SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 11
Upplýsingatækni í FÁ
 Allir kennarar hafa fartölvur með þeim
forritum sem þeir þurfa að nota
 Þráðlaust net í skólanum og á heimilum
kennara
 Kennarar hafa aðgang að innra neti skólans
að heiman
 Kennarar hafa tekið námskeið í notkun UT í
skólastarfi sem tengjast
– notkun hugbúnaður
– kennslufræði dreif- og fjarmenntunar
Markmið UT-verkefnis
 “Eitt af þeim markmiðum sem skólinn setti
sér þegar hann varð þróunarskóli í
upplýsingatækni á þorra 1999 var að geta
boðið upp á fjarnám í sem flestum áföngum
að verkefninu loknu.”
Sölvi Sveinsson, skýrsla um fjarnám árið 2002
Fjarkennsla og fjarnám
 Fjarnám allt árið.
 Villtu stytta þér leið?
 Þitt nám þegar þér
hentar!
Skipulag fjarnáms
 Fjarnámsstjóri í fullu starfi
 Þrjár annir árlega
 9 einingar hámark per nemanda á önn
 Mismargir nemendur í hópum
 Námskröfur sömu í dagskóla og fjarnámi,
sömu kennarar, kennslubækur, verkefni og
lokapróf
 Prófað á 55 stöðum haustið 2004
Hugmyndafræði fjarnáms
– “..fjarnám er sjálfsnám undir styrkri stjórn
kennara og byggist á efni sem hann hefur
“matreitt” og kryddað að eigin hætti.
Nemandi getur sífellt farið í prófabanka til
þess að mæla kunnáttu sína á tilteknum
sviðum og hann á vísan aðgang að
kennara með spurningar og
athugasemdir.”
Sölvi Sveinsson, skýrsla um fjarnám árið 2002
Þróun í kennsluháttum
 frá tölvupósti
– samskipta kennara við nemanda
– samskipti nemanda við kennara
 til námsumhverfis á neti
– samskipti kennara við hóp nemenda
– nemendur geta haft samskipti sín á milli
– námssamfélag myndast
Mikil vinna hjá kennurum við að
 undirbúa fjarkennsluna
 vinna námsefni fyrir net
 útbúa rafræn verkefni, próf, gagnvirkar
æfingar og svör við spurningum
 svara fjarnemendum innan tveggja
sólarhringa
 viðhalda, bæta og breyta rafrænu efni til að
laga að námskröfum og nemendahópum
Fjarnám fyrir
 grunnskólanemendur
 nemendur í framhaldsskólum sem vilja flýta
fyrir sér í námi, hafa fallið í tilteknum áfanga,
áfangi ekki í boði í þeirra skóla, o.s.frv
 nemendur sem hafa flosnað upp frá námi í
framhaldsskóla og vilja taka upp þráðinn að
nýju
 aðra sem vilja auka við menntun sína
Haustönn 2004
0
20
40
60
80
100
120
30 35 40 45 50 55 69 65 70 75 80 85 90
Fæðingarár
Fjöldinemenda
Lokaorð
 Fjarnám er í örum vexti og við erum ekki búin
að sjá toppinn enn
 Fjarkennarar þurfa að efla þekkingu sína á
hugbúnaði til fjarkennslu svo og á
kennsluháttum fjarnámsins
 Fjárhagsgrundvöllur fjarnámsins er
áhyggjuefni

Más contenido relacionado

La actualidad más candente

Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug Kristmannsdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Fludaskolaleidin
FludaskolaleidinFludaskolaleidin
Fludaskolaleidinradstefna3f
 

La actualidad más candente (8)

Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Fludaskolaleidin
FludaskolaleidinFludaskolaleidin
Fludaskolaleidin
 
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMAÚttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
 

Destacado

Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Distance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of IcelandDistance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of IcelandSigurlaug Kristmannsdóttir
 

Destacado (8)

Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
 
Orkuhugtakið í námskrám
Orkuhugtakið í námskrámOrkuhugtakið í námskrám
Orkuhugtakið í námskrám
 
Námskrá í náttúrufræði
Námskrá í náttúrufræðiNámskrá í náttúrufræði
Námskrá í náttúrufræði
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Vefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamannVefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamann
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
 
Distance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of IcelandDistance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of Iceland
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 

