Jón guðmundsson 28.04.11

arskoga
Jón Guðmundsson, Jakaseli 4, 109 R.
 s. 6991499. netfang: rennsli@visir.is




                Jón Guðmundsson.         1
               plöntulífeðlisfræðingur
Innlendur viður til smíða.
     Nokkrar vangaveltur um
    heimaræktaðan við og hvar
   verðmætu bútana er að finna


Jón Guðmundsson plöntulífeðlisfræðingur og
            trérennismiður

                   Jón Guðmundsson,          2
                 plöntulífeðlisfræðingur
• Fréttir sem sagðar eru af nýtingu viðar eru um
  brennslu:

   – í járnblendið
   – í kyndistöð
   – á pizzustaði

   ............og svo er það kurlið :
      í skógarstíga
      undir hesta


                          Jón Guðmundsson,         3
                        plöntulífeðlisfræðingur
Afgangur er á öllum vinnslustigum,
eldiviður fellur til þótt ræktaður sé
             gæðaviður




                Jón Guðmundsson,        4
              plöntulífeðlisfræðingur
Smíði á langskipi
• Skipið vegur 2,5 tonn.
  – Til að smíða það þurfti að fella 64 tonn af
    trjám.



  Engin ástæða er til að rækta séstaklega við til
   að brenna.... Nærri allur viður endar að lokum
   á báli.


                      Jón Guðmundsson,            5
                    plöntulífeðlisfræðingur
Barrtré             /                 lauftré
• Bein, burðarviður             • .... unnið með
• Mikill munur á viði í           fegurðarsjónarmið að
  greinum og stofni               leiðarljósi
• Henta í flettingu,            • Bein eða bogin
  auðkljúfanleg                 • Ekki alltaf
• Henta í pappír, langar          auðkljúfanleg
  frumur                        • Henta í sérvöru
                                      – Útskurð
                                      – Húsgögn
                                      – Rennsli
                    Jón Guðmundsson.                     6
                   plöntulífeðlisfræðingur
,,Barrtré verða því betri sem
  veðurfar er verra.
  Lauftré verða því betri sem
  veðurfar er betra”
Fáar frumugerðir eru í barrtrjám
Frumur eru langar og þverar í endann, 3-5 mm á
lengd. mikill munur á milli vor- og haustviðar
•Barrtré eru yfirleitt bein. Viðurinn er er með mikinn
brotstyrk og hentar sem burðarviður.

  Í lauftrjám eru margar frumugerðir.
  Frumur eru styttri en í barrtrjám 1-2 mm og
  oddmjóar. Vatn er að mestu flutt í sérstökum
  vatnsæðum sem oft sjást með berum augum.
  Merggeislar sem liggja frá kjarna og út að berki
  eru oft sýnilegir berum augum.

     Jón Guðmundsson,                            7
   plöntulífeðlisfræðingur
Markaður fyrir beina stokka
• Barrtré        • Smáhýsi í görðum,
• Alaskaösp      • Klæðningar húsa
                 • Skjólgirðingar

                 • Hvernig á að nota
                   viðinn.
                 • Þarf viðurinn að
                   endast.
Hægt er að nýta trjáboli með
                           mismunandi hætti:
                           a. Ná hámarksnýtingu
                           b. Ná hámarksgæðum




                                            Klofnir geislar.
Mergskorna borðið er áberandi best          Hámarksstyrkur næst í hverju
                                            einstöku borði, allt mergskorið
                               Jón Guðmundsson.                         9
                              plöntulífeðlisfræðingur
Sitkagreni
                                Ef tréð á að henta í
                                  smíðar þarf að losna
• Beinir stokkar og
                                  að mestu við kvistina,
  sverir.                         því að munur er á viði
• Harðir kvistir                  greina og stofns.
• Sjaldan um nokkrar            • Fjarlægja neðstu
  sérstakar skrautlegar           greinarnar sem fyrst
  viðargerðir            • Greinar eru afar sterkar
                           og geta verið 3-4 m á
• Harpix minna en í furu   lengd.




                      Jón Guðmundsson.                     10
                     plöntulífeðlisfræðingur
Stafafura
              • Ólíklegt er að
                stafafura geti keppt
                við skógarfuru í
                viðargæðum.
              • Ekki alltaf bein og
                greinar eru stór hluti
                af trjámassanum.




  Jón Guðmundsson.                       11
 plöntulífeðlisfræðingur
Lerki
             • Brúnn viður, með
               áberandi árhringi.
             • Harpix er í viðnum og
               hann er frekar þungur,
               lerki er þyngri en t.d. fura.

             • Harðasta barrtréð á
               markaði, auðvelt í
               vinnslu, hentar vel í alla
               utanhús notkun

             • Talsverð náttúruleg
               fúavörn í gömlum trjám.

 Jón Guðmundsson.                           12
plöntulífeðlisfræðingur
Alaskaösp,
          bein og stór,
          hægt að kljúfa í fjalir,
          rækta kvistlausa stokka.
          Ljós viður, léttur og sterkur.
          Auðvelt að þurrka og kljúfa
          Kjarnviður myndast seint.
          Lítil náttúruleg fúavörn.


                krossviður, kassar,
                   bretti,
                léttar byggingar,
                   smáhlutir, tréskór,

 Jón Guðmundsson.                          13
plöntulífeðlisfræðingur
Alaskaösp.
                                           Kostur asparviðar er hversu léttur
                                           hann er og dökknar lítið með
                                           árunum. Enginn trjákvoða er í
                                           viðnum en hins vegar mikið loft og
                                           hitaleiðni er því lítil. Hann einangrar
                                           þess vegna vel.
                                           Rýrnun við þurrkun er lítil.
                                           Nota má hina beinu stokka
                                           Alaskaaspar með svipuðum hætti
                                           og stokka grenis og furu við
                                           húsbyggingar.
                                           Sem burðarviður er styrkleiki aspar
                                           svipaður og barrtrjáa.
                                           Ösp er hentug í klæðningu.
                                           Viðurinn gránar hratt og verður
                                           silfraður innan tveggja ára.
                                           Alaskaösp myndar gráan falskan
                                           kjarna sem fúnar oft.

