Gæði í viðarmiðlun
Fjallað verður um viðarmiðlun frá því
farið var að nýta timbur hér á landi til
dagsins í dag og hvaða vörur hafa slegið í
gegn og hverjar ekki.
Hugleiðingar um framtíðina fyrir íslenskt
timbur fyrir húsbyggingar og aðra vöru;
gæði og kröfur.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 2
Eiginleikar og einkenni
• Eiginleikar eru
það sem
einstaklingnum
er skapað.
• Einkenni er það
sem verður úr
einstaklingnum.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 3
Vandamál skógarbóndans
Þegar timburbolur
fellur er náttúrunni
ætlað að brjóta hann
niður eins og allt
annað sem deyr og þar
með verður til
vandamál.
Grámi, fúi, raki, laus
málning, vindingur,
sprungur, kvistir, stórir
árhringir, misvöxtur
o.s.frv. er vandamálið.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 4
Elsta byggingarefni í heimi
Forfeður okkar lærðu hvernig nýta ætti timbrið og meðhöndla það
Byggingar Skip
Verkfæri Vopn
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 5
Hvað lærðu menn af reynslunni?
• Bolur er ekki látinn
liggja á jörðu
• Þurrkun skiptir
máli
• Loftun skiptir máli
við geymslu og í
byggingum
• Viðartjara ver
viðinn
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 6
Ekki nota rysju!
Rysjuviður
Raki
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 7
Landnámsmenn
Ef hér hefði ekki
verið skógur
hefðu þeir ekki
sest hér að.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 8
Torfbæirnir
• Þekking á timburvinnslu glatast.
• Aðgengi að góðum smíðaviði var ekki upp á marga fiska.
• Torfbæir voru þiljaðir að innan, bæjarþilin gerð úr timbri
og einstaka gólf voru þiljuð.
• Efni fúnaði fljótt.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 9
Norsku húsin og rekaviður
Þegar timbur fór að berast til
landsins sem gæðavara þá var
það í tilsniðnum húsum sem
komu frá Noregi unnið af
mönnum sem höfðu þekkingu á
timburgæðum.
Að vísu fékk landinn öðru hverju
gæðatimbur en það var þegar skip
strandaði og þegar timburboli rak
að landi.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 10
Kaupmenninir
Kaupmenn fara að flytja inn timbur af
meiri þekkingu eftir að þeir hafa byggt upp
þekkingu og sambönd og kom það timbur
frá Norðurlöndum.
Timbrið kom frá myllum sem höfðu
skilgreindar upplýsingar um gæði efnisins
og því var hægt að treysta þessum
kaupum.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 11
Síldin
Síldin kemur og nú þarf að byggja hús,
bryggjur og báta.
Það sem var sammerkt með þessu timbri
sem kom til landsins frá Norðurlöndum var
að þetta var gott timbur sem nýttist vel til
þess sem það var ætlað til.
Þekking fagmanna á timbri fór vaxandi.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 12
Meiri síld
Síldin kom í miklu magni og það þurfti að
selja hana. En hvert?
Rússland!!!
Síldarkaupmenn gerðust timburkaupmenn.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 13
Rússatimbur
Reglan frá Rússum var í stórum dráttum þessi:
• Magn frekar en gæði.
• Lítil þekking á timburgæðum.
• Aðrar flokkunarreglur en á Norðurlöndum.
• Aðrar sögunaraðferðir.
• Önnur umgengni við timbrið.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 14
Verð, gæði og kennsla
Verðið á timbrinu lækkaði.
Timburskipin komu frá Rússlandi hlaðin af
lausu timbri ofan í lestunum.
Nú versnuðu gæðin og umgengnin um
timbrið.
Kennsla um timburgæði var nánast engin í
skólum og enn þann dag í dag er það ekki
gert nema að takmörkuðu leyti.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 16
Gæðavitund á timbri
Upp úr 1985 var ákveðið að fara af stað
með að auka gæðavitund á timbri og var
það gert í sameiginlegu átaki sem
Iðntæknistofnun Íslands, BYKO og
Húsasmiðjan stóðu að.
