Morgunblaðið gaf út sérblaðið Ár skóga 29. apríl, 2011. Í blaðinu er að finna yfirgripsmikinn og skemmtilegan fróðleik í tengslum við íslenska skógrækt og gróðurfar.
2 | MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Kristinn
Skógur Á Tumastöðum í Fljótshlíð er einn fallegasti og ræktarlegasti skógur landsins. Til hans var plantað fyrir um hálfri öld og árangurinn er einstakur. Menningin dafnar í lundum skóganna.
Skógar til hagsbóta fyrir mannkyn
Mikilvægi sjálfbærni er undirstrikað með alþjóðlegu ári skóga. Sameinuðu þjóðirnar minna á líffræðilega fjölbreytni og vernd skóg-
arkerfa. Átak á öllum sviðum. Skógar hafa fjölþætt gildi. Veita skjól og eru mikilvæg búsvæði lífvera og eru uppspretta matar.
A
llsherjarþing Sameinuðu á merki ársins. Umhverfisráðherra, átakið sé til hagsbóta fyrir mannkyn Það undirstrikar að allir skógar að vera vistvænn efniviður.
þjóðanna hefur lýst yfir Svandís Svavarsdóttir, opnaði þá er sérstök áhersla á vernd við- hafa fjölþætt gildi. Þeir veita meðal Allsherjarþing Sameinuðu þjóð-
því að árið 2011 sé Al- heimasíðu Árs skóga formlega á kvæmra skógarvistkerfa fyrir allt annars skjól og eru mikilvæg bú- anna telur að samstillt átak þurfi á
þjóðlegt ár skóga. Er það degi umhverfisins, þann 28. apríl, lífríki jarðar. Þá minnir Allsherj- svæði fjölmargra lífvera, eru upp- öllum sviðum til að auka vitund og
liður í því að fylgja eftir sem að þessu sinni var tileinkaður arþing SÞ á samninginn um líf- spretta matar og nauðsynlegir fyrir styrkja sjálfbæra umhirðu, vernd og
áherslum og yfirlýsingum um mik- skógum. fræðilega fjölbreytni, loftslagssátt- lyfjagerð, varðveita gæði ferskvatns sjálfbæra þróun allra skógargerða.
ilvægi sjálfbærrar hugmyndafræði, mála SÞ, samninginn um varnir og eru mikilvægir fyrir jarðvegs- Skorað er á ríkisstjórnir, svæð-
Stuðla að aukinni vitund
allt frá ráðstefnunni um umhverfi og gegn myndun eyðimarka og aðra al- vernd. isbundnar stofnanir og helstu hópa
þróun í Ríó árið 1992. Forseti Ís- Verkefni allra sem vinna undir þjóða- og staðbundna samninga sem að styðja viðburði sem tengjast
Samstillt átak
lands, Ólafur Ragnar Grímsson, merki Árs skóga er að stuðla að máli skipta og fást við flókin úr- árinu, meðal annars með frjálsum
setti árið formlega hér á landi 12. aukinni vitund fólks um sjálfbæra lausnarefni er varða skóga. Skógar gegna stóru hlutverki í við- framlögum, og með því að tengja
janúar og fékk við það tækifæri af- vernd, umhirðu og þróun allra Merki ársins er hannað um þem- haldi stöðugs loftslags og hringrás viðburði á sínum vegum við árið.
hentan fána með íslenskri útfærslu skóga. Þótt einkum sé litið svo á að að: þetta gerir skógurinn fyrir þig. vatns og næringarefna jafnframt því arskoga2011.is
29.04.2011
ALÞJÓÐLEGT
ÁR SKÓGA
29 | 04 | 11
9 10
Í ævintýraheimum er oft
Skógrækt eflir atvinnulífið,
ort í tré og marga fallega
segja skógarbændurnir á
listmuni má skapa.
Kvistum í Biskupstungum.
Útgefandi Árvakur
Umsjón
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is
Blaðamenn
Guðrún S. Guðlaugsdóttir
gudrunsg@gmail.com
Karl Eskil Pálsson
karlesp@simnet.is
13 Auglýsingar
4 Gróðursprotar 8 Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is
Forsíðumyndina tók
Fallegt í Fitjastofu. sigruðu ösku Áhuginn eykst, segir Magn- Ómar Óskarsson.
Veggurinn klæddur með Eyjafjallajökuls. ús Gunnarsson, formaður Prentun Landsprent ehf.
íslenskum skógarviði. Skógræktarfélags Íslands.
MORGUNBLAÐIÐ | 3
Heimur ævintýr-
anna yrkir oft í tré
Hnattræn hitun eykur líkur á árangursríkri
skógrækt hér á landi. Þorsteinn Ingi Sigfússon Leikfang Stafaspjald úr skógarvið.
framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Ís- Aðstoðað marga frumkvöðla
lands segir trjávinnslu skipta miklu máli. Handverk úr skógarafurðum er orðin
þekkt vara hér á markaðinum og nýta
Þ
að er tákn tímanna á Íslandi með því að end- handverksmenn og hönnuðir þessa
að við skulum vera að urvekja þessa vöru í auknum mæli. Hér hefur Ný-
halda sérstaklega hátíðlegt hönnun á síðasta Fallegt Allt má skapa úr viðnum og ímyndunaraflið eitt hindrar þjóðhaga. sköpunarmiðstöð Íslands nú þegar
ár skógarins. Gamlar bæk- ári. komið að máli og aðstoðað marga
ur herma að Ísland hafi Nútíminn lítur frumkvöðla við rekstur og þróun á
verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru skóginn svolítið vörum þeirra. Miðstöðin okkar býr
þegar land byggðist. Svo herjaði öðrum augum. svo vel að hafa á að skipa trjáfræð-
skógareyðing; menn hjuggu tré til Hann er prýði og ingi, Eiríki Þorsteinssyni, sem gjör-
nota bæði í nytjahluti og sem eldivið. hann er jafnvel þekkir sviðið og hefur verið leiðbein-
Loks var skógurinn notaður til kola- metinn sem „kol- andi um notkun trés sem smíða- og
Þorsteinn I.
gerðar eins og þegar þær stöllur Sigfússon efnisjafnari“ hönnunarefnis í mörg ár. Við höfum
Bergþóra og Hallgerður sendu þræl- þannig að nokkur til dæmis stutt fyrirtæki sem hyggur
ana sína til kolagerðar í skóginum tré í viðbót verða eins og syndaaf- á að bjóða þjónustu viðarsagar sem
nærri Fljótshlíð. Kvikfé eyddi skóg- lausn fyrir stóra jeppann hans pabba. passar aftan í bílkerru og getur farið
um og á tímabilum Íslandssögunnar Birkilaufið nýtur sólarljóssins og not- á vettvang þar sem skógarhöggs-
hefur skógurinn verið í mikilli varn- ar það til þess að umbreyta CO2 and- menn vilja saga niður á staðnum. Ef
arstöðu. Og nú á því herrans ári 2011 rúmsloftsins og vatni jarðarinnar í til vill má segja að Reykjavík sé orðin
er árið helgað viði og timbri. tréni. Þannig er tréð sá hluti lífrík- stærsti skógur á Íslandi og mun fyr-
isins sem bindur gróðurhúsagas. irtækið með litlu færanlegu sögina
Skógurinn er kolefnisjafnari hafa starfsaðstöðu í Reykjavík.
Árangursrík skógrækt Íslenskt timbur sagað úr bolviði og
Heimur ævintýranna yrkir oft í tré.
