SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 18
Descargar para leer sin conexión
Kynning á SFS fyrir aðalfund GRUNNs
26.nóvember 2015
Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla
Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, leikskólanum Holti
Gyða Guðmundsdóttir, leikskólanum Holti
www.tungumalatorg.is/okkarmal
Samstarfsaðilar: Fellaskóli – Leikskólinn Holt – Leikskólinn Ösp – Menntavísindasvið
HÍ – Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur – Þjónustumiðstöð Breiðholts
Markmið
Að auka samstarf
skóla í Fellahverfi og
stofnana í Breiðholti með
það að leiðarljósi að efla
félagslegan jöfnuð,
námsárangur og vellíðan
barna í hverfinu
Verkefni byggt á starfi og reynslu fjölmargra aðila, samþykktum
og tillögum um aukið samstarf og eflingu málþroska og læsis
Tímarammi fyrir samstarf leik- og grunnskóla, form fyrir upplýsingar frá leikskóla til grunnskóla, söngbók
Fellahverfis, matsblöð fyrir heimsóknir kennara og lýsingar á ferli útskriftar, smiðjuheimsókna,
frístundaheimsóknar og þriggja daga vorskóla
Samstarfsáætlun 2013-2014 og 2014-2015
• Kennarar í 1. bekk kynntu KPALS og sögðu frá starfinu
• Kennarar í 2. bekk kynntu byrjendalæsi
• Hanna þroskaþjálfi kynnti Stig af stigi
• Kristín og Þorbjörg sögðu frá iPad kennslu í 2. bekk
• Góðar umræður og ýmsar hagnýtar hugmyndir
Dæmi um samstarfið
Vinnufundur í nóvember 2013
Læsistefnur í Fellahverfi
Stýrihópsfundur 17. apríl
Okkar mál að nálgast
viðfangsefnin heildstætt
• Hlutfall tvítyngdra nemenda (>70%)
• Tími í íslensku málumhverfi
• Grunnur í móðurmáli
• Stuðningur foreldra mikilvægur
• Skólinn, foreldrar, nemendur og fagstéttir
~ Samstarf í Fellahverfi er lykilatriði ~
Hvaða þýðingu hefur
þátttaka samstarfsaðila?
• Fellaskóli, Leikskólinn Holt,
Leikskólinn Ösp, Menntavísindasvið HÍ, Skóla-
og frístundasvið Reykjavíkur
og Þjónustumiðstöð Breiðholts
• Okkar mál fékk Hvatningarverðlaun SFS 2012-
2013 og Orðsporið 2014
Mikilvægt fyrir skólaþróun
Leikskólinn Holt
Umhyggja – Virðing - Samvinna
• Sameining 2010, Völvuborg og Fellaborg
• Tvö hús – Litla Holt og Stóra Holt
• Í Litla Holti eru yngri börnin en þau eldri í
Stóra Holti
• 100 börn, 74% af erlendum uppruna
• 30 starfsmenn, 50% af erlendum uppruna
Áherslur í starfi
• Þemakassar
• Okkar mál
• Foreldravika
• Foreldramorgnar
• Addi bangsi
tæknivæðist
• Bókin mín
• Virkir foreldrar
• Þátttökuaðlögun
• Tannvernd
• Flæði
• Spjaldtölvur
• K-pals
Okkar mál
Samstarf um menningu, mál og læsi
í Fellahverfi
• Heimsóknir milli skólastiga
• 1.bekkur heimsækir leikskólana og sækir
söngbækur sem börnin gera um vorið
• Elstu börnin fara í smiðjuheimsóknir í Fellaskóla
og einnig í frístund
• Þriggja daga vorskóli
• Leikskólar taka þátt í skemmtun í tengslum við
dag íslenskrar tungu
• Nemendur í 5.bekk koma og lesa fyrir
leikskólabörn á mörgum tungumálum
• Deildarstjórar og 1.bekkjar kennarar funda