Similar a Fjarkennsla í FÁ

Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýnDreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýnUniversity of Iceland
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiHróbjartur Árnason
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiUniversity of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækniivar_khi
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Svava Pétursdóttir
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 

Similar a Fjarkennsla í FÁ (20)

Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýnDreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækni
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Sif
SifSif
Sif
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 

Fjarkennsla í FÁ

  • 1.
  • 2. Upplýsingatækni í FÁ  Allir kennarar hafa fartölvur með þeim forritum sem þeir þurfa að nota  Þráðlaust net í skólanum og á heimilum kennara  Kennarar hafa aðgang að innra neti skólans að heiman  Kennarar hafa tekið námskeið í notkun UT í skólastarfi sem tengjast – notkun hugbúnaður – kennslufræði dreif- og fjarmenntunar
  • 3. Markmið UT-verkefnis  “Eitt af þeim markmiðum sem skólinn setti sér þegar hann varð þróunarskóli í upplýsingatækni á þorra 1999 var að geta boðið upp á fjarnám í sem flestum áföngum að verkefninu loknu.” Sölvi Sveinsson, skýrsla um fjarnám árið 2002
  • 4. Fjarkennsla og fjarnám  Fjarnám allt árið.  Villtu stytta þér leið?  Þitt nám þegar þér hentar!
  • 5. Skipulag fjarnáms  Fjarnámsstjóri í fullu starfi  Þrjár annir árlega  9 einingar hámark per nemanda á önn  Mismargir nemendur í hópum  Námskröfur sömu í dagskóla og fjarnámi, sömu kennarar, kennslubækur, verkefni og lokapróf  Prófað á 55 stöðum haustið 2004
  • 6. Hugmyndafræði fjarnáms – “..fjarnám er sjálfsnám undir styrkri stjórn kennara og byggist á efni sem hann hefur “matreitt” og kryddað að eigin hætti. Nemandi getur sífellt farið í prófabanka til þess að mæla kunnáttu sína á tilteknum sviðum og hann á vísan aðgang að kennara með spurningar og athugasemdir.” Sölvi Sveinsson, skýrsla um fjarnám árið 2002
  • 7. Þróun í kennsluháttum  frá tölvupósti – samskipta kennara við nemanda – samskipti nemanda við kennara  til námsumhverfis á neti – samskipti kennara við hóp nemenda – nemendur geta haft samskipti sín á milli – námssamfélag myndast
  • 8. Mikil vinna hjá kennurum við að  undirbúa fjarkennsluna  vinna námsefni fyrir net  útbúa rafræn verkefni, próf, gagnvirkar æfingar og svör við spurningum  svara fjarnemendum innan tveggja sólarhringa  viðhalda, bæta og breyta rafrænu efni til að laga að námskröfum og nemendahópum
  • 9. Fjarnám fyrir  grunnskólanemendur  nemendur í framhaldsskólum sem vilja flýta fyrir sér í námi, hafa fallið í tilteknum áfanga, áfangi ekki í boði í þeirra skóla, o.s.frv  nemendur sem hafa flosnað upp frá námi í framhaldsskóla og vilja taka upp þráðinn að nýju  aðra sem vilja auka við menntun sína
  • 10. Haustönn 2004 0 20 40 60 80 100 120 30 35 40 45 50 55 69 65 70 75 80 85 90 Fæðingarár Fjöldinemenda
  • 11. Lokaorð  Fjarnám er í örum vexti og við erum ekki búin að sjá toppinn enn  Fjarkennarar þurfa að efla þekkingu sína á hugbúnaði til fjarkennslu svo og á kennsluháttum fjarnámsins  Fjárhagsgrundvöllur fjarnámsins er áhyggjuefni

Notas del editor

  1. Fjölbrautaskólinn við Ármúla á “langa” sögu að baki í notkun upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi. Ég segi langa sögu því þegar horft er til baka, þá hafa miklar breytingar orðið á skólastarfinu á skömmum tíma. Fjölbrautaskólinn við Ármúla var þróunarskóli í upplýsingatækni á árunum 1999 til 2002. Þetta var verkefni á vegum Menntamálaráðuneytisins og samkvæmt því áttu þróunarskólarnir að vinna að framþróun upplýsingatækni í skólastarfi. Fyrir tíma UT verkefnisins hafði kennurum FÁ verið boðið uppá ýmis námskeið í notkun tölva og nets í skólastarfi en UT verkefnið markaði þó ákveðin tímamót í þróun þessara mála. En hvernig er staðan núna í upphafi árs 2005?
  2. bæði námskeið sem tengjast notkun hugbúnaðar Windows, Word, Excel, Power Point, Html, Front Page, Dreamweaver, PHP, Photoshop, Fx Draw, WebCT, Respondus, Quiz parser, Hot Potatoes, etc. og einnig námskeið sem tengjast kennslufræði fjar- og dreifmenntunar
  3. Fjarnámið er afurð þróunarskóla verkefnisins Þegar litið er til þess hversu vel framkvæmd fjarnámsins hefur tekist í skólanum okkar, þá er góður undirbúningur kennara lykilatriði og segja má að UT-árin hafi verið notuð til að plægja akurinn fyrir þá fjar- og dreifkennslu sem stunduð hefur verið í skólanum undan farin misseri.
  4. Fjarnám hófst í FÁ haustið 2001 undir slagorðinu Fjarnám allt árið. Villtu stytta þér leið? Þitt nám þegar þér hentar! Boðið var upp á fyrstu áfangana í fjarkennslu á haustönn 2001 en þá voru 49 nemendur í tæplega 20 áföngum. Núna 11 önnum síðar eru 1123 nemendur í fjarnámi í 131 áfanga.
  5. Þannig skilgreindi þáverandi skólameistari FÁ hugmyndafræði fjarnámsins í upphafi, við lítum svo á að fjarnám sé að hluta til sjálfsnám, nemandinn skipuleggur tímann sinn sjálfur en kennarinn aðstoðar. Nána að því á eftir.
  6. Fljótlega fóru ýmsir kennarar að nýta sér náms- og kennsluumhverfi á neti og á vorönn 2003 voru allir áfangar settir inn í kennsluumhverfi. Þessi breyting frá tölvupósti yfir í náms- og kennsluumhverfi á netinu lyftir námi og kennslu á annað plan ef svo má segja. Kennarinn getur þar með haft samskipti við hópinn í heild sinni auk þess sem hann getur haft samband við hvern og einn nemanda sérstaklega. Mikill vinnusparnaður og auðveldar kennurum allt utanumhald. Námsumhverfið gefur nemendum kost á að hafa samskipti sín á milli. Það myndast námssamfélag á netinu sem styður við nám nemandans.
  7. Sérhver kennari útbýr kennsluumhverfnið samkvæmt þörfum námsefnis og nemendahópsins. Notast er við sömu kennslubækur í dagskóla og fjarnámi, kennari setur auk þess eigið námsefni inn í námsumhverfið. Námsefnið er samið út frá þörfum nemendahópsins og á hverri önn er það aðlagað að nýjum hópi nemenda. Þannig hefur smátt og smátt orðið til mikið magn efnis sem hefur slípast til af notkun fjölmargra nemenda , efni sem þó er í stöðurgri endurskoðun. Kennarinn á allan höfundarrétt þess efni sem hann semur. Unnið er að starfslýsingu fyrir fjarkennara, þessi lýsing má þó ekki vera of nákvæm, því við kennarar erum ólíkir og við þurfum að hafa frelsi til að kenna eftir okkar hjartans list! Kennarar gera kennsluáætlanir og námsleiðbeiningar sem varða veg nemandans á leið hans til prófs afmarka námsefni og benda á ítarefni (kennslubækur og net) búa til námsefni á rafrænu formi gera verkefni og svör við þeim, meta og gefa umsagnir svara fyrirspurnum innan tveggja sólarhringa koma af stað og viðhalda umræðum búa til gagnvirkar æfingar Og síðast en ekki síst Kennarar vekja áhuga nemenda og hvetja þá til dáða
  8. Meðalaldur 26,4 ár 68 % konur 67% eininga skiluðu sér til prófs
  9. Meðaleiningafjöldi á hvern nemanda eru tæplega 6. Á síðasta ári framleiddi fjarnámið eitt og sér um 220 ársnemendur, en eins og skólamenn vita, þá er ársnemendafjöldinn reiknaður með því að deila með tölunni 35 í heildar einingafjölda ársins.