SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 15
Að temja tölvupóstinn
Ert þú að drukkna í tölvupósti?
Að temja tölvupóstinn
• Raymond Samuel Tomlinson sendi fyrsta
tölvupóstinn 1971
• Áður var hægt að senda skilaboð á milli
manna á sama tölvukerfi
Að temja tölvupóstinn
• Hvað var gert fyrir daga tölvupóstins
– Sendibréf
– Símtal
– heimsókn
Að temja tölvupóstinn
• Það tekur tíma að lesa tölvupóst
• Það tekur enn meiri tíma að svara tölvupósti
• Það eru nytsamlegar upplýsingar í tölvupósti
sem þarf að geyma
• Tölvupóstar innihalda viðhengi sem þarf að
skoða og oft að geyma
• Vinna við tölvupóst er orðinn ríkjandi þáttur í
okkar daglegu störfum
Að temja tölvupóstinn
• Þú verður að skipuleggja hvenær þú lest
tölvupóstinn
– í upphafi dags
– um hádegi
– í lok dags
– eða oftar / sjaldnar
Að temja tölvupóstinn
• Breyta stillingu innkomins pósts svo
póstsendingar trufli ekki
– Hljóðmerki
– Músarbendill
– Sýna umslag
– Birta skjáborðskynningu
– Loka Outlook
Að temja tölvupóstinn
• Lestur tölvupósts
– Notaðu 2 mínútna regluna
• ef það tekur innan við tvær mínútur að lesa og svara
tölvupósti, gerðu það þá strax
• Eyddu tölvupósti strax sem skiptir þig litlu máli, eins og
„mæti kl. 10:00“ „fer til tannlæknis“ osfrv.
• Flokkaðu póst strax
• FYI / cc Senda strax í sérmöppu
• Búðu til reglu sem færir tölvupóst strax í möppur
• Vistaðu viðhengi og hentu því svo strax úr póstinum
Að temja tölvupóstinn
• Póstur sem tekur meiri tíma en 2 mínútur að
afgreiða
– taktu frá tíma í dagatalinu þínu til að sinna
erindinu
– gerðu tölvupóstinn að verkefni
– merktu hann, fylgja eftir
Temja tölvupóstinn
• Senda póst
– Ekki senda viðhengi
• Sendu frekar slóðina sem vísar á gögnin
– Margfeldisáhrifin eru mikil
– Vertu gangorður og stuttorður
– Hafðu í lesandann í huga
• nauðsynlegar grunn upplýsingar
• engin auka atriði sem skipta ekki máli
• greinagóða undirskrift (hver er sendandinn)
Að temja tölvupóstinn
Rafræn gögn sem hafa þýðingu fyrir
úrlausn mála á undantekningalaust að
leggja upp í málasafn og skrá í málaskrá.
Þau skal ekki vista á einkadrifum eða
sameiginlegum drifum, nema þá í afriti.
Drif – hvað má vera þar?
Ýmis vinnugögn, s.s.uppköst að bréfum
eða skýrslum, póstlista o.s.frv.
Að temja tölvupóstinn
• Skjalavistunarkerfi
– Gopro
– Erindreki
Að temja tölvupóstinn
• Hvaða verkfæri höfum við
– Delete takkinn
– Ekki senda viðhengi
• Sendu slóðina
– Vista viðhengi
• á sameign / einkadrifi
– Eyða viðhengjum úr pósti
Að temja tölvupóstinn
Að temja tölvupóstinn
• Haldið Innhólfinu tómu !!!
• Raða pósti eftir stærð
• Raða pósti efir aldri
• Tæma ruslafötu
• Tæma eyddum atriðum
• Taka til í Sendum pósti
Að temja tölvupóstinn
• Key Points
• Most of us feel overwhelmed by email. Although it's a great
communication tool, people often overuse it. When you manage it
effectively, you can significantly boost your productivity.
• To gain control of your inbox, start by checking and processing email
only at certain times during the day. If you're concerned about the
delayed response, let people know that you don't check your email
constantly.
• Also, try to keep your inbox as clear as possible. Organize mail using
folders like "Action," "Waiting," and "Archives," And when you do
check mail, use the two minute rule – immediately handle any
email that you can read and responded to in two minutes or less.
• You can also reduce your incoming mail by asking people to send
you less, and by advocating effective email and communication
strategies in your organization.

Más contenido relacionado

Destacado

Horror Conventions
Horror ConventionsHorror Conventions
Horror Conventionsgeorgering
 
Marketing strategy
Marketing strategyMarketing strategy
Marketing strategytomato1115
 
Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...
Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...
Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...IOSR Journals
 
задачі для самостійного розв’язування
задачі для самостійного розв’язуваннязадачі для самостійного розв’язування
задачі для самостійного розв’язуванняpasha23
 
Cooperation&Innovation
Cooperation&InnovationCooperation&Innovation
Cooperation&InnovationEray Aydin
 
El descubrimiento de américa
El descubrimiento de américaEl descubrimiento de américa
El descubrimiento de américaHelmer Gonzales
 
оказание первой помощи
оказание первой помощиоказание первой помощи
оказание первой помощиNikolay Ehsaulenko
 
Beyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and Sustainability
Beyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and SustainabilityBeyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and Sustainability
Beyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and SustainabilityPRP
 

Destacado (11)

Horror Conventions
Horror ConventionsHorror Conventions
Horror Conventions
 
Marketing strategy
Marketing strategyMarketing strategy
Marketing strategy
 
газета , 2013
газета , 2013газета , 2013
газета , 2013
 
Nouns
NounsNouns
Nouns
 
Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...
Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...
Role of Educational Qualification of Consumers on Need Recognition: A Study w...
 
