Markaður fyrir viðarmassa, bændablaðið

arskoga

Grein úr Bændablaðinu í nóv. 2011 um markað fyrir viðarmassa.

Bændablaðið | fimmtudagur 10. nóvermber 2011                                                                                21


Stórfelldur markaður fyrir viðarmassa
Víða um heim vex nú eftirspurn
eftir lífmassa til orku- og efna-
framleiðslu. Þetta á meðal annars
rætur í þeirri ákvörðun margra
iðnvæddra þjóða að auka hlut inn-
lendra og sjálfbærra orkugjafa í
heildarorkunotkun. Þannig hafa
bæði ESB og Bandaríki Norður-
Ameríku sett sér það markmið að
allt að 20% orku í samgöngum og
flutningum komi frá endurnýjan-
legum orkugjöfum árið 2020.
  Áætlað er að stórauka orkufram-
leiðslu með lífmassa frá landbúnaði
og skógrækt. Nú sem stendur er líf-
eldsneyti (t.d. etanól og olía) fyrir
vélar og farartæki einkum fram-
leitt úr maís og repju, sem ræktað
er á frjósömu akurlendi. Þetta hefur
verið gagnrýnt á þeim forsendum að
orkuefnaframleiðslan keppi um land
við matvælaframleiðsluna. Margir
telja æskilegt að framleiða lífelds-
neyti fremur úr skógarafurðum og
þá gjarna úr skógi á rýru landi. Þrátt
fyrir þetta er þróunin víða sú að rækta
hraðvaxta tré og runna á góðu landi
þar sem auðvelt er að beita vélum við
ræktun og uppskeru. Sé ætlunin að
fá hátt hlutfall af viði í lífmassanum
eru gjarna notaðar aspir í tempraða
beltinu en tröllatré (Eucalyptus) þar
sem heitara er. Slík ræktun getur
gefið af sér borðvið auk lífmassans.   Tæplega tvítugur skógur í Biskupstungum. Á mörgum bújörðum er land sem taka má undir skógrækt.
  Skógrækt sem fyrst og fremst
miðar að lífmassaframleiðslu, og
mætti nefna akurskógrækt, hefur                          40 þúsund ha. Ef viðurinn ætti að      á vegum Rannsóknastöðvar skóg-      markað fyrir iðnvið, er líklegt að
mun styttri ræktunarlotu en skógrækt                        koma í stað innfluttra kola og koks     ræktar á Mógilsá. (Um þessar til-     eftirspurn verði eftir viði til margra
sem ætluð er til timburframleiðslu.                        þyrfti skóg á 255 þúsund ha, sem      raunir má lesa í grein eftir Aðalstein  annarra hluta. Viðarkurl verður hér
Algeng ræktun varir í 3-20 ár. Ræktun                       þýddi í raun að allt óræktað land á     Sigurgeirsson í Skógræktarritinu     eftir sem hingað til eftirsótt sem
í 3-8 ár nefnist á ensku short rotation                      Suður- og Vesturlandi yrði að taka     2001.) Kynbætur sem byggðu á því     undirburður undir búfé og sem efni
coppice (SRC) og hefur verið nefnd                         undir skógrækt.               að víxla saman klónum hófust þá      í stíga. Á köldum svæðum er hægt
teinungarækt, og ef ræktunarlotan                           Þá má spyrja: Af hverju að binda     einnig, en í kjölfar þess að asparryð   að nota viðarkurl til húshitunar, en
er 8-20 ár er skógræktin nefnd short                        sig við innan við 100 km fjarlægð      fannst hér árið 1999 var hrundið af    það er nú þegar gert á Hallormsstað.
rotation forestry (SRF), sem gæti                         frá verksmiðjunum? Skýringin á       stað stóru kynbótaverkefni sem enn    Veitingastaðir sækjast eftir viði í
kallast skógrækt með stutta lotu eða                        þeirri tölu er að flutningskostnaður    stendur yfir. Árið 2007 voru svo fram-  bökunarofna og ef trjábolir ná vissum
