SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Samspil 2015 og starfsþróun til framtíðar:
Athafnakostir tækni framtíðarinnar
Tryggvi Thayer
Menntavísindasvið HÍ
Menntakvika 2016
Samspil 2015
• Fræðsluátak í upplýsingatækni (UT) í námi og
kennslu.
• Fór að mestu fram á netinu og samfélagsmiðlum.
• Markmið:
– Auka þekkingu á UT
– Auka umræðu um möguleika UT í námi og kennslu.
– Efla starfssamfélög kennara.
– Beina athygli á áhrif tækniþróunar og tækni framtíðar
á skólastarf.
Samspil 2015
• 350 þátttakendur:
– Kennarar á öllum skólastigum.
– Kennarar af öllu landinu.
– Ólík reynsla af UT í námi og kennslu.
• Þátttakendur mjög ánægðir með átakið:
– Starfssamfélagið lifir áfram.
– Þátttakendur duglegir að nota samfélagsmiðla
(Facebook, Twitter o.fl.) til að skiptast á reynslu og
þekkingu og til umræðna.
– Aukið flæði upplýsinga.
Tækniþróun og framtíðin
• Þátttakendur í Samspili voru hvattir til að
beina athyglinni að:
– Tækniþróun frekar en einstök tæki: Hvernig mótar
tækniþróun skólastarf?
– Tækni framtíðarinnar: Hvernig geta fyrirsjáanlegar
tækninýjungar nýst í námi og kennslu og hvaða
áhrif geta þau haft á námsumhverfi?
Hvernig eflum við þessa umræðu?
Athafnakostir (e. affordances):
Tvær skilgreiningar sem útiloka hvora aðra
– Gibson (1979):
“The affordances of the environment are what it offers the animal, what
it provides or furnishes either for good or ill. The verb to afford is found
in the dictionary, but the noun affordance is not. I have made it up. I
mean by it something that refers to both the environment and the
animal in a way that no existing term does. It implies the
complementarity of the animal and the environment.” (p. 56)
– Norman (1988):
“…the term affordance refers to the perceived and actual properties of
the thing, primarily those fundamental properties that determine just
how the thing could possibly be used. […] Affordances provide strong
clues to the operations of things. Plates are for pushing. Knobs are for
turning. Slots are for inserting things into. Balls are for throwing or
bouncing. When affordances are taken advantage of, the user knows
what to do just by looking: no picture, label, or instruction needed.” (p.9)
Athafnakostir
• Ólíkar forsendur Gibson og Norman:
– Bein skynjun (e. direct perception):
• Gibson: Bein skynjun er verufræðilegur grunnur. Öll merking
er í veruleikanum þar sem einstaklingar skynja hana beint án
miðlunar.
• Norman: Bein skynjun er ástand, þ.e. að einstaklingur
skynjar hlut beint þegar athygli hans beinist að eiginleikum
hluta. Merking verður til í huganum og er varpað út á
veruleikann.
• Forsendur Gibson og Norman eru andstæðir
pólar.
– Ef við samþykkjum skilgreiningu Gibson verðum við að
hafna skilgreiningu Norman og öfugt.
Athafnakostir
Gibson
Norman
Athafnakostir í menntunarfræðum
(Önnur en upphafleg skrif Gibson & Norman)
• Greinar sem mest er vísað í og þar sem fjallað er um fræðilegar undirstöður hugtaksins
athafnakostir í tengslum við UT í námi og kennslu:
– Conole, G., & Dyke, M. (2004). What are the affordances of information and communication technologies?.
Association for Learning Technology Journal, 12(2), 113-124.
– Kirschner, P., Strijbos, J. W., Kreijns, K., & Beers, P. J. (2004). Designing electronic collaborative learning
environments. Educational technology research and development, 52(3), 47-66.
– Pea, R. (1993) Practices of distributed intelligence and designs for education, in: G. Salomon (Ed.)
Distributed cognition. Cambridge, Cambridge University Press.
• Önnur fræðileg skrif sem oft er vísað í sem fjalla ekki beint um UT í námi og kennslu:
– Gaver, W. W. (1991). Technology affordances. In Proceedings of the SIGCHI conference on human factors in
computing systems (pp. 79-84). ACM.
– Hutchby, I. (2001). Technologies, texts and affordances. Sociology, 35(2), 441-456.
– McGrenere, J. and Ho, W. (2000). Affordances: Clarifying and Evolving a Concept. Paper presented at
Graphics Interface 2000, Montreal.
• Mikilvæg fræðilegar umfjallanir um athafnakosti sem sjaldan er vísað í í greinum um UT í námi og
kennslu:
– Chemero, A. (2003). An outline of a theory of affordances. Ecological Psychology, 15(2), 181-195.
– Warren, W. H. (1984). Perceiving affordances: Visual guidance of stair climbing. Journal of Experimental
Psychology: Human Perception and Performance, 10, 683–703.
– Turvey, M. (1992). Affordances and prospective control: An outline of the ontology. Ecological Psychology, 4,
173–187.
Athafnakostir
UT í námi og kennslu
• Pea (1993): Ein fyrsta notkun hugtaksins
athafnakostir í tengslum við UT og menntun:
“In Gibson's (1979, 1982) work on the ecology of
perception, the notion of "affordances" of objects that
link perception and action is central. "Affordance" refers
to the perceived and actual properties of a thing,
primarily those functional properties that determine just
how the thing could possibly be used.”
Vísað er í Gibson en skilgreining sem er notuð er
Normans.
Athafnakostir
UT í námi og kennslu
• Flokkun Conole & Dyke á athafnakostum UT (2004):
“Salomon describes Gibson’s concept of affordances as
follows.
‘Affordance’ refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily
those functional properties that determine just how the thing could possibly be
used. (Salomon, 1993, p. 51)
Salomon goes on to describe how Norman has developed
this concept…“
Ath: Vísað er ranglega í Salomon. Þessi tilvísun er í Pea (1993).
Skilgreining Normans á athafnakostum breiðist út en undir
nafni Gibsons.
Affordances
and educational technology
• Fjöldi tilvísana í bæði Gibson & Norman gefa til kynna
að gengið er út frá því að um sé að ræða:
– Blandað hugtak: Ekki hægt! Hugtökin útiloka hvort annað.
– Sama hugtakið: Vanþekking á literatúrnum.
– Hugtakaleg þróun: Lítið um gagnrýna umræðu um
undirliggjandi kenningar.
• Áhrifamikil fræðileg skrif eru byggð á hugtaki Normans.
– Athafnakostir eru sjáanlegir eiginleikar hluta.
– Merking skapast með samspili skynjunar og hugrænna
tákngervinga.
Athafnakostir og tækni framtíðarinnar
• Norman:
– Athafnakostir eru óljósir (eða hreinlega ekki til) ef
hluturinn hefur ekki verið hannaður.
– Getum lítið sem ekkert vitað um tækni framtíðarinnar
fyrr en búið er að hanna hana.
• Gibson:
– Athafnakostir birtast í samspili umhverfis, einstaklings
og þess sem hann vill gera.
– Getum gert grein fyrir athafnakostum tækni
framtíðarinnar ef við þekkjum umhverfið og
einstaklinginn.
Athafnakostir tækni framtíðarinnar
• Gagnaukinn veruleiki (GV):
– Tæknin
• Sítengd nettæki
• Gagnaveitur
• Staðsetningartækni
• Myndavélar
• Ýmsir nemar og önnur tækni
– Veruleikinn er viðaukinn með gögnum.
– Veruleikinn verður gagnlegri.
Athafnakostir tækni framtíðarinnar
• GV breytir sambandi okkar við veruleikann:
• Veruleiki verður gegnsær.
• Veruleiki er útvíkkaður.
• Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki
áður.
• Veruleiki er lagaður að okkar þörfum eða vilja.
GV í námsumhverfi
• Athafnakostir GV í námsumhverfi
– Hvað gerir nemandi við þessa tækni?
• …
– Hvað gerir kennari við þessa tækni?
• ...
• Önnur tækni sem þarf að byrja að ræða:
– Gervigreind
– Íklæðanleg tækni
– Vélmenni
Hverjir eru athafnakostirnir?

