SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 10
Krafla Eftir:  Elínu Sigríði Ómarsdóttur
Krafla Krafla er  á einu helsta um brotsvæði landsins  Hún fær sína kviku frá hinum svokallaða heita reit  sem er undir öllu landinu Rauði pundurinn er þar sem Krafla er
Gömul askja  Á miðju svæðinu er risastór 100.000 ára gömul askja  Undir henni eru tvö kvikuhólf  hið austara undir Kröflu hið vestara undir Leirhnúk
Gossaga Gossaga Kröflu er talin ná yfir 200.000 ár Langmesti hluti gossögunar ná yfir tvö jökulskeið  Talið er að Kröflusvæðið hafi verið jökullaust hálfa ævina
Leirhnjúkur Eldvikni hefur verið mikil á Kröflusvæðinu  Þar hefur gosið um 20 sinnum  Vestur af Kröflu er Leirhnjúkur Svæðið umhverfis er megineldstöð
Eldkeila  Fyrir um 100 þúsund árum var þarna eldkeila  Hún gaus miklu gosi en seig að því loknu ofan í sjálfan sig  Askjan sem þá myndaðist er nú barmfull af gosefnum  sem komu síðan  nú er landi slétt yfir að líta
Kvikuhólf Undir er þó kvikuhólf á þriggja km dýpi  Tvisvar sinnum á síðustu öldum hafa orðið mikil eldsumbrot á Kröflusvæðinu
Kröflueldar Mývatnseldar 1724-1729  Í síðara skipti svokallaðir Kröflueldar 1975-1984 Í Leirhnjúki má finna hitann í nýjasta hrauninu Þar eru miklar brennisteinsnámur  Litadýrð víðast hvar mikið
Sprengigígar Allmargir sprengigígar eru á svæðinu Sá þekkasti  heitir  Víti eða Helvíti eins og hann heitir fullu nafni Gígurinn er um 300m í þvermáli  Hann varð til við ofsalega gossprengingu árið 1724
Mývatnseldar Með gossprengunni  1724 hófustMývatnseldar  Þeir stóðu meira og minna samfellt í fimm ár Í meira en heila öld eftir gosið, sauð heitur leirgrautur í Víti en nú er það löngu kólnað

Más contenido relacionado

Destacado

Regnskoarnir amason
Regnskoarnir amason Regnskoarnir amason
Regnskoarnir amason Elinsigridur
 
Regnskoarnir amason 1
Regnskoarnir amason 1Regnskoarnir amason 1
Regnskoarnir amason 1Elinsigridur
 
What Diaspora can learn from Microsoft
What Diaspora can learn from MicrosoftWhat Diaspora can learn from Microsoft
What Diaspora can learn from MicrosoftJon Pincus
 
Invitation for my_grand_party
Invitation for my_grand_partyInvitation for my_grand_party
Invitation for my_grand_partyAbhishek Kambli
 
Speaker interview
Speaker interviewSpeaker interview
Speaker interviewchiamaka
 

Destacado (6)

Regnskoarnir amason
Regnskoarnir amason Regnskoarnir amason
Regnskoarnir amason
 
Regnskoarnir amason 1
Regnskoarnir amason 1Regnskoarnir amason 1
Regnskoarnir amason 1
 
Greenland
GreenlandGreenland
Greenland
 
What Diaspora can learn from Microsoft
What Diaspora can learn from MicrosoftWhat Diaspora can learn from Microsoft
What Diaspora can learn from Microsoft
 
Invitation for my_grand_party
Invitation for my_grand_partyInvitation for my_grand_party
Invitation for my_grand_party
 
Speaker interview
Speaker interviewSpeaker interview
Speaker interview
 

Similar a Krafla (8)

Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
La
LaLa
La
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 

Krafla

  • 1. Krafla Eftir: Elínu Sigríði Ómarsdóttur
  • 2. Krafla Krafla er á einu helsta um brotsvæði landsins Hún fær sína kviku frá hinum svokallaða heita reit sem er undir öllu landinu Rauði pundurinn er þar sem Krafla er
  • 3. Gömul askja Á miðju svæðinu er risastór 100.000 ára gömul askja Undir henni eru tvö kvikuhólf hið austara undir Kröflu hið vestara undir Leirhnúk
  • 4. Gossaga Gossaga Kröflu er talin ná yfir 200.000 ár Langmesti hluti gossögunar ná yfir tvö jökulskeið Talið er að Kröflusvæðið hafi verið jökullaust hálfa ævina
  • 5. Leirhnjúkur Eldvikni hefur verið mikil á Kröflusvæðinu Þar hefur gosið um 20 sinnum Vestur af Kröflu er Leirhnjúkur Svæðið umhverfis er megineldstöð
  • 6. Eldkeila Fyrir um 100 þúsund árum var þarna eldkeila Hún gaus miklu gosi en seig að því loknu ofan í sjálfan sig Askjan sem þá myndaðist er nú barmfull af gosefnum sem komu síðan nú er landi slétt yfir að líta
  • 7. Kvikuhólf Undir er þó kvikuhólf á þriggja km dýpi Tvisvar sinnum á síðustu öldum hafa orðið mikil eldsumbrot á Kröflusvæðinu
  • 8. Kröflueldar Mývatnseldar 1724-1729 Í síðara skipti svokallaðir Kröflueldar 1975-1984 Í Leirhnjúki má finna hitann í nýjasta hrauninu Þar eru miklar brennisteinsnámur Litadýrð víðast hvar mikið
  • 9. Sprengigígar Allmargir sprengigígar eru á svæðinu Sá þekkasti heitir Víti eða Helvíti eins og hann heitir fullu nafni Gígurinn er um 300m í þvermáli Hann varð til við ofsalega gossprengingu árið 1724
  • 10. Mývatnseldar Með gossprengunni 1724 hófustMývatnseldar Þeir stóðu meira og minna samfellt í fimm ár Í meira en heila öld eftir gosið, sauð heitur leirgrautur í Víti en nú er það löngu kólnað