skammlotuskógrækt. Víðiræktun í                          frá skógi til verksmiðju yrði líklega    leiddir tegundablendingar af ösp, sem   gildleika nýtast þeir sem smíðaviður,
Svíþjóð og á Englandi er dæmigerð                         viðráðanlegur innan þessara marka.     vonir standa til að vaxi enn hraðar en  girðingaefni o.fl. Einnig má nefna
teinungarækt þar sem venjulega er                         Viður og viðarkurl er dýrt í flutningi.   alaskaösp. Úr öllum þessum efniviði    að á bændabýlum verður hægt að
uppskorið á þriggja ára fresti og upp-                       Verksmiðjan á Grundartanga flytur      er nú verið að velja efnilega klóna til  skipuleggja skógræktina þannig að
skeran kurluð í heilu lagi.                            því mikið inn af kolum og koksi,      prófunar. Tilraunareitir sem lagðir    skógurinn skýli búfé og ræktunar-
  Trjákenndur lífmassi er einnig                         sem mun hagkvæmara er að flytja       voru út í skóginum í Þrándarholti     landi. Í lok 15-20 ára ræktunarlotu
framleiddur úr öðrum plöntum en                          en við. Ef framleidd væru viðarkol     (Sandlækjarmýri) í Gnúpverjahreppi    verða því margir möguleikar á að
trjám. Víða er korn- eða grashálmur                        úr skógarafurðum utan þess svæðis      í byrjun tíunda áratugarins veita     koma framleiðslunni í verð og ef
nýttur til framleiðslunnar. Sem                          sem áður er rætt um, væri hægt að      nú verðmætar upplýsingar fyrir      þá er hagkvæmt að nota landið til
dæmi um orkugrös má nefna fílag-                          stækka svæði til ræktunar á iðnviði     iðnviðarverkefnið, sem unnið er í     annars, er hægur vandi að fjarlægja
ras (Miscanthus) og „switchgrass“                         töluvert, vegna þess að viðarkolin eru   samvinnu Rannsóknastöðvarinnar      stubba og rætur með þar til gerðum
(Panicum virgatum). Það fer eftir                         hagkvæmari í flutningi. Flutningur     á Mógilsá og járnblendiverksmiðju     búnaði og kurla sem eldivið eða til
ýmsu hvað hentugast er að rækta.     Með trjákynbótum má auka vaxtar-     með skipum gæti líka reynst ódýrari     Elkem á Grundartanga. Mælingar      að nota í undirburð eða stígagerð.
Má þar nefna gerð ræktunarlands,     hraða. Myndin sýnir ösp á öðru ári    en landflutningur.             og útreikningar sýna að reikna má       Ekki má heldur gleyma því að
efnasamsetningu lífmassans sem á að    eftir gróðursetningu.                                með að 20 ára skógur sé tilbúinn til   kolefnisbinding er mikil í hraðvaxta
framleiða, hvaða orkuefni á að fram-                           Heppilegar trjátegundir       sölu sem iðnviður fyrir kísiliðnaðinn.  skógi. Ef til vill verða kolefniskvótar
leiða og svo hvaða framleiðsluað-     úttekt á stærð lands sem hægt væri    Til framleiðslu á iðnviði er hægt að    Viðarmagn í slíkum skógi gæti verið    verðmæt verslunarvara í framtíðinni
ferðir er hentugt að nota. Stundum er   að nýta til iðnviðarræktunar og er    nota margar tegundir barr- og lauf-     á annað hundrað rúmmetrar á hekt-     og jafnvel þótt viðurinn væri nýttur
framleiðslan brennd beint, stundum    í minna en hundrað kílómetra fjar-    trjáa. Sjálfsagt er að nýta grisjunar-   ara. Í framtíðinni væri hægt að auka   til brennslu, er þar um kolefnishlut-
er hún gerjuð í etanól og svo er einnig  lægð frá núverandi og áformuðum     við úr greni- og furuskógum, eins      viðarmagnið eða stytta ræktunarlot-    laust eldsneyti að ræða.