задачі для самостійного розв’язування
задачі для самостійного розв’язуваннязадачі для самостійного розв’язування
задачі для самостійного розв’язування
 
Cooperation&Innovation
Cooperation&InnovationCooperation&Innovation
Cooperation&Innovation
 
Programa 2
Programa 2Programa 2
Programa 2
 
El descubrimiento de américa
El descubrimiento de américaEl descubrimiento de américa
El descubrimiento de américa
 
оказание первой помощи
оказание первой помощиоказание первой помощи
оказание первой помощи
 
Beyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and Sustainability
Beyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and SustainabilityBeyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and Sustainability
Beyond the Code for Sustainable Homes + Upholding Quality and Sustainability
 

Að temja tölvupóstinn2014

  • 1. Að temja tölvupóstinn Ert þú að drukkna í tölvupósti?
  • 2. Að temja tölvupóstinn • Raymond Samuel Tomlinson sendi fyrsta tölvupóstinn 1971 • Áður var hægt að senda skilaboð á milli manna á sama tölvukerfi
  • 3. Að temja tölvupóstinn • Hvað var gert fyrir daga tölvupóstins – Sendibréf – Símtal – heimsókn
  • 4. Að temja tölvupóstinn • Það tekur tíma að lesa tölvupóst • Það tekur enn meiri tíma að svara tölvupósti • Það eru nytsamlegar upplýsingar í tölvupósti sem þarf að geyma • Tölvupóstar innihalda viðhengi sem þarf að skoða og oft að geyma • Vinna við tölvupóst er orðinn ríkjandi þáttur í okkar daglegu störfum
  • 5. Að temja tölvupóstinn • Þú verður að skipuleggja hvenær þú lest tölvupóstinn – í upphafi dags – um hádegi – í lok dags – eða oftar / sjaldnar
  • 6. Að temja tölvupóstinn • Breyta stillingu innkomins pósts svo póstsendingar trufli ekki – Hljóðmerki – Músarbendill – Sýna umslag – Birta skjáborðskynningu – Loka Outlook
  • 7. Að temja tölvupóstinn • Lestur tölvupósts – Notaðu 2 mínútna regluna • ef það tekur innan við tvær mínútur að lesa og svara tölvupósti, gerðu það þá strax • Eyddu tölvupósti strax sem skiptir þig litlu máli, eins og „mæti kl. 10:00“ „fer til tannlæknis“ osfrv. • Flokkaðu póst strax • FYI / cc Senda strax í sérmöppu • Búðu til reglu sem færir tölvupóst strax í möppur • Vistaðu viðhengi og hentu því svo strax úr póstinum
  • 8. Að temja tölvupóstinn • Póstur sem tekur meiri tíma en 2 mínútur að afgreiða – taktu frá tíma í dagatalinu þínu til að sinna erindinu – gerðu tölvupóstinn að verkefni – merktu hann, fylgja eftir
  • 9. Temja tölvupóstinn • Senda póst – Ekki senda viðhengi • Sendu frekar slóðina sem vísar á gögnin – Margfeldisáhrifin eru mikil – Vertu gangorður og stuttorður – Hafðu í lesandann í huga • nauðsynlegar grunn upplýsingar • engin auka atriði sem skipta ekki máli • greinagóða undirskrift (hver er sendandinn)
  • 10. Að temja tölvupóstinn Rafræn gögn sem hafa þýðingu fyrir úrlausn mála á undantekningalaust að leggja upp í málasafn og skrá í málaskrá. Þau skal ekki vista á einkadrifum eða sameiginlegum drifum, nema þá í afriti. Drif – hvað má vera þar? Ýmis vinnugögn, s.s.uppköst að bréfum eða skýrslum, póstlista o.s.frv.
  • 11. Að temja tölvupóstinn • Skjalavistunarkerfi – Gopro – Erindreki
  • 12. Að temja tölvupóstinn • Hvaða verkfæri höfum við – Delete takkinn – Ekki senda viðhengi • Sendu slóðina – Vista viðhengi • á sameign / einkadrifi – Eyða viðhengjum úr pósti
  • 14. Að temja tölvupóstinn • Haldið Innhólfinu tómu !!! • Raða pósti eftir stærð • Raða pósti efir aldri • Tæma ruslafötu • Tæma eyddum atriðum • Taka til í Sendum pósti
  • 15. Að temja tölvupóstinn • Key Points • Most of us feel overwhelmed by email. Although it's a great communication tool, people often overuse it. When you manage it effectively, you can significantly boost your productivity. • To gain control of your inbox, start by checking and processing email only at certain times during the day. If you're concerned about the delayed response, let people know that you don't check your email constantly. • Also, try to keep your inbox as clear as possible. Organize mail using folders like "Action," "Waiting," and "Archives," And when you do check mail, use the two minute rule – immediately handle any email that you can read and responded to in two minutes or less. • You can also reduce your incoming mail by asking people to send you less, and by advocating effective email and communication strategies in your organization.