SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 26
Descargar para leer sin conexión
Hvernig lítur
náttúrufræðikennsla út?
Svava Pétursdóttir, nýdoktor MVS. HÍ
Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent MVS. HÍ
Allyson Macdonald, prófessor MVS. HÍ
Málþing um náttúrufræðimenntun 17.- 18. apríl 2015
Gagnasöfnun
• Spurningalisti byggður á:
– Birna Hugrún Bjarnadóttir Helen Símonardóttir Rúna Björg
Garðasdóttir (2007) Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum
– Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.4. bekk
grunnskóla
• Aðlagaður að nýrri aðalnámskrá
• Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1.-10. bekk
156 svör, úrvinnsla stendur yfir – birt með fyrirvara
Staða náttúrufræðikennslu í
grunnskólum landsins
• Niðurstöður gefa yfirlit yfir:
– Aðstöðu
– Kennslugögn
– Námsmat
– Kennsluaðferðir
– Einnig menntun, þekkingu og viðhorf
náttúrufræðikennara
0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50
Reykjavík
Nágrenni Reykjavíkur
Suðurnes
Vesturland
Vestfirðir
Norðuland vestra
Norðurland eystra
Austurland
Suðurland
Ekki svarað
Dreifing svarenda
Kennslustig
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
Yngsta stigi (1.-4.
bekkur)
Miðstigi (5.-7.
bekkur)
Unglingastigi (8.-
10. bekkur)
Fleirri en eitt stig Ekki svarað
Starfsaldur
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en
30 ár
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en
30 ár
Ár kennd N=149 𝑥 = 14,3 ár Ár kennd – náttúrufræði N=147 𝑥 = 10,8
Menntun náttúrufræðikennara
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
B.Ed. próf Kennarapróf frá
Kennarskóla Íslands
B.A./B.S. próf með
kennsluréttindum
B.A./B.S. próf án
kennsluréttinda
Annað, hvað?
Yngsta stig
Miðstig
Elstastig
Hefur þú sótt einhverja endur- eða
símenntun á sviði náttúrufræði eða
náttúrufræðikennslu?
Nei 62 41%
Já 90 59%
152
Formlegt nám 18 25%
Námskeið 57 80%
Óformlegt 3 4%
Menntabúðir 6 8%
71 svöruðu hvernig endur- og símenntun þeir
höfðu sótt,
Telur þú kennara þurfa að hafa
sérmenntun í náttúrufræðigreinum til
að kenna náttúrufræði í grunnskóla?
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
Skiptir mjög miklu máli Skiptir miklu máli Skiptir litlu máli Skiptir engu máli
Yngsta stig
Miðstig
Elstastig
Hversu mikinn eða lítinn ÁHUGA hefur þú á
að kenna eftirtalin svið náttúruvísinda?
1
2
3
4
5
Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og
efnafræði)
Jarðvísindi Umhverfismennt
2007
2014
Mjög mikinn
Mjög lítinn
16 – 17 Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á að vinna að
eftirfarandi viðfangsefnum / þáttum úr Aðalnámskrá grunnskóla?-
1,0 2,0 3,0 4,0 5,0
Geta til aðgerða
Nýsköpun og hagnýting þekkingar
Gildi og hlutverk vísinda og tækni
Vinnubrögð og færni í náttúrugreinum
Efling ábyrgðar á umhverfinu
Að búa á jörðinni
Lífsskilyrði manna
Náttúra Íslands
Heilbrigði umhverfisins
Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu
Elstastig
Miðstig
Yngsta stig
Hve oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi kennsluaðferðir í
náttúrufræðikennslu?
1
2
3
4
5
Yngsta stig
Miðstig
Elstastig
Mjög oft
Mjög
sjaldan
Stundum
Námsmat
1,0 2,0 3,0 4,0 5,0
Yfirferð verkefna og námsbóka
Skráning á framgöngu nemenda í tímum, þ.m.t.
verklegum tilraunum
Verklegt námsmat
Sjálfsmat nemenda
Skrifleg próf
Jafningjamat og/eða hópmat
Huglægt mat á framgöngu nemenda
Mat á flutningi verkefna
Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar)
Ritgerðir
Elstastig
Miðstig
Yngsta stig
Image: http://www.ruv.is/frett/stytting-nams-hluti-af-tillogum
Aðbúnaður
• 29 % segja náttúrufræðistofa ekki til staðar
• 65% segjast nota verklegan búnað nokkuð eða
meira
• 24 % segja útikennslusvæði ekki til staðar
• 39% nota smásjár nokkuð eða meira
• 50% nota víðsjár nokkuð eða meira
• 7% segja smásjár ekki til staðar
• 7% segja víðsjár ekki til staðar
Hversu mikið eða lítið nýtir þú
eftirfarandi?
1
2
3
4
5
Yngsta
stig
Miðstig
Elstastig
Mjög oft
Mjög
sjaldan
Stundum
Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að
náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags?
81 svar
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%
Kennsluaðferðir
Inntak
Endurmenntun kennara
Fagleg samvinna og stuðningur kennarar
Gögn og aðbúnaður
Upplýsingatækni
kennslutími
Vettvangsferðir og tengsl við samfélag
Minni hópa
Ekki viss
Óverulegur munur á milli aldursstiga
Hvernig telur þú aðstöðu til
náttúrufræðikennslu í þínum skóla vera?
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
45%
50%
Mjög góða Fremur góða Sæmilega Fremur lélega Mjög lélega
Yngsta stig
Miðstig
Unglingastig
Upplýsingatækni
• Skjávarpar notaðir mikið eða mjög mikið af
65% kennara
• 56% segjast nota nemendatölvur nokkuð eða
meira
• 24% segjast nota spjaldtölvur nokkuð eða
meira
• 14% segjast nota síma nokkuð eða meira
Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á
það hvað og hvernig þú kennir?
Flokkur Fjöldi %
Áþreifanleg áhrif 20 31%
Almennt já 8 12%
Ekki enn 19 29%
Lítil 9 14%
Engin 7 11%
Neikvætt 2 3%
Fjöldi svara 65
Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á
námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla?
Flokkur Fjöldi %
Nokkur áhrif 23 35%
Breytingar hafnar áður 4 6%
Er í vinnslu 7 11%
Lítil áhrif 13 20%
Engin áhrif 16 24%
Veit ekki 3 5%
Fjöldi svara 66
Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja
námskrá?
Mjög sátt/ur 11 8%
Frekar sátt/ur 30 23%
Nokkuð sáttur 58 45%
Frekar ósátt/ur 19 15%
Mjög ósátt/ur 12 9%
Fjöldi svara 130
• Sýnist ykkur á þessu að námsskráin hafi
einhver áhrif á náttúrufræðikennslu?
Takk í dag !
svavap@hi.is gunn@hi.is allyson@hi.is
@svavap