Við þekkjum öll Gosa úr skáldsögu Menn eru sammála um að hnattræn nýtt sem burðarviður á langt í land
ítalska rithöfundarins Carlo Collodi hitun muni væntanlega auka líkur á með að verða markaðsvara, til þess
(um Pionocchio), strákur sem var árangursríkri skógrækt hér á landi. eru skógarnir of ungir. Aftur á móti
tálgaður úr tré af tréskurðarmann- Nýsköpunarmiðstöð Ísands fagnar Listmunir Kollur og ostaskeri er meðal þess sem unnið er úr íslenskum við. mun það aukast hægt og rólega að
inum Geppetto. Brúðuna Gosa ári trésins og hefur í huga að timb- bolir verða sagaðir í fjalir og nýttir í
dreymdi um að verða raunverulegur urafurðir úr skógum og lundum íslenskt tréborð í fögrum timb- áhugaverðu notkun. Hækkandi verð byggingar og þá til smíða á innrétt-
strákur og lenti í ýmsum raunum og landsins skiptast upp í þrjá meg- urbústað í skógarjaðri! á jarðefnaeldsneyti hefur gert flísina ingum og í klæðningar innan- og ut-
ævintýrum; nefið á honum lengdist inframleiðsluflokka. Í fyrsta lagi flís- Sem nýsköpunarmanni finnst mér enn mikilvægari til brennslu. Ný- anhúss. Í því sambandi má nefna
alltaf ef hann laug! Gosi er kannski ina sem til verður við skógarhögg og alltaf að notkun íslenskra skóga í sköpunarmiðstöð mun í framtíðinni framleiðslu Guðmundar Magnús-
gott dæmi um þann heim sem hægt sögun. Í öðru lagi handverksefnið, eldsneyti eins og gerist í hluta stóriðj- geta komið að þróun og úrvinnslu, sonar á Flúðum sem er að framleiða
er að skapa úr tré. Sama sköp- sem nota má til þess að gera ýmsa unnar vera notkun sem er ef til vill ásamt því að veita fyrirtækjum að- veggflísar. Hér mun Nýsköpunar-
unarþrá réð þegar listamaðurinn nytjahluti úr timbri. Íslenski ask- ekki bestu not fyrir þetta verðmæta stoð við að fara í samvinnu við önnur miðstöð geta komið að í auknum mæli
Dieter Roth hannaði dýrahjörð úr tré urinn er gott dæmi um slíka hluti. Í og gildishlaðna náttúruefni. Járn- fyrirtæki í úrvinnslu á þessu sviði í við að aðstoða við vöruþróun og
1962 og Eyjólfur í Epal og Skógrækt þriðja lagi er timbrið efni í byggingar; blendifélagið hóf að nota viðarflís í gegnum tengslanet Evrópumið- markaðssetningu í gegnum tengsla-
ríkisins hafa komið á framfæri síðan ekkert er dýrðlegra en að dvelja við ofnum sínum og opnaði fyrir þessa stöðvar NMI. net sitt.
Arion banki styður Hafðu samband
sími 444 7000 • arionbanki.is
Skógræktarfélag Íslands
4 | MORGUNBLAÐIÐ
Skógur er stór hluti af heimsmynd minni
Nauðsynlegt er að auka
vitund fólks um mikil-
vægi skóga og vernd á
heimsvísu. Skógrækt á
Íslandi er vaxandi at-
vinnugrein. Sjálfbær bú-
skapur er í Skorradal,
hjá Huldu Guðmunds-
dóttur sem er fram-
kvæmdastjóri Alþjóð-
legs árs skóga.
S
á sem stingur sprota í
jörð trúir á framtíðina.
Einhvertíma heyrði ég
dæmisögu af manni sem
spurði sjálfan sig, þegar
hann horfði yfir fallegan lundinn
sinn, hví í ósköpunum hann hefði
ekki gróðursett fleiri plöntur á
sínum tíma. Í þessu felst kjarninn.
Við þurfum að herða sóknina og Borgarfjörður Kirkjustaðurinn Fitjar er innst í hinum skógi vaxna Skorradal. Fjöldi sumarhúsa er í dalnum og er það ekki síst skóglendið sem heillar.
efla skógrækt í sátt við umhverfið
enda hefur skilningur á mikilvægi
þess aukist mikið,“ segir Hulda
Guðmundsdóttir, skógarbóndi á
Fitjum í Skorradal.
Sú ákvörðun að 2011 skuli vera
Alþjóðlegt ár skóga var tekin á
vettvangi Sameinuðu þjóðanna.
Eins og lagt var upp með er reynt
að fá sem flesta í leikinn: svo sem
ríkisstjórnir, stofnanir, fyrirtæki
og almenning. Hér á landi ýtti
umhverfisráðuneytið málinu úr
vör og fól það breiðfylkingu skóg-
ræktarfólks um land allt
Skilaboð út í samfélagið
„Við reynum að vekja athygli á
Ári skóga með ýmsu móti og fá
fólk til samstarfs,“ segir Hulda á
Fitjum, sem er framkvæmdastjóri
verkefnisins. Nefnir þar til dæmis
útgáfu þjóðarkortsins sem sent
var inn á öll heimili landsins á Morgunblaðið/Önundur
sumardaginn fyrsta. Tilgangur Skógarbóndi „Myndi ekki þrífast nema í nágrenni við tré," segir Hulda á Fitjum. Fitjastofa Innréttingin er úr íslenskum við og gjörð af meistarahöndum.
þess var að vekja athygli á rækt-
unarstarfi og Ári skóga en þó ekki „Sameinuðu þjóðirnar leggja Ári er verkefni allra sem vinna undir „Hins vegar erum við á byrj- skóginn okkar á Fitjum og þar
síður að senda jákvæð skilaboð skóga þau markmið að nauðsyn- merkjum Alþjóðlegs árs skóga að unarreit, því varla er hægt að tala sem nýtni og sparsemi eru mín
um vináttu og samvinnu út í sam- legt sé að auka vitund fólks um stuðla að aukinni vitund um sjálf- um skóga á Íslandi,“ segir Hulda gullvægu gildi þá gat ég ekki
félagið. ,,Kortið var samvinnu- mikilvægi skóga og vernd þeirra á bæra umhirðu allra skógargerða sem bendir á að skógur sé aðeins hugsað mér að þessi verðmæti
verkefni Árs skóga og umhverf- heimsvísu, ekki síst þar sem vist- til hagsbóta fyrir framtíð mann- einn tíundi af flatarmáli jökla Ís- færu í súginn. Ég var svo heppin
isverkefnisins Grænn apríl og kerfi eru viðkvæm. Er með því kyns. Hér gildir hið gullvæga að lands. „Skógrækt hefur verið til að kynnast Guðmundi Magnússyni
saman stöndum við að ræktun á fylgt eftir áherslum um sjálfbæra okkur beri samtímis að líta á um- sem atvinnugrein á Íslandi í eina þjóðhaga á Flúðum sem var nýbú-
Aprílskógum sem er fimm ára þróun sem unnið hefur verið eftir hverfismálin hnattrænt og út frá öld, en við erum á frumstigi í að inn að kaupa sérútbúna vél og
verkefni.“ allt frá Ríó-ráðstefnunni 1992. Það okkar nánasta umhverfi.“ þróa möguleika á sviði úrvinnslu. hann vann klæðningu úr grisj-
Lengi mátti varla nefna að fella unarviðnum okkar. Hún er nú á
Þurfum að fylgjast vel með
stök tré og það stappaði nærri veggjum Fitjastofu og víðar.
