Se ha denunciado esta presentación.
Se está descargando tu SlideShare. ×
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Próximo SlideShare
Hekla eldfjall
Hekla eldfjall
Cargando en…3
×

Eche un vistazo a continuación

1 de 10 Anuncio

Krafla

  1. 1. Krafla<br />Eftir:<br /> Elínu Sigríði Ómarsdóttur<br />
  2. 2. Krafla<br />Krafla er á einu helsta um brotsvæði landsins <br />Hún fær sína kviku frá hinum svokallaða heita reit <br />sem er undir öllu landinu<br />Rauði pundurinn er þar sem Krafla er<br />
  3. 3. Gömul askja <br />Á miðju svæðinu er risastór 100.000 ára gömul askja <br />Undir henni eru tvö kvikuhólf <br />hið austara undir Kröflu<br />hið vestara undir Leirhnúk<br />
  4. 4. Gossaga<br />Gossaga Kröflu er talin ná yfir 200.000 ár<br />Langmesti hluti gossögunar ná yfir tvö jökulskeið <br />Talið er að Kröflusvæðið hafi verið jökullaust hálfa ævina<br />
  5. 5. Leirhnjúkur<br />Eldvikni hefur verið mikil á Kröflusvæðinu <br />Þar hefur gosið um 20 sinnum <br />Vestur af Kröflu er Leirhnjúkur<br />Svæðið umhverfis er megineldstöð<br />
  6. 6. Eldkeila <br />Fyrir um 100 þúsund árum var þarna eldkeila <br />Hún gaus miklu gosi en seig að því loknu ofan í sjálfan sig <br />Askjan sem þá myndaðist er nú barmfull af gosefnum<br /> sem komu síðan <br />nú er landi slétt yfir að líta<br />
  7. 7. Kvikuhólf<br />Undir er þó kvikuhólf á þriggja km dýpi <br />Tvisvar sinnum á síðustu öldum hafa orðið mikil eldsumbrot á Kröflusvæðinu<br />
  8. 8. Kröflueldar<br />Mývatnseldar 1724-1729 <br />Í síðara skipti svokallaðir Kröflueldar 1975-1984<br />Í Leirhnjúki má finna hitann í nýjasta hrauninu<br />Þar eru miklar brennisteinsnámur <br />Litadýrð víðast hvar mikið<br />
  9. 9. Sprengigígar<br />Allmargir sprengigígar eru á svæðinu<br />Sá þekkasti heitir Víti<br />eða Helvíti eins og hann heitir fullu nafni<br />Gígurinn er um 300m í þvermáli <br />Hann varð til við ofsalega gossprengingu árið 1724<br />
  10. 10. Mývatnseldar<br />Með gossprengunni 1724 hófustMývatnseldar <br />Þeir stóðu meira og minna samfellt í fimm ár<br />Í meira en heila öld eftir gosið, sauð heitur leirgrautur í Víti<br />en nú er það löngu kólnað <br />

×