Más contenido relacionado

La actualidad más candente

Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiHróbjartur Árnason
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 

La actualidad más candente (20)

Fjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁFjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁ
 
Sjón er sögu ríkari
Sjón er sögu ríkariSjón er sögu ríkari
Sjón er sögu ríkari
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin   M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 

Similar a Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Similar a Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út? (6)

óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Med kynningin aba
Med kynningin   abaMed kynningin   aba
Med kynningin aba
 
Sif
SifSif
Sif
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 

Más de Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 

Más de Svava Pétursdóttir (20)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 

Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

  • 1. Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út? Svava Pétursdóttir, nýdoktor MVS. HÍ Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent MVS. HÍ Allyson Macdonald, prófessor MVS. HÍ Málþing um náttúrufræðimenntun 17.- 18. apríl 2015
  • 2. Gagnasöfnun • Spurningalisti byggður á: – Birna Hugrún Bjarnadóttir Helen Símonardóttir Rúna Björg Garðasdóttir (2007) Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum – Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.4. bekk grunnskóla • Aðlagaður að nýrri aðalnámskrá • Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1.-10. bekk 156 svör, úrvinnsla stendur yfir – birt með fyrirvara
  • 3. Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins • Niðurstöður gefa yfirlit yfir: – Aðstöðu – Kennslugögn – Námsmat – Kennsluaðferðir – Einnig menntun, þekkingu og viðhorf náttúrufræðikennara
  • 4. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 Reykjavík Nágrenni Reykjavíkur Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðuland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Ekki svarað Dreifing svarenda
  • 5. Kennslustig 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% Yngsta stigi (1.-4. bekkur) Miðstigi (5.-7. bekkur) Unglingastigi (8.- 10. bekkur) Fleirri en eitt stig Ekki svarað
  • 6. Starfsaldur 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en 30 ár 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en 30 ár Ár kennd N=149 𝑥 = 14,3 ár Ár kennd – náttúrufræði N=147 𝑥 = 10,8
  • 7. Menntun náttúrufræðikennara 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% B.Ed. próf Kennarapróf frá Kennarskóla Íslands B.A./B.S. próf með kennsluréttindum B.A./B.S. próf án kennsluréttinda Annað, hvað? Yngsta stig Miðstig Elstastig
  • 8. Hefur þú sótt einhverja endur- eða símenntun á sviði náttúrufræði eða náttúrufræðikennslu? Nei 62 41% Já 90 59% 152 Formlegt nám 18 25% Námskeið 57 80% Óformlegt 3 4% Menntabúðir 6 8% 71 svöruðu hvernig endur- og símenntun þeir höfðu sótt,
  • 9. Telur þú kennara þurfa að hafa sérmenntun í náttúrufræðigreinum til að kenna náttúrufræði í grunnskóla? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Skiptir mjög miklu máli Skiptir miklu máli Skiptir litlu máli Skiptir engu máli Yngsta stig Miðstig Elstastig
