SlideShare a Scribd company logo
1 of 2
TRÚARBRAGÐAFRÆÐI<br />SVÖR VIÐ SPURNINGUM ÚR BÓKINNI MAÐURINN OG TRÚIN, BLS. 60.<br />– ISLAM –<br />1. Orðið islam merkir undirgefni og múslimi merkir undirgefinn.<br />2.<br />- Trúarjátningin.<br />- Bænin.<br />- Ölmusan.<br />- Fastan.<br />- Pílagrímsferð til Mekku.<br />3. ,,Allah er mestur, Allah er mestur. Enginn er guð nema Allah og Múhameð er sendiboði Allah.”<br />4. Fimm sinnum á dag.<br />5. Vegna þess að þeir líta svo á að hún hreinsi hjarta gefandans af eigingirni og græðgi og veki með honum meðaumkun með fátækum og þurfandi. Hreinsar ennfremur hjarta þiggjandans af öfund.<br />6. Í mánuði sem kallast ramadan.<br />7. Vegna þess að þar fæddist Múhameð, þar lifði hann og þar fékk hann opinberanir sínar.<br />8. Orðið moska merkir ,,staður þar sem fallið er fram” og moska er guðþjónustuhús múslima.<br />9. Engillinn Gabríel kom til hans með skilaboð þess efnis að hann ætti að vera sendiboði Allah (Guðs).<br />10. Að það væri aðeins til einn guð og hann hefði þegar ákveðið dómsdag.<br />11.<br />- Samfélagi sem ekki grundvallaðist á ættflokkum heldur á trú.<br />- Samfélagi þar sem allir áttu að vera bræður.<br />- Samfélagi þar sem bæði ríkti trúarlegt og félagslegt jafnrétti.<br />12. Sem sendiboða Allah.<br />13. Helgirit múslima er Kóraninn. Kóraninn varð til skömmu eftir dauða Múhameðs,<br />þegar fylgismenn hans söfnuðu orðum hans í eina bók – orðum sem til hans vorum komin frá Allah fyrir milligöngu Gabríels (samkvæmt trú múslima).<br />14. <br />- Sem eilífum og almáttugum skapara og drottnara allra hluta.<br />- Hann er miskunnsamur og náðarríkur en hann er líka dómarinn sem mun dæma öll verk á degi dómsins.<br />15. Kóraninum, súnna (safn arfsagna um hvað Múhameð sagði og gerði), samþykktum safnaðarins og hliðstæðureglunni.<br />16. Deilur múslima skömmu eftir dauða Múhameðs um hver ætti að verða leiðtogi.<br />17. ,,Enginn er guð nema Allah og Múhameð er sendiboði hans.”<br />18. Af foreldrum sínum, í skólanum og í moskum.<br />19. Vegna trúar sinnar á upprisu.<br />20. Á svæði sem nær frá Norður-Afríku yfir Mið-<br />Austurlönd og áfram til Indlands og Indónesíu.<br />
Svör við 4.kafla   islam

More Related Content

More from Sigrún Lára

H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Kafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurKafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurSigrún Lára
 

More from Sigrún Lára (13)

H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Kafli1
Kafli1Kafli1
Kafli1
 
Kafli 5 Buddah
Kafli 5 BuddahKafli 5 Buddah
Kafli 5 Buddah
 
Buddi
BuddiBuddi
Buddi
 
Kafli 4 Hinduismi
Kafli 4 HinduismiKafli 4 Hinduismi
Kafli 4 Hinduismi
 
Kafli3 islam
Kafli3 islamKafli3 islam
Kafli3 islam
 
Kafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurKafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómur
 

Svör við 4.kafla islam

  • 1. TRÚARBRAGÐAFRÆÐI<br />SVÖR VIÐ SPURNINGUM ÚR BÓKINNI MAÐURINN OG TRÚIN, BLS. 60.<br />– ISLAM –<br />1. Orðið islam merkir undirgefni og múslimi merkir undirgefinn.<br />2.<br />- Trúarjátningin.<br />- Bænin.<br />- Ölmusan.<br />- Fastan.<br />- Pílagrímsferð til Mekku.<br />3. ,,Allah er mestur, Allah er mestur. Enginn er guð nema Allah og Múhameð er sendiboði Allah.”<br />4. Fimm sinnum á dag.<br />5. Vegna þess að þeir líta svo á að hún hreinsi hjarta gefandans af eigingirni og græðgi og veki með honum meðaumkun með fátækum og þurfandi. Hreinsar ennfremur hjarta þiggjandans af öfund.<br />6. Í mánuði sem kallast ramadan.<br />7. Vegna þess að þar fæddist Múhameð, þar lifði hann og þar fékk hann opinberanir sínar.<br />8. Orðið moska merkir ,,staður þar sem fallið er fram” og moska er guðþjónustuhús múslima.<br />9. Engillinn Gabríel kom til hans með skilaboð þess efnis að hann ætti að vera sendiboði Allah (Guðs).<br />10. Að það væri aðeins til einn guð og hann hefði þegar ákveðið dómsdag.<br />11.<br />- Samfélagi sem ekki grundvallaðist á ættflokkum heldur á trú.<br />- Samfélagi þar sem allir áttu að vera bræður.<br />- Samfélagi þar sem bæði ríkti trúarlegt og félagslegt jafnrétti.<br />12. Sem sendiboða Allah.<br />13. Helgirit múslima er Kóraninn. Kóraninn varð til skömmu eftir dauða Múhameðs,<br />þegar fylgismenn hans söfnuðu orðum hans í eina bók – orðum sem til hans vorum komin frá Allah fyrir milligöngu Gabríels (samkvæmt trú múslima).<br />14. <br />- Sem eilífum og almáttugum skapara og drottnara allra hluta.<br />- Hann er miskunnsamur og náðarríkur en hann er líka dómarinn sem mun dæma öll verk á degi dómsins.<br />15. Kóraninum, súnna (safn arfsagna um hvað Múhameð sagði og gerði), samþykktum safnaðarins og hliðstæðureglunni.<br />16. Deilur múslima skömmu eftir dauða Múhameðs um hver ætti að verða leiðtogi.<br />17. ,,Enginn er guð nema Allah og Múhameð er sendiboði hans.”<br />18. Af foreldrum sínum, í skólanum og í moskum.<br />19. Vegna trúar sinnar á upprisu.<br />20. Á svæði sem nær frá Norður-Afríku yfir Mið-<br />Austurlönd og áfram til Indlands og Indónesíu.<br />