More Related Content

More from Tryggvi Thayer

More from Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 

Athafnakostir og tækni framtíðar

  • 1. Samspil 2015 og starfsþróun til framtíðar: Athafnakostir tækni framtíðarinnar Tryggvi Thayer Menntavísindasvið HÍ Menntakvika 2016
  • 2. Samspil 2015 • Fræðsluátak í upplýsingatækni (UT) í námi og kennslu. • Fór að mestu fram á netinu og samfélagsmiðlum. • Markmið: – Auka þekkingu á UT – Auka umræðu um möguleika UT í námi og kennslu. – Efla starfssamfélög kennara. – Beina athygli á áhrif tækniþróunar og tækni framtíðar á skólastarf.
  • 3. Samspil 2015 • 350 þátttakendur: – Kennarar á öllum skólastigum. – Kennarar af öllu landinu. – Ólík reynsla af UT í námi og kennslu. • Þátttakendur mjög ánægðir með átakið: – Starfssamfélagið lifir áfram. – Þátttakendur duglegir að nota samfélagsmiðla (Facebook, Twitter o.fl.) til að skiptast á reynslu og þekkingu og til umræðna. – Aukið flæði upplýsinga.
  • 4. Tækniþróun og framtíðin • Þátttakendur í Samspili voru hvattir til að beina athyglinni að: – Tækniþróun frekar en einstök tæki: Hvernig mótar tækniþróun skólastarf? – Tækni framtíðarinnar: Hvernig geta fyrirsjáanlegar tækninýjungar nýst í námi og kennslu og hvaða áhrif geta þau haft á námsumhverfi? Hvernig eflum við þessa umræðu?
  • 5. Athafnakostir (e. affordances): Tvær skilgreiningar sem útiloka hvora aðra – Gibson (1979): “The affordances of the environment are what it offers the animal, what it provides or furnishes either for good or ill. The verb to afford is found in the dictionary, but the noun affordance is not. I have made it up. I mean by it something that refers to both the environment and the animal in a way that no existing term does. It implies the complementarity of the animal and the environment.” (p. 56) – Norman (1988): “…the term affordance refers to the perceived and actual properties of the thing, primarily those fundamental properties that determine just how the thing could possibly be used. […] Affordances provide strong clues to the operations of things. Plates are for pushing. Knobs are for turning. Slots are for inserting things into. Balls are for throwing or bouncing. When affordances are taken advantage of, the user knows what to do just by looking: no picture, label, or instruction needed.” (p.9)
  • 6. Athafnakostir • Ólíkar forsendur Gibson og Norman: – Bein skynjun (e. direct perception): • Gibson: Bein skynjun er verufræðilegur grunnur. Öll merking er í veruleikanum þar sem einstaklingar skynja hana beint án miðlunar. • Norman: Bein skynjun er ástand, þ.e. að einstaklingur skynjar hlut beint þegar athygli hans beinist að eiginleikum hluta. Merking verður til í huganum og er varpað út á veruleikann. • Forsendur Gibson og Norman eru andstæðir pólar. – Ef við samþykkjum skilgreiningu Gibson verðum við að hafna skilgreiningu Norman og öfugt.
  • 8. Athafnakostir í menntunarfræðum (Önnur en upphafleg skrif Gibson & Norman) • Greinar sem mest er vísað í og þar sem fjallað er um fræðilegar undirstöður hugtaksins athafnakostir í tengslum við UT í námi og kennslu: – Conole, G., & Dyke, M. (2004). What are the affordances of information and communication technologies?. Association for Learning Technology Journal, 12(2), 113-124. – Kirschner, P., Strijbos, J. W., Kreijns, K., & Beers, P. J. (2004). Designing electronic collaborative learning environments. Educational technology research and development, 52(3), 47-66. – Pea, R. (1993) Practices of distributed intelligence and designs for education, in: G. Salomon (Ed.) Distributed cognition. Cambridge, Cambridge University Press. • Önnur fræðileg skrif sem oft er vísað í sem fjalla ekki beint um UT í námi og kennslu: – Gaver, W. W. (1991). Technology affordances. In Proceedings of the SIGCHI conference on human factors in computing systems (pp. 79-84). ACM. – Hutchby, I. (2001). Technologies, texts and affordances. Sociology, 35(2), 441-456. – McGrenere, J. and Ho, W. (2000). Affordances: Clarifying and Evolving a Concept. Paper presented at Graphics Interface 2000, Montreal. • Mikilvæg fræðilegar umfjallanir um athafnakosti sem sjaldan er vísað í í greinum um UT í námi og kennslu: – Chemero, A. (2003). An outline of a theory of affordances. Ecological Psychology, 15(2), 181-195. – Warren, W. H. (1984). Perceiving affordances: Visual guidance of stair climbing. Journal of Experimental Psychology: Human Perception and Performance, 10, 683–703. – Turvey, M. (1992). Affordances and prospective control: An outline of the ontology. Ecological Psychology, 4, 173–187.