Asparklæðning verður silfruð     Jón Guðmundsson,
                               plöntulífeðlisfræðingur                        14
þegar hún er notuð utanhúss.
Auglýsingar, innflutt stokkahús, mest
kofar




                Jón Guðmundsson.         15
               plöntulífeðlisfræðingur
Mikil timburmannvirki eru notuð
umhvefis hús, skjólgirðingar, pallar




                  Jón Guðmundsson,        16
                plöntulífeðlisfræðingur
• Til að komast inn á   • Innfluttir kofar eru
  þennan markað þarf      stokkahús.
  að bjóða nýja vöru    • Byggð skv.
                          stokkverksaðferðinni
                        • Stafverkið er ,,okkar”
                        byggingararfleifð
Stafverk
     • Timburvirki sem hvílir á grjóti, klætt með
       lóðréttum þunnum borðum. Skífur á þaki




                       Jón Guðmundsson,             18
                     plöntulífeðlisfræðingur
Stafverk í
smáhúsum
Ónýttir möguleikar
Sóknarfæri
Menningararfleifð
Húsin okkar voru
stafverkshús




                       Jón Guðmundsson,        19
                     plöntulífeðlisfræðingur
Stafkirkjur

                          Ef timburhús eiga
                          að endast verða
                          þau að hvíla á grjóti.

                          Beinn samgangur
                          við jörð leiðir til fúa.




  Jón Guðmundsson,                             20
plöntulífeðlisfræðingur
Trétjara á
                                                þaki.




Trétjaran er dökk og hrindir vatni
kröftuglega frá sér
                        Jón Guðmundsson,              21
                      plöntulífeðlisfræðingur
Er ástæða til að huga
          að trétjörugerð hér á
          landi?




  Jón Guðmundsson,                22
plöntulífeðlisfræðingur
Klæðningar og skjólgirðingar
• Hvað er svona
  merkilegt við
                            Sveppir á gagnfúavörðu timbri
  gagnfúavarinn
  við?




                    Jón Guðmundsson,                  23
                  plöntulífeðlisfræðingur
Klæðning
• Fúavarin klæðning/       • Hrá klæðning, hvorki máluð né
  máluð með                  fúavarin.
  varnarefnum/             • Þunnar spýtur (6-12 mm)
  gegnfúavarið.              henta vel í klæðningar. Ef borð
• Ofnotkun/oftrú á           eru unnin úr stokk með
  varnarefnum.               kleyfingu er hægt að hafa þau
• Kosta mikið og             mjög þunn.
  viðhald er mikið.        • Þorna hratt þegar þannig viðrar
• Þegar fúavarið             og þurr spýta drekkur seint í
  timbur hefur lokið         sig vatn.
  hlutverki sínu þarf      • Þegar klæðningin hefur lokið
  að meðhöndla það           hlutverki sínu má nota hana í
  sem spilliefni.            brenni, eða flís til að nota í
                             skógarstíga.
                          Jón Guðmundsson,               24
                        plöntulífeðlisfræðingur
klæðning
• Ofttrú á fúavarnarefnum. (,, nú eru komin
  svo góð efni”).

• Hefð er hér á landi að festa
  klæðningarborð allt of mikið. Sáralítið
  álag er á hverju einstöku borðar í
  klæðningu. Þegar að fimm grannir naglar
  duga, eru settar tíu langar skrúfur.

• Ódýrara að skipta um klæðningu á
  nokkurra áratuga fresti frekar en reyna að
  verja klæðninguna.


                         Jón Guðmundsson,        25
                       plöntulífeðlisfræðingur
Klæðningar
• Stór markaður
• Negling
  – Með járni,
    • negling með loftiþrýstingi
  – Með trénöglum
    • Greinar sitkagrenis henta vel í trénagla.
       – Ef á annað borð þarf að bora fyrir festingum
         er lítil aukavinna að nota trénagla.



                         Jón Guðmundsson,               26
                       plöntulífeðlisfræðingur
(Þak)skífur
                                 • Í Miðevrópu eru
Lerki má nota í                    þakskífur sagaðar í 60
                                   cm lengd. Jafnar.
  þakskífur sem
                                 • Lektur með 20 cm bili
  sagaðar eru í 40 cm
  langar skífur sem              • Skörun þreföld
  þynnast í annan
  endann. Hvert lag
  þekur 18 cm.
  Skörun er því 2 föld



                     Jón Guðmundsson,                       27
                   plöntulífeðlisfræðingur
Samantekt
• Allur viður blotnar upp um vetur
• Þegar kalt er, er lítil örveruvirkni
• Þegar hitnar að vori skiptir mestu máli að
  viðurinn þorni fljótt.
  – Þunn borð þorna hraðar en þykk. Ef borð nær að
    þorna vel, blotnar það hægt aftur.
  – Ath, þýðingu dropraufa og skásöguna.

  Ódýrara er að skipta um klæðningu á nokkura
   áratuga fresti frekar en að reyna að viðhalda
   efninu ófúnu.


                       Jón Guðmundsson,              28
                     plöntulífeðlisfræðingur
Lauftré.
Það sem kann að gefa tekjur í framtíðinni er það
  sérstæða, ekki það sem er til alls staðar í
  heiminum.
  Markaður fyrir innlenda framleiðslu úr trjáviði er til,
  það þarf bara að finna hann.
Sumar viðartegundir henta með matvælum.
Ösp, birki og elri gefa óverulegt bragðefni frá sér. Í birki er efnið betulin
  sem hindrar bakteríuvöxt. Það er hentugt ef t.d. á að nota ílátið undir
  mjólkurafurðir eða í leikföng.

Ösp, víði og hlyn er hægt að beygja mikið eftir hitun í gufubaði og móta
  í margs konar form.

Þegar viður er geymdur lengi jafnast út spenna sem er í viðnum og efni
  flæða um viðinn. Ef nota á viðinn í mjög sérstakan hlut svo sem
  hljóðfæri þarf að geyma viðinn lengi áður en smíðað er úr honum.
                                  Jón Guðmundsson,
                                plöntulífeðlisfræðingur
Almenna reglan er að viður lauftrjáa er mun verðmætari en
barrtrjáa, en á móti kemur að nýting barrviðar er meiri (beinni
stofnar).
                            Jón Guðmundsson.                      31
                           plöntulífeðlisfræðingur
Lauftré
    • Viður lauftrjáa er
      nýttur með
      fjölbreyttari hætti en
      viður barrtrjáa.

    • Mest fer í húsgögn
    • Gólf, þiljur
    • Amboð
Húsgögn, o.fl.
• Lítil fyrirtæki. Það sem þarf er:
   – Heitt vatn og gufa
   – Aðstaða til lofttæmingar
   – Vökvapressur
   – Alls konar eggjárn
   – Aðstöðu, verkfærni og hugvit
   – Markaðssetningu
   – Betra er að byrja smátt en strax,
   – ,,, frekar en að byrja seint og stórt.
   – Einyrkjar eru vísir að fyrirtæki með framleiðslu.