hægt að framleiða viðarkol, olíu, gas   kísiljárnverksmiðjum á Suður- og     og gert var í Skorradal á síðasta ári.   una með notkun vaxtarmeiri klóna.
o.fl.                   Vesturlandi. Þessar tölur eru sem hér  Ef ekki þarf að afbarka viðinn þarf     (Sjá nánar í grein um ösp á Íslandi     Halldór Sverrisson, Þorbergur
  Því fylgja ýmsir kostir að nota    segir. Framræst mýri er 139 þúsund    ekki að gera miklar kröfur um að      eftir Halldór Sverrisson, Fræðaþingi     Hjalti Jónsson og Aðalsteinn
trjágróður til þess að framleiða líf-   hektarar, graslendi, mói og hálfgróið  trén séu beinvaxin. Þá mætti nota      landbúnaðarins 2011, í greinasafni á     Sigurgeirsson
massa. Stofnkostnaður kann að vera    og lítt gróið land er 128 þúsund ha að  víði, gráelri, birki og reynivið.      landbunadur.is.)               Höfundar eru starfsmenn
svipaður og við aðra ræktun, en rækt-   flatarmáli og tún eru 67 þúsund ha.   Sólarkísilframleiðsla gerir hins vegar                          Landbúnaðarháskóla Íslands og
unin sjálf er nánast viðhaldsfrí. Trén  Samtals eru því 334 þúsund hektarar   kröfu um að viðurinn sé afbarkaður         Fjölþætt notagildi          Rannsóknastöðvar Skógræktar
og runnarnir endurnýja skóginn með    á svæðinu hæfir til ræktunarinnar.    og til þess þarf beina boli, og þeir fást  Þótt hér hafi mest verið rætt um       ríkisins á Mógilsá.
rótar- eða stofnsprotum eftir að upp-   Að sjálfsögðu verður allt þetta land   aðeins með gæðaræktun á barrtrjám
skorið er og því sparast plöntunar-    ekki nýtt á þennan hátt, t.d. má strax  eða ösp. Hér á landi er alaskaösp
kostnaður. Tekjur skila sér þó síðar   draga túnastærðina frá þessari tölu.   sú tegund sem líklega hentar best í               *OXJJD RJ KXUêDVPtêL
en þegar einærar eða vetrareinærar    Ekki er heldur auðvelt að átta sig á   iðnviðarframleiðslu. Hún vex hratt
tegundir eru ræktaðar. Fjölær orku-    hve áfjáðir landeigendur verða í að   á góðu landi, er auðveld í fjölgun                Smíðum glugga, hurðir og opnanleg fög í
grös gefa heldur ekki fulla uppskeru   hefja ræktun iðnviðar. Ef fjórðungur   og lítil afföll verða á gróðursettum
fyrr en nokkrum árum eftir sáningu    af óræktuðu landi yrði nýttur til iðn-  plöntum. En klónavalið þarf að
                                                                          þeim stærðum og gerðum sem henta þér.
eða útplöntun.              viðarskógræktar, mundi það nema     vanda.
  Það er á margan hátt auðveldara    um 67 þúsund ha, sem er jafn stórt                                    .tNWX i 
og ódýrara að stofna til lífmassaskóg-  núverandi ræktarlandi á þessu svæði.    Asparrannsóknir og kynbætur                  6DHUHNLLV
ræktar á Íslandi en í grannlöndum                         Verulegir fjármunir og mikil vinna
okkar. Má þar nefna að ekki þarf að        Þörf fyrir iðnvið        hefur verið lögð í klónatilraunir og
girða fyrir nagdýr og hjartardýr, en   Hver er þá þörfin fyrir iðnvið? Miðað  kynbætur á alaskaösp hér á landi.
þau dýr eru mikill Þrándur í Götu     við lágmarks viðarþörf verksmiðja    Í tengslum við iðnviðarverkefni                 6 
ræktunar lauftrjáa víða um heim.     á Grundartanga, í Helguvík og við    sem hófst í lok níunda áratugarins                VDHUHNL#VDHUHNLLV
Einnig er illgresisvandi mun minni    Þorlákshöfn þyrfti að rækta skóg á    voru lagðar út tilraunir um land allt
hér en víðast hvar annars staðar.