Þau atriði sem var tekist á við voru:
• Geymsla á timbri
• Viðarraki
• Flokkun á timbri
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 17
Timbur í norðri
Svíþjóð: Kanada:
Stofnar á rót Stofnar á rót
3000 milljónir m³ 30 milljarðar m³
Fellt ca. 80 milljónir m³ Fellt ca. 245 milljónir m³
Vöxtur 4,5 m³ / ha. Vöxtur 1,6 m³ / ha.
Finnland: Rússland:
Stofnar á rót Stofnar á rót
2,2 milljarðar m³ 88 milljarðar m³
Fellt ca. 64 milljónir m³ Fellt ca. 190 milljónir m³
Vöxtur 3,7 m³ / ha. Vöxtur 1,2 m³ / ha.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 18
Íslensk viðarmiðlun
Verkefnið "Vinnsla og grisjun"
• Hófst 1998
• Þróunarvinna með grisjunarvið
• Sögin keypt
• Námsgögn samin
• Skólaverkefni hleypt af stokkunum
• Viðarsala flytur til BYKO
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 20
Íslensk viðarmiðlun
Viðarmiðlunin og samstarfið við BYKO
• BYKO sá um sölu á vörum Skógræktar ríkisins
og vann að markaðsráðgjöf og hönnun.
• Skógrækt ríkisins lagði til vörur og kom með
tillögur að nýjum vörum.
• BYKO var miðlægur söluaðili fyrir stöðvarnar.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 21
Vöruflokkar
• Hráefni
Bolir, fjalir, greinar
• Sérvara
Arinviður, staurar, trjákurl, stiklur
• Sérþjónusta
Vinnsla eftir óskum
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 23
Hráefni
• Birki birkt - hvítt
• Bolir eru 8-15 sm
• Lengdir 1-2 m
• Raki 8-12%
• Birki óbirkt – ekki hvítt
• Raki 15-25%
• Notað mest í rennismíði
og útskurð
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 24
Hráefni
• Birki (blokkir) fjalir
• Skógarfjalir
• Breiddir 8-25 sm
• Lengdir 1-2 m
• Raki 8-25%
• Notað í ýmsa smíði,
útskurð, smáhluti og
húsgögn
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 25
Hráefni
• Birkigreinar af
mismunandi sverleika
• Ekki verið þurrkað
• Notað í margskonar
smíði og skreytingar
• Tálguefni
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 26
Hráefni
• Lerkibolir - grannir
• Bolir eru 8-15 sm
• Lengdir 1-3 m
• Raki 12-25% eða
óþurrkað
• Óbarkað
• Notað í margskonar
smíði
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 27
Hráefni
• Lerkibolir - breiðir
• Bolir eru 15-25 sm
• Lengdir 1-4 m
• Raki 12-25% eða
óþurrkað
• Notað í fjölbreytilega
framleiðslu t.d. stoðir,
girðingar og veggi
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 28
Hráefni
• Sitkagreni - bolir
• Bolir eru 8-25 sm
• Lengdir 1-4 m
• Raki 12-25% eða
óþurrkað
• Notað í margskonar
smíði t.d. sem stoðir og
leiktæki ýmiskonar
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 29
Hráefni
• Lerki - Skógarfjalir
• Breiddir 10-30 sm
• Lengdir 1,5-4 m
• Raki 8-15% eða óþurrkað
• Notað í margskonar
smíði
• Aðrar tegundir
alaskaösp, reyniviður,
stafafura ofl.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 30
Hráefni
• Skógarfjalir í stæðu
• Breiddir 10-30 sm
• Þykkt 19-51 mm
• Lengdir 1-4 m
• Raki 8-15% eða
loftþurrkað
• Notað í margskonar
smíði
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 31
Hráefni
• Skógarfjalir uppröðuð
sýnishorn
• Breiddir 10-30 sm
• Þykkt 19-51 mm
• Lengdir 1-4 m
• Raki 8-15% eða
loftþurrkað
• Notað í margskonar
smíði
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 32
Sérvara
• Arinviður
• Úrvals arinviður
• Birki
• Afgreitt í pokum
• Loftþurrkað
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 33
Sérvara
• Girðingarstaurar
• Lerki
• Þvermál 6-10 sm
• Lengd 1,8 m
• Afbirktir
• Afgreitt í búntum
• Loftþurrkað