                               Jón Guðmundsson,          33
                             plöntulífeðlisfræðingur
Svitastokkur
• Timbrið hitað í gufu.   • Spýta sett blaut og
• Beygt með því að          heit á endanlegan
  frumur falla saman á      stað.
  þrýstihlið.              Eftir þurrkun heldur
• Beyging takmarkast        hún löguninni.
  af togþoli fruma á
  toghlið
Svitastokkur: einfalt verkfæri en áhrifamikið.
• ..er kista af stærð sem hæfir
  viðkomandi smíði.
• Timbrið er sett í kistuna.
• Gufa leidd inn í annan
  endann... og út um hinn.
• Timbrið verður vatnsósa,
  mjúkt og sveigjanlegt.

                                  Svitastokkur kemur að gagni í
                                  skipasmíðum, tunnugerð,
                                  húsgagnasmíði,

                                                            35
Svitastokkurinn var almennt notaður í skipasmíðum




                                                    36
Michel Thonet (1859) stóllinn er úr sex spýtum í stólgrind,
nokkrum skrúfum og setu.
Hefur verið framleiddur í 150 ár.
                                                              37
Gufuhitun og pressun
• Spýta stytt um 20-   • Hægt að geyma spýtuna
  %                      mjúka svo lengi sem hún
                         er blaut
• Margar frumur
                       • Pakka inn í plast.
  falla saman
                       • Hægt að beygja mikið
• Þegar þrýstingi er
  aflétt lengist
  spýtan í 95 % af
  upphaflegri lengd.
Möguleikar á formun
                                                      úr ,,svampkenndu” tré
                                                      eru óendanlegir.




Hér á landi vantar ekki gufu !!!


                              Jón Guðmundsson, LbhÍ                   39
Hvað borgar sig að rækta?

  – Á sérhverju svæði er einhver trjátegund
    heppilegust. Á að rækta hana?

  – Verðmæti ræðst m.a. af menningarþáttum,
    hefð og tísku.
  – Einna öruggastur er markaðurinn ef
    trjáviður nær stöðu sem einkenni
    svæðis.

                     Jón Guðmundsson,         40
                   plöntulífeðlisfræðingur
Birki er finnska tréð
og beyki er danska
tréð




                          Jón Guðmundsson,        41
                        plöntulífeðlisfræðingur
Birki.
             • Yfirleitt ljós viður,
               verðmætir bútar
               finnast,
             • Sterkur viður, auðvelt
               að vinna,
                   – rennsli tálgun, spónn,
                     krossviður, pappír
             • Lítil náttúruleg
               fúavörn



 Jón Guðmundsson.                             42
plöntulífeðlisfræðingur
Sem viður innanhúss er birki
                                    framúrskarandi viður.
                                    Viður birkis er sterkari en viður
                                    grenis og furu og auðvelt er að
                                    vinna hann.
                                    Birki hentar t.d. í smáa
                                    límtrésbita (í húsgögnum) og
                                    birkikrossviður er einn besti
                                    krossviður sem völ er á.
                                    Rýrnun við þurrkun er tiltölulega
                                    mikil.
Sumarfellt birki getur verið mjög   Yfirleitt er birki ljós viður,
hvítt sem sjá má í lampafætinum     verðmætir bútar finnast svo
en vetrarfellt birki er í skermi    sem eldtungur og augnviður.
Birki




                 Sveppasýkingar í birki sjást fyrst sem dökkar
Birki er
                 striklaga línur. Sveppurinn lifir á
tálguviður því
                 frumuinnihaldinu og veikir viðinn ekki til að
að tengsl á
                 byrja með. Sveppurinn gefur dökkan lit, oftast í
milli fruma á
                 einstökum æðum.
þverveginn
eru mikil


                          Jón Guðmundsson,                          44
                        plöntulífeðlisfræðingur
Dýrir bútar finnast einkum í birki.




               •    Eldtungur finnast undir sprungnum berki birkis,
                    elris og hlyns. Þær myndast þegar árhringir
                    bylgjast, lárétt og stundum einnig lóðrétt. Einkenni á
                    lifandi trjám er grófur börkur og eða skorur í berki.

               •    Augniviður myndast þegar árlega vaxa nýjar
                    dverggreinar úr stofni, sem fæstar lifa lengur en eitt
                    sumar eða að stór dvalarbrum eru í stofni.
                    Hlynur myndar einnig oft augnvið (fiðlubak).
               Mösur myndast þegar síendurteknar smásprengingar verða
               í vaxtarlagi trjábolsins. Ekki er auðvelt að finna mösur í
               heilum trjám. Smáar holur eða egglaga kúlur í berkinum eru
               þó vísbending. Eftir að tréð er fellt má þekkja mösur á því að
               V-laga strik sjást í þversniðinu með V-oddinn inn að miðju.

             Jón Guðmundsson,                                       45
           plöntulífeðlisfræðingur
Garðahlynur myndar einsleitan
ljósan og glansandi við. Árhringir
eru ekki áberandi.
Sérlega auðvelt er að beygja
hlyn.
Eldtungur eru vel þekktar undir
heitinu ,,fiðlubak” og augnviður
finnst einnig.
.
                                               Gráelri. Árhringir eru lítt sýnilegir, oft í
                                               bylgjum.
                                               Einsleitur viður, tálguviður og jafnast á við
                                               linditré í útskurði.
                                               Myndar t.d bæði eldtungur og augnmynstur.
                                               Hnútar í kringum stórar greinar eru algengir.
                                               Viðurinn lyktar hvorki né gefur bragð og
                                               hentar vel sem reykingaviður.
                                               Rýrnun er nokkur við þurrkun en þó minni en
                                               í birki. Viðurinn er auðveldur í allri vinnslu.
                                               Auðvelt að beygja elri.
                                               Mikil sútunarsýra er í elri.

                                               Gráelri er það tré sem hvað mestan
                                               ræktunarhagnað getur gefið. Þegar við 15
                                               ára aldur má fara að nýta tréð til smíða.
                                               Sérstakt er að tréð er í sambúð við
Rauður litur myndast í viði gráelris sem       geislasvepp af ættkvíslinni Frankia og bindur
verður til við oxun þegar súrefni kemst        nítur úr lofti..
að viðnum. Mest er litarmyndun í           .
ferskum viði

                                             Jón Guðmundsson,                                 47
                                           plöntulífeðlisfræðingur
Gullregn
Gullregn.    Kjarni gullregns er græn-gulur í nýfelldu tré en dökknar fyrir áhrif súrefnis og
    verður dökkbrúnn með aldrinum. Kjarnviðurinn er mjög harður og endingargóður.
    Frekar erfitt er að þurrka heila stokka.
Viðurinn er mjög litsterkur, speglun í mergstrengjum er einkenni viðarins og gerir hann
    verðmætan.
Þetta er þungur viður, sá þyngsti sem við getum ræktað og er hentugur í samlímingar svo
    sem á móti birki og í ýmsa smáa hluti.
Víðitegundir
• Víðir og aspir eru með
  líkan við, ljósan                       Allur viður víðitegunda er með
  rauðleitan. víðiviður er                svipaða eignleika og líkur
  með fínni áferð en                      asparviði. Viðurinn þornar hratt.
  finnst hjá                              Allan víði er auðvelt að beygja
  aspartegundum.                          eftir hitun í gufu.
                                           Allmikil sútunarsýra er í viðnum
• Auðvelt að þurrka                       og þar að auki deyfiefnið
                                          salicylsýra.
                                          Þessa vegna getur verið
• Viður með mikla seigju,                 óþægilegt að renna blautan víði
  ,,flísast” ekki.                        í lokuðu rými.

• Engin náttúruleg
  fúavörn


                              Jón Guðmundsson.                                49
                             plöntulífeðlisfræðingur
Víðitegundir.


                       Selja er stórvaxnasti víðirinn sem vex hér á
                       landi.
                       Kjarnviður myndast fljótt og er óreglulegur, fylgir
Seljuklæðning          ekki árhringjum og er rauður – rauðbrúnn og oft
                       sjást brúnar rendur í viðnum.
                       Hún er auðkleyf, en snúningur er oft í trjábol
                       sem takmarka lengd borða.
                       Rauður viður seljunnar minnir nokkuð á
                       kirsuberjavið
   Skál úr selju


                          Alaskavíðir myndar ekki með sterkan við, en
                          er mjög auðveldur í ræktun og getur myndað
                          vel nýtanlega stokka. Viðurinn er léttur, ljós
                          og auðunninn.
                          Kjarnviður myndast fljótt er er óreglulegur.

  Skál úr Alaskavíði
                         Jón Guðmundsson,                                50
                       plöntulífeðlisfræðingur
Reyniviður
             • Viður er mismunandi á lit,
               frá ljósu að dökku.
               Árhringir frekar
               ógreinilegir.

             • Erfitt að þurrka, afar
               sterkur viður, harður og
               seigur.




 Jón Guðmundsson.                         51
plöntulífeðlisfræðingur
Reyniviðurinn er langmesti ,,harðviður” sem
vex hér á landi
                                             Kjarnviður er mismikill
                                             eftir einstaklingum.
                                             Við geymslu flæða
                                             efnin úr kjarnavið og
                                             stækka hann aðeins.




                    Jón Guðmundsson.                               52
                   plöntulífeðlisfræðingur
Reynir í handavinnu,
breytilegur viður
Hefur mikið
sveigju- og
höggþol




                  Jón Guðmundsson.         53
                 plöntulífeðlisfræðingur
Jón Guðmundsson,        54
plöntulífeðlisfræðingur
Samlímt reyniviðarborð: brúnni viður en
birki ,,sterk einkenni”




                 Jón Guðmundsson.         55
                plöntulífeðlisfræðingur
Reyniviður
                          • Ef eitthvert tré getur
                            orðið að íslensku tré
                            er það reynir.


                          • Kjörland
                          • Ber alltaf fræ sem
                            segir að hann er
                            aðlagaður að
                            umhverfinu.




 Jón Guðmundsson.                               56
plöntulífeðlisfræðingur
• Nóg er til af
  beinvöxnum
  reynitrjám til að
  vinna með.
• Með ræktun
  //útplöntun// má
  mynda
  reyniskóga.


                       Jón Guðmundsson.         57
                      plöntulífeðlisfræðingur
,,Ljótustu trén í skóginum”
Verðmætustu bútana fyrir
  handverksfólk,,, og vonandi
  framtíðariðnað,
er að finna í ljótustu lauftrjám
  skógarins.



                  Jón Guðmundsson.         58
                 plöntulífeðlisfræðingur
Klofnir stofnar eru algengir




             Jón Guðmundsson.         59
            plöntulífeðlisfræðingur
Jón Guðmundsson.         60
plöntulífeðlisfræðingur
Vendir
Nornavendir sem
myndast við sýkingu. Á
sama stað myndast nýjar
greinar sem á endanum
vaxa saman.




                                            Veikur viður en skrautlegur




                           Jón Guðmundsson.                         61
                          plöntulífeðlisfræðingur
Verðmætur viður er ekki bundinn við birki
Gráelri myndar t.d bæði eldtungur og augnmynstur, hnútar eru
algengir.
Títt um óreglulega árhringi.
Mikill útvöxtur fyrir neðan greinar.




                          Jón Guðmundsson.                62
                         plöntulífeðlisfræðingur
Skörð, skemmdir, o.fl gefa oft tilefni til
sérvinnslu.




                    Jón Guðmundsson.         63
                   plöntulífeðlisfræðingur
Lesið í skóginn. Lifandi tré

• Úr gömlu birki má
  fá marga góða
  búta.
• Mikið um
  innfellingar og
  skemmdir.
• Finna má augu,
  klofna stofna.

                 Jón Guðmundsson.         64
                plöntulífeðlisfræðingur
Samlímingar
• Með því að blanda
  saman nokkrum
  viðartegundum má fá
  fram margs konar
  mynstur.




                     Jón Guðmundsson.         65
                    plöntulífeðlisfræðingur
Jón Guðmundsson.         66
plöntulífeðlisfræðingur
Dýru bútarnir finnast í lauftrjám,
ekki barrtrjám

• Í lauftrjám er ,,lítill”          • Í barrtrjám er ,,mikill”
  munur á viði í                      munur á viði greina
  greinum og stofni.                  og stofna.
• Greinar oft til                   • Stundum er þetta
  fegurðarauka.                       mikill galli t.d. í
• Einstakir bútar gefa                sitkagreni.
  oft tilefni til sérvinnslu.


                        Jón Guðmundsson.                         67
                       plöntulífeðlisfræðingur
1 de 67

Recomendados

Eygló Björnsdóttir: Do we need more flexibility? por
Eygló Björnsdóttir: Do we need more flexibility? Eygló Björnsdóttir: Do we need more flexibility?
Eygló Björnsdóttir: Do we need more flexibility? NVL - DISTANS
250 vistas12 diapositivas
Arnor Guðmundsson: Towards a policy for distance learning in Iceland por
Arnor Guðmundsson: Towards a policy for distance learning in IcelandArnor Guðmundsson: Towards a policy for distance learning in Iceland
Arnor Guðmundsson: Towards a policy for distance learning in IcelandNVL - DISTANS
444 vistas11 diapositivas
Distansutbildning som verktyg för tillväxt i nordligaste Sverige por
Distansutbildning som verktyg för tillväxt i nordligaste Sverige Distansutbildning som verktyg för tillväxt i nordligaste Sverige
Distansutbildning som verktyg för tillväxt i nordligaste Sverige NVL - DISTANS
276 vistas32 diapositivas
Markaður fyrir viðarmassa, bændablaðið por
Markaður fyrir viðarmassa, bændablaðiðMarkaður fyrir viðarmassa, bændablaðið
Markaður fyrir viðarmassa, bændablaðiðarskoga
240 vistas1 diapositiva
Rjóður í kynnum - skógræktarkortið por
Rjóður í kynnum - skógræktarkortiðRjóður í kynnum - skógræktarkortið
Rjóður í kynnum - skógræktarkortiðarskoga
696 vistas2 diapositivas
Viðarmiðlun framtíðar por
Viðarmiðlun framtíðarViðarmiðlun framtíðar
Viðarmiðlun framtíðararskoga
357 vistas25 diapositivas

Más contenido relacionado

Más de arskoga

Sigríður Heimisdóttir por
Sigríður Heimisdóttir Sigríður Heimisdóttir
Sigríður Heimisdóttir arskoga
446 vistas37 diapositivas
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11 por
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11arskoga
895 vistas53 diapositivas
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11 por
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11arskoga
511 vistas11 diapositivas
Vangaveltur arkitekts um vistvæni por
Vangaveltur arkitekts um vistvæniVangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæniarskoga
535 vistas32 diapositivas
óLafur oddsson 28.04.11 por
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
367 vistas23 diapositivas
á Flug inn í framtíðina bds por
á Flug inn í framtíðina   bdsá Flug inn í framtíðina   bds
á Flug inn í framtíðina bdsarskoga
380 vistas23 diapositivas

Más de arskoga(13)

Sigríður Heimisdóttir por arskoga
Sigríður Heimisdóttir Sigríður Heimisdóttir
Sigríður Heimisdóttir
arskoga446 vistas
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11 por arskoga
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
Eiríkur þorsteinsson 28.04.11
arskoga895 vistas
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11 por arskoga
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
arskoga511 vistas
Vangaveltur arkitekts um vistvæni por arskoga
Vangaveltur arkitekts um vistvæniVangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæni
arskoga535 vistas
óLafur oddsson 28.04.11 por arskoga
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
arskoga367 vistas
á Flug inn í framtíðina bds por arskoga
á Flug inn í framtíðina   bdsá Flug inn í framtíðina   bds
á Flug inn í framtíðina bds
arskoga380 vistas
Arnor viðarmagn por arskoga
Arnor viðarmagnArnor viðarmagn
Arnor viðarmagn
arskoga489 vistas
Kynning monsu(ice for) por arskoga
Kynning monsu(ice for)Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)
arskoga292 vistas
Logosol bo por arskoga
Logosol boLogosol bo
Logosol bo
arskoga551 vistas
Heillskogurþhj2011 por arskoga
Heillskogurþhj2011Heillskogurþhj2011
Heillskogurþhj2011
arskoga501 vistas
þRöstur eysteinsson 28.04.11 por arskoga
þRöstur eysteinsson 28.04.11þRöstur eysteinsson 28.04.11
þRöstur eysteinsson 28.04.11
arskoga456 vistas
Morgunblaðið-Ár-skóga por arskoga
Morgunblaðið-Ár-skógaMorgunblaðið-Ár-skóga
Morgunblaðið-Ár-skóga
arskoga708 vistas
arskoga-margt-smatt por arskoga
arskoga-margt-smattarskoga-margt-smatt
arskoga-margt-smatt
arskoga312 vistas

Jón guðmundsson 28.04.11

  • 1. Jón Guðmundsson, Jakaseli 4, 109 R. s. 6991499. netfang: rennsli@visir.is Jón Guðmundsson. 1 plöntulífeðlisfræðingur
  • 2. Innlendur viður til smíða. Nokkrar vangaveltur um heimaræktaðan við og hvar verðmætu bútana er að finna Jón Guðmundsson plöntulífeðlisfræðingur og trérennismiður Jón Guðmundsson, 2 plöntulífeðlisfræðingur
  • 3. • Fréttir sem sagðar eru af nýtingu viðar eru um brennslu: – í járnblendið – í kyndistöð – á pizzustaði ............og svo er það kurlið : í skógarstíga undir hesta Jón Guðmundsson, 3 plöntulífeðlisfræðingur
  • 4. Afgangur er á öllum vinnslustigum, eldiviður fellur til þótt ræktaður sé gæðaviður Jón Guðmundsson, 4 plöntulífeðlisfræðingur
  • 5. Smíði á langskipi • Skipið vegur 2,5 tonn. – Til að smíða það þurfti að fella 64 tonn af trjám. Engin ástæða er til að rækta séstaklega við til að brenna.... Nærri allur viður endar að lokum á báli. Jón Guðmundsson, 5 plöntulífeðlisfræðingur
  • 6. Barrtré / lauftré • Bein, burðarviður • .... unnið með • Mikill munur á viði í fegurðarsjónarmið að greinum og stofni leiðarljósi • Henta í flettingu, • Bein eða bogin auðkljúfanleg • Ekki alltaf • Henta í pappír, langar auðkljúfanleg frumur • Henta í sérvöru – Útskurð – Húsgögn – Rennsli Jón Guðmundsson. 6 plöntulífeðlisfræðingur
  • 7. ,,Barrtré verða því betri sem veðurfar er verra. Lauftré verða því betri sem veðurfar er betra” Fáar frumugerðir eru í barrtrjám Frumur eru langar og þverar í endann, 3-5 mm á lengd. mikill munur á milli vor- og haustviðar •Barrtré eru yfirleitt bein. Viðurinn er er með mikinn brotstyrk og hentar sem burðarviður. Í lauftrjám eru margar frumugerðir. Frumur eru styttri en í barrtrjám 1-2 mm og oddmjóar. Vatn er að mestu flutt í sérstökum vatnsæðum sem oft sjást með berum augum. Merggeislar sem liggja frá kjarna og út að berki eru oft sýnilegir berum augum. Jón Guðmundsson, 7 plöntulífeðlisfræðingur
  • 8. Markaður fyrir beina stokka • Barrtré • Smáhýsi í görðum, • Alaskaösp • Klæðningar húsa • Skjólgirðingar • Hvernig á að nota viðinn. • Þarf viðurinn að endast.
  • 9. Hægt er að nýta trjáboli með mismunandi hætti: a. Ná hámarksnýtingu b. Ná hámarksgæðum Klofnir geislar. Mergskorna borðið er áberandi best Hámarksstyrkur næst í hverju einstöku borði, allt mergskorið Jón Guðmundsson. 9 plöntulífeðlisfræðingur
  • 10. Sitkagreni Ef tréð á að henta í smíðar þarf að losna • Beinir stokkar og að mestu við kvistina, sverir. því að munur er á viði • Harðir kvistir greina og stofns. • Sjaldan um nokkrar • Fjarlægja neðstu sérstakar skrautlegar greinarnar sem fyrst viðargerðir • Greinar eru afar sterkar og geta verið 3-4 m á • Harpix minna en í furu lengd. Jón Guðmundsson. 10 plöntulífeðlisfræðingur
  • 11. Stafafura • Ólíklegt er að stafafura geti keppt við skógarfuru í viðargæðum. • Ekki alltaf bein og greinar eru stór hluti af trjámassanum. Jón Guðmundsson. 11 plöntulífeðlisfræðingur
  • 12. Lerki • Brúnn viður, með áberandi árhringi. • Harpix er í viðnum og hann er frekar þungur, lerki er þyngri en t.d. fura. • Harðasta barrtréð á markaði, auðvelt í vinnslu, hentar vel í alla utanhús notkun • Talsverð náttúruleg fúavörn í gömlum trjám. Jón Guðmundsson. 12 plöntulífeðlisfræðingur
  • 13. Alaskaösp, bein og stór, hægt að kljúfa í fjalir, rækta kvistlausa stokka. Ljós viður, léttur og sterkur. Auðvelt að þurrka og kljúfa Kjarnviður myndast seint. Lítil náttúruleg fúavörn. krossviður, kassar, bretti, léttar byggingar, smáhlutir, tréskór, Jón Guðmundsson. 13 plöntulífeðlisfræðingur
  • 14. Alaskaösp. Kostur asparviðar er hversu léttur hann er og dökknar lítið með árunum. Enginn trjákvoða er í viðnum en hins vegar mikið loft og hitaleiðni er því lítil. Hann einangrar þess vegna vel. Rýrnun við þurrkun er lítil. Nota má hina beinu stokka Alaskaaspar með svipuðum hætti og stokka grenis og furu við húsbyggingar. Sem burðarviður er styrkleiki aspar svipaður og barrtrjáa. Ösp er hentug í klæðningu. Viðurinn gránar hratt og verður silfraður innan tveggja ára. Alaskaösp myndar gráan falskan kjarna sem fúnar oft. Asparklæðning verður silfruð Jón Guðmundsson, plöntulífeðlisfræðingur 14 þegar hún er notuð utanhúss.
  • 15. Auglýsingar, innflutt stokkahús, mest kofar Jón Guðmundsson. 15 plöntulífeðlisfræðingur
  • 16. Mikil timburmannvirki eru notuð umhvefis hús, skjólgirðingar, pallar Jón Guðmundsson, 16 plöntulífeðlisfræðingur
  • 17. • Til að komast inn á • Innfluttir kofar eru þennan markað þarf stokkahús. að bjóða nýja vöru • Byggð skv. stokkverksaðferðinni • Stafverkið er ,,okkar” byggingararfleifð
  • 18. Stafverk • Timburvirki sem hvílir á grjóti, klætt með lóðréttum þunnum borðum. Skífur á þaki Jón Guðmundsson, 18 plöntulífeðlisfræðingur
  • 19. Stafverk í smáhúsum Ónýttir möguleikar Sóknarfæri Menningararfleifð Húsin okkar voru stafverkshús Jón Guðmundsson, 19 plöntulífeðlisfræðingur
  • 20. Stafkirkjur Ef timburhús eiga að endast verða þau að hvíla á grjóti. Beinn samgangur við jörð leiðir til fúa. Jón Guðmundsson, 20 plöntulífeðlisfræðingur
  • 21. Trétjara á þaki. Trétjaran er dökk og hrindir vatni kröftuglega frá sér Jón Guðmundsson, 21 plöntulífeðlisfræðingur
  • 22. Er ástæða til að huga að trétjörugerð hér á landi? Jón Guðmundsson, 22 plöntulífeðlisfræðingur
  • 23. Klæðningar og skjólgirðingar • Hvað er svona merkilegt við Sveppir á gagnfúavörðu timbri gagnfúavarinn við? Jón Guðmundsson, 23 plöntulífeðlisfræðingur
  • 24. Klæðning • Fúavarin klæðning/ • Hrá klæðning, hvorki máluð né máluð með fúavarin. varnarefnum/ • Þunnar spýtur (6-12 mm) gegnfúavarið. henta vel í klæðningar. Ef borð • Ofnotkun/oftrú á eru unnin úr stokk með varnarefnum. kleyfingu er hægt að hafa þau • Kosta mikið og mjög þunn. viðhald er mikið. • Þorna hratt þegar þannig viðrar • Þegar fúavarið og þurr spýta drekkur seint í timbur hefur lokið sig vatn. hlutverki sínu þarf • Þegar klæðningin hefur lokið að meðhöndla það hlutverki sínu má nota hana í sem spilliefni. brenni, eða flís til að nota í skógarstíga. Jón Guðmundsson, 24 plöntulífeðlisfræðingur
  • 25. klæðning • Ofttrú á fúavarnarefnum. (,, nú eru komin svo góð efni”). • Hefð er hér á landi að festa klæðningarborð allt of mikið. Sáralítið álag er á hverju einstöku borðar í klæðningu. Þegar að fimm grannir naglar duga, eru settar tíu langar skrúfur. • Ódýrara að skipta um klæðningu á nokkurra áratuga fresti frekar en reyna að verja klæðninguna. Jón Guðmundsson, 25 plöntulífeðlisfræðingur
  • 26. Klæðningar • Stór markaður • Negling – Með járni, • negling með loftiþrýstingi – Með trénöglum • Greinar sitkagrenis henta vel í trénagla. – Ef á annað borð þarf að bora fyrir festingum er lítil aukavinna að nota trénagla. Jón Guðmundsson, 26 plöntulífeðlisfræðingur
  • 27. (Þak)skífur • Í Miðevrópu eru Lerki má nota í þakskífur sagaðar í 60 cm lengd. Jafnar. þakskífur sem • Lektur með 20 cm bili sagaðar eru í 40 cm langar skífur sem • Skörun þreföld þynnast í annan endann. Hvert lag þekur 18 cm. Skörun er því 2 föld Jón Guðmundsson, 27 plöntulífeðlisfræðingur
  • 28. Samantekt • Allur viður blotnar upp um vetur • Þegar kalt er, er lítil örveruvirkni • Þegar hitnar að vori skiptir mestu máli að viðurinn þorni fljótt. – Þunn borð þorna hraðar en þykk. Ef borð nær að þorna vel, blotnar það hægt aftur. – Ath, þýðingu dropraufa og skásöguna. Ódýrara er að skipta um klæðningu á nokkura áratuga fresti frekar en að reyna að viðhalda efninu ófúnu. Jón Guðmundsson, 28 plöntulífeðlisfræðingur
  • 30. Það sem kann að gefa tekjur í framtíðinni er það sérstæða, ekki það sem er til alls staðar í heiminum. Markaður fyrir innlenda framleiðslu úr trjáviði er til, það þarf bara að finna hann. Sumar viðartegundir henta með matvælum. Ösp, birki og elri gefa óverulegt bragðefni frá sér. Í birki er efnið betulin sem hindrar bakteríuvöxt. Það er hentugt ef t.d. á að nota ílátið undir mjólkurafurðir eða í leikföng. Ösp, víði og hlyn er hægt að beygja mikið eftir hitun í gufubaði og móta í margs konar form. Þegar viður er geymdur lengi jafnast út spenna sem er í viðnum og efni flæða um viðinn. Ef nota á viðinn í mjög sérstakan hlut svo sem hljóðfæri þarf að geyma viðinn lengi áður en smíðað er úr honum. Jón Guðmundsson, plöntulífeðlisfræðingur
  • 31. Almenna reglan er að viður lauftrjáa er mun verðmætari en barrtrjáa, en á móti kemur að nýting barrviðar er meiri (beinni stofnar). Jón Guðmundsson. 31 plöntulífeðlisfræðingur
  • 32. Lauftré • Viður lauftrjáa er nýttur með fjölbreyttari hætti en viður barrtrjáa. • Mest fer í húsgögn • Gólf, þiljur • Amboð
  • 33. Húsgögn, o.fl. • Lítil fyrirtæki. Það sem þarf er: – Heitt vatn og gufa – Aðstaða til lofttæmingar – Vökvapressur – Alls konar eggjárn – Aðstöðu, verkfærni og hugvit – Markaðssetningu – Betra er að byrja smátt en strax, – ,,, frekar en að byrja seint og stórt. – Einyrkjar eru vísir að fyrirtæki með framleiðslu. Jón Guðmundsson, 33 plöntulífeðlisfræðingur
  • 34. Svitastokkur • Timbrið hitað í gufu. • Spýta sett blaut og • Beygt með því að heit á endanlegan frumur falla saman á stað. þrýstihlið. Eftir þurrkun heldur • Beyging takmarkast hún löguninni. af togþoli fruma á toghlið
  • 35. Svitastokkur: einfalt verkfæri en áhrifamikið. • ..er kista af stærð sem hæfir viðkomandi smíði. • Timbrið er sett í kistuna. • Gufa leidd inn í annan endann... og út um hinn. • Timbrið verður vatnsósa, mjúkt og sveigjanlegt. Svitastokkur kemur að gagni í skipasmíðum, tunnugerð, húsgagnasmíði, 35
  • 36. Svitastokkurinn var almennt notaður í skipasmíðum 36
  • 37. Michel Thonet (1859) stóllinn er úr sex spýtum í stólgrind, nokkrum skrúfum og setu. Hefur verið framleiddur í 150 ár. 37
  • 38. Gufuhitun og pressun • Spýta stytt um 20- • Hægt að geyma spýtuna % mjúka svo lengi sem hún er blaut • Margar frumur • Pakka inn í plast. falla saman • Hægt að beygja mikið • Þegar þrýstingi er aflétt lengist spýtan í 95 % af upphaflegri lengd.
  • 39. Möguleikar á formun úr ,,svampkenndu” tré eru óendanlegir. Hér á landi vantar ekki gufu !!! Jón Guðmundsson, LbhÍ 39
  • 40. Hvað borgar sig að rækta? – Á sérhverju svæði er einhver trjátegund heppilegust. Á að rækta hana? – Verðmæti ræðst m.a. af menningarþáttum, hefð og tísku. – Einna öruggastur er markaðurinn ef trjáviður nær stöðu sem einkenni svæðis. Jón Guðmundsson, 40 plöntulífeðlisfræðingur
  • 41. Birki er finnska tréð og beyki er danska tréð Jón Guðmundsson, 41 plöntulífeðlisfræðingur
  • 42. Birki. • Yfirleitt ljós viður, verðmætir bútar finnast, • Sterkur viður, auðvelt að vinna, – rennsli tálgun, spónn, krossviður, pappír • Lítil náttúruleg fúavörn Jón Guðmundsson. 42 plöntulífeðlisfræðingur
  • 43. Sem viður innanhúss er birki framúrskarandi viður. Viður birkis er sterkari en viður grenis og furu og auðvelt er að vinna hann. Birki hentar t.d. í smáa límtrésbita (í húsgögnum) og birkikrossviður er einn besti krossviður sem völ er á. Rýrnun við þurrkun er tiltölulega mikil. Sumarfellt birki getur verið mjög Yfirleitt er birki ljós viður, hvítt sem sjá má í lampafætinum verðmætir bútar finnast svo en vetrarfellt birki er í skermi sem eldtungur og augnviður.
  • 44. Birki Sveppasýkingar í birki sjást fyrst sem dökkar Birki er striklaga línur. Sveppurinn lifir á tálguviður því frumuinnihaldinu og veikir viðinn ekki til að að tengsl á byrja með. Sveppurinn gefur dökkan lit, oftast í milli fruma á einstökum æðum. þverveginn eru mikil Jón Guðmundsson, 44 plöntulífeðlisfræðingur