• Kynning á starfi 1. og 2.bekkjar fyrir leikskólana
• Leikskólinn fær kynningu á niðurstöðum úr
læsiskönnunum í 1.bekk
• Samstarfsáætlun endurskoðuð árlega
Veturinn 2015 - 2016
• Elstu börnin saman á einni deild, 26 börn
• Á morgnana fer aðalstarfið fram
• Einu sinni í viku er útinám og hreyfing, einn
dag höfum við sem málræktardag, einn
dagur er val og tvisvar í viku er flæði
• Elstu börnin fara í íþróttir í Fellaskóla
• Rauði þráðurinn í starfinu eru
þemakassarnir
• Ítarlegri kennsluáætlun fyrir þemakassana
• Unnið er eftir læsisáætlun Holts
• Þróa frekar spjaldtölvuvinnu
• Efla foreldrasamstarf
• Foreldramorgnar í samstarfi með
leikskólunum Ösp og Hólaborg og
Þjónustumiðstöð Breiðholts
• Facebook síða stofnuð fyrir foreldra
Læsisáætlun Holts
Markmið Holts
• Styrkja þætti máls og læsis
• Að börnin kynnist margvíslegum og
fjölbreyttum texta og ólíkum
textagerðum
• Skapa traust, virðingu og jákvæð
samskipti milli allra sem eiga hlut í
leikskólastarfinu
• Allir starfsmenn eiga þátt í áætluninni
• Punktar frá skipulagsdegi voru
notaðir til að styðjast við
markmiðssetninguna
• Nánari útfærsla á leiðum verður í
námskrá e.k. vinnubók
Þemakassar
• Byrjuðum haustið 2012
þegar við vorum að leita
nýrra leiða að efla mál allra
barna í leikskólanum
• Hugmyndin kviknaði út frá
kanadískum bæklingi,
Working with young
children who are learning
english as a new language
• Við tókum fyrir eina bók
• Hver deild vann með hana
á sinn hátt.
• Útbúinn var bókakassi þar
sem efni tengt bókinni var
sett í kassann
Þemakassar frh.
• Veturinn 2013 – 2014
settum saman marga
kassa með mismunandi
efni
• Hver deild vann með
kassann í 4-6 vikur
• Dæmi um kassa eru,
Uglukassi, leikskólalífið,
tilfinningar, litir og form,
Apasögur(vinátta og ást),
Dýr, Vísindakassi sem
varð að skáp
• Kennsluáætlun í hverjum
kassa
Spjaldtölvur
• Í apríl 2013 keyptum við nokkrar
spjaldtölvur
• Börnin ótrúlega fær í að nota þær
• Góð áhrif á samvinnu og mál barnanna
• Starfsfólkið er áhugasamt og við fórum á
frábært námskeið
• Veturinn 2013 – 2014 átti vinnan með
spjaldtölvurnar að vera markvissari bæði í
okkar vinnu og samvinnu við aðra skóla
• Spjadtölvurnar eru mest notaðar til að
skrá starfið með myndum og
myndböndum.
• Notaðar í sérkennslu
• Frábært fyrir foreldarsamstarfið
Spjaldtölvur
Haust 2014
• Tiltekt – hentum út öppum sem við
vildum ekki
• Flokkuðum í möppur eftir
þemakössum ofl.
• Eiga vera notaðar með
þemakössum til að að styrkja enn
frekar mál barnanna
• Bitsboard - Sögugerð
• Spjaldtölvudagar
Vor 2015
• Endurskoðun
• Addi bangsi tæknivæðist -
foreldrar geta tekið
myndir/myndbönd í stað þess
að skrifa og börnin segja frá
• Með spjaldtölvunum og
facebook varð skráning á
starfinu ósjálfráð og við
eigum ótrúlegt magn af efni.
• Með Facebook verður starfið
sýnilegra, foreldrar ánægðir,
fylgjast enn betur með og eru
virkir í athugasemdum
www.tungumalatorg.is/okkarmal