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 34
Sérvara
• Reykingarflís
• Birki – kurlað
• Þykktin er 8-10 mm
• Rakastig 8-10%
• Afgreitt í pokum
• Loftþurrkað
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 35
Sérvara
• Trjákurl í göngustíga og
beð
• Birki og fleiri
viðartegundir
• Afgreitt í pokum eða
sekkjum
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 36
Sérvara
• Viðarstiklur
• Notað til að búa til
göngustíga, tröppur og
stéttir
• Greni og fleiri
viðartegundir
• Afgreitt á brettum
• Loftþurrkað
• Framtíðarlausn gagnvarið
í A flokki
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 37
Sérvara
• Viðarplattar
• Lerki og birki
• Þykktin er 14-20 mm
• Lengdin er 10-45 sm
• Þurrkaðir, heflaðir og
pússaðir
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 38
Sérvara
• Efnað niður í garðborð
eða önnur garðhúsgögn
sem eru síðan til sölu
tilbúin til samsetningar
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 39
Sérvara
• Fjalhögg / höggkubbur
• Notað þegar verið er að
höggva til blautt efni
með exi
• Handverksmenn og
skólar
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 40
Hráefni
• Flís til brennslu og
fyrir hestamenn
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 41
Sérþjónusta
• Efna niður boli sem
koma úr skógum og
einkagörðum til ýmis
konar nota fyrir
eigendur
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 42
Verstu óvinirnir
• Fjárskortur
• Tímaleysi
• Vantrú
• Vanþekking
• Véla- og tækjaskortur
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 47
Vöruþróunarverkefni og markmið
• Þróa vörur sem henta til vinnslu úr fyrstu og
annarri grisjun.
• Leita að leiðum til að auka þekkingu, leysa
framleiðsluvanda og auka gæði.
• Fá framleiðendur í samstarf um framleiðslu,
vöruþróun og markaðssetningu.
• Skógræktin og skógarbændur eru hráefnissalar.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 48
Verkefni sem hefur heppnast
GM Skífur
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 49
Verkefni sem hefur heppnast
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 50
Timburorðasafn
http://ordabanki.hi.is
• Timburorðasafn var unnið í samvinnu Norðurlandanna og má
finna í Orðabanka Íslenskrar málstöðvar og var íslenski
hlutinn unninn af Eiríki Þorsteinssyni - Trétækniráðgjöf og er
hann eingöngu til í þessari netútgáfu.
• Það er ætlað fagmönnum sem eru í viðskiptum með timbur
og miðast við skilgreiningar á hráefni, þ.e. hugtök og
skilgreiningar fyrir barrtré.
• Hægt er að leita að orðum á dönsku, finnsku, íslensku, norsku
eða sænsku og birtist þá skýringartexti á íslensku og svo
viðkomandi orð á öllum hinum tungumálunum.
• Orðasafnið er safn orða sem notuð eru um trjávörur úr
barrtrjám.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 51
Timburorðasafn
• Í því eru skilgreind orð allt frá því að tréð er fellt, þegar verið er að
vinna úr því og svo orð yfir hina ýmsu náttúrulegu og ekki
náttúrulegu eiginleika þess.
• Orðasafninu er ætlað að gera notendum sínum fært að setja fram
skilgreiningu á því hráefni sem hentar vörum þeirra og um leið á
þann hátt að efnissalinn skilji það.
• Til þess að þetta megi takast er orðasafnið uppbyggt á eftirfarandi
hátt:
• Orðalisti í númeraröð og stafrófsröð.
• Skilgreiningar fyrir öll orð.
• Mælireglur sem fjalla um meginreglu og aðra kosti.
• Kröfur í tengslum við orð notaðar sem meginregla og aðrir kostir.
30.4.2011 Eiríkur Þorsteinsson – Gæði í viðarmiðlun 52