  • 45. Dýrir bútar finnast einkum í birki. • Eldtungur finnast undir sprungnum berki birkis, elris og hlyns. Þær myndast þegar árhringir bylgjast, lárétt og stundum einnig lóðrétt. Einkenni á lifandi trjám er grófur börkur og eða skorur í berki. • Augniviður myndast þegar árlega vaxa nýjar dverggreinar úr stofni, sem fæstar lifa lengur en eitt sumar eða að stór dvalarbrum eru í stofni. Hlynur myndar einnig oft augnvið (fiðlubak). Mösur myndast þegar síendurteknar smásprengingar verða í vaxtarlagi trjábolsins. Ekki er auðvelt að finna mösur í heilum trjám. Smáar holur eða egglaga kúlur í berkinum eru þó vísbending. Eftir að tréð er fellt má þekkja mösur á því að V-laga strik sjást í þversniðinu með V-oddinn inn að miðju. Jón Guðmundsson, 45 plöntulífeðlisfræðingur
  • 46. Garðahlynur myndar einsleitan ljósan og glansandi við. Árhringir eru ekki áberandi. Sérlega auðvelt er að beygja hlyn. Eldtungur eru vel þekktar undir heitinu ,,fiðlubak” og augnviður finnst einnig.
  • 47. . Gráelri. Árhringir eru lítt sýnilegir, oft í bylgjum. Einsleitur viður, tálguviður og jafnast á við linditré í útskurði. Myndar t.d bæði eldtungur og augnmynstur. Hnútar í kringum stórar greinar eru algengir. Viðurinn lyktar hvorki né gefur bragð og hentar vel sem reykingaviður. Rýrnun er nokkur við þurrkun en þó minni en í birki. Viðurinn er auðveldur í allri vinnslu. Auðvelt að beygja elri. Mikil sútunarsýra er í elri. Gráelri er það tré sem hvað mestan ræktunarhagnað getur gefið. Þegar við 15 ára aldur má fara að nýta tréð til smíða. Sérstakt er að tréð er í sambúð við Rauður litur myndast í viði gráelris sem geislasvepp af ættkvíslinni Frankia og bindur verður til við oxun þegar súrefni kemst nítur úr lofti.. að viðnum. Mest er litarmyndun í . ferskum viði Jón Guðmundsson, 47 plöntulífeðlisfræðingur
  • 48. Gullregn Gullregn. Kjarni gullregns er græn-gulur í nýfelldu tré en dökknar fyrir áhrif súrefnis og verður dökkbrúnn með aldrinum. Kjarnviðurinn er mjög harður og endingargóður. Frekar erfitt er að þurrka heila stokka. Viðurinn er mjög litsterkur, speglun í mergstrengjum er einkenni viðarins og gerir hann verðmætan. Þetta er þungur viður, sá þyngsti sem við getum ræktað og er hentugur í samlímingar svo sem á móti birki og í ýmsa smáa hluti.
  • 49. Víðitegundir • Víðir og aspir eru með líkan við, ljósan Allur viður víðitegunda er með rauðleitan. víðiviður er svipaða eignleika og líkur með fínni áferð en asparviði. Viðurinn þornar hratt. finnst hjá Allan víði er auðvelt að beygja aspartegundum. eftir hitun í gufu. Allmikil sútunarsýra er í viðnum • Auðvelt að þurrka og þar að auki deyfiefnið salicylsýra. Þessa vegna getur verið • Viður með mikla seigju, óþægilegt að renna blautan víði ,,flísast” ekki. í lokuðu rými. • Engin náttúruleg fúavörn Jón Guðmundsson. 49 plöntulífeðlisfræðingur
  • 50. Víðitegundir. Selja er stórvaxnasti víðirinn sem vex hér á landi. Kjarnviður myndast fljótt og er óreglulegur, fylgir Seljuklæðning ekki árhringjum og er rauður – rauðbrúnn og oft sjást brúnar rendur í viðnum. Hún er auðkleyf, en snúningur er oft í trjábol sem takmarka lengd borða. Rauður viður seljunnar minnir nokkuð á kirsuberjavið Skál úr selju Alaskavíðir myndar ekki með sterkan við, en er mjög auðveldur í ræktun og getur myndað vel nýtanlega stokka. Viðurinn er léttur, ljós og auðunninn. Kjarnviður myndast fljótt er er óreglulegur. Skál úr Alaskavíði Jón Guðmundsson, 50 plöntulífeðlisfræðingur
  • 51. Reyniviður • Viður er mismunandi á lit, frá ljósu að dökku. Árhringir frekar ógreinilegir. • Erfitt að þurrka, afar sterkur viður, harður og seigur. Jón Guðmundsson. 51 plöntulífeðlisfræðingur
  • 52. Reyniviðurinn er langmesti ,,harðviður” sem vex hér á landi Kjarnviður er mismikill eftir einstaklingum. Við geymslu flæða efnin úr kjarnavið og stækka hann aðeins. Jón Guðmundsson. 52 plöntulífeðlisfræðingur
  • 53. Reynir í handavinnu, breytilegur viður Hefur mikið sveigju- og höggþol Jón Guðmundsson. 53 plöntulífeðlisfræðingur
  • 54. Jón Guðmundsson, 54 plöntulífeðlisfræðingur
  • 55. Samlímt reyniviðarborð: brúnni viður en birki ,,sterk einkenni” Jón Guðmundsson. 55 plöntulífeðlisfræðingur
  • 56. Reyniviður • Ef eitthvert tré getur orðið að íslensku tré er það reynir. • Kjörland • Ber alltaf fræ sem segir að hann er aðlagaður að umhverfinu. Jón Guðmundsson. 56 plöntulífeðlisfræðingur
  • 57. • Nóg er til af beinvöxnum reynitrjám til að vinna með. • Með ræktun //útplöntun// má mynda reyniskóga. Jón Guðmundsson. 57 plöntulífeðlisfræðingur
  • 58. ,,Ljótustu trén í skóginum” Verðmætustu bútana fyrir handverksfólk,,, og vonandi framtíðariðnað, er að finna í ljótustu lauftrjám skógarins. Jón Guðmundsson. 58 plöntulífeðlisfræðingur
  • 59. Klofnir stofnar eru algengir Jón Guðmundsson. 59 plöntulífeðlisfræðingur
  • 60. Jón Guðmundsson. 60 plöntulífeðlisfræðingur
  • 61. Vendir Nornavendir sem myndast við sýkingu. Á sama stað myndast nýjar greinar sem á endanum vaxa saman. Veikur viður en skrautlegur Jón Guðmundsson. 61 plöntulífeðlisfræðingur
  • 62. Verðmætur viður er ekki bundinn við birki Gráelri myndar t.d bæði eldtungur og augnmynstur, hnútar eru algengir. Títt um óreglulega árhringi. Mikill útvöxtur fyrir neðan greinar. Jón Guðmundsson. 62 plöntulífeðlisfræðingur
  • 63. Skörð, skemmdir, o.fl gefa oft tilefni til sérvinnslu. Jón Guðmundsson. 63 plöntulífeðlisfræðingur
  • 64. Lesið í skóginn. Lifandi tré • Úr gömlu birki má fá marga góða búta. • Mikið um innfellingar og skemmdir. • Finna má augu, klofna stofna. Jón Guðmundsson. 64 plöntulífeðlisfræðingur
  • 65. Samlímingar • Með því að blanda saman nokkrum viðartegundum má fá fram margs konar mynstur. Jón Guðmundsson. 65 plöntulífeðlisfræðingur
  • 66. Jón Guðmundsson. 66 plöntulífeðlisfræðingur
  • 67. Dýru bútarnir finnast í lauftrjám, ekki barrtrjám • Í lauftrjám er ,,lítill” • Í barrtrjám er ,,mikill” munur á viði í munur á viði greina greinum og stofni. og stofna. • Greinar oft til • Stundum er þetta fegurðarauka. mikill galli t.d. í • Einstakir bútar gefa sitkagreni. oft tilefni til sérvinnslu. Jón Guðmundsson. 67 plöntulífeðlisfræðingur