var talið að þeir væru farnir að ryðga Í kristinni trú og jafnvel í móðurmálinu Í þessum hópi var kona nokkur frá Vestmannaeyjum, Guðríður Símonardóttir gift kona, en maður hennar     Eyjólfur Sólmundarson hafði sloppið við að vera rænt Íslenskur námsmaður var fengin til að fara yfir fræðin með þeim  varð Hallgrímu fyrir valinu
Hjónaband og barneignir Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hann yfirgaf námið í Danmörku  fór til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim Þau komu að landi í Keflavík snemma vors 1637 Guðríður var þá ófrísk  að fyrsta barni þeirra Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur Þau settust að í Smákoti sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík
Hjónaband og barneignir Einhverja sekt munu þau hafa orðið að greiða vegna þess að þegar þau komu til Íslands var Guðríður ófrísk, gift kona  en reyndar hafði maður hennar dáið árið 1636. Sektin var milduð vegna þess að Eyjólfur var dáinn
Hjónaband og barneignir Þau Guðríður áttu nokkur börn saman aðeins eitt þeirra komst upp og var það  Eyjólfur elsta barnið þeirra Á Hvalsnesi fæddist 2 barnið þeirra, sem hann skírði Steinunni Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög
Starf hans sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi  Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, Biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður  og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá
Starf hans sem prestur Árið 1651 fékk séra Hallgrímur starf sem prestur Á Saurbæ á Hvalfjarðaströnd fluttust þau hjónin þangað Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur en á Hvalsnesi 
Ljóð Þau verk sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru  Passíusálmar hans og sálmurinn  Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið. Þessi sálmur er alltaf sungin við jarðafarir á Íslandi.      Hérna er eitt erindi í fyrsta passíusálminum hans      Um herrans Kristí útgang í grasgarðinn     Upp, upp, mín sál og allt mitt geð,                                             upp mitt hjarta og rómur með,         hugur og tunga hjálpi til.               Herrans pínu ég minnast vil.
Ævilok Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalstöðum  Síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd  Hann  dó þar 27. október 1674 Hallgrímur þjáðist af sjúkdómnum sem dró hann til dauða en það var holdsveiki
Ævilok Hallgrímskirkja Vindáshlíðar  Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954– 1957 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík byggð 1945– 1986 Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós  Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju Hallgrímskirkja í Saurbæ  Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti

More Related Content

What's hot

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonguest764775
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgimur svava3
Hallgimur svava3Hallgimur svava3
Hallgimur svava3svava4
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointguest764775
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
HallgrímurSiggi97
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidheidanh
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Peturssonoldusel3
 

What's hot (18)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgimur svava3
Hallgimur svava3Hallgimur svava3
Hallgimur svava3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
Hallgrímur
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrimur Ingunn Sara
Hallgrimur Ingunn SaraHallgrimur Ingunn Sara
Hallgrimur Ingunn Sara
 
Eyglo
EygloEyglo
Eyglo
 
Hallgrimur p
Hallgrimur pHallgrimur p
Hallgrimur p
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked (17)

Halli peturs
Halli petursHalli peturs
Halli peturs
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
RúSsland
RúSslandRúSsland
RúSsland
 
sigrun-hallgrimur
sigrun-hallgrimursigrun-hallgrimur
sigrun-hallgrimur
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
MagnúS Aron
MagnúS AronMagnúS Aron
MagnúS Aron
 
Diana
DianaDiana
Diana
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
BúLgaríA2
BúLgaríA2BúLgaríA2
BúLgaríA2
 

Similar to Hallgrímur pétursson

Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiðuroldusel3
 
Hallgimur svava2
Hallgimur svava2Hallgimur svava2
Hallgimur svava2svava4
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númioldusel3
 

Similar to Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
 
Hallgimur svava2
Hallgimur svava2Hallgimur svava2
Hallgimur svava2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númi
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Hallgrímur pétursson

  • 1. Hallgrímur Pétursson Eftir Elínu Emilíu 7. AJ
  • 2. Fæðingarár og staður Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614 Og var prestur og eitt helsta skáld Íslands á 17. öld og eitt almesta sálmaskáld allra tíma á Íslandi. Hann var fæddur í Gröf á Höfðaströnd Var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.
  • 3. Uppvaxtarár Snemma flutti hann að Hólum í Hjaltadal Hann var góður námsmaður en það hamlaði honum að hann var baldinn og erfiður í æsku erfitt var að hemja hann Hann var síðan rekinn úr skólanum
  • 4. Lærlingur í járnsmíði Hallgrími var komið í nám í Lukkuborg eða í Gluckstadt, sem þá var í Danmörku en nú í Þýskalandi Hann nam málmsmíði þar Aðeins 15 ára gamall Hallgrími gekk ekki vel þar því honum fannst það of þung vinna
  • 5. Námsárin í Kaupmannahöfn Hann var í nokkur ár starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn hitti þar Brynjólf Sveinsson Sem seinna varð biskup í Skálholti Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár Hann sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið
  • 6. Námsárin í Kaupmannahöfn Þetta haust komu nokkrir Íslendingar til Kaupmannahafnar þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír í tæpan áratug Það var talið að þeir væru farnir að ryðga Í kristinni trú og jafnvel í móðurmálinu Í þessum hópi var kona nokkur frá Vestmannaeyjum, Guðríður Símonardóttir gift kona, en maður hennar Eyjólfur Sólmundarson hafði sloppið við að vera rænt Íslenskur námsmaður var fengin til að fara yfir fræðin með þeim varð Hallgrímu fyrir valinu
  • 7. Hjónaband og barneignir Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hann yfirgaf námið í Danmörku fór til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim Þau komu að landi í Keflavík snemma vors 1637 Guðríður var þá ófrísk að fyrsta barni þeirra Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur Þau settust að í Smákoti sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík
  • 8. Hjónaband og barneignir Einhverja sekt munu þau hafa orðið að greiða vegna þess að þegar þau komu til Íslands var Guðríður ófrísk, gift kona en reyndar hafði maður hennar dáið árið 1636. Sektin var milduð vegna þess að Eyjólfur var dáinn
  • 9. Hjónaband og barneignir Þau Guðríður áttu nokkur börn saman aðeins eitt þeirra komst upp og var það Eyjólfur elsta barnið þeirra Á Hvalsnesi fæddist 2 barnið þeirra, sem hann skírði Steinunni Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög
  • 10. Starf hans sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, Biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá
  • 11. Starf hans sem prestur Árið 1651 fékk séra Hallgrímur starf sem prestur Á Saurbæ á Hvalfjarðaströnd fluttust þau hjónin þangað Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur en á Hvalsnesi 
  • 12. Ljóð Þau verk sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru Passíusálmar hans og sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið. Þessi sálmur er alltaf sungin við jarðafarir á Íslandi. Hérna er eitt erindi í fyrsta passíusálminum hans Um herrans Kristí útgang í grasgarðinn Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil.
  • 13. Ævilok Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalstöðum Síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd Hann dó þar 27. október 1674 Hallgrímur þjáðist af sjúkdómnum sem dró hann til dauða en það var holdsveiki
  • 14. Ævilok Hallgrímskirkja Vindáshlíðar Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954– 1957 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík byggð 1945– 1986 Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju Hallgrímskirkja í Saurbæ Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti