Lítið er um landugla hér á landi en ástæðurnar eru helst skógleysi og einangrun landsins. Þetta er fremur ósamstæður flokkur eins og sést hér á þessum myndum.
Einkenni Landfugla eru helst beittar klær og sterklegur krókboginn goggur. Kyn þessara fugla eru svipuð en yfirleitt er kvenfuglinn aðeins stærri. Auðvelt er t.d. Að kyngreina rjúpur því að karlfuglinn er með rauða bletti yfir auganu.
Máfar, Kjóar og þernur eru af sama ættbálki og Vaðfuglar og Svartfuglar og teljast til strandfugla. Þetta eru dýraætur og lifa aðallega á sjávarfangi en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleira.
Ala allan sinn aldur á sjó þýðir að þeir eru þar allt sitt líf við sjóinn