Más contenido relacionado

La actualidad más candente

Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaPascual Pérez-Paredes
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinniingileif2507
 
Móðurmál á liðnu skólaári horft til framtíðar Marina Mendoza
Móðurmál á liðnu skólaári   horft til framtíðar Marina MendozaMóðurmál á liðnu skólaári   horft til framtíðar Marina Mendoza
Móðurmál á liðnu skólaári horft til framtíðar Marina MendozaMóðurmál - Samtök um tvittyngi
 
Evrópski tungumáladagurinn 2014
Evrópski tungumáladagurinn 2014Evrópski tungumáladagurinn 2014
Evrópski tungumáladagurinn 2014astaola
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?NVL - DISTANS
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSvava Pétursdóttir
 
Rafrænt skólasamstarf í leikskólanum Furugrund
Rafrænt skólasamstarf í leikskólanum FurugrundRafrænt skólasamstarf í leikskólanum Furugrund
Rafrænt skólasamstarf í leikskólanum FurugrundFurugrund
 

La actualidad más candente (13)

Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
Hákon
HákonHákon
Hákon
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinni
 
Móðurmál á liðnu skólaári horft til framtíðar Marina Mendoza
Móðurmál á liðnu skólaári   horft til framtíðar Marina MendozaMóðurmál á liðnu skólaári   horft til framtíðar Marina Mendoza
Móðurmál á liðnu skólaári horft til framtíðar Marina Mendoza
 
Evrópski tungumáladagurinn 2014
Evrópski tungumáladagurinn 2014Evrópski tungumáladagurinn 2014
Evrópski tungumáladagurinn 2014
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
 
Skyrlaformanns
SkyrlaformannsSkyrlaformanns
Skyrlaformanns
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 
Rafrænt skólasamstarf í leikskólanum Furugrund
Rafrænt skólasamstarf í leikskólanum FurugrundRafrænt skólasamstarf í leikskólanum Furugrund
Rafrænt skólasamstarf í leikskólanum Furugrund
 

Destacado

Благотворительность
БлаготворительностьБлаготворительность
Благотворительностьvr883
 
Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"
Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"
Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"Iuliia Usatiuk
 
The Greening of Detroit
The Greening of DetroitThe Greening of Detroit
The Greening of DetroitDetroitLyons
 
Zack Childress | Tips For Buying A Home
Zack Childress | Tips For Buying A HomeZack Childress | Tips For Buying A Home
Zack Childress | Tips For Buying A HomeZack Childress
 
Descrpcion trabajo de desarrollo del pensamiento
Descrpcion  trabajo de desarrollo del pensamientoDescrpcion  trabajo de desarrollo del pensamiento
Descrpcion trabajo de desarrollo del pensamientoINGRIDRODRIGUEZCEVALLOS
 
DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico
DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico
DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico Creactivitas
 
プログラミングで数を楽しむ:)
プログラミングで数を楽しむ:)プログラミングで数を楽しむ:)
プログラミングで数を楽しむ:)Shoko Kondo
 
デザインキット・DCモータ制御回路のインデックス
デザインキット・DCモータ制御回路のインデックスデザインキット・DCモータ制御回路のインデックス
デザインキット・DCモータ制御回路のインデックスTsuyoshi Horigome
 
Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid
Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid
Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid CAFOD
 
Process Communication Model (Paul Olteanu)
Process Communication Model (Paul Olteanu)Process Communication Model (Paul Olteanu)
Process Communication Model (Paul Olteanu)Paul Olteanu
 
мелкое хулиганство
мелкое хулиганствомелкое хулиганство
мелкое хулиганствоvr883
 

Destacado (18)

Alfonso molina
Alfonso molina  Alfonso molina
Alfonso molina
 
Благотворительность
БлаготворительностьБлаготворительность
Благотворительность
 
Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"
Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"
Презентация "Организационно-распорядительные документы как механизм управления"
 
The Greening of Detroit
The Greening of DetroitThe Greening of Detroit
The Greening of Detroit
 
Zack Childress | Tips For Buying A Home
Zack Childress | Tips For Buying A HomeZack Childress | Tips For Buying A Home
Zack Childress | Tips For Buying A Home
 
Bantersquadstudios1 pitch
Bantersquadstudios1   pitchBantersquadstudios1   pitch
Bantersquadstudios1 pitch
 
Descrpcion trabajo de desarrollo del pensamiento
Descrpcion  trabajo de desarrollo del pensamientoDescrpcion  trabajo de desarrollo del pensamiento
Descrpcion trabajo de desarrollo del pensamiento
 
DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico
DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico
DESIGN FOR ALL | Mario Malinconico
 
Managing Risk Attitude
Managing Risk AttitudeManaging Risk Attitude
Managing Risk Attitude
 
Tarea 2 bloque x
Tarea 2 bloque xTarea 2 bloque x
Tarea 2 bloque x
 
プログラミングで数を楽しむ:)
プログラミングで数を楽しむ:)プログラミングで数を楽しむ:)
プログラミングで数を楽しむ:)
 
デザインキット・DCモータ制御回路のインデックス
デザインキット・DCモータ制御回路のインデックスデザインキット・DCモータ制御回路のインデックス
デザインキット・DCモータ制御回路のインデックス
 
Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid
Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid
Photos from Darfur: a week with CAFOD's partner Norwegian Church Aid
 
Marsoxakan hamakarg
Marsoxakan hamakarg Marsoxakan hamakarg
Marsoxakan hamakarg
 
Process Communication Model (Paul Olteanu)
Process Communication Model (Paul Olteanu)Process Communication Model (Paul Olteanu)
Process Communication Model (Paul Olteanu)
 
VINODH KUMAR(IND)
VINODH KUMAR(IND)VINODH KUMAR(IND)
VINODH KUMAR(IND)
 
My five minutes bell
My five minutes bellMy five minutes bell
My five minutes bell
 
мелкое хулиганство
мелкое хулиганствомелкое хулиганство
мелкое хулиганство
 

Similar a Okkar mal holt 2015

Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngi
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamsstefna
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3ingileif2507
 
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013Helgi Svavarsson
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 

Similar a Okkar mal holt 2015 (20)

Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Sif
SifSif
Sif
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra Elstubarna
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Med kynningin aba
Med kynningin   abaMed kynningin   aba
Med kynningin aba
 
M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin   M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 

Más de Margret2008

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 

Más de Margret2008 (20)

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Ráðuneytið
RáðuneytiðRáðuneytið
Ráðuneytið
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 

Okkar mal holt 2015

  • 1. Kynning á SFS fyrir aðalfund GRUNNs 26.nóvember 2015 Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, leikskólanum Holti Gyða Guðmundsdóttir, leikskólanum Holti www.tungumalatorg.is/okkarmal Samstarfsaðilar: Fellaskóli – Leikskólinn Holt – Leikskólinn Ösp – Menntavísindasvið HÍ – Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur – Þjónustumiðstöð Breiðholts
  • 2. Markmið Að auka samstarf skóla í Fellahverfi og stofnana í Breiðholti með það að leiðarljósi að efla félagslegan jöfnuð, námsárangur og vellíðan barna í hverfinu Verkefni byggt á starfi og reynslu fjölmargra aðila, samþykktum og tillögum um aukið samstarf og eflingu málþroska og læsis
  • 3.
  • 4. Tímarammi fyrir samstarf leik- og grunnskóla, form fyrir upplýsingar frá leikskóla til grunnskóla, söngbók Fellahverfis, matsblöð fyrir heimsóknir kennara og lýsingar á ferli útskriftar, smiðjuheimsókna, frístundaheimsóknar og þriggja daga vorskóla Samstarfsáætlun 2013-2014 og 2014-2015
  • 5. • Kennarar í 1. bekk kynntu KPALS og sögðu frá starfinu • Kennarar í 2. bekk kynntu byrjendalæsi • Hanna þroskaþjálfi kynnti Stig af stigi • Kristín og Þorbjörg sögðu frá iPad kennslu í 2. bekk • Góðar umræður og ýmsar hagnýtar hugmyndir Dæmi um samstarfið Vinnufundur í nóvember 2013
  • 7. Okkar mál að nálgast viðfangsefnin heildstætt • Hlutfall tvítyngdra nemenda (>70%) • Tími í íslensku málumhverfi • Grunnur í móðurmáli • Stuðningur foreldra mikilvægur • Skólinn, foreldrar, nemendur og fagstéttir ~ Samstarf í Fellahverfi er lykilatriði ~
  • 8. Hvaða þýðingu hefur þátttaka samstarfsaðila? • Fellaskóli, Leikskólinn Holt, Leikskólinn Ösp, Menntavísindasvið HÍ, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Breiðholts • Okkar mál fékk Hvatningarverðlaun SFS 2012- 2013 og Orðsporið 2014 Mikilvægt fyrir skólaþróun
  • 9. Leikskólinn Holt Umhyggja – Virðing - Samvinna • Sameining 2010, Völvuborg og Fellaborg • Tvö hús – Litla Holt og Stóra Holt • Í Litla Holti eru yngri börnin en þau eldri í Stóra Holti • 100 börn, 74% af erlendum uppruna • 30 starfsmenn, 50% af erlendum uppruna