Á síðustu árum hefur fólki orðið guðlasti að tala um að grisja í ein- Þetta er gróf vinnsluaðferð og
æ betur ljóst hver hættan af völd- hverjum mæli. Nú erum við hins hentar þar sem menn vilja grófa,
um loftslagsbreytinga er og að vegar farin að grisja og þá reynir náttúrulega áferð á viðarveggum.
skógrækt sé bragð í baráttunni. á hugvit og dirfsku þeirra sem Draumurinn er að selja þessa
Nefnir Hulda þar skýrslu vísinda- eiga skóga.“ framleiðslu beint frá býli.“
nefndar um hnattrænar loftslags-
breytingar og áhrif þeirra hér á Skógur tækifæranna Nauðsynlegir í lífríkinu
landi sem kom út 2008 – en þar Þeir sem stunda skógrækt gera Hjá skógarbændum er að ýmsu að
hafi fólk fengið mikilvægar upp- slíkt undir ýmsum formerkjum. hyggja. Hið dæmigerða starf hef-
lýsingar til að vinna samkvæmt. Þar má nefna að Skógrækt rík- ur fyrst og fremst falist í út-
„Þessar upplýsingar snerta isins sér um rannsóknir og hefur plöntun en eftir því sem lundir
vitaskuld öll svið umhverfismála, umsjón með þjóðskógunum. Í dafna kallar það á meiri vinnu við
en með tilliti til skógræktar hafa sveitum landsins er skógrækt umhirðu.
til dæmis skógarmörk birkis nú bænda vaxandi atvinnugrein og „Það þarf að sinna um ungskóg
þegar færst ofar í landið og félög áhugafólks hafa helgað sér eins og annað ungviði: af virðingu
möguleikar á ræktun nýrra teg- reiti um land allt. Segir Hulda að og natni. Ef menn eru til dæmis í
unda aukist. En að sama skapi og samvinna þessara aðila mætti jólatrjáarækt þá er slíkt stöðug
Fullkomnasta tækifærunum fjölgar, aukast ógn- vissulega vera meiri og bindur vinna við snyrtingu. Á Fitjum höf-
skógarplöntustöð irnar. Við þurfum að fylgjast vel
með og meta hvort breytingar á
raunar vonir við að svo verði í
næstu framtíð. Ráðstefnan Ís-
um við ýmsar nytjar af skógi – til
dæmis klæðningarefnið sem ég
landsins! gróðurfari og öðru lífríki eru
vegna loftslagsbreytinga eða ann-
lenska skógarauðlindin – skógur
tækifæra, sem haldin var í gær,
nefndi áðan og minjagripi úr tré.
Við leigjum líka land undir sum-
arra þátta. Því er mikilvægt að hafi gengt veigamiklu hlutverki arhús í birkiskóginum og það eru
Barri hf rekur fullkomnustu skógarplöntustöð á Íslandi að Valgerðarstöðum 4 í halda áfram beinum tilraunum, þar sem litið var til framtíð- vissulega mikilvæg not og und-
nágrenni Egilsstaða. samhliða vöktunarmælingum í artækifæra. irstaða fyrir rekstri jarðarinnar.
Barri er leiðandi fyrirtæki í innleiðingu nýjunga á sviði skógarplönturæktunar og gróðurríkinu. Þá verður að efla „Markmiðið með ráðstefnunni Við höfum þá sjálfbæru stefnu að
hefur byggt sérhannaða kæli- og frystigeymslu fyrir skógarplöntur. varnir gegn gróðureldum og var að koma á og slípa keðjuna líta á lóðarleigu sem verkfæri til
Til sölu verða í vor ýmsar tegundir skógarplantna bæði í pappakössum af frysti og hættumat á því sviði.“ sem verður að vera virk frá fram- að gera jörðinni til góða og því er
bökkum með plöntun yfirvetruðum á hefðbundinn hátt. leiðanda til markaðar. Tímamót stefnan að hlúa að og byggja upp
Erum á byrjunarreit
Barri hf. rekur Gróðrarstöðina á Tumastöðum í Fljótshlíð.
ráðstefnunnar fólust í því að hún heima eins og hægt er. Ég er
Skógrækt skiptir sífellt meira var haldin undir merkjum iðnaðar fædd og alin upp á Fitjum og
Á Tumastöðum verða til sölu flestar tegundir skógarplantna og pottaplöntur sem máli, bæði með tilliti til umhverf- og nýsköpunar. Það var því mik- skógurinn í Skorradalnum hefur
eru ræktaðar hjá fyrirtækinu. ismála og atvinnu. Hulda segir ilvægt og dýrmætt skref að starfa því alltaf verið hluti af minni
Barri selur og sendir skógarplöntur um allt Ísland auk Færeyja og Grænlands. erfitt að áætla hve margir hér á með Nýsköpunarmiðstöð Íslands heimsmynd. Ég er eins og svepp-
Ræktunargeta Barra er allt að 130 þúsund fjölpottabakkar á ári. landi byggi afkomu sína á skóg- að undirbúningnum og afrakstur irnir, myndi ekki þrífast nema í
rækt með einhverju móti. Eigi að þeirrar samvinnu mun skila ár- nágrenni við tré og lít raunar svo
síður sé ljóst að hundruð manna angri,“ segir Hulda sem með á að skógarandi sé eitt mikilvæg-
eigi sitt undir ræktunarstarfi, auk bróður sínum hefur verið skóg- asta súrefnið. Það má heldur ekki
Barri hf. þess sem ferðaþjónustan nýti arbóndi í Skorradalnum sl. tutt- gleymast að skógar eru lungu
skóga, bæði ræktaða og óræktaða, ugu ár. jarðarinnar og því algjörlega lífs-
með ýmsu móti. „Við erum farin að grisja furu- nauðsynlegir öllu lífríki hennar.“
MORGUNBLAÐIÐ | 5
Lagar línurnar í garðinum
Algengt er að fólk klippi
runnana ekki nógu mik-
ið og verða þeir því gisn-
ir með tímanum. Í nýj-
um hverfum eru
sígrænar plöntur al-
gengastar, segir Jó-
hannes Hjörleifsson.
N
ú þegar sólin hækkar á
lofti er annatími hjá
þeim sem taka að sér
að klippa og snyrta
runna og fella tré. Jó-
hannes Hjörleifsson skrúðgarð-
yrkjumeistari á Akureyri rekur
fyrirtækið Garðlausnir. Hann hef-
ur unnið við fagið í nærri tvo ára-
tugi og segir alltaf mikið að gera á
þessum árstíma.
„Já það er óhætt að segja það,
fólk fer almennt ekki að spá í
þessa hluti fyrr en grillir fyrir al- Ljósmynd/Karl Eskil
Prófessor Við leggjum áherslu á að veita nemendunum traustan vísindalegan vöru í vorið. Samt sem áður er all- Skógarhögg Það er um að gera að ráðgast við kunnáttufólk þegar kemur að því
grunn, segir Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor í skógfræði, á Hvanneyri. ur tími ársins hentugur til að að snyrta eða fella tré, segir Jóhannes Hjörleifsson skrúðgarðyrkjumeistari.
klippa runna og snyrta tré, en
svona er þetta bara hérna fyrir ig að þær njóti sín og gegni því stað runna, þetta er sérstaklega
Skógarbændur
norðan. Algengast er að fólk klippi hlutverki sem til var stofnað í upp- áberandi á Akureyri,“ útskýrir Jó-
runnana ekki nógu mikið og því hafi, klippa brotnar greinar og svo hannes sem segir þjónustu garð-
verða þeir gisnir með tímanum. Þá framvegis.“ yrkjumanna almennt ekki dýra.
er ég kallaður á staðinn til að laga Jóhannes segir að vandasamt Kostnaðarsamara geti í mörgum
undirbúa stórsókn
línurnar. Annars er töluvert um að geti verið að fella stórt tré og tilvikum verið að kalla ekki til fag-
fagfólk sé látið klippa og laga tré stundum þurfi viðkomandi sveitar- mann.
og runna með reglulegu millibili,“ félag að veita leyfi. Þegar tré eru „Það er um að gera að kalla
seir Jóhannes sem annast um- felld er algengast að saga þau kunnáttufólk til skrafs og ráða-
hverfi margra sumarhúsa. niðri við jörðu en það kemur líka gerða, mistök geta sannarlega
Aukinn áhugi er á námi í skógrækt og eru atvinnu- fyrir að fólk vilji taka þau upp með kostað skildinginn. Þetta á til
Lerki og birki til að fá skjól rótum og slíkt er talsvert fyr- dæmis við um trjáfellingar. Ég
horfur skógfræðinga góðar. Um tuttugu manns „Það er töluvert um að fólk fái irtæki. minnist manns sem óskaði eftir til-
stunda í dag nám á mismunandi stigum í skógfræði mig til að gefa góð ráð varðandi
Öspin féll á hús nágrannans
boði í að fella stórta ösp. Honum
gróður við sumarhús. Í flestum til- fannst verðið of hátt og sagðist
við Landbúnaðarháskóla Íslands. vikum legg ég til að láta gróður „Þegar trén eru orðin mjög stór er geta fellt tréð sjálfur. Ekki tókst
sem er allsráðandi í umhverfinu algengt að fólki finnist þau vera betur til en að öspin féll á hús ná-
L
andbúnaðarháskólinn býð- Tekjur í tengslum við skógrækt vera sem næst sjálfum bústaðnum, fyrir blessaðri sólinni. Þetta er grannans og olli töluverðum
ur háskólamenntun til BS- eru enn varla merkjanlegar í þjóð- þannig fellur húsið best inn í ekki óalgengt viðhorf hjá yngra skemmdum. Þannig að þegar upp
og MS-gráða. Skipulag hagstölum, en sannaðu til, í fram- landslagið. Svo er töluvert um að fólki sem kaupir fasteign í grónu var staðið reyndist kostnaðurinn
námsins er sveigjanlegt tíðinni verður staðan allt önnur. fólk planti lerki og birki til að fá hverfi. Í nýjum hverfum eru sí- margfaldur miðað við að fá fag-
og gefur nemendum færi Og þá er eins gott að hafa á að skjól, enda eru þetta harðgerðar grænar plöntur algengastar auk mann til að vinna verkið,“ segir
á að laga það að þörfum sínum og skipa vel menntuðu fagfólki,“ segir tegundir sem þrífast vel í melum þess sem stór hluti garðsins er Jóhnannes Hjörleifsson skrúðgarð-
áhuga. Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Diðrik. og móum. Það þarf hins vegar að gjarnan hellulagður. Skjólgarðar yrkjumeistari á Akureyri.
prófessor í skógfræði, segir að í karlesp@simnet.is hugsa vel um þessar plöntur þann- eru gjarnan hafðir við lóðarmörk í karlesp@simnet.is
náminu sé flettað saman náms-
greinum á sviði náttúruvísinda,
skógfræði, landgræðslu, landslags-
fræði og rekstrarfræði.
„Við leggjum áherslu á að veita
nemendunum traustan vísinda-
legan grunn og að búa þá undir
störf sem fræðimenn, stjórnendur
eða atvinnurekendur,“ segir
Bjarni. „Nemendum okkar sem
hafa farið í framhaldsnám erlendis
hefur almennt gengið vel, enda er
uppbygging námsins svipuð og hjá
sambærilegum háskólastofnunum í
Evrópu. Þar er yfirleitt lögð
áhersla á þverfaglegt nám á þessu
fræðasviði auk náms í rekstri. Ég
hef stundum kallað skógfræði hag-
nýta náttúrufræði, þar sem mikill
skortur er á fólki með trausta fag-
þekkingu á þessu sviði. Enda hefur
umfang skógræktar og land-
græðslu aukist mikið á und-
anförnum árum.“
Bjarni segir að Landbúnaðar-
háskólinn sé í góðu samstarfi við
ýmsar stofnanir um kennslu og
fyrirlesta. Meginmarkmið skólans
sé að mennta og þjálfa hæft fólk
sem geti að loknu námi víða haslað
sér völl.
Áhuginn aukist verulega
„Áhuginn á þessu námi hefur auk-
ist verulega á tiltölulega fáum ár-
um. Þótt ástandið sé á margan
hátt erfitt eftir bankahrunið eru
möguleikarnir í skógfæði nánast
óþrjótandi og áhuginn leynir sér
ekki. Við sjáum greinileg merki í
þessum efnum. Ég get nefnt sem Gróðrastöðin
dæmi að í dag eru sex spennandi
rannsóknarverkefni í gangi sem
Okkar plöntur fá kærleiksríkt
tengjast beint skógfræði og greini-
legt er að mikill áhugi er á að nýta
skóga landsins í framtíðinni. Ís- uppeldi við íslenskar aðstæður STJÖRNUGRÓF 18 • SÍMI 581 4550 • FAX 581 2228
lenskir skógarbændur eru greini- WWW.MORK.IS • MORK@MORK.IS
lega að undirbúa stórsókn, til
dæmis í framleiðslu á jólatrjám.
6 | MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skógarbörn Skólasetning í Norðlingaholti fer jafnan fram í Björnslundi sem nefndur er eftir Birni Ófegissyni sem ræktaði upp þetta svæðið en fól síðan Reykjavíkurborg til umsjónar.
Börn læra á náttúruna í skóginum Hægt að kenna börnum
Björnslundur er mikilvægur í starfsemi Norðlinga-
skóla í Reykjavík. Sif Vígþórsdóttir skólastjóri segir nánast hvað sem er í
nemendur og kennara sækja þangað fróðleik sem Björnslundi og útikennslan
eykur vitundina um stór-
gerir skólastarfið skemmtilegt og tilbreytingaríkt.
kostlega náttúru Íslands.
É
g var kennari og síðar skóla- rambaði inn í trjá-
stjóri á Hallormsstað í tutt- lund sem var í hlið skólastarfsins mikinn áhuga.
ugu ár og þar kynntist ég upphafi plantaður Hópur barna svaf úti í 9 stiga frosti í
svona starfsháttum,“ segir í kringum sum- Morgunblaðið/Ásdís desember í fyrra. Þetta var valgrein,
Sif. Hún var m.a. líf- arbústað Björns Lurkar Sprekið borið í eldinn og kröftugir krakkar taka þetta leikandi. að lifa af í náttúrunni, sem hópur
fræðikennari þar eystra og byrjaði að Ófeigssonar út- krakka í 8., 9. og 10. bekk tók þátt í.
nýta skóginn í náttúrufræðikennslu. gerðarmanns og Þau voru bara vel klædd í almenni-
„Í elsta bekknum voru, þegar ég byrj- hans afkomenda. legum svefnpokum og allt gekk að
aði, börn sem varla vissu hvað birki Ég heillaðist af óskum. Við höfum þá afstöðu í Norð-
væri,“ segir hún. „Á undan mér höfðu þessum lundi og lingaskóla að ekki sé til vitlaust veður
verið sjö náttúrufræðikennarar á sjö Sif Vígþórsdóttir möguleikum hans. – bara vitlaus klæðnaður. Vel klædd
árum. Ég kunni sjálf ekkert á skóg- Hann er í 7 mín- getum við nýtt útiaðstöðuna á svo
inn, uppalin á ströndinni. En ég var útna göngufæri frá Norðlingaskóla – margvíslegan hátt. Við erum svo
svo heppin að þá ekki var fyrir hendi mælt í gönguhraða sex ára barns,“ heppin að skólinn hér er beinlínis inn-
nein námskrá í náttúrufræði svo ég segir Sif. rammaður af náttúruperlum.“
gat kennt það sem ég taldi skipta máli. „Í raun er þarna eini sam-
Mismunandi færni og langanir
Og mér fannst skipta máli að börn komusalur skólans og við byrjuðum
sem væru í skóla á Hallormsstað vissu bara að fara í Björnslund með börn. Í Verða erfið börn auðveldari í skóla-
eitthvað um skóginn þar og sitt nán- lundinum eru ótrúlega margar teg- starfi í útikennslunni?