  Hver er staðan hér á landi?
Skemmst er frá því að segja að
skógrækt eins og hér hefur verið lýst
er ekki hafin hér á landi, né heldur
ræktun annarra orkuplantna að
undanskildri ræktun á repju í litlum
mæli. Aðstæður til ræktunar á orku-
skógi eru samt sem áður að mörgu
leyti góðar. Fyrst og fremst má þar
nefna að landrými er töluvert, og ekki
þarf að nýta allt land til fóðurfram-
leiðslu. Þorbergur Hjalti Jónsson og
Björn Traustason á Mógilsá hafa gert

Recomendados

óLafur oddsson 28.04.11 por
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
367 vistas23 diapositivas
Þorsteinn Ingi Sigfússon por
Þorsteinn Ingi SigfússonÞorsteinn Ingi Sigfússon
Þorsteinn Ingi Sigfússonarskoga
407 vistas29 diapositivas
Viðarmiðlun framtíðar por
Viðarmiðlun framtíðarViðarmiðlun framtíðar
Viðarmiðlun framtíðararskoga
357 vistas25 diapositivas
Rjóður í kynnum - skógræktarkortið por
Rjóður í kynnum - skógræktarkortiðRjóður í kynnum - skógræktarkortið
Rjóður í kynnum - skógræktarkortiðarskoga
696 vistas2 diapositivas
Eyjólfur Epal por
Eyjólfur Epal Eyjólfur Epal
Eyjólfur Epal arskoga
774 vistas20 diapositivas
Sigríður Heimisdóttir por
Sigríður Heimisdóttir Sigríður Heimisdóttir
Sigríður Heimisdóttir arskoga
446 vistas37 diapositivas

Más contenido relacionado

Más de arskoga

Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11 por
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11arskoga
511 vistas11 diapositivas
Vangaveltur arkitekts um vistvæni por
Vangaveltur arkitekts um vistvæniVangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæniarskoga
535 vistas32 diapositivas
á Flug inn í framtíðina bds por
á Flug inn í framtíðina  bdsá Flug inn í framtíðina  bds
á Flug inn í framtíðina bdsarskoga
380 vistas23 diapositivas
Arnor viðarmagn por
Arnor viðarmagnArnor viðarmagn
Arnor viðarmagnarskoga
489 vistas33 diapositivas
Kynning monsu(ice for) por
Kynning monsu(ice for)Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)arskoga
292 vistas24 diapositivas
Logosol bo por
Logosol boLogosol bo
Logosol boarskoga
551 vistas19 diapositivas

Más de arskoga(10)

Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11 por arskoga
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
Guðrún ingvarsdóttir 28.04.11
arskoga511 vistas
Vangaveltur arkitekts um vistvæni por arskoga
Vangaveltur arkitekts um vistvæniVangaveltur arkitekts um vistvæni
Vangaveltur arkitekts um vistvæni
arskoga535 vistas
á Flug inn í framtíðina bds por arskoga
á Flug inn í framtíðina  bdsá Flug inn í framtíðina  bds
á Flug inn í framtíðina bds
arskoga380 vistas
Arnor viðarmagn por arskoga
Arnor viðarmagnArnor viðarmagn
Arnor viðarmagn
arskoga489 vistas
Kynning monsu(ice for) por arskoga
Kynning monsu(ice for)Kynning monsu(ice for)
Kynning monsu(ice for)
arskoga292 vistas
Logosol bo por arskoga
Logosol boLogosol bo
Logosol bo
arskoga551 vistas
Heillskogurþhj2011 por arskoga
Heillskogurþhj2011Heillskogurþhj2011
Heillskogurþhj2011
arskoga501 vistas
þRöstur eysteinsson 28.04.11 por arskoga
þRöstur eysteinsson 28.04.11þRöstur eysteinsson 28.04.11
þRöstur eysteinsson 28.04.11
arskoga456 vistas
Morgunblaðið-Ár-skóga por arskoga
Morgunblaðið-Ár-skógaMorgunblaðið-Ár-skóga
Morgunblaðið-Ár-skóga
arskoga708 vistas
arskoga-margt-smatt por arskoga
arskoga-margt-smattarskoga-margt-smatt
arskoga-margt-smatt
arskoga312 vistas

