SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 22
Ítalía
Ítalía er land í Suður-Evrópu. Landið er aðallega staðsett á Appenínaskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhafið og minnir í lögun dálítið á fótlegg. Að norðan nær landið allt upp í Alpafjöll. Lönd sem liggja að Ítalíu eru Frakkland, Sviss, Austurríki og Slóvenía.
Norður Ítalía Norður Ítalía Mið Ítalía Mið Ítalía Suður Ítalía Suður Ítalía
Höfuðborg: Róm Colosseo Isola Tibertina Fontana di Trevi Via Veneto Piazza di Spagna Circo Massimo Piazza del Campidoglio
Opinbert tungumál:   ítalska (einnig þýska í Suður-Týról og franska í Ágústudal.) Stjórnarfar:  Lýðveldi ,[object Object],[object Object]
Stjórnsýslueiningar Ítalía skiptist í tuttugu héruð (regioni) sem hvert hefur sinn höfuðstað. Fimm héraðanna (Friúlí, Sardinía, Sikiley, Trentínó og Ágústudalur) hafa takmarkaða sjálfsstjórn sökum menningarlegrar sérstöðu. Héruðin skiptast í nokkrar sýslur (province) sem aftur skiptast í mörg sveitarfélög (comuni) sem árið 2001 voru 8.101 talsins.
Héruð:   1  2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20
[object Object],[object Object],[object Object]
[object Object],[object Object],[object Object]
[object Object],[object Object],[object Object]
[object Object],[object Object],[object Object]
[object Object],[object Object],[object Object]
[object Object],[object Object],[object Object]
[object Object],[object Object]
Mólíse Mólíse er svæði í mið-Ítalíu, annað minnsta svæðið. Það var áður fyrr hluti  (til 1963) af Abrútsi og Mólíse og núna sjálfstæður hluti. Svæðið þekur um 4.438 ferkílómetra og íbúar eru um 300.000 svipað og allir íslendingar.   Höfuðstaður er Campobasso.
[object Object],[object Object],[object Object],Mólíse var hernumið í samnitiks  stríðinu ( áríð 341 fyrir Krist)af ítalskri alþýðu, uppbyggðri af eigin menningu og tungumáli. Allir voru þeir af Sannitiks Stock eða Sabelikó, Skipulagt í tvær aðgreindar einingar eða þjóðir, Samnites Pentri Þjóð og Samnites Frentani þjóð.  Pentri þjóðin, alltaf skilgreind sem pólitísk eining af Sanniti,  hernam stóran hluta Mólíse en ekki þó strandhluta og 30 kílómetra inn til landsins frá ströndinni og gætti áhrifa Abrútsi  svæðisins sem, hernumið var af Samnites Frentani.
Tavenna  (þorpið mitt) Tavenna er í Molise nyrst og hér um bil 70 kílómetra frá Campobasso og 200 kílómetra frá Róm. Er í um 550 metra hæð frá sjó.  Tavenna er líka í um 21 kílómetra frá Adríahafinu.  Þar búa um 1000 manns.
Landslagið er yndislegt. Blandað víðáttumiklum grænum ökrum, og vegum er hlykkjast um miklar hæðir og hóla.  Þarna er engin mengun.  Fólkið í Tavenna er alltaf tilbúið að tala við ferðafólk og tekur vel á móti því. Þegar labbað er um vegina mætir þú oft smölum með kindurnar sínar, verkamönnum og sveitafólki sem er tilbúið að bjóða upp á glas af víni og mat sem búinn er til á svæðinu og ætlast ekki til að borgað sé fyrir.
Allt í Tavenna er búið til í höndum.  Allt er gert að beiðni fyrir ferðamenn sem vilja tækifærisgjafir. Þar er líka landslagið yndislegt eins og gestrisni íbúanna. Þar eru mjög mörg merk minnismerki, nálægt sjónum, fjallið Monte Mauro er 1042 metra hátt. Króatíkst samfélag (Acquaviva Collecroce, Montemitro og San Felice del Molise) og ekta italskur matur er nokkuð sem gerir Tavenna að yndislegum stað...
Á svæðinu má ennþá sjá merki eyðileggingar frá Rómverska Keisaratímabilinu og miðöldum.  Að læra um þetta færir þig nær þessum tíma. Í Tavenna bænum gætir enn áhrifa frá miðöldum.
Termoli   Í Termoli búa um 30.000 manns. Stækkaði mjög eftir seinni heimstyrjöldina. Í miðbæ Termolí koma íbúar oft saman til að fara saman á ströndina og skoða gamla kastala.   Einu sinni var Termoli bara þekkt sem fiskiþorp. En núna er þetta uppáhaldsstaður íbúanna.
Termoli  er þekkt af fegurð strandarinnar og sjórinn er mjög hreinn. Mjög fáir  útlendingar dvelja þarna og koma þá aðeins sem ferðamenn. Þarna má finna fólk sem hefur þjóðlegan lífstíl sem aðeins þekkist á þessu svæði. Ci vediamo in Italia! Við sjáumst á Ítalíu!

Más contenido relacionado

Destacado

Interfacing Innovation
Interfacing InnovationInterfacing Innovation
Interfacing Innovation
Laurent Haug
 

Destacado (12)

What role for foundations in a world of radical change?
What role for foundations in a world of radical change?What role for foundations in a world of radical change?
What role for foundations in a world of radical change?
 