asta umhverfi. Ég varð mikil áhuga- undir vegna þess að Björn var í frum- „Ég er þeirrar skoðunar að engin
manneskja um skóginn og allt sem kvöðlasveit skógræktarmanna á Ís- Morgunblaðið/Árni Sæberg börn séu erfið, aðeins sé mismunandi
hann hafði að geyma, m.a. sveppi. Á landi. Það var í bígerð um þetta leyti Vetrarferð Börnin læra að bjarga sér og í lundinn góða er sótt allt árið. hvernig eigi að nálgast hvern og einn
síðustu árunum mínum á Hallorms- að ryðja lundinum að hluta í burtu og einstakling. Ég segi að í Norðlinga-
stað gerðum við Ólafur Oddsson, sem setja upp veitingastarfsemi. En með lensku, matreiðslu, smíðar og margt kennsla situr í þeim allflestum. Við skóla séu engin erfið börn – þar séu
þá var að vinna með Grenndarskóga, því að byrja á að nýta lundinn í skóla- fleira.“ erum líka með ýmiss konar smiðjur í bara börn. Þau hafa mismunandi
og Þór Þorfinnsson hjá Skógrækt rík- starfinu tókst okkur að sýna fram á að Björnslundi, við verjum meiri tíma í getu, færni og langanir og taka á mið
þetta væri umhverfi sem væri skól- Láta ímyndunaraflið ráða af því. Ef barni er treyst stendur það
isins með okkur samning um hvernig verklegt nám en ýmsir aðrir skólar,
við vildum byggja upp námsaðstöðu í anum mikilvægt að hafa. Fulltrúar Hvaða tíma ársins getið þið nýtt það er heldur dýrara en það hefur undir því trausti nær undantekning-
Hallormsstaðarskógi. Þessi þróun hjá umhverfissviði Reykjavík- Björnslund? gefið góðan árangur. Mín reynsla er arlaust. Við hin fullorðnu sýnum oft
kom nánast af sjálfu sér – spratt af urborgar voru okkur velviljaðir. Þeir „Allt árið. Við reynum að minnka að það sé hægt að kenna börnum nán- of mikla forræðishyggju. Börn allt
heilbrigðri skynsemi má segja.“ komu hingað upp eftir og sannfærð- áganginn á vorin þegar frost er að ast hvað sem er í Björnslundi og úti- niður í sex ára geta tálgað spýtur í
ust um að heppilegt væri að við fengj- fara úr jörðu en fyrir tveimur árum kennslan eykur vitund þeirra um Björnslundi. Aðeins einu sinni hefur
Í Björnslund með börnin um yfirráð yfir Björnslundi. Erfingj- síðan opnaði leikskólinn Rauðhóll hér hina stórkostlegu náttúru sem Ísland orðið þar slys, það klemmdist fingur.
Hún segir mikilvægt að börn nýti nán- arnir voru þá búnir að afhenda deild og þá var byggt hús í Björnsl- á. Í Björnslundi höldum við stórhá- Börn læra á umhverfið og aðstæð-
asta umhverfi sitt til menntunar og lundinn Reykjavíkurborg. Norð- undi. Þá fengum við salernisaðstöðu tíðir skólans og þar er hann settur á urnar. Af hverju varð Ronja ræn-
meðvitundar um náttúru, vistvernd og lingaskóli er vistvænn skóli og við höf- og geymslu. Norðlingaskóli og Rauð- haustin. Við viljum vernda Björnsl- ingjadóttir að hoppa yfir Helvít-
svo framvegis. Sem náttúrufræði- um náð að flagga grænfána í þau nær hóll hafa síðan nýtt lundinn saman. und í upprunalegri mynd svo í honum isgjána? Það var til þess að læra á
kennari kvaðst hún hafa unnið með sex ár sem skólinn hefur starfað. Nú Starfshættir í Norðlingaskóla eru geti ímyndunaraflið leikið svolítið hætturnar. Ef við höfum þá afstöðu
haustið og vorið í skóginum og helst eru 350 börn í Norðlingaskóla og 135 nokkuð frábrugðnir hinum hefð- lausum hala.“ að börn eigi að læra á hættur þá gera
hefði hún viljað hafa skólann starfandi börn eru í leikskólanum Rauðhóli sem bundna skóla. Við kennum í sjötíu þau það. En auðvitað þarf að gæta
nú starfar að hluta í Björnslundi.“ mínútna einingum og þá er ekkert Tileinki sér umhverfisvitund allrar varúðar. Við höfum stundum
á sumrin þegar skógurinn er í alveldi
sínu. Hvernig hófst þetta allt saman? mál þótt einhver tími fari í að komast Ætlið þið þá að koma ykkur upp ann- spurt krakkana hvað þeir vilji gera ef
„Þegar ég hætti fyrir austan var „Við byrjuðum á að draga vagna á í lundinn. Það er margt hægt að ars konar svæðum með svipuðu sniði? þeir ættu að stjórna skólanum og
nýbúið að byggja útiskólastofuna sem hjólum með okkur í Björnslund og kenna börnum úti í Björnslundi sem „Já, lóðin við skólann er hugsuð nánast undantekningarlaust koma
ég fyrr nefndi, frábæra aðstöðu. Börn þar var kveiktur eldur og sagðar sög- þau gleyma ekki en væri mun sein- sem „millistykki“ frá inniskólabygg- þeir með uppástungur sem snúast um
læra allt öðruvísi þegar þau fá að ur, tvö eldstæði eru í skóginum. Eftir legra að kenna þeim á bók inni í ingunni að útiskólanum í Björnslundi. eitthvað verklegt og þá gjarnan úti í
snerta og finna,“ segir hún. „Það er fá- fyrsta veturinn okkar hér komumst venjulegri kennslustofu. Við byrjum Þar á að byggja upp aðstöðu til úti- skógi. Sem betur fer erum við svo
ránlegt að vera með þá dásamlegu við í samband við Háskólann í Berg- t.d. þar að kenna tíu ára börnum að kennslu líka. Í stefnu skólans er það heppin að hafa fengið hingað starfs-
náttúru sem við höfum og nýta hana en, útikennsludeildina þar. Í nær fjög- taka meðaltal. Ef við skiptum þeim í markmið að börnin tileinki sér um- fólk sem af snilld finnur viðfangsefni
ekki,“ bætir hún við. ur ár fengum með meistaranema frá fimm manna hópa, látum þau tálga hverfisvitund. Við förum þess vegna fyrir börnin sem miða að því að þau
Þegar Sif hóf störf í nýstofnuðum þeim háskóla til að vinna með okkur á sér spjót, kasta þeim og mæla vega- með þau í gönguferðir upp á hálendið verði meðvituð um sitt nánasta um-
Norðlingaskóla var hverfið sem óðast haustin. Það er hægt að kenna allt úti. lengdina og taka svo meðaltal þarf og þau hafa sofið úti í Björnslundi. hverfi og umgangist það og náttúr-
að byggjast upp. „Ég fór að skoða um- Við höfum látið efstu bekkina taka ekki að kenna þeim þetta aftur. Þetta er auðvitað gert með blessun una með virðingu og hlýju.“
hverfi hins fyrirhugaða skóla og enskupróf í Björnslundi, kennt þar ís- Svona myndræn og áþreifanleg foreldranna sem hafa sýnt þessari gudrunsg@gmail.com
MORGUNBLAÐIÐ | 7
Stórfelld akurræktun jólatrjáa í undirbúningi
TVÖFALDUR
vöxtur trjáplantna
MEÐ HLÚPLASTI
Skógarferð Áhugasamir skógarbændur kynna sé akurræktun jólatrjáa í Danmörku fyrir skemmstu.