Markaður fyrir viðarmassa, bændablaðið

 • 1. Bændablaðið | fimmtudagur 10. nóvermber 2011 21 Stórfelldur markaður fyrir viðarmassa Víða um heim vex nú eftirspurn eftir lífmassa til orku- og efna- framleiðslu. Þetta á meðal annars rætur í þeirri ákvörðun margra iðnvæddra þjóða að auka hlut inn- lendra og sjálfbærra orkugjafa í heildarorkunotkun. Þannig hafa bæði ESB og Bandaríki Norður- Ameríku sett sér það markmið að allt að 20% orku í samgöngum og flutningum komi frá endurnýjan- legum orkugjöfum árið 2020. Áætlað er að stórauka orkufram- leiðslu með lífmassa frá landbúnaði og skógrækt. Nú sem stendur er líf- eldsneyti (t.d. etanól og olía) fyrir vélar og farartæki einkum fram- leitt úr maís og repju, sem ræktað er á frjósömu akurlendi. Þetta hefur verið gagnrýnt á þeim forsendum að orkuefnaframleiðslan keppi um land við matvælaframleiðsluna. Margir telja æskilegt að framleiða lífelds- neyti fremur úr skógarafurðum og þá gjarna úr skógi á rýru landi. Þrátt fyrir þetta er þróunin víða sú að rækta hraðvaxta tré og runna á góðu landi þar sem auðvelt er að beita vélum við ræktun og uppskeru. Sé ætlunin að fá hátt hlutfall af viði í lífmassanum eru gjarna notaðar aspir í tempraða beltinu en tröllatré (Eucalyptus) þar sem heitara er. Slík ræktun getur gefið af sér borðvið auk lífmassans. Tæplega tvítugur skógur í Biskupstungum. Á mörgum bújörðum er land sem taka má undir skógrækt. Skógrækt sem fyrst og fremst miðar að lífmassaframleiðslu, og mætti nefna akurskógrækt, hefur 40 þúsund ha. Ef viðurinn ætti að á vegum Rannsóknastöðvar skóg- markað fyrir iðnvið, er líklegt að mun styttri ræktunarlotu en skógrækt koma í stað innfluttra kola og koks ræktar á Mógilsá. (Um þessar til- eftirspurn verði eftir viði til margra sem ætluð er til timburframleiðslu. þyrfti skóg á 255 þúsund ha, sem raunir má lesa í grein eftir Aðalstein annarra hluta. Viðarkurl verður hér Algeng ræktun varir í 3-20 ár. Ræktun þýddi í raun að allt óræktað land á Sigurgeirsson í Skógræktarritinu eftir sem hingað til eftirsótt sem í 3-8 ár nefnist á ensku short rotation Suður- og Vesturlandi yrði að taka 2001.) Kynbætur sem byggðu á því undirburður undir búfé og sem efni coppice (SRC) og hefur verið nefnd undir skógrækt. að víxla saman klónum hófust þá í stíga. Á köldum svæðum er hægt teinungarækt, og ef ræktunarlotan Þá má spyrja: Af hverju að binda einnig, en í kjölfar þess að asparryð að nota viðarkurl til húshitunar, en er 8-20 ár er skógræktin nefnd short sig við innan við 100 km fjarlægð fannst hér árið 1999 var hrundið af það er nú þegar gert á Hallormsstað. rotation forestry (SRF), sem gæti frá verksmiðjunum? Skýringin á stað stóru kynbótaverkefni sem enn Veitingastaðir sækjast eftir viði í kallast skógrækt með stutta lotu eða þeirri tölu er að flutningskostnaður stendur yfir. Árið 2007 voru svo fram- bökunarofna og ef trjábolir ná vissum skammlotuskógrækt. Víðiræktun í frá skógi til verksmiðju yrði líklega leiddir tegundablendingar af ösp, sem gildleika nýtast þeir sem smíðaviður, Svíþjóð og á Englandi er dæmigerð viðráðanlegur innan þessara marka. vonir