Interfacing Innovation
Interfacing InnovationInterfacing Innovation
Interfacing Innovation
 
Thermal energy storage in nyc: A winning proposition
Thermal energy storage in nyc:  A winning propositionThermal energy storage in nyc:  A winning proposition
Thermal energy storage in nyc: A winning proposition
 
Understanding the New Jersey electricity bill
Understanding the New Jersey electricity billUnderstanding the New Jersey electricity bill
Understanding the New Jersey electricity bill
 
Cooling with ice storage reduces electrical demand
Cooling with ice storage reduces electrical demandCooling with ice storage reduces electrical demand
Cooling with ice storage reduces electrical demand
 
How to save money on your electric bill with the SDG&E Al-TOU rate
How to save money on your electric bill with the SDG&E Al-TOU rateHow to save money on your electric bill with the SDG&E Al-TOU rate
How to save money on your electric bill with the SDG&E Al-TOU rate
 
CRUZ GRANDE 2/5
CRUZ GRANDE 2/5CRUZ GRANDE 2/5
CRUZ GRANDE 2/5
 
Surviving the digital revolution
Surviving the digital revolutionSurviving the digital revolution
Surviving the digital revolution
 
Looking into the future
Looking into the futureLooking into the future
Looking into the future
 
Retail bank of the future
Retail bank of the futureRetail bank of the future
Retail bank of the future
 
Digital banking trends 2014
Digital banking trends 2014Digital banking trends 2014
Digital banking trends 2014
 
Things I will tell my kids if they become entrepreneurs
Things I will tell my kids if they become entrepreneursThings I will tell my kids if they become entrepreneurs
Things I will tell my kids if they become entrepreneurs
 

Ítalía - Italy

  • 2. Ítalía er land í Suður-Evrópu. Landið er aðallega staðsett á Appenínaskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhafið og minnir í lögun dálítið á fótlegg. Að norðan nær landið allt upp í Alpafjöll. Lönd sem liggja að Ítalíu eru Frakkland, Sviss, Austurríki og Slóvenía.
  • 3. Norður Ítalía Norður Ítalía Mið Ítalía Mið Ítalía Suður Ítalía Suður Ítalía
  • 4. Höfuðborg: Róm Colosseo Isola Tibertina Fontana di Trevi Via Veneto Piazza di Spagna Circo Massimo Piazza del Campidoglio
  • 5.
  • 6. Stjórnsýslueiningar Ítalía skiptist í tuttugu héruð (regioni) sem hvert hefur sinn höfuðstað. Fimm héraðanna (Friúlí, Sardinía, Sikiley, Trentínó og Ágústudalur) hafa takmarkaða sjálfsstjórn sökum menningarlegrar sérstöðu. Héruðin skiptast í nokkrar sýslur (province) sem aftur skiptast í mörg sveitarfélög (comuni) sem árið 2001 voru 8.101 talsins.
  • 7. Héruð: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20
  • 8.
  • 9.
  • 10.
  • 11.
  • 12.
  • 13.
  • 14.
  • 15. Mólíse Mólíse er svæði í mið-Ítalíu, annað minnsta svæðið. Það var áður fyrr hluti  (til 1963) af Abrútsi og Mólíse og núna sjálfstæður hluti. Svæðið þekur um 4.438 ferkílómetra og íbúar eru um 300.000 svipað og allir íslendingar.  Höfuðstaður er Campobasso.
  • 16.
  • 17. Tavenna (þorpið mitt) Tavenna er í Molise nyrst og hér um bil 70 kílómetra frá Campobasso og 200 kílómetra frá Róm. Er í um 550 metra hæð frá sjó.  Tavenna er líka í um 21 kílómetra frá Adríahafinu.  Þar búa um 1000 manns.
  • 18. Landslagið er yndislegt. Blandað víðáttumiklum grænum ökrum, og vegum er hlykkjast um miklar hæðir og hóla.  Þarna er engin mengun.  Fólkið í Tavenna er alltaf tilbúið að tala við ferðafólk og tekur vel á móti því. Þegar labbað er um vegina mætir þú oft smölum með kindurnar sínar, verkamönnum og sveitafólki sem er tilbúið að bjóða upp á glas af víni og mat sem búinn er til á svæðinu og ætlast ekki til að borgað sé fyrir.
  • 19. Allt í Tavenna er búið til í höndum.  Allt er gert að beiðni fyrir ferðamenn sem vilja tækifærisgjafir. Þar er líka landslagið yndislegt eins og gestrisni íbúanna. Þar eru mjög mörg merk minnismerki, nálægt sjónum, fjallið Monte Mauro er 1042 metra hátt. Króatíkst samfélag (Acquaviva Collecroce, Montemitro og San Felice del Molise) og ekta italskur matur er nokkuð sem gerir Tavenna að yndislegum stað...
  • 20. Á svæðinu má ennþá sjá merki eyðileggingar frá Rómverska Keisaratímabilinu og miðöldum.  Að læra um þetta færir þig nær þessum tíma. Í Tavenna bænum gætir enn áhrifa frá miðöldum.
  • 21. Termoli Í Termoli búa um 30.000 manns. Stækkaði mjög eftir seinni heimstyrjöldina. Í miðbæ Termolí koma íbúar oft saman til að fara saman á ströndina og skoða gamla kastala.   Einu sinni var Termoli bara þekkt sem fiskiþorp. En núna er þetta uppáhaldsstaður íbúanna.
  • 22. Termoli er þekkt af fegurð strandarinnar og sjórinn er mjög hreinn. Mjög fáir útlendingar dvelja þarna og koma þá aðeins sem ferðamenn. Þarna má finna fólk sem hefur þjóðlegan lífstíl sem aðeins þekkist á þessu svæði. Ci vediamo in Italia! Við sjáumst á Ítalíu!