  • 10. Hversu mikinn eða lítinn ÁHUGA hefur þú á að kenna eftirtalin svið náttúruvísinda? 1 2 3 4 5 Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og efnafræði) Jarðvísindi Umhverfismennt 2007 2014 Mjög mikinn Mjög lítinn
  • 11. 16 – 17 Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á að vinna að eftirfarandi viðfangsefnum / þáttum úr Aðalnámskrá grunnskóla?- 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Geta til aðgerða Nýsköpun og hagnýting þekkingar Gildi og hlutverk vísinda og tækni Vinnubrögð og færni í náttúrugreinum Efling ábyrgðar á umhverfinu Að búa á jörðinni Lífsskilyrði manna Náttúra Íslands Heilbrigði umhverfisins Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu Elstastig Miðstig Yngsta stig
  • 12. Hve oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi kennsluaðferðir í náttúrufræðikennslu? 1 2 3 4 5 Yngsta stig Miðstig Elstastig Mjög oft Mjög sjaldan Stundum
  • 13. Námsmat 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Yfirferð verkefna og námsbóka Skráning á framgöngu nemenda í tímum, þ.m.t. verklegum tilraunum Verklegt námsmat Sjálfsmat nemenda Skrifleg próf Jafningjamat og/eða hópmat Huglægt mat á framgöngu nemenda Mat á flutningi verkefna Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar) Ritgerðir Elstastig Miðstig Yngsta stig
  • 14.
  • 15.
  • 17. Aðbúnaður • 29 % segja náttúrufræðistofa ekki til staðar • 65% segjast nota verklegan búnað nokkuð eða meira • 24 % segja útikennslusvæði ekki til staðar • 39% nota smásjár nokkuð eða meira • 50% nota víðsjár nokkuð eða meira • 7% segja smásjár ekki til staðar • 7% segja víðsjár ekki til staðar
  • 18. Hversu mikið eða lítið nýtir þú eftirfarandi? 1 2 3 4 5 Yngsta stig Miðstig Elstastig Mjög oft Mjög sjaldan Stundum
  • 19. Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags? 81 svar 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% Kennsluaðferðir Inntak Endurmenntun kennara Fagleg samvinna og stuðningur kennarar Gögn og aðbúnaður Upplýsingatækni kennslutími Vettvangsferðir og tengsl við samfélag Minni hópa Ekki viss Óverulegur munur á milli aldursstiga
  • 20. Hvernig telur þú aðstöðu til náttúrufræðikennslu í þínum skóla vera? 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50% Mjög góða Fremur góða Sæmilega Fremur lélega Mjög lélega Yngsta stig Miðstig Unglingastig
  • 21. Upplýsingatækni • Skjávarpar notaðir mikið eða mjög mikið af 65% kennara • 56% segjast nota nemendatölvur nokkuð eða meira • 24% segjast nota spjaldtölvur nokkuð eða meira • 14% segjast nota síma nokkuð eða meira
  • 22. Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á það hvað og hvernig þú kennir? Flokkur Fjöldi % Áþreifanleg áhrif 20 31% Almennt já 8 12% Ekki enn 19 29% Lítil 9 14% Engin 7 11% Neikvætt 2 3% Fjöldi svara 65
  • 23. Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla? Flokkur Fjöldi % Nokkur áhrif 23 35% Breytingar hafnar áður 4 6% Er í vinnslu 7 11% Lítil áhrif 13 20% Engin áhrif 16 24% Veit ekki 3 5% Fjöldi svara 66
  • 24. Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja námskrá? Mjög sátt/ur 11 8% Frekar sátt/ur 30 23% Nokkuð sáttur 58 45% Frekar ósátt/ur 19 15% Mjög ósátt/ur 12 9% Fjöldi svara 130
  • 25. • Sýnist ykkur á þessu að námsskráin hafi einhver áhrif á náttúrufræðikennslu?
  • 26. Takk í dag ! svavap@hi.is gunn@hi.is allyson@hi.is @svavap