Se ha denunciado esta presentación.
Utilizamos tu perfil de LinkedIn y tus datos de actividad para personalizar los anuncios y mostrarte publicidad más relevante. Puedes cambiar tus preferencias de publicidad en cualquier momento.

SöGuslóðIr Egils SkallagríMssonar

1.085 visualizaciones

Publicado el

 • Sé el primero en comentar

 • Sé el primero en recomendar esto

SöGuslóðIr Egils SkallagríMssonar

 1. 1. SÖGUSLÓÐIR EGILS SKALLAGRÍMSSONAR Í ÚTLÖNDUM
 2. 2. NOREGUR <ul><li>FYRSTA FERÐ EGILS TIL ÚTLANDA VAR TIL NOREGS MEÐ BRÓÐUR SÍNUM ÞÓRÓLFI. </li></ul><ul><li>Í ATLEYJUM VIÐ NOREG VEGUR EGILL VIN KONUNGS. </li></ul>
 3. 3. KÚRLAND <ul><li>EFTIR AÐ HAFA VERIÐ Í NOREGI FÓRU EGILL OG ÞÓRÓLFUR Í VÍKING Í AUSTURVEG TIL KÚRLANDS. </li></ul><ul><li>ÞAR SEM KÚRLAND VAR ER LETTLAND OG LITHÁEN NÚNA. </li></ul><ul><li>ÞAR VAR HANN TEKINN TIL FANGA AF BÓNDA SEM ÆTLAÐI AÐ DREPA HANN. </li></ul><ul><li>HANN SLAPP OG DRAP ALLA Á BÆNUM OG STAL MIKLU. </li></ul>
 4. 4. NOREGUR <ul><li>EFTIR AÐ HAFA VERIÐ Í KÚRLANDI FÓRU ÞEIR TIL DANMERKUR OG SVO BEINT TIL NOREGS MEÐ LEYFI KONUNGS. </li></ul><ul><li>KONA KONUNGS GUNNHILDUR VAR EN REIÐ YFIR ÞVÍ AÐ HANN HAFÐI DREPIÐ VIN ÞEIRRA OG SON ÞEIRRA OG VILDI HANN DAUÐANN. </li></ul>
 5. 5. BRETLAND <ul><li>SVO FÓRU ÞEIR TIL BRETLANDS TIL AÐ FARA Í STRÍÐ ENGLENDINGA OG SKOTA. </li></ul><ul><li>ÞEIR GENGU Í FYLKINGU AÐALSTEINS SIGURSÆLA KONUNGS ENGLANDS. </li></ul><ul><li>Í EINNI ATLÖGU DÓ ÞÓRÓLFUR BRÓÐIR EGILS. </li></ul><ul><li>Í ÞVÍ STRÍÐI VANN AÐALSTEINN. </li></ul>
 6. 6. NOREGUR <ul><li>EFTIR VERUNA Í BRETLANDI FÓR EGILL AFTUR TIL NOREGS. </li></ul><ul><li>Í NOREGI FÓR HANN TIL ÁSGERÐAR EKKJU ÞÓRÓLFS. </li></ul><ul><li>EGILL GIFTIST ÞAR ÁSGERÐI. </li></ul><ul><li>SVO FÓRU ÞAU TIL ÍSLANDS. </li></ul>
