SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Hallgrímur Pétursson
Fæðingarár og Staður Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd. Gröf   á                         Höfðaströnd
Uppvaxtarár Hallgrímur ólst upp í Gröf. Hann var frændi biskupsins á Hólum. Hann fór síðan í skóla á Hólum. Pabbi hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans Sólveig Jónsdóttir. Pétur var hringjari á Hólum.
Lærlingur í Járnsmíði Síðar var Hallgrímur sendur til Lukkustaðar sem var þá hluti af Danmörku. Hann fór  til járnsmiðs og þar lærði hann málmsmíði.Járnsmiðurinn barði hann og fór illa með hann.
Lærlingur í Járnsmíði Síðar vann Hallgrímur nokkur ár fyrir járnsmiðinn. Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson  sem varð síðar biskup. Hann ráðlagði honum að fara að gera eitthvað annað.
Námsárin í Kaupmannahöfn Vorfrúaskóli  Brynjólfur sveinsson hjálpaði Hallgrími að komast í vorfrúaskóla í Kaupmannahöfn.
Íslendingar Koma Til Kaupmannahafnar Haustið 1636 kom hópur af Íslendingum sem hafði lent í Tyrkjaráninu. Hallgrímur var fengin til að kenna þeim kristnifræði.
Börn og Hjónaband Ein af þessum Íslendingum var Guðríður Símonardóttir. Hún og Hallgrímur urðu ástfangin. Hallgrímur hætti þá í námi og fór til baka til Íslands. Þau fluttu til Keflavíkur.         Keflavík
Börn og Hjónaband Þegar þau komu heim var Guðríður orðin ófrísk. Þau hjónin voru fátæk og þau misstu nokkur ung börn. Hann vann ýmis störf á sjó og landi. Aðeins eitt barn þeirra, Eyjólfur, náði að verða fullorðinn.
Starf Hans sem Prestur Brynjólfur er þá orðin biskup í Skálholti. Það losnaði prestsembætti á Hvalsnesi. Brynjólfur lét vígja Hallgrím og þau fluttu þangað.      Kirkjan á Hvalsnesi
Starf Hans sem Prestur Árið 1651 losnar prestsembættið á Saurbæ og Hallgrímur fær það. Bærinn á Saurbæ brann síðan árið 1662 og það var strax byrjað að endurbyggja hann.                Saurbær
Ljóð Hallgrímur var eitt merkasta sálmaskáld Íslands á 17. öld. Hann orti Allt eins og blómstrið eina þegar dóttir hans dó, 3 ára gömul. Það er sungið á flestum jarðarförum.
Passíusálmarnir Hallgrímur Pétursson er mest frægur fyrir Passíusálmana sem hann orti árin 1656 til 1659. Þeir eru 50 talsins.
Ævilok Hallgríms Hallgrímur Pétursson dó árið 1674 á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. Hann dó úr holdsveiki. Þrjár kirkjur eru nefndar eftir Hallgrími. Þær eru á Skólavörðuholti, Vindáshlíðar í Kjós og Saurbæ á Hvalfjarðaströnd.

More Related Content

What's hot (17)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur p
Hallgrimur pHallgrimur p
Hallgrimur p
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
Hallgrímur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 

Viewers also liked

Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
oldusel3
 
Grikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hjGrikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hj
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson-sigfrid
Hallgrímur pétursson-sigfridHallgrímur pétursson-sigfrid
Hallgrímur pétursson-sigfrid
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númi
oldusel3
 
Croatia Elmar
Croatia ElmarCroatia Elmar
Croatia Elmar
oldusel3
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
oldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
oldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
oldusel3
 
Evropaa Russlandd
Evropaa RusslanddEvropaa Russlandd
Evropaa Russlandd
oldusel3
 
Rebekkaran
RebekkaranRebekkaran
Rebekkaran
oldusel3
 

Viewers also liked (19)

Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Grikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hjGrikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hj
 
Hallgrímur pétursson-sigfrid
Hallgrímur pétursson-sigfridHallgrímur pétursson-sigfrid
Hallgrímur pétursson-sigfrid
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númi
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
 
Croatia Elmar
Croatia ElmarCroatia Elmar
Croatia Elmar
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Emo nemo
Emo nemoEmo nemo
Emo nemo
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Evropaa Russlandd
Evropaa RusslanddEvropaa Russlandd
Evropaa Russlandd
 
Rebekkaran
RebekkaranRebekkaran
Rebekkaran
 
Italia
ItaliaItalia
Italia
 

Similar to númi Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 

númi Hallgrímur pétursson

  • 2. Fæðingarár og Staður Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd. Gröf á Höfðaströnd
  • 3. Uppvaxtarár Hallgrímur ólst upp í Gröf. Hann var frændi biskupsins á Hólum. Hann fór síðan í skóla á Hólum. Pabbi hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans Sólveig Jónsdóttir. Pétur var hringjari á Hólum.
  • 4. Lærlingur í Járnsmíði Síðar var Hallgrímur sendur til Lukkustaðar sem var þá hluti af Danmörku. Hann fór til járnsmiðs og þar lærði hann málmsmíði.Járnsmiðurinn barði hann og fór illa með hann.
  • 5. Lærlingur í Járnsmíði Síðar vann Hallgrímur nokkur ár fyrir járnsmiðinn. Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson sem varð síðar biskup. Hann ráðlagði honum að fara að gera eitthvað annað.
  • 6. Námsárin í Kaupmannahöfn Vorfrúaskóli Brynjólfur sveinsson hjálpaði Hallgrími að komast í vorfrúaskóla í Kaupmannahöfn.
  • 7. Íslendingar Koma Til Kaupmannahafnar Haustið 1636 kom hópur af Íslendingum sem hafði lent í Tyrkjaráninu. Hallgrímur var fengin til að kenna þeim kristnifræði.
  • 8. Börn og Hjónaband Ein af þessum Íslendingum var Guðríður Símonardóttir. Hún og Hallgrímur urðu ástfangin. Hallgrímur hætti þá í námi og fór til baka til Íslands. Þau fluttu til Keflavíkur. Keflavík
  • 9. Börn og Hjónaband Þegar þau komu heim var Guðríður orðin ófrísk. Þau hjónin voru fátæk og þau misstu nokkur ung börn. Hann vann ýmis störf á sjó og landi. Aðeins eitt barn þeirra, Eyjólfur, náði að verða fullorðinn.
  • 10. Starf Hans sem Prestur Brynjólfur er þá orðin biskup í Skálholti. Það losnaði prestsembætti á Hvalsnesi. Brynjólfur lét vígja Hallgrím og þau fluttu þangað. Kirkjan á Hvalsnesi
  • 11. Starf Hans sem Prestur Árið 1651 losnar prestsembættið á Saurbæ og Hallgrímur fær það. Bærinn á Saurbæ brann síðan árið 1662 og það var strax byrjað að endurbyggja hann. Saurbær
  • 12. Ljóð Hallgrímur var eitt merkasta sálmaskáld Íslands á 17. öld. Hann orti Allt eins og blómstrið eina þegar dóttir hans dó, 3 ára gömul. Það er sungið á flestum jarðarförum.
  • 13. Passíusálmarnir Hallgrímur Pétursson er mest frægur fyrir Passíusálmana sem hann orti árin 1656 til 1659. Þeir eru 50 talsins.
  • 14. Ævilok Hallgríms Hallgrímur Pétursson dó árið 1674 á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. Hann dó úr holdsveiki. Þrjár kirkjur eru nefndar eftir Hallgrími. Þær eru á Skólavörðuholti, Vindáshlíðar í Kjós og Saurbæ á Hvalfjarðaströnd.