SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 47
Að greinast og lifa með
blöðruhálskirtilskrabbameini
10 grundvallar spurningarnar
sem menn þurfa að fá svör við
þegar þeir greinast
Þráinn Þorvaldsson
Greindist með BHKK í febrúar 2005 – fyrir 14 árum
- 61 árs gamall - hefur ekki farið í hefðbundna meðferð
Jan19
Kynning:
Ég er ekki
menntaður í
læknisfræði
Upplýsingar
en ekki
ráðleggingar
Afar flókinn
sjúkdómur
Hvatning til
þess að
leita sér
upplýsinga
Fyrstu
viðbrögð
manna við
greiningu
BHKK
Ótti
Um 220 menn
greinast á ári,
4 í hverri viku
Viðbrögð læknis og viðbrögð mín
„Ég bóka þig í skurð í
næsta mánuði.“ –
Takmarkaðar upplýsingar.
„Ég myndi kynna mér
málið vel áður en þú
tekur ákvörðun um
meðferð“, ráðlagði
Sigmundur Guðbjarnason
mágur minn.
Vildi bíða fram á haust
vegna sumarsins og
reynslu kunningja sem
var 6 mánuði að jafna sig
eftir skurð.
Fékk stuðning vinar og
fyrrum herbergisfélaga í
heimsvist MA Jóhanns
Heiðars Jóhannssonar
læknis og
meinafræðings.
Viðbrögð læknis og viðbrögð mín
Las um rannsókn sem
gaf til kynna að breytt
matarræði gæti
lækkað PSA.
Ekki fullvissa um að ég
væri laus allra mála við
skurð.
Vildi ekki taka áhættu
á því að tapa
lífsgæðum.
Stærsti áhrifaþátturinn
var rannsókn
Sigmundar og Steinþórs
á áhrifum laufaseyðis
úr ætihvönn á vöxt
krabbameina í músum
og áhrif efna úr
fræjum ætihvannar.
Áhrif laufaseyðis úr ætihvönn á vöxt krabbameina í
músum og áhrif efna úr fræjum ætihvannar
Volume of tumors in the control group of
mice and in an experimental group
receiving an extract from leaves
0
0,2
0,4
0,6
0,8
1
1,2
1,4
1,6
1,8
0 1 2
Control group Experimental group
cm3
Viðbrögð læknis
og viðbrögð mín
Vissi ekki fyrr en
löngu síðar að
mæligildin mín í
upphafi voru lág og
áhættulítil
Mælikvarðar sem Þráinn Þorvaldsson hefur notað sem viðmiðun fyrir Virkt eftirlit
Greindur með BHKK í febrúar 2005
Mælikvarðarnir 10 - Samanburður við eigin gildi í upphafi
Eingöngu til eigin nota og ekki sem ráðlegging til annarra
Féll sjálfur undir þessar skilgreiningar í upphafi án þess að vita af því fyrr en síðar
 Mælikvarðar Eigin gildi
1. Aldur <75 aldri ................................................61 árs
2. Lífslíkur >10 ár ................................................15 til 20 ár
3. PSA gráðan < = 10 ng/ml .................................... 10
4. Frítt – PSA > 0.15 (F-PSA/T-PSA) ...................... 0.15 (Ákvörðun um vefsýnatöku)
 Hærra gildi betri staða
5. Gleason gráða < = 6 ......................................... 6(3+3), síðar staðfest 7(3+4)
6. PSAD (þéttleiki) < 0.15 (T-PSA/stærð kirtils) ............ 0.15 (Lægra gildi betri staða)
7. PSADT (tvöföldun) > 3 ár .................................. 5 ár
 (Frá PSA 5 árið 2000 til PSA10 árið 2005)
8.Útbreiðsla T1c–T2a (Í öðrum helmingi kirtilsins) Fyrst öðru megin - vefsýnataka síðar
sýndi báðu megin
9. 3 eða færri nálasýni jákvæð ............................. Í upphafi 2 jákvæð af 6 síðar fleiri
10. Ekki hærra en 50% krabbam.hlutfall í hverju sýni Af 6 sýnum tekin 1>50% og 5<=50%
Síðan meðferð ef PSA gildið tvöfaldast <3 árum
1
2
3
4
5 6 7
8
9
10
11
12
Meðferðarúrræði
Hlutverk
blöðruhálskirtils
 Hlutverk blöðruhálskirtils -
myndar verndandi vökva
sem blandast sæðisfrumum
frá eistum og eykur líkur á
frjóvgun
 Eðlileg stærð 20 cc en getur
orðið miklu stærri
1. Á ég að fara í PSA mælingu?
Mælingar
 Hvað er PSA-mæling og PSA gildi?
 Hvað þarf að athuga áður en farið er í PSA
mælingu
 Ferðlög geta leitt til hækkunar
 PSA undir 4 eðlilegt – PSA 4 til 10 þarf ekki að
vera hættulegt
 Eðlilegt PSA hærra með hækkandi aldri
 Stærri kirtil – eðlilegt hærra PSA
 Ástæða fyrir hækkun oft aðrar – stækkandi kirtill
– bólgur - hækkandi aldur – athuganir sýna
hækkandi PSA í 75% tilfella ekki krabbamein
 Tímalengd hækkunar - hætta ef tvöföldun innan
< 3 ára
 PSA/þéttleiki – (PSA/stærð kirtils) – Gott ef <0.15
 Aðrar mælingar frítt PSA – – Ef F-PSA yfir 0.25 líkindi
ekki krabbamein – ef undir 10 líkindi
2. Er ég með blöðruhálskirtilskrabbamein?
Stig krabbameins í BHK
Vefsýnataka
Dr. Jelle Barentsz
Gleason stig
Áhættustig
Á hvaða Gleason stigi er
ég? – grundvallarspurning
Áhættustig:
Lágt – hægvaxandi vöxtur
– G6(3+3) – flestir greinast
Meðal – meðalhraði vaxtar
G7(3+4) – G7(4+3)
Mikið – hraðari vöxtur
G8-9-10
Vandinn að greina sofandi
mein eða virkt
Læknar erfitt með að
ráðleggja
3. Eftir að hafa