 7. 7. NOREGUR <ul><li>EFTIR AÐ HAFA VERIÐ Á ÍSLANDI KOMST EGILL AÐ ÞVÍ AÐ FAÐIR ÁSGERÐAR HAFÐI DÁIÐ. </li></ul><ul><li>ÞÁ FÓRU ÞAU TIL NOREGS. </li></ul><ul><li>ÞÁ KOMUST ÞAU AÐ ÞVÍ AÐ BERG ÖNUNDUR MÁGUR ÁSGERÐAR HAFÐI TEKIÐ ARFINN. </li></ul><ul><li>EGILL FÓR MEÐ MÁLIÐ Á GULAÞING EN ÞAR SKORAÐI HANN BERG ÖNUND Í HÓLMGÖNGU EN ÞÁ SAGÐI EIRÍKUR BLÓÐÖXI AÐ HANN OG LIÐ HANS MYNDI BERJAST VIÐ HANN EN EGILL FÓR. </li></ul><ul><li>ÞÁ VAR EGILL GERÐUR ÚTLÆGÐUR Í NOREGI. </li></ul>
 8. 8. NORÐIMBRALAND <ul><li>EFTIR SMÁ TÍMA Á ÍSLANDI ÁKVAÐ EGILL AÐ FARA TIL ENGLANDS EN HANN LENTI Í ÓVEÐRI OG RAK TIL NORÐIMBRALANDS. </li></ul><ul><li>ÞAR VAR EIRÍKUR BLÓÐÖXI OG GUNNHILDUR FYRIR. </li></ul><ul><li>ÞAR VAR HANN TEKINN TIL FANG AF KONUNGINUM </li></ul><ul><li>TIL AÐ SLEPPA VIÐ AÐ VERA HÁLSHÖGGVINN SAMDI HANN LJÓÐ UM KONUNGINN SEM HEITIR HÖFUÐLAUSN OG HANN FÉKK AÐ FARA. </li></ul>
 9. 9. NOREGUR <ul><li>SVO ÁKVAÐ EGILL AÐ FARA TIL NOREGS TIL AÐ ÚTKLJÁ DEILURNAR UM ARFINN. </li></ul><ul><li>ÞÁ VAR ANNAR KONUNGUR SEM LEIFÐI HONUM AÐ VERA Í LANDINU. </li></ul><ul><li>SVO FÓR HANN Í EYNNA HÖÐ EN ÞAR VAR BERSERKURINN HANN LJÓTUR BÚINN AÐ BIÐJA SYSTUR FRIÐGEIRS. </li></ul><ul><li>FRIÐGEIR ÁTTI AÐ BERJAST VIÐ LJÓT Á HÓLMGÖNGU. </li></ul><ul><li>EGILL FÓR Í STAÐ HANS OG DRAP LJÓT. </li></ul><ul><li>EGILL FÓR SVO AFTUR TIL ÍSLANDS. </li></ul>
 10. 10. NOREGUR <ul><li>EGILL ÁKVAÐ AÐ FARA AÐ HEIMSÆKJA ARINBJÖRN VIN SINN Í NOREGI. </li></ul><ul><li>EGILL OG ARINBJÖRN ÁKVÁÐU AÐ FARA Í VÍKING. </li></ul>
 11. 11. FRÍSLAND <ul><li>ARINBJÖRN OG EGILL FÓRU Í VÍKING TIL SAXLANDS OG SVO TIL FRÍSLANDS </li></ul><ul><li>Á FRÍSLANDI RAK HANN FRÍSA Í BURTU </li></ul><ul><li>ÞAR SKILDUST LEIÐIR ÞEIRRA EGILS OG ARINBJARNAR. </li></ul><ul><li>HANN ARINBJÖRN FÓR TIL DANMERKU OG EGILL FÓR TIL NOREGS. </li></ul>
 12. 12. VERMALAND <ul><li>EGILL VAR SENDUR AF KONUNGI NOREGS TIL AÐ INNHEIMTA SKATT Í VERMALANDI. </li></ul><ul><li>ÞAR LENTI HANN Í VANDAMÁLUM MIKLUM. </li></ul><ul><li>HANN LENTI Í BARDAGA MEÐ 3 TUGUM MANNA. </li></ul><ul><li>SVO FÓR HANN TIL ÍSLANDS. </li></ul>
 13. 13. ÍSLAND <ul><li>EFTIR VERMALANDSFERÐINA FÓR HANN TIL ÍSLANDS EN ÞÁ NOKKRU SEINNA ENDAÐI HANN ÆVI SINNI. </li></ul>

×