  • 9. Athafnakostir UT í námi og kennslu • Pea (1993): Ein fyrsta notkun hugtaksins athafnakostir í tengslum við UT og menntun: “In Gibson's (1979, 1982) work on the ecology of perception, the notion of "affordances" of objects that link perception and action is central. "Affordance" refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily those functional properties that determine just how the thing could possibly be used.” Vísað er í Gibson en skilgreining sem er notuð er Normans.
  • 10. Athafnakostir UT í námi og kennslu • Flokkun Conole & Dyke á athafnakostum UT (2004): “Salomon describes Gibson’s concept of affordances as follows. ‘Affordance’ refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily those functional properties that determine just how the thing could possibly be used. (Salomon, 1993, p. 51) Salomon goes on to describe how Norman has developed this concept…“ Ath: Vísað er ranglega í Salomon. Þessi tilvísun er í Pea (1993). Skilgreining Normans á athafnakostum breiðist út en undir nafni Gibsons.
  • 11. Affordances and educational technology • Fjöldi tilvísana í bæði Gibson & Norman gefa til kynna að gengið er út frá því að um sé að ræða: – Blandað hugtak: Ekki hægt! Hugtökin útiloka hvort annað. – Sama hugtakið: Vanþekking á literatúrnum. – Hugtakaleg þróun: Lítið um gagnrýna umræðu um undirliggjandi kenningar. • Áhrifamikil fræðileg skrif eru byggð á hugtaki Normans. – Athafnakostir eru sjáanlegir eiginleikar hluta. – Merking skapast með samspili skynjunar og hugrænna tákngervinga.
  • 12. Athafnakostir og tækni framtíðarinnar • Norman: – Athafnakostir eru óljósir (eða hreinlega ekki til) ef hluturinn hefur ekki verið hannaður. – Getum lítið sem ekkert vitað um tækni framtíðarinnar fyrr en búið er að hanna hana. • Gibson: – Athafnakostir birtast í samspili umhverfis, einstaklings og þess sem hann vill gera. – Getum gert grein fyrir athafnakostum tækni framtíðarinnar ef við þekkjum umhverfið og einstaklinginn.
  • 13. Athafnakostir tækni framtíðarinnar • Gagnaukinn veruleiki (GV): – Tæknin • Sítengd nettæki • Gagnaveitur • Staðsetningartækni • Myndavélar • Ýmsir nemar og önnur tækni – Veruleikinn er viðaukinn með gögnum. – Veruleikinn verður gagnlegri.
  • 14. Athafnakostir tækni framtíðarinnar • GV breytir sambandi okkar við veruleikann: • Veruleiki verður gegnsær. • Veruleiki er útvíkkaður. • Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki áður. • Veruleiki er lagaður að okkar þörfum eða vilja.
  • 15. GV í námsumhverfi • Athafnakostir GV í námsumhverfi – Hvað gerir nemandi við þessa tækni? • … – Hvað gerir kennari við þessa tækni? • ... • Önnur tækni sem þarf að byrja að ræða: – Gervigreind – Íklæðanleg tækni – Vélmenni Hverjir eru athafnakostirnir?

Editor's Notes

  1. First in-depth discussion of the concept in relation to educational technology is Pea (1993) Pea’s “version” of affordances is more in the vein of Norman than Gibson. Pea doesn’t seem to realize this. Note especially how Pea cites Gibson when providing Norman’s definition of “affordances”. Commonly cited non-educational works show that the primary concern is with interface design. Sort of the raison d’etre of “affordances” in education. The concept of “affordances” has repeatedly been debated and shaped in the context of its foundational fields, cognitive sciences and psychology. These ongoing developments are seldom reflected in discourse on educational technology if citations are any indication.
  2. Note Boyle & Cook’s (2004) critique of Conole & Dyke’s (2004) use of the term “affordances”. They point out that Conole & Dyke do not adequately address tensions between Gibson’s and Norman’s versions of affordances. Since “affordances” are a central concept in Conole & Dyke’s article, this is a major weakness. Yet, the paper continues to be referenced in scholarly literature with little mention of the significant weaknesses.