Kennisetningar Tryggva um framtíðafræði
1. Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir okkur heldur eitthvað sem
við mótum með öllum okkar ákvörðunum og aðgerðum í núinu.
(Eiginlega allir framtíðafræðingar á tilteknum tímamótum í þeirra lærdómsferli, e.d.)
Kennisetningar Tryggva um framtíðafræði
2. Framtíðir eru margar, margskonar, misdreifðar og notast á ólíkan hátt.
(Önnur fullyrðing sem margir hafa orðað á mismunandi hátt)
Menntarannsóknir ávarpa framtíðina með
margvíslegum hætti
Menntun er eitt framtíðamiðaðasta verkefni sem samfélög taka sér fyrir hendur. Erum
alltaf að mennta fólk til að geta gert eitthvað í framtíð (hvenær sem sú tíð kann að verða
að veruleika).
Menntarannsóknir:
• móta umræðu
• skapa ný hugtök
• skapa nýja sýn á áskoranir og
viðfangsefni
• móta nýjar leiðir til að takast á við
áskoranir og viðfangsefni
FRAMTÍÐ MENNTUNAR
(Sjá t.d. Menéndez et al., 2022; Cingel Bodinet, 2016; Gough, 1990)
Breytingaöfl í upplýsinga- og tæknilegum
veruleika ungs fólks
• Nokkur dæmi:
• Mynd- og hljóðvæðing upplýsingaveruleika:
- Aukin notkun myndrænna og hljóðrænna miðla á kostnað textamiðla
- Hljóðbækur og kvikmyndir/sjónvarpsefni á kostnað hefðbundinna bóka
• Skil milli stafrænna og “raunverulegra” heima að afmást (gagnaukinn veruleiki):
- Umhverfið upplýsir um sig sjálft (mögulega í rauntíma)
• Ofurpersónuvæðing upplýsingaveruleika (snjalltækni/gervigreind):
- Upplýsingaveruleiki tekur mið af upplýsingahegðun viðkomandi
Hvaða áhrif hafa þessi breytingaöfl á hugmyndir um nám og menntun?
Samræmast þessi breytingaöfl framtíðarsýn sem birtist (leynist) í menntarannsóknum?
(Sjá t.d. Educause, 2022; Vogels et al. 2022)
Framtíðalæsi
Að skilja hvað felst í spurningunni “Hvað er þessi framtíð?” [sem ég er að vinna með]
• Á hvaða forsendum byggist framtíðin?
• Er framtíðin einstök eða almenn?
• Hvað þarf til að breyta framtíðinni?
- Lokuð kerfi -> breytingaöfl eru óbreytileg
- Hálf-opin kerfi -> breytingaöfl eru breytileg
• Er framtíðin lýsandi eða skapandi?
(Miller, 2018)
“A futures literate person has acquired the skills needed to decide why and how to use their imagination to
introduce the non-existent future into the present.” (p. 15)
Framtíðalæs einstaklingur:
• Þekkir ólíkar tegundir framtíða og hvernig þær eru myndaðar.
• Getur greint ólíkar framtíðir í ýmsum aðgerðum, fullyrðingum o.fl. (eigin og annarra).
• Getur nýtt sér viðeigandi væntingaforsendur (e. anticipatory assumptions) til að skapa og vinna með
þeirri framtíð sem þeir vilja vinna með
Framtíðalæsi
AA1: Kerfislegar spár AA2: Örlög
AA3: Skapandi umbætur AA4: Sjálfshjálp
AA5: Stefnumarkandi hugsun, skapandi
framtíðarsýn fyrir einstakar aðstæður
AA6: Viska, djúp innsýn, skapandi
framtíðarsýn fyrir almennar aðstæður
Væntingaforsendur
og tegundir framtíða
(Miller, 2018)
(Miller, 2018)
Hvernig tryggjum við að rannsakendur séu læsir
á framtíðina?
Framtíðalæsi sem hluti af rannsóknarnámi - nemendur kynnist:
• forsendum framtíðafræða,
• aðferðum framtíðafræða,
• framtíðarannsóknir í menntavísindum.
Auka umræðu um framtíðarannsóknir í menntavísindum:
• Auka sýnileika framtíðarannsókna í menntavísindum.
• ”Íslenska” framtíðafræði (þýða hugtök, o.fl.).
Fagvæða framtíðafræði á Íslandi:
• Sérhæft nám í framtíðafræðum.
• Til verði fagstétt framtíðafræðinga.
Heimildir
Cingel Bodinet, J. (2016). Pedagogies of the futures: Shifting the educational paradigms. European Journal of Futures
Research 4(21). https://doi.org/10.1007/s40309-016-0106-0
Educause (2022). Horizon reports. Educause. Sótt af https://library.educause.edu/resources/2021/2/horizon-reports
Gough, N. (1990). Futures in Australian education—tacit, token and taken for granted. Futures, 22(3), 298-310.
Menéndez-Alvarez-Hevia, D., Urbina-Ramírez, S., Forteza-Forteza, D., & Rodríguez-Martín, A. (2022). Contributions of
futures studies to education: A systematic review. Comunicar, 30(73), 9–20. https://doi.org/10.3916/C73-2022-01
Miller, R. (Ed.). (2018). Transforming the future: Anticipation in the 21st century. Routledge.
Vogels, E., Gelles-Watnick, R. & Massarat, N. (2022). Teens, social media and technology 2022. Pew Research Center:
Internet, Science & Tech. United States of America. https://policycommons.net/artifacts/2644169/teens-social-media-and-
technology-2022/3667002/
Notas del editor
Menntavísindi hafa áhrif á framtíðina hvort sem það er ætlunin eða ekki. Þetta er í eðli fræðigreinarinnar.
Ef við erum að vinna út frá rangri framtíðarsýn getur það haft afleiðingar, jafnvel alvarlegar, fyrir einstaklinga sem nýta sér þau menntakerfi sem við höfum áhrif á og samfélögin sem treysta á menntakerfin til að sjá sér fyrir þeirri þekkingu og hæfni sem þarf til að takast á við brýn verkefni og áskoranir.
Meðvitund um það sem Miller kallar “anticipatory assumptions”
Alveg eins og við gerum kröfu um að rannsakendur skýri stöðu þeirra sem rannsakendur gagnvart viðfangsefninu…