Byggja upp nýja atvinnugrein
Mikill áhugi er á meðal skógarbænda. Markmiðið er að íslenskir skógar-
bændur geti uppfyllt kröfur markaðarins að fullu eftir fimmtán ár.
I
nnflutningur á jólatrjám hefur hæfur ef rétt er haldið á spilunum í
verið mikill undanfarin ár. markaðsmálum. Ég sé til dæmis fyr-
Landssamband skógareigenda ir mér að auglýsa enn frekar upp ís-
hefur ákveðið að hefja stórátak lenska jólasveininn og þá íslensk
í ræktun jólatrjáa og er mark- jólatré í leiðinni. Fyrst er þó að fylla
miðið að eftir fimmtán ár geti ís- innanlandsmarkaðinn og að því er
lenskir skógarbændur sinnt mark- sannarlega stefnt með ákveðnum
aðnum að fullu og sett á markaðinn hætti,“ segir Björn Jónsson, fram-
40 þúsund jólatré á ári. Eins og stað- kvæmdastjóri Landssambands S www.plastprent.is
an er í dag seljast um 10 þúsund ís- skógareigenda.
lensk jólatré á ári en um 30.000 tré karlesp@simnet.is
eru innflutt, aðallega frá Danmörku.
Björn Jónsson, framkvæmda-
stjóri Lands-
Skógræktarritið
sambands skóg-
areigenda, segir
nú þegar búið að
mynda starfs-
hópa á Suður-
landi, Norður-
landi og
Austurlandi. Morgunblaðið/Eggert
„Í hverjum
hópi eru á bilinu
Jólatré Margir selja jólatré í desem-
ber sem gjarnan eru þó innflutt. Vandað, fjölbreytt, fræðandi og
Björn Bjarndal tíu til tuttugu
Jónsson skógarbændur og
áhuginn er greinilega mikill. Við höf-
ræktunarsvæðinu. Auk þess verður
leitað eftir stuðningi rann-
skemmtilegt í yfir 80 ár!
um verið að kynna þetta að und- sóknastöðvarinnar á Mógilsá og
anförnu og á Suðurlandi komast Landbúnaðarháskóla Íslands.
færri að en vilja, þannig að þar verð-
Aðstæður og þekking
ur líklega stofnaður annar hópur.
Ég geri sömuleiðis ráð fyrir að hóp- „Það er ekki ráðlegt að hafa akurinn
ur verði settur á laggirnar á Vest- á sléttu svæði vegna sumarfrosta
urlandi í haust eða næsta vetur. sem geta verði skæð og skemmt
Hugmyndin er að hver hópur vinni toppana á trjánum,“ segir Björn.
saman næstu tólf árin og markmiðið „Landið þarf að vera í halla því kuld-
er að byggja upp með samstilltu inn leitar niður á sléttlendið. Þekk-
átaki atvinnugrein sem hana ingin á akurræktun jólatrjáa er
stunda.“ nokkuð takmarkandi þáttur í dag en
engu að síður hefur nokkuð stór
Byrja að planta í vor hópur fólks aflað sér ágætrar
Landssamband skógareigenda legg- fræðslu á þessu sviði, meðal annars
ur til uppskrift að jólatrjáaræktun með því að sækja námskeið í Noregi
sem nær frá upphafsskipulagi að og Danmörku. Reynsluna skortir
sölu. Björn segir að mikill munur sé okkur vissulega en með markvissri
á akurræktun og núverandi fyr- samvinnu er leitast við að koma í veg
irkomulagi á ræktun jólatrjáa hér á fyrir mistök.“
landi Skógarbændur þurfa venjulega að
„Bændurnir taka frá ákveðið bíða í áratugi eftir því að skógræktin
svæði undir ræktunina, gróðursetja skili tekjum. Með akurræktun jóla-
og höggva síðan að átta til tólf árum trjáa er hægt að höggva trén eftir
liðnum. Eins og staðan er í dag eru átta ár.
jólatrén ræktuð í blönduðum skóg- „Þeir sem mynda þessa hópa eru í
um, þannig að það er grundvall- flestum tilvikum skógarbændur sem
armunur á ferlinu. Fyrstu jólatrjáa- eru að leita eftir öðrum nytjum.
ræktendurnir byrja að planta í vor, Sammerkt með þeim er einbeittur
líklega tíu til fimmtán bændur. Þetta og jákvæður áhugi fyrir þessu stóra
eru þeir sem eiga nú þegar tilbúinn og spennandi átaksverkefni. Kynn-
akur. Hinir þurfa að undirbyggja ingarfundir hafa verið mjög vel sótt-
landið til að geta byrjað ræktun fyrir ir og greinilegt er að margir hafa
alvöru, sú vinna tekur í flestum til- ígrundað þennan möguleika í nokk-
vikum tvö ár. Til að ræktunin takist uð langan tíma.“
vel er gott skjól á ökrunum einn
Hugsanlegur útflutningur
mikilvægasti þátturinn.“ Skógræktarritið er eina tímaritið um skógrækt
Sá sem hyggur á þátttöku í verk- „Markaðurinn hér á landi hefur ver-
efninu þarf að vera félagsbundinn í ið nokkuð stöðugur undanfarin ár. á Íslandi og kemur það út tvisvar á ári.
félagi innan Landssamtaka skógar- Miðað við útsöluverð á jólatrjám í
eigenda. Leitað verður eftir stuðn- fyrra sýnist mér að veltan hjá ís-
ingi landshlutaverkefna í skógrækt lenskum skógarbændum vegna
um skipulag ræktunarsvæða, fagleg- ræktunar á jólatrjám gæti í framtíð- Aðeins kr. 2.700 ritið í áskrift.
ar leiðbeiningar, tilraunir með inni orðið um 200 miljónir króna á
kvæmi og uppbyggingu skjóls á ári. Útflutningur gæti verið raun-
8 | MORGUNBLAÐIÐ
Við erum stolt af skógum Íslands
Að njóta skóganna okkar er hollt fyrir líkama og sál.
Auknar nytjar eru af skógum landsins. Alls eru um
75 þúsund manns í aðildarfélögum Skógræktar-
félags Íslands sem heldur úti fjölbreyttri starfsemi.
Formaður félagsins er Magnús Gunnarsson.
Vegurinn, vatnið og nóttin
frá 2009 með góðum stuðningi rík-
isvaldsins. Veittar hafa verið um
Einn morgun í júní, er vegurinn hélt
200 milljónir króna í verkefnið sem
að heiman,
við erum mjög þakklát fyrir. Í raun
sá dalurinn ungan vorskóg, sem stóð
má segja að þarna sé um að ræða
við vatnið
atvinnuskapandi verkefni í skóg-
í sólhvítri birtu og lék á laufhörpur
rækt og þegar því lýkur verður bú-
trjánna.
ið að skapa um 220 ársverk í skóg-
Og sumarlangt síðan, hvern dag,
rækt. Auðvitað hafa miklu fleiri
við sönglist á hlakkandi bárum
komið að verkefninu en þessir 220
hefur dalurinn risið úr rekkju
því unnið hefur verið árshlutabund-
og vakað fram úr við vorskógarþyt
ið. Skógurinn mun vegna þessa
í vínrauðu laufi
vaxa mikið hér í nágrenni
nótt eftir nótt.
höfuðborgarsvæðisins og raunar
víða um land. Þetta átak er í sam-
(Tómas Guðmundsson)
vinnu við skógræktarfélögin á
„Þetta er upphafserindi ljóðs sem hverjum stað og sveitarfélög, og
mér hefur alltaf þótt afar til- Atvinnuleysistryggingasjóður tekur
komumikið og hrífandi,“ segir þátt í verkefninu ásamt ríkisvaldinu
Magnús Gunnarsson, formaður sem fyrr gat.“
Skógræktarfélags Íslands. Í að- Morgunblaðið/Frikki
Sjálfboðastarfið hjálpar
alstöðvum þess umsvifamikla félags Reynisvatnsás Mikið hefur verið gróðursett í nágrenni borgarinnar á undanförnum árum. Hér er svæði við Reynisvatn.
