SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Download to read offline
IBT á Íslandi.
                                   Stofnað 1985
                                   Starfar í meira en 30 löndum um heim allan
                                   Stofnað á Íslandi 2005
                                   ■Aðaláhersla á bætta skilvirkni og fundamenningu
                                      ■ PEP
                                      ■ Sjö lyklar að skilvirkari tölvupósti
                                      ■ Sjö lyklar að skilvirkari fundum
      Gunnar Jónatansson
        gunnar@ibt.is                 ■ Frammistaða og afköst
          www.ibt.is                  ■ Verkefnastjórnun




                             Fundasköp



                                         ?
Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                            Fundarsköp


                                                            Eiga aldrei við á
                                                             vinnufundum




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Fundastjórn
   Góður fundarstjóri vekur öryggiskennd fundarmanna og sér um að
    þeim sé jafnan ljóst hvað er til umræðu eða um hvað er greitt
    atkvæði



                                     Örugg og góð fundarstjórnun er:
                                    KUNNÁTTA - EKKI DUTTLUNGAR




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




           Stórir fundir - litlir fundir
     ✦ Sömu grundvallarreglur
     ✦ Tillögur fara í gegnum sama ferli
     ✦ Sömu reglur gilda um málfrelsi og niðurröðun ræðumanna
     ✦ Á stórum fundum eiga menn ávallt að tala úr ræðustól
     ✦ Á litlum fundum tala menn gjarnan úr sæti
     ✦ Passa tveggja manna tal
     ✦ Stýra frammíköllum og truflunum á litlum fundum




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                            Fundarferlið

     Ástæða                         Aðstaða                Boðun



        Starfsmenn                 Framkvæmd            Niðurstöður



Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Lögmæti boðunar
    12. gr. - Aðalfundur skal auglýstur á tryggilegan hátt með a.m.k. 35 sólarhringa
    fyrirvara. Jafnframt skal auglýst eftir tillögum um stjórnarmenn þegar
    stjórnarkjör fer fram, sbr. ákv. 9. og 10. gr.


    21. gr. - Félagsfundi skal boða svo oft sem þurfa þykir og er félagsstjórn skylt að
    boða þá ef 50 fullgildir félagsmenn krefjast þess og tilgreina fundarefni.
    Félagsfundi skal boða með minnst þriggja sólarhringa fyrirvara með auglýsingu í
    dagblöðum eða útvarpi og með auglýsingu á vinnustöðum þar sem því verður við
    komið.
    Fundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                   Lögmæti boðunar
    5. gr.
    Aðalfundur er æðsta vald í öllum málefnum félagsins. Aðalfund skal halda
    fyrir 25. apríl ár hvert.
    Boða skal aðalfund minnst með 14 daga fyrirvara og mest 20 daga. Aðalfund
    skal auglýsa og kynna á sem víðtækasta hátt fyrir félagsmönnum félagsins.
    Auglýsing á heimasíðum deilda félagsins telst fullnægjandi fundarboð. Í
    aðalfundarboði skal kynna dagskrá, fundartíma og fundarstað. Þá skal geta
    sérstaklega í fundarboði hvenær frestur til að skila inn tillögum að
    lagabreytingum rennur út. Aðalfundur er löglegur ef löglega er til hans boðað.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




   Lögmæti boðunar -húsfélag
     59. gr.
     Aðalfundur húsfélags skal haldinn ár hvert fyrir lok aprílmánaðar.
     Til aðalfundar skal stjórnin boða skriflega og með sannanlegum hætti með
     minnst 8 og mest 20 daga fyrirvara. Búi félagsmaður ekki í húsinu verður hann
     að tilkynna húsfélaginu um heimilisfang sem senda skal fundarboð til óski hann
     eftir að fá það í hendur.
     Í fundarboði skal greina fundartíma, fundarstað og dagskrá. Þá skal geta þeirra
     mála sem ræða á og meginefni tillagna þeirra sem leggja á fyrir fundinn.


    Stjórnin skal boða til almenns fundar með minnst 4 og mest 20 daga fyrirvara.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Fundarstjóri

                Muna að þakka traustið

                Taka á móti ræðumönnum

                Skilja púltið aldrei eftir autt




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                             Fundarritari
       1.# Hann skal vera hlutlaus
       2.# Fundargerðir á að rita nákvæmt og hlutlaust. Þar á ekki
           að bera á persónulegu mati á málum eða málflutningi
       3.# Fundargerðir eiga að vera hnitmiðaðar og málefnalegar
       4.# Ritari á að skrifa fundargerð og ekkert annað



          Nauðsynlegt er að rita fundargerðir á öllum fundum,
         þannig að til séu heimildir fyrir ákvörðunum fundarins.



Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                 Tillögur og meðferð
          1.   Biðja fundarstjóra um orðið
          2.   Fundarstjóri gefur orðið
          3.   Tillagan flutt
          4.   Meðmælandi (ef þarf)
          5.   Fundarstjóri tekur tillöguna til afgreiðslu
          6.   Umræður
          7.   Atkvæðagreiðsla
          8.   Fundarstjóri tilkynnir niðurstöðu




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Breytingar-                                    Frestunartillaga
                         tillaga




                                             Aðaltillaga er                   Geymslutillaga
    Frávísunar                            frumhugmynd eða
      tillaga                       málefni sem fjallað er um.
                                 Aðaltillögu geta tengst ýmiskonar
                                  aðrar tillögur áður en endanleg
                                           niðurstaða fæst.


                                                                     Endurskoðunartillaga
                 Tilvísunar-
                    tillaga


                  Aðeins eitt mál á dagskrá í einu.

Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                        Fundur er settur
      Fundarstjóri

                    Fundarritari

                                      Fundarefni
                                                                ?
Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




     Hver fær fyrstur að tjá sig?
         1. Sá sem leggur fram tillögu hefur rétt á því að fá orðið
           fyrstur, jafnvel þó hann sé síðastur í röðinni af þeim sem
           beðið hafa um orðið

         2. Ekki skal leyfa neinum að taka til máls tvisvar um sama
           efni, áður en allir þeir sem hafa beðið um orðið hafa
           talað einu sinni

         3. Fundarstjóri hefur ótakmarkaðan rétt til þess að raða
           niður ræðumönnum þannig að sem mest jafnvægi sé í
           umræðum


Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Mikilvæg minnisatriði
       1. Ýmis ákvæði gilda um atkvæðamagn sem þarf til að tillaga
         hljóti samþykki. Venjulega nægir meirihluti eða 2/3 hluta
         atkvæða. En verði atkvæði jöfn, þá telst tillagan fallin.
         Meirihlutafylgi fæst þá ekki.


       2. Tillögur sem fela í sér ákvarðanir um fjárútlát, t.d. upphæð
         félagsgjalds skal afgreiða þannig: Að fyrst sé tekin til
         atkvæða tillagan sem gerir ráð fyrir mestri hækkun, en
         síðast sú sem gerir ráð fyrir lægstu upphæð.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                       Stuðningsmenn
       3. Hafa skal í huga að ýmsar tillögur og tilnefningar í mörg
         embætti þarfnast stuðningsmanns til þess að teljast fullgildar.
         Stuðningsyfirlýsing er bindandi fyrir viðkomandi og sviptir
         hann rétti til þess að standa að andstæðri tillögu eða
         tilnefningu.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                 Réttarstaða tillagna
   1. Má beita tillögunni til þess að hafa áhrif á afgreiðslu annara
     tillagna?
   2. Má flutningsmaður tillögu grípa frammí fyrir þeim sem hefur
     orðið?
   3. Þarf fundarstjóri að gefa flutningsmanni orðið áður en tillagan
     fæst flutt?
   4. Þarf tillagan stuðningsmann til þess að vera tæk til afgreiðslu?
   5. Er tillagan umræðuhæf?




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Réttarstaða tillagna
   6. Hvaða atkvæðamagn þarf hún?
   7. Má flytja tillöguna aftur eftir að hún hefur verið felld?
   8. Hvaða aðrar tillögur varða hana?

                         Má grípa fram í
     Á við tillögur                         Þarf að fá orðið?       Þarf stuðning?
                         fyrir ræðumanni?

       Engar                 Nei                Já              Ef félagslög krefjast

                                                                     Tillögur sem
      Umræðuhæf?            Atkvæðaþörf?    Endurflutningur?          hana varða:

        Já                   Meirihluti     Ekki á sama fundi            Allar


Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                        Fundur er settur
      Fundarstjóri

                      Fundarritari

                                      Fundarefni
                                                         ?
Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                               Aðaltillaga
  1. Meginreglan er sú að aðeins ein aðaltillaga má vera á dagskrá í
    einu
  2. Þessi regla er þó ekki algild. Því að komi fram fleiri en ein
    aðaltillaga í sama máli er rétt að ræða þær samtímis, en afgreiða
    þær síðan í sömu röð og þær bárust
  3. Margliða aðaltillögu má brjóta upp í liði og afgreiða hvern lið
    fyrir sig




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Aðaltillaga
     4. Ef fleiri en ein aðaltillaga er til umræðu í einu og það kemur
       fram vinnutillaga við eina þeirra skal taka vinnutillöguna til
       afgreiðslu fyrst. Nái hún samþykki skal lýsa aðaltillögunni með
       áorðinni breytingu, en setja hana síðan í rétta afgreiðsluröð

     5. Ef það kemur fram varatillaga, sem nær skemur en aðaltillaga,
       er hún ekki tekin til afgreiðslu nema aðaltillagan sé felld

     6. Aðaltillögur ættu í flestum tilfellum að vera skriflegar



Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                       Flokkun tillagna
                            Forgangstillögur
      Þær fjalla um framgang funda, fundartíma og röð dagskrármála



                                 Tengitillögur
          Þær tengjast einhverri aðal- eða vinnutillögu og snúast um
                  málsmeðferð frekar en efnislega afstöðu.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                       Flokkun tillagna
                                 Vinnutillögur
     Það eru tillögur sem vísa til aðaltillögu og á að afgreiða á undan
     henni. Þær fylgja aðaltillögu en eru ekki sjálfstæð mál í eðli sínu.
                  a) Afgreiðslutillögur (frávísun - frestun)
              b) Tillögur sem miða að efnislegri niðurstöðu


                               Aðaltillaga
             Hugmynd eða ályktun sem lögð er fram á fundinum.




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Verkefni 1
     Fyrir fundinum liggur aðaltillaga. Í hvaða röð á að bera upp
       eftirfarandi afgreiðslutillögur?
     1.& Um frávísun
     2. Um frestun þar til annað verður ákveðið
     3.& Um að vísa tillögu til stjórnar
     4. Um að vísa tillögu til nefndar
     5.& Um að fresta atkvæðagreiðslu,
        & a) til næsta fundar
        & b) um eina klst.


Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                      Fundur er settur
      Fundarstjóri

                  Fundarritari

                                   Fundarefni
                                                         ?
Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                               Verkefni 2
          Aðalfundur í félagi áhugamanna um furðufulga

           Undir liðnum “Ákvörðun um félagsgjald” liggja
           svohljóðandi tillögur fyrir fundinum:
            1. Björn leggur til að félagsgjald verði kr. 6500.-
            2.& Karl leggur til að félagsgjald verði kr. 4500.-
            3.&Anna leggur til að félagsgjald verði kr. 8500.-
            4.& Hannes leggur til að málinu verði vísað til stjórnar




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
Verkefni- Bæjarstjórnarfundur
    Umræðuefni:
    Beiðni frá íþróttafélagi bæjarins um styrk frá
    bæjarsjóði
   Eftirfarandi tillögur liggja fyrir fundinum:
   1. Árni leggur til að veittar verði kr. 750.000.-
   2. Jón leggur til að lagt verði 500 kr. aukagjald á hvern félaga
   3. Ólöf leggur til að erindinu verði hafnað
   4. Gísli leggur til að veittar verði kr. 1.200.000.-

           Hvernig á að flokka og afgreiða þessar tillögur?

Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is




                            Fundastjórn
   Góður fundarstjóri vekur öryggiskennd fundarmanna og sér um að
    þeim sé jafnan ljóst hvað er til umræðu eða um hvað er greitt
    atkvæði



                                    Örugg og góð fundarstjórnun er:
                                   KUNNÁTTA - EKKI DUTTLUNGAR




Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is

More Related Content

Viewers also liked

Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...
Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...
Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...Compliance LLC
 
Medical Device Regulations Global Overview And Guiding Principles
Medical Device Regulations   Global Overview And Guiding PrinciplesMedical Device Regulations   Global Overview And Guiding Principles
Medical Device Regulations Global Overview And Guiding PrinciplesJacobe2008
 
Regulation of Medical Devices in US
Regulation of Medical Devices in USRegulation of Medical Devices in US
Regulation of Medical Devices in USAnkit Geete
 
Understanding FDA Requirements Medical Devices
Understanding FDA Requirements Medical DevicesUnderstanding FDA Requirements Medical Devices
Understanding FDA Requirements Medical Devicesmarchell
 
Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...
Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...
Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...Amazon Web Services
 
Overview of FDA Regulation of Medical Devices
Overview of FDA Regulation of Medical DevicesOverview of FDA Regulation of Medical Devices
Overview of FDA Regulation of Medical DevicesMichael Swit
 
Keeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTX
Keeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTXKeeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTX
Keeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTXGina M. Cavalier
 

Viewers also liked (8)

Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...
Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...
Certified Risk and Compliance Management Professional (CRCMP) Prep Course Pa...
 
Medical Device Regulations Global Overview And Guiding Principles
Medical Device Regulations   Global Overview And Guiding PrinciplesMedical Device Regulations   Global Overview And Guiding Principles
Medical Device Regulations Global Overview And Guiding Principles
 
Regulation of Medical Devices in US
Regulation of Medical Devices in USRegulation of Medical Devices in US
Regulation of Medical Devices in US
 
Understanding FDA Requirements Medical Devices
Understanding FDA Requirements Medical DevicesUnderstanding FDA Requirements Medical Devices
Understanding FDA Requirements Medical Devices
 
Contoh abstrak
Contoh abstrakContoh abstrak
Contoh abstrak
 
Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...
Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...
Security, Risk, Compliance & Controls - Cybersecurity Legal Framework in Hong...
 
Overview of FDA Regulation of Medical Devices
Overview of FDA Regulation of Medical DevicesOverview of FDA Regulation of Medical Devices
Overview of FDA Regulation of Medical Devices
 
Keeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTX
Keeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTXKeeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTX
Keeping House Compliance Risk Assessment Medical Device Summit.PPTX
 

More from Gunnar Jónatansson

More from Gunnar Jónatansson (7)

Áhrifaríkar kynningar
Áhrifaríkar kynningarÁhrifaríkar kynningar
Áhrifaríkar kynningar
 
Fundarritun og vinnufundir
Fundarritun og vinnufundirFundarritun og vinnufundir
Fundarritun og vinnufundir
 
Frammistaða og afköst
Frammistaða og afköstFrammistaða og afköst
Frammistaða og afköst
 
Áhrifaríkar slæðukynningar
Áhrifaríkar slæðukynningarÁhrifaríkar slæðukynningar
Áhrifaríkar slæðukynningar
 
Business canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaBusiness canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðla
 
Ég i mynd
Ég i myndÉg i mynd
Ég i mynd
 
Fyrirlestur um skilvirkni hjá Dokkunni 4. febrúar
Fyrirlestur um skilvirkni hjá Dokkunni 4. febrúarFyrirlestur um skilvirkni hjá Dokkunni 4. febrúar
Fyrirlestur um skilvirkni hjá Dokkunni 4. febrúar
 

Fundarsköp

  • 1. IBT á Íslandi. Stofnað 1985 Starfar í meira en 30 löndum um heim allan Stofnað á Íslandi 2005 ■Aðaláhersla á bætta skilvirkni og fundamenningu ■ PEP ■ Sjö lyklar að skilvirkari tölvupósti ■ Sjö lyklar að skilvirkari fundum Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is ■ Frammistaða og afköst www.ibt.is ■ Verkefnastjórnun Fundasköp ? Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundarsköp Eiga aldrei við á vinnufundum Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 2. Fundastjórn Góður fundarstjóri vekur öryggiskennd fundarmanna og sér um að þeim sé jafnan ljóst hvað er til umræðu eða um hvað er greitt atkvæði Örugg og góð fundarstjórnun er: KUNNÁTTA - EKKI DUTTLUNGAR Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Stórir fundir - litlir fundir ✦ Sömu grundvallarreglur ✦ Tillögur fara í gegnum sama ferli ✦ Sömu reglur gilda um málfrelsi og niðurröðun ræðumanna ✦ Á stórum fundum eiga menn ávallt að tala úr ræðustól ✦ Á litlum fundum tala menn gjarnan úr sæti ✦ Passa tveggja manna tal ✦ Stýra frammíköllum og truflunum á litlum fundum Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundarferlið Ástæða Aðstaða Boðun Starfsmenn Framkvæmd Niðurstöður Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 3. Lögmæti boðunar 12. gr. - Aðalfundur skal auglýstur á tryggilegan hátt með a.m.k. 35 sólarhringa fyrirvara. Jafnframt skal auglýst eftir tillögum um stjórnarmenn þegar stjórnarkjör fer fram, sbr. ákv. 9. og 10. gr. 21. gr. - Félagsfundi skal boða svo oft sem þurfa þykir og er félagsstjórn skylt að boða þá ef 50 fullgildir félagsmenn krefjast þess og tilgreina fundarefni. Félagsfundi skal boða með minnst þriggja sólarhringa fyrirvara með auglýsingu í dagblöðum eða útvarpi og með auglýsingu á vinnustöðum þar sem því verður við komið. Fundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Lögmæti boðunar 5. gr. Aðalfundur er æðsta vald í öllum málefnum félagsins. Aðalfund skal halda fyrir 25. apríl ár hvert. Boða skal aðalfund minnst með 14 daga fyrirvara og mest 20 daga. Aðalfund skal auglýsa og kynna á sem víðtækasta hátt fyrir félagsmönnum félagsins. Auglýsing á heimasíðum deilda félagsins telst fullnægjandi fundarboð. Í aðalfundarboði skal kynna dagskrá, fundartíma og fundarstað. Þá skal geta sérstaklega í fundarboði hvenær frestur til að skila inn tillögum að lagabreytingum rennur út. Aðalfundur er löglegur ef löglega er til hans boðað. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Lögmæti boðunar -húsfélag 59. gr. Aðalfundur húsfélags skal haldinn ár hvert fyrir lok aprílmánaðar. Til aðalfundar skal stjórnin boða skriflega og með sannanlegum hætti með minnst 8 og mest 20 daga fyrirvara. Búi félagsmaður ekki í húsinu verður hann að tilkynna húsfélaginu um heimilisfang sem senda skal fundarboð til óski hann eftir að fá það í hendur. Í fundarboði skal greina fundartíma, fundarstað og dagskrá. Þá skal geta þeirra mála sem ræða á og meginefni tillagna þeirra sem leggja á fyrir fundinn. Stjórnin skal boða til almenns fundar með minnst 4 og mest 20 daga fyrirvara. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 4. Fundarstjóri Muna að þakka traustið Taka á móti ræðumönnum Skilja púltið aldrei eftir autt Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundarritari 1.# Hann skal vera hlutlaus 2.# Fundargerðir á að rita nákvæmt og hlutlaust. Þar á ekki að bera á persónulegu mati á málum eða málflutningi 3.# Fundargerðir eiga að vera hnitmiðaðar og málefnalegar 4.# Ritari á að skrifa fundargerð og ekkert annað Nauðsynlegt er að rita fundargerðir á öllum fundum, þannig að til séu heimildir fyrir ákvörðunum fundarins. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Tillögur og meðferð 1. Biðja fundarstjóra um orðið 2. Fundarstjóri gefur orðið 3. Tillagan flutt 4. Meðmælandi (ef þarf) 5. Fundarstjóri tekur tillöguna til afgreiðslu 6. Umræður 7. Atkvæðagreiðsla 8. Fundarstjóri tilkynnir niðurstöðu Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 5. Breytingar- Frestunartillaga tillaga Aðaltillaga er Geymslutillaga Frávísunar frumhugmynd eða tillaga málefni sem fjallað er um. Aðaltillögu geta tengst ýmiskonar aðrar tillögur áður en endanleg niðurstaða fæst. Endurskoðunartillaga Tilvísunar- tillaga Aðeins eitt mál á dagskrá í einu. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundur er settur Fundarstjóri Fundarritari Fundarefni ? Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Hver fær fyrstur að tjá sig? 1. Sá sem leggur fram tillögu hefur rétt á því að fá orðið fyrstur, jafnvel þó hann sé síðastur í röðinni af þeim sem beðið hafa um orðið 2. Ekki skal leyfa neinum að taka til máls tvisvar um sama efni, áður en allir þeir sem hafa beðið um orðið hafa talað einu sinni 3. Fundarstjóri hefur ótakmarkaðan rétt til þess að raða niður ræðumönnum þannig að sem mest jafnvægi sé í umræðum Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 6. Mikilvæg minnisatriði 1. Ýmis ákvæði gilda um atkvæðamagn sem þarf til að tillaga hljóti samþykki. Venjulega nægir meirihluti eða 2/3 hluta atkvæða. En verði atkvæði jöfn, þá telst tillagan fallin. Meirihlutafylgi fæst þá ekki. 2. Tillögur sem fela í sér ákvarðanir um fjárútlát, t.d. upphæð félagsgjalds skal afgreiða þannig: Að fyrst sé tekin til atkvæða tillagan sem gerir ráð fyrir mestri hækkun, en síðast sú sem gerir ráð fyrir lægstu upphæð. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Stuðningsmenn 3. Hafa skal í huga að ýmsar tillögur og tilnefningar í mörg embætti þarfnast stuðningsmanns til þess að teljast fullgildar. Stuðningsyfirlýsing er bindandi fyrir viðkomandi og sviptir hann rétti til þess að standa að andstæðri tillögu eða tilnefningu. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Réttarstaða tillagna 1. Má beita tillögunni til þess að hafa áhrif á afgreiðslu annara tillagna? 2. Má flutningsmaður tillögu grípa frammí fyrir þeim sem hefur orðið? 3. Þarf fundarstjóri að gefa flutningsmanni orðið áður en tillagan fæst flutt? 4. Þarf tillagan stuðningsmann til þess að vera tæk til afgreiðslu? 5. Er tillagan umræðuhæf? Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 7. Réttarstaða tillagna 6. Hvaða atkvæðamagn þarf hún? 7. Má flytja tillöguna aftur eftir að hún hefur verið felld? 8. Hvaða aðrar tillögur varða hana? Má grípa fram í Á við tillögur Þarf að fá orðið? Þarf stuðning? fyrir ræðumanni? Engar Nei Já Ef félagslög krefjast Tillögur sem Umræðuhæf? Atkvæðaþörf? Endurflutningur? hana varða: Já Meirihluti Ekki á sama fundi Allar Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundur er settur Fundarstjóri Fundarritari Fundarefni ? Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Aðaltillaga 1. Meginreglan er sú að aðeins ein aðaltillaga má vera á dagskrá í einu 2. Þessi regla er þó ekki algild. Því að komi fram fleiri en ein aðaltillaga í sama máli er rétt að ræða þær samtímis, en afgreiða þær síðan í sömu röð og þær bárust 3. Margliða aðaltillögu má brjóta upp í liði og afgreiða hvern lið fyrir sig Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 8. Aðaltillaga 4. Ef fleiri en ein aðaltillaga er til umræðu í einu og það kemur fram vinnutillaga við eina þeirra skal taka vinnutillöguna til afgreiðslu fyrst. Nái hún samþykki skal lýsa aðaltillögunni með áorðinni breytingu, en setja hana síðan í rétta afgreiðsluröð 5. Ef það kemur fram varatillaga, sem nær skemur en aðaltillaga, er hún ekki tekin til afgreiðslu nema aðaltillagan sé felld 6. Aðaltillögur ættu í flestum tilfellum að vera skriflegar Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Flokkun tillagna Forgangstillögur Þær fjalla um framgang funda, fundartíma og röð dagskrármála Tengitillögur Þær tengjast einhverri aðal- eða vinnutillögu og snúast um málsmeðferð frekar en efnislega afstöðu. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Flokkun tillagna Vinnutillögur Það eru tillögur sem vísa til aðaltillögu og á að afgreiða á undan henni. Þær fylgja aðaltillögu en eru ekki sjálfstæð mál í eðli sínu. a) Afgreiðslutillögur (frávísun - frestun) b) Tillögur sem miða að efnislegri niðurstöðu Aðaltillaga Hugmynd eða ályktun sem lögð er fram á fundinum. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 9. Verkefni 1 Fyrir fundinum liggur aðaltillaga. Í hvaða röð á að bera upp eftirfarandi afgreiðslutillögur? 1.& Um frávísun 2. Um frestun þar til annað verður ákveðið 3.& Um að vísa tillögu til stjórnar 4. Um að vísa tillögu til nefndar 5.& Um að fresta atkvæðagreiðslu, & a) til næsta fundar & b) um eina klst. Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundur er settur Fundarstjóri Fundarritari Fundarefni ? Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Verkefni 2 Aðalfundur í félagi áhugamanna um furðufulga Undir liðnum “Ákvörðun um félagsgjald” liggja svohljóðandi tillögur fyrir fundinum: 1. Björn leggur til að félagsgjald verði kr. 6500.- 2.& Karl leggur til að félagsgjald verði kr. 4500.- 3.&Anna leggur til að félagsgjald verði kr. 8500.- 4.& Hannes leggur til að málinu verði vísað til stjórnar Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is
  • 10. Verkefni- Bæjarstjórnarfundur Umræðuefni: Beiðni frá íþróttafélagi bæjarins um styrk frá bæjarsjóði Eftirfarandi tillögur liggja fyrir fundinum: 1. Árni leggur til að veittar verði kr. 750.000.- 2. Jón leggur til að lagt verði 500 kr. aukagjald á hvern félaga 3. Ólöf leggur til að erindinu verði hafnað 4. Gísli leggur til að veittar verði kr. 1.200.000.- Hvernig á að flokka og afgreiða þessar tillögur? Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is Fundastjórn Góður fundarstjóri vekur öryggiskennd fundarmanna og sér um að þeim sé jafnan ljóst hvað er til umræðu eða um hvað er greitt atkvæði Örugg og góð fundarstjórnun er: KUNNÁTTA - EKKI DUTTLUNGAR Gunnar Jónatansson gunnar@ibt.is