  • 10. Áherslur í starfi • Þemakassar • Okkar mál • Foreldravika • Foreldramorgnar • Addi bangsi tæknivæðist • Bókin mín • Virkir foreldrar • Þátttökuaðlögun • Tannvernd • Flæði • Spjaldtölvur • K-pals
  • 11. Okkar mál Samstarf um menningu, mál og læsi í Fellahverfi • Heimsóknir milli skólastiga • 1.bekkur heimsækir leikskólana og sækir söngbækur sem börnin gera um vorið • Elstu börnin fara í smiðjuheimsóknir í Fellaskóla og einnig í frístund • Þriggja daga vorskóli • Leikskólar taka þátt í skemmtun í tengslum við dag íslenskrar tungu • Nemendur í 5.bekk koma og lesa fyrir leikskólabörn á mörgum tungumálum • Deildarstjórar og 1.bekkjar kennarar funda • Kynning á starfi 1. og 2.bekkjar fyrir leikskólana • Leikskólinn fær kynningu á niðurstöðum úr læsiskönnunum í 1.bekk • Samstarfsáætlun endurskoðuð árlega
  • 12. Veturinn 2015 - 2016 • Elstu börnin saman á einni deild, 26 börn • Á morgnana fer aðalstarfið fram • Einu sinni í viku er útinám og hreyfing, einn dag höfum við sem málræktardag, einn dagur er val og tvisvar í viku er flæði • Elstu börnin fara í íþróttir í Fellaskóla • Rauði þráðurinn í starfinu eru þemakassarnir • Ítarlegri kennsluáætlun fyrir þemakassana • Unnið er eftir læsisáætlun Holts • Þróa frekar spjaldtölvuvinnu • Efla foreldrasamstarf • Foreldramorgnar í samstarfi með leikskólunum Ösp og Hólaborg og Þjónustumiðstöð Breiðholts • Facebook síða stofnuð fyrir foreldra
  • 13. Læsisáætlun Holts Markmið Holts • Styrkja þætti máls og læsis • Að börnin kynnist margvíslegum og fjölbreyttum texta og ólíkum textagerðum • Skapa traust, virðingu og jákvæð samskipti milli allra sem eiga hlut í leikskólastarfinu • Allir starfsmenn eiga þátt í áætluninni • Punktar frá skipulagsdegi voru notaðir til að styðjast við markmiðssetninguna • Nánari útfærsla á leiðum verður í námskrá e.k. vinnubók
  • 14. Þemakassar • Byrjuðum haustið 2012 þegar við vorum að leita nýrra leiða að efla mál allra barna í leikskólanum • Hugmyndin kviknaði út frá kanadískum bæklingi, Working with young children who are learning english as a new language • Við tókum fyrir eina bók • Hver deild vann með hana á sinn hátt. • Útbúinn var bókakassi þar sem efni tengt bókinni var sett í kassann
  • 15. Þemakassar frh. • Veturinn 2013 – 2014 settum saman marga kassa með mismunandi efni • Hver deild vann með kassann í 4-6 vikur • Dæmi um kassa eru, Uglukassi, leikskólalífið, tilfinningar, litir og form, Apasögur(vinátta og ást), Dýr, Vísindakassi sem varð að skáp • Kennsluáætlun í hverjum kassa
  • 16. Spjaldtölvur • Í apríl 2013 keyptum við nokkrar spjaldtölvur • Börnin ótrúlega fær í að nota þær • Góð áhrif á samvinnu og mál barnanna • Starfsfólkið er áhugasamt og við fórum á frábært námskeið • Veturinn 2013 – 2014 átti vinnan með spjaldtölvurnar að vera markvissari bæði í okkar vinnu og samvinnu við aðra skóla • Spjadtölvurnar eru mest notaðar til að skrá starfið með myndum og myndböndum. • Notaðar í sérkennslu • Frábært fyrir foreldarsamstarfið
  • 17. Spjaldtölvur Haust 2014 • Tiltekt – hentum út öppum sem við vildum ekki • Flokkuðum í möppur eftir þemakössum ofl. • Eiga vera notaðar með þemakössum til að að styrkja enn frekar mál barnanna • Bitsboard - Sögugerð • Spjaldtölvudagar Vor 2015 • Endurskoðun • Addi bangsi tæknivæðist - foreldrar geta tekið myndir/myndbönd í stað þess að skrifa og börnin segja frá • Með spjaldtölvunum og facebook varð skráning á starfinu ósjálfráð og við eigum ótrúlegt magn af efni. • Með Facebook verður starfið sýnilegra, foreldrar ánægðir, fylgjast enn betur með og eru virkir í athugasemdum