sem teygir anga sína um allt land Hafa hin kröppu kjör sem við búum
og á sér þá fallegu hugsjón helsta við núna komið niður á skógræktar-
að klæða landið grænum skógi hitt- starfsemi?
um við Magnús fyrir og ræðum við „Skógræktarhreyfingin er að
hann um íslenska skógrækt og al- stórum hluta sjálfboðaliðastarf og
þjóðlega átakið; Ár skóga! það hjálpar á tímum sem þessum. Í
„Sameinuðu þjóðirnar hafa út- landinu er 61 félag með 75.000 fé-
nefnt árið 2011 ár skóga. Í því sam- lagsmönnum. Þeir hafa lagt gríðar-
bandi var skipuð framkvæmda- lega mikið til skógræktar. Á
nefnd um hvernig Skógræktarfélag krepputímum breytist margt, meðal
Íslands myndi sinna þeirri áskorun. annars gildismat. Fólk fer að líta
Nefndinni veitir forstöðu Hulda sér nær og njóta þess sem ekki
Guðmundsdóttir, skógarbóndi að kostar mikil útgjöld. Skógarnir eru
Fitjum í Skorradal, einnig á sæti í tilvaldir til að njóta lífsins í. Það er
nefndinni, auk mín, þeir Jón Lofts- líka gríðarleg gróska í skógrækt-
son skógræktarstjóri og Björn arstarfi í landinu. Fyrir kreppu
Jónsson, framkvæmdastjóri Suður- veittu fyrirtæki þessu starfi mik-
landsskóga,“ segir Magnús. ilvægan stuðning og eins og áður
kom fram hefur ríkisvaldið stutt
Atvinnuskapandi skógrækt dyggilega við skógræktarstarf í
Magnús kveður margt á döfinni á landinu. Að mínu mati mun skóg-
ári skóga hér á landi hjá rækt vaxa og bæta lýðheilsu um
Skógræktarfélagi Íslands. ókomin ár.“ Morgunblaðið/Frikki Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
„Við verðum næstu daga þátttak- Sækir almenningur í auknum Skógarmaður „Með hlýnun mun skógurinn vaxa hraðar og mörkin færast ofar í Mörk Sigríður Helga Sigurðardóttir
endur í Öskjuhlíðardegi sem er mæli inn í skógana? landið,“ segir Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands. rekur gróðrastöð í Fossvoginum.
samstarfsverkefni okkar, Háskól- „Við verðum vör við aukinn
ans í Reykjavík og Reykjavík- áhuga á útivist í skógum. Fólk fer ar. Nú eru ellefu slíkir með göngu- koma því á framfæri að skógurinn öllum skógræktarsvæðum landsins,
urborgar. Þetta er fjölþætt dagskrá minna til útlanda og nýtir því betur stígum og merkingum opnir al- er kominn til að vera og við bökk- bæði þeim sem sjálfboðaliðar hafa
sem tengist skóginum og ég vænti tækifæri til útivistar á Íslandi. Fyr- menningi. Þess má geta að um ekki út úr einu eða neinu sem plantað og einnig í bændaskóg-
þess að sem flestir nýti sér daginn ir nokkrum áratugum var tekið til fyrirhugað er að opna skóginn á við höfum verið að gera í því efni. unum svonefndu, þar sem þúsundir
til þess að fá sér göngu um Öskju- við að planta skógi í örfoka land og Fossá í Hvalfirði í sumar. Sá skóg- Við teljum ekki stafa hættu af hektara af skógi eru að vaxa upp.
hlíðina og Nauthólsvíkina og skoði mela, nú eru þar skógar sem fólk ur er eign Skógræktarfélags Kópa- skógrækt sem slíkri hvað snertir Þetta verður ekki öðruvísi en hjá
Háskólann í Reykjavík, allt tengist getur gengið um. Nefna má Heið- vogs, Mosfellinga og Kjalnesinga. t.d. vatnsbúskap okkar. Við eigum nágrannalöndunum, – nema hvað
þetta saman. Þá eru fjölmargar mörkina, uppland Hafnarfjarðar og Þar hafa að undanförnu m.a. verið ekki að setja boð og bönn á alla við erum með hægt vaxandi við, en
ráðstefnur fyrirhugaðar á árinu. Kópavogs og marga aðra staði víða tekin jólatré, sem er spennandi skapaða hluti en vera varkár í vali á hann verður þá þéttari í sér. Með
Verið er og að vinna að atvinnu- um land. Eitt af verkefnum okkar þáttur í skógræktarstarfi þegar því sem gróðursett er hér. Mér hlýnandi veðurfari hefur sú þróun
átaksverkefni sem hefur staðið yfir hefur verið svonefndir Opnir skóg- horft er til framtíðar. Fólk hefur þá finnst að umræðan um þessi mál orðið að hægt er að planta hér nýj-
tækifæri til að fara út í skóg með hafi verið nokkuð hatrömm og vildi um tegundum sem þrífast við
fjölskyldunni og velja sér þar sitt óska að við kæmumst úr því fari.“ hærra hitastig. Þessi þróun er að
jólatré. Þetta hefur mælst vel fyrir Lúpínan hefur verið mörgum verða, hvort sem okkur líkar hún
Plöntusala og líka reynst ágæt tekjulind fyrir
skógræktarhreyfinguna. Nú, þegar
gjaldeyririnn er dýr, eigum við að
nýta þær auðlindir sem til eru í
landinu. Jólatrén eru af því tagi.“
þyrnir í auga?
„Lúpínan hefur gert margt gott
og hjálpað verulega á ákveðnum
svæðum. En það er með lúpínuna
eins og allt annað. Vitanlega þurf-
betur eða verr. Með hlýnun mun
skógurinn vaxa hraðar og skógar-
mörkin færast ofar í landinu og
verða fjölbreyttari.“
Njótum skóganna
Bakka- og pottaplöntur. Er til nóg af jólatrjám hér fyrir
landsmenn?
um við að gæta að hvar við setjum
hana niður.“ Er átak á borð við Ár skóga okkur
Fura, greni, lauftré „Við erum á því sviði í tvíþættri
samkeppni, annars vegar við inn- Nýta afurðir betur
mikilvægt?
„Við erum stolt af skógum Ís-
og runnar. flutt jólatré og hins vegar við gervi-
jólatré. Við hvetjum landann til
Hvað með nýtingu á skógarviði sem
fellur til við grisjun?
lands og ég tel alla kynningu á því
sem skógræktendur eru að gera og
Aspir 3–5 m há tré. þess að vera með lifandi jólatré af „Upp úr 1990 hófst verulegt átak öllu því sem skógurinn getur gefið
íslenskum stofni. með landgræðsluskógaverkefnum. okkur, m.a. í lýðheilsu, þýðing-
Þar var lögð mikil áhersla á ný- armikla. Við hér erum t.d. með
Umræðan er hatrömm hugmyndir um skóg sem þátt í ís-
skógrækt. Frá þeim tíma hefur ver-
OPIÐ Hvað með aðra starfsemi Skóg- ið plantað út milljónum plantna. Sá lenskri myndlist og sjónvarps-
frá kl. 10–19 ræktarfélags Íslands? skógur er nú að vaxa upp en hins myndagerð. Þá má nefna ráð-
„Þar er af mörgu að taka. Félag- vegar höfum við eldri skóg sem far- stefnur og samkeppni um nytjahluti
ið hefur t.d. staðið fyrir öflugri út- inn er að gefa af sér við. Gerður var úr íslenskum viði, nýsköp-
gáfustarfsemi, nefna má Laufblaðið samningur við Járnblendiverk- unarmiðstöð og vernd, þróun og
og Skógræktarritið. Einnig erum smiðjuna á Grundartanga um að sjálfbæra nýtingu skógar á Íslandi.
