Se ha denunciado esta presentación.
Utilizamos tu perfil de LinkedIn y tus datos de actividad para personalizar los anuncios y mostrarte publicidad más relevante. Puedes cambiar tus preferencias de publicidad en cualquier momento.

Loðna

þorsteinn sigurðsson

 • Inicia sesión para ver los comentarios

 • Sé el primero en recomendar esto

Loðna

 1. 1. Loðna mælingar, ástand stofnsins og ráðgjöf Þorsteinn Sigurðsson & Birkir Bárðarson Vorráðstefna Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda, Reykjavík 31. mars 2015
 2. 2. 1. aflaregla 2. mælingar á ungloðnu 2014 3. mælingar á veiðistofni haustið 2015 4. mælingar á veiðistofni veturinn 2016 5. horfur á vertíðinni 2016/2017 Efni fyrirlesturs
 3. 3. Gamla aflareglan Skilja eftir 400 þúsund tonn til hrygningar. Tók ekki tilltil til óvissu (mæliskekkju) í bergmálsmælingum Náttúrulegur dánarstuðull í framreikningum talinn of lágur --> aflareglan stóðst ekki vísindalega skoðun
 4. 4. Kröfur um aflareglur • Taka tillit til óvissu í mælingum. • Taka tillit til afráns á loðnu frá mælingu að hrygningartíma í mars. • Tryggja með yfirgnæfandi líkum að stofninn sé yfir því lágmarki að draga fari úr nýliðun vegna smæðar hrygningarstofns.
 5. 5. Skilgreina lámgarks stærð hrygningarsofns Blim = 150 000 tonn
 6. 6. ● Svipuð nálgun og við mat á loðnustofninum í Barentshafi ● Framreiknuð stofnstærð frá mælingum og fram að hrygningu – mat á afráni tekið með ● Óvissa í mælingum metin og tekið tillit til hennar í tillögum að aflamarki ● Blim (lágmarks hrygningarstofn) = 150 þús. tonn ● Ráðlagt aflamark þannig að líkur á að hrygningarstofn verði minni en 150 þús. tonn eru undir 5% Nýja aflareglan 6
 7. 7. Upphafsaflamark 7  TAC = 5.2x(Uimm – Utrigger) kt for Uimm in the range 50-127 billion.  TAC = 0 if Uimm < 50 billion.  TAC = 400 kt if Uimm > 127 billion.
 8. 8. Mælingar á stærð veiðistofns vertíðarinnar 2015/2016
 9. 9. Haustmæling 2014 - ungloðna 9 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014 Year Index
 10. 10. Upphafsaflamark – samkvæmt nýrri aflareglu - 54 þús. tonn 10  TAC = 5.2x(Uimm – Utrigger) kt for Uimm in the range 50-127 billion.  TAC = 0 if Uimm < 50 billion.  TAC = 400 kt if Uimm > 127 billion.
 11. 11. 11 Hafís Haustmæling (sept – okt) 2015
 12. 12. Sept – okt 2015. Niðurstöður mælinga • Nyrst á rannsóknasvæðinu við Austur Grænland var einkum stór kynþroska loðna, en sunnar var hún smærri og meira blönduð ókynþroska fiski. • Alls mældust um 550 þúsund tonn af kynþroska loðnu (um 28,4 milljarðar fiska) • Mæliskekkja í leiðangrinum var hærri en á undanförnum árum (CV = 0,26), • Töluverð óvissa um stærð kynþroska hluta stofnsins sökum rekíss sem var nyrst á rannsóknasvæðinu. Fyrri aflaregla hefði gefið um 110 þúsund tonn.
 13. 13. 17. – 29. Nóvember 2015 • 295 þúsund tonn af kynþroska loðnu • Veður og hafís hamlaði rannsókninni • Ekki breytingar á áður útgefinni ráðgjöf um aflamark.
 14. 14. Janúar 2016. Kortlagning Arni Fridriksson (blár), Sigurdur (gulur), Sighvatur Bjarnason (grænn), Bjarni Saemundsson (ljósblár) Jona Edvalds (rauður).
 15. 15. Mæling Árna Friðrikssonar, 4. – 7. jan. Ekki notuð í stofnmati. 7. – 13. var veður slæmt
 16. 16. 13. – 20. janúar. Niðurstaða mælinga: 675 þús. tonn; CV = 0.16
 17. 17. Dreifing lífmassa kynþroska loðnu skv. bergmálsmælingum í janúar 2016 (sjáum hér óvissuna)
 18. 18. Át ránfiska! Dreifing þorsks, ýsu og ufsa í marsralli 2008-2015. Spáð stofnstærð ránfiska 2016 skv. síðasta stofnmati (2015) Át metið skv. hlutfalli tegundanna innan svæða og magn þeirra. •18 •Austur svæðið (6 vikur frá miðjum janúar) •Suðaustur (6 vikur frá byrjun febrúar) •Vestursvæði (4 vikur frá miðjum febrúar) •Hálf magafylli per einstakling
 19. 19. Þróun hrygningarstofns loðnu miðað við afrán og engan afla og afla = 170 þús. t Afli = 0 tonn Afli = 170 000 tonn
 20. 20. Febrúar – lítill árangur 10.-15. febrúar 2.-9. febrúar
 21. 21. Horfurnar á vertíðinni 2016/2017
 22. 22. Hafís Mæling ungloðnu haustið 2015 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014 Year Index

×