standa til að vaxi enn hraðar en girðingaefni o.fl. Einnig má nefna teinungarækt þar sem venjulega er Viður og viðarkurl er dýrt í flutningi. alaskaösp. Úr öllum þessum efniviði að á bændabýlum verður hægt að uppskorið á þriggja ára fresti og upp- Verksmiðjan á Grundartanga flytur er nú verið að velja efnilega klóna til skipuleggja skógræktina þannig að skeran kurluð í heilu lagi. því mikið inn af kolum og koksi, prófunar. Tilraunareitir sem lagðir skógurinn skýli búfé og ræktunar- Trjákenndur lífmassi er einnig sem mun hagkvæmara er að flytja voru út í skóginum í Þrándarholti landi. Í lok 15-20 ára ræktunarlotu framleiddur úr öðrum plöntum en en við. Ef framleidd væru viðarkol (Sandlækjarmýri) í Gnúpverjahreppi verða því margir möguleikar á að trjám. Víða er korn- eða grashálmur úr skógarafurðum utan þess svæðis í byrjun tíunda áratugarins veita koma framleiðslunni í verð og ef nýttur til framleiðslunnar. Sem sem áður er rætt um, væri hægt að nú verðmætar upplýsingar fyrir þá er hagkvæmt að nota landið til dæmi um orkugrös má nefna fílag- stækka svæði til ræktunar á iðnviði iðnviðarverkefnið, sem unnið er í annars, er hægur vandi að fjarlægja ras (Miscanthus) og „switchgrass“ töluvert, vegna þess að viðarkolin eru samvinnu Rannsóknastöðvarinnar stubba og rætur með þar til gerðum (Panicum virgatum). Það fer eftir hagkvæmari í flutningi. Flutningur á Mógilsá og járnblendiverksmiðju búnaði og kurla sem eldivið eða til ýmsu hvað hentugast er að rækta. Með trjákynbótum má auka vaxtar- með skipum gæti líka reynst ódýrari Elkem á Grundartanga. Mælingar að nota í undirburð eða stígagerð. Má þar nefna gerð ræktunarlands, hraða. Myndin sýnir ösp á öðru ári en landflutningur. og útreikningar sýna að reikna má Ekki má heldur gleyma því að efnasamsetningu lífmassans sem á að eftir gróðursetningu. með að 20 ára skógur sé tilbúinn til kolefnisbinding er mikil í hraðvaxta framleiða, hvaða orkuefni á að fram- Heppilegar trjátegundir sölu sem iðnviður fyrir kísiliðnaðinn. skógi. Ef til vill verða kolefniskvótar leiða og svo hvaða framleiðsluað- úttekt á stærð lands sem hægt væri Til framleiðslu á iðnviði er hægt að Viðarmagn í slíkum skógi gæti verið verðmæt verslunarvara í framtíðinni ferðir er hentugt að nota. Stundum er að nýta til iðnviðarræktunar og er nota margar tegundir barr- og lauf- á annað hundrað rúmmetrar á hekt- og jafnvel þótt viðurinn væri nýttur framleiðslan brennd beint, stundum í minna en hundrað kílómetra fjar- trjáa. Sjálfsagt er að nýta grisjunar- ara. Í framtíðinni væri hægt að auka til brennslu, er þar um kolefnishlut- er hún gerjuð í etanól og svo er einnig lægð frá núverandi og áformuðum við úr greni- og furuskógum, eins viðarmagnið eða stytta ræktunarlot- laust eldsneyti að ræða. hægt að framleiða viðarkol, olíu, gas kísiljárnverksmiðjum á Suður- og og gert var í Skorradal á síðasta ári. una með notkun vaxtarmeiri klóna. o.fl. Vesturlandi. Þessar tölur eru sem hér Ef ekki þarf að afbarka viðinn þarf (Sjá nánar í grein um ösp á Íslandi Halldór Sverrisson, Þorbergur Því fylgja ýmsir kostir að nota segir. Framræst mýri er 139 þúsund ekki að gera miklar kröfur um að eftir Halldór Sverrisson, Fræðaþingi Hjalti Jónsson og Aðalsteinn trjágróður til þess að framleiða líf- hektarar, graslendi, mói og hálfgróið trén séu beinvaxin. Þá mætti nota landbúnaðarins 2011, í greinasafni á Sigurgeirsson massa. Stofnkostnaður kann að vera og lítt gróið land er 128 þúsund ha að víði, gráelri, birki og reynivið. landbunadur.is.) Höfundar eru starfsmenn svipaður og við aðra ræktun, en rækt- flatarmáli og tún eru 67 þúsund ha. Sólarkísilframleiðsla gerir hins vegar Landbúnaðarháskóla Íslands og unin sjálf er nánast viðhaldsfrí. Trén Samtals eru því 334 þúsund hektarar kröfu um að viðurinn sé afbarkaður Fjölþætt notagildi Rannsóknastöðvar Skógræktar og runnarnir endurnýja skóginn með á svæðinu hæfir til ræktunarinnar. og til þess þarf beina boli, og þeir fást Þótt hér hafi mest verið rætt um ríkisins á Mógilsá. rótar- eða stofnsprotum eftir að upp- Að sjálfsögðu verður allt þetta land aðeins með gæðaræktun á barrtrjám skorið er og því sparast plöntunar- ekki nýtt á þennan hátt, t.d. má strax eða ösp. Hér á landi er alaskaösp kostnaður. Tekjur skila sér þó síðar draga túnastærðina frá þessari tölu. sú tegund sem líklega hentar best í *OXJJD RJ KXUêDVPtêL en þegar einærar eða vetrareinærar Ekki er heldur auðvelt að átta sig á iðnviðarframleiðslu. Hún vex hratt tegundir eru ræktaðar. Fjölær orku- hve áfjáðir landeigendur verða í að á góðu landi, er auðveld í fjölgun Smíðum glugga, hurðir og opnanleg fög í grös gefa heldur ekki fulla uppskeru hefja ræktun iðnviðar. Ef fjórðungur og lítil afföll verða á gróðursettum fyrr en nokkrum árum eftir sáningu af óræktuðu landi yrði nýttur til iðn- plöntum. En klónavalið þarf að þeim stærðum og gerðum sem henta þér. eða útplöntun. viðarskógræktar, mundi það nema vanda. Það er á margan hátt auðveldara um 67 þúsund ha, sem er jafn stórt .tNWX i og ódýrara að stofna til lífmassaskóg- núverandi ræktarlandi á þessu svæði. Asparrannsóknir og kynbætur 6DHUHNLLV ræktar á Íslandi en í grannlöndum Verulegir fjármunir og mikil vinna okkar. Má þar nefna að ekki þarf að Þörf fyrir iðnvið hefur verið lögð í klónatilraunir og girða fyrir nagdýr og hjartardýr, en Hver er þá þörfin fyrir iðnvið? Miðað kynbætur á alaskaösp hér á landi. þau dýr eru mikill Þrándur í Götu við lágmarks viðarþörf verksmiðja Í tengslum við iðnviðarverkefni 6 ræktunar lauftrjáa víða um heim. á Grundartanga, í Helguvík og við sem hófst í lok níunda áratugarins VDHUHNL#VDHUHNLLV Einnig er illgresisvandi mun minni Þorlákshöfn þyrfti að rækta skóg á voru lagðar út tilraunir um land allt hér en víðast hvar annars staðar. Hver er staðan hér á landi? Skemmst er frá því að segja að skógrækt eins og hér hefur verið lýst er ekki hafin hér á landi, né heldur ræktun annarra orkuplantna að undanskildri ræktun á repju í litlum mæli. Aðstæður til ræktunar á orku- skógi eru samt sem áður að mörgu leyti góðar. Fyrst og fremst má þar nefna að landrými er töluvert, og ekki þarf að nýta allt land til fóðurfram- leiðslu. Þorbergur Hjalti Jónsson og Björn Traustason á Mógilsá hafa gert