við þátttakendur í skógræktargeir- selja við þangað, sem þeir sjá um Við erum með heimasíðu þar sem
anum í mörgum verkefnum, svo að kurla. Draumurinn er sá að nýta þetta og margt fleira kemur fram.
sem Landgræðslusjóði og Kolviði, betur og meira þær afurðir sem Við ætlum að virkja sem flesta á
sjóði sem á að draga úr mengun en falla til í skóginum. Við erum að þessu ári í þágu skógræktar á al-
varð nokkuð fyrir barðinu á krepp- grisja skógana, nú þegar vinnum þjóðlegu ári skóga 2011. Síðast en
unni. Á móti kemur að dregið hefur við girðingarstaura og í smáum stíl ekki síst vil ég nefna skóginn sem
úr umferð sem gerir minni meng- er farið að fletta, þ.e. búa til borð þátt í ljóðlist og bókmenntum. Mik-
un.“ til að smíða úr. Enn er þetta í til- ilvægt hlutverk skógar og gróðurs
Eru allir sammála um mikilvægi tölulega litlum mæli en mun fara er að færa manneskjunni hugarró.
skógræktarinnar á Íslandi? mjög vaxandi á næstu áratugum. Yfirskrift árs skóga er því: Út í
Reykholti Biskupstungum • s. 694 7074 „Með breytingu á náttúruvernd- Skógurinn vex og þar kemur að skóg, njótum skóganna okkar, það
gardkvistar@simnet.is • www.kvistar.is arlögum varð umræða, nokkuð há- trjábolirnir verða hæfilegir til að er hollt fyrir líkama og sál.“
vær, um ákveðna þætti. Við viljum vinna þá. Þessi þróun á sér stað á gudrunsg@gmail.com
MORGUNBLAÐIÐ | 9
Sterkur leikur að efla skógræktarstarfið
Garðyrkjubændurnir á
Kvistum í Biskups-
tungum opna heimasölu
með fjölbreytta fram-
leiðslu skógarplantna.
Þau segja bændaskóga
á undanhaldi í bili.
V
ið núverandi aðstæður
væri sterkur leikur af
hálfu stjórnvalda að efla
skógræktarstarf í land-
inu í stað þess að rifa
seglin eins og gert hefur verið.
Ræktunarstarfið krefst margra
vinnufúsra handa fólks sem nú lifir
á bótunum einum. Að undanförnu Sprotar Ræktunarstarfið þarfnast út-
hefur verið mjög talað fyrir mann- sjónarsemi en sé rétt að málum stað-
aflsfrekum framkvæmdum til að ið lætur árangur ekki á sér standa.
koma atvinnulífinu aftur af stað.
Þar miðar seint en í skógrækt-
arstarfinu gætum við farið á fulla starfsemina á Kvistum þar sem nú
ferð strax á morgun, sé viljinn fyr- er að hefjast hindberjaræktun.
ir hendi,“ segja hjónin Hólmfríður Slíkt er nýmæli á Íslandi. Einnig
Geirsdóttir og Steinar Jensen sem verða þar ræktuð jarðarber. Gera
reka garðyrkjustöðina Kvista í má ráð fyrir að þessi aldinber verði
Reykholti í Biskupstungum. komin á markað í júní næstkom-
Áratugur er síðan þau hjón hófu andi og munu fást meðal annars á
starfsemi að Kvistum. Hólmfríður Kvistum. Þar verður í sumar starf-
hafði þá í sautján ár starfað í garð- rækt garðplöntustöð þar sem fást
yrkjustöð Skógræktarfélags munu meðal annars tré og runnar
Reykjavíkur en þegar tækifæri og má ætla að slíkt komi sér vel
opnuðust í sveitinni tóku þau fyrir ræktunarfólk í sum-
Steinar stefnuna þangað. arhúsabyggðum í uppsveitum Ár-
nessýslu.
Úr einni milljón í hálfa
Ræktað við hvert hús
„Um aldamótin hófust verkefni í
bændaskógrækt af fullum krafti, „Engir eru jafn umfangsmiklir í
það er hér á Suðurlandi, á Vest- ræktunarstarfi í landinu og einmitt
urlandi og Skjólskógar á Vest- sumarhúsafólkið; við nánast hvert
fjörðum. Verkefnin eru með mis- hús í sveitum landsins er stunduð
jöfnum svip í hverjum landshluta einhverskonar ræktun. Þar hafa
um sig en í öllu falli hafa þau kall- greni- og furutegundir margskonar
að á framleiðslu plantna sem koma verið mjög vinsælar og auðvitað
víða frá,“ útskýrir Hólmfríður. birkið, sem er harðgert og dafnar
Hún segir að þegar best lét hafi á víðast hvar vel. Sama má segja um
Kvistum verið framleidd um ein víðitegundir, eins og jörva- og
milljón plantna, það er samkvæmt alaskavíðinn sem er fljótsprottinn
samningum við Ríkiskaup. Á síð- Morgunblaðið/Sigurður Bogi og nær við bestu aðstæður allt að
ustu misserum hafi hins vegar Gróður Hólmfríður Geirsdóttir og Steinar Jensen settu garðyrkjustöð sína á laggirnar fyrir tíu árum síðan. tveggja metra vexti á einu sumri
mjög verið dregið úr. Nú sé fram- og mynda fljótt skjól. Ekki má
leiðsla aðeins um helmingur af því Fura, greni, birki og lerki eru efnum. Þá hefur verið framleitt segir Hólmfríður. gleyma reyniviðnum sem laðar að
sem mest var – og komi þar til sá þær plöntutegundir sem mest hafa talsvert af birki fyrir Hekluskóga Breyttar aðstæður leiða til þess fuglana með berjum sínum,“ segir
sparnaður sem hvarvetna ræður í verið notaðar í bændaskógræktinni „Þetta eru harðgerðar plöntur sem að fólk rær á ný mið. „Sókn er Hólmfríður Geirsdóttir að lokum.
ríkisrekstri. og öðrum sambærilegum verk- duga vel við íslenskar aðstæður,“ besta vörnin,“ segir Hólmfríður um sbs@mbl.is
LEGGÐU ÞITT AF MÖRKUM
Ljósmynd/Páll Ásgeir
Skrúður Hlið garðsins er úr hvalbeini.
Skrúður er á
Núpi vestra
Skrúður í Dýrafirði er einn elsti skrúð-
garður landsins, formlega stofnaður 7.
ágúst árið 1909 af séra Sigtryggi Guð-
laugssyni. Þann dag voru liðin 150 ár
frá því fyrsta kartaflan var sett niður í
Sauðlauksdal af Birni prófasti Halldórs-
syni. Séra Sigtryggur var skólastjóri
Unglingaskólans á Núpi frá 1907 til
1929. Markmiðið með gerð garðsins var
fjölþætt. Nýta átti hann til kennslu í
garðrækt, kenna ræktun garðávaxta og
sýna fram á hversu auðugur íslenskur
jarðvegur getur verið.
Árið 1959 afhenti séra Sigtryggur
Héraðsskólanum á Núpi Skrúð til eign-
ar. Fyrstu áratugina var honum haldið
vel við. Upp úr 1980 var honum lítið
sinnt og drabbaðist því niður. Árið 1996
var Skrúður endurvígður eftir endur-
bætur. Gestabók er í garðhúsi og árlega
skrifa þúsundir gesta í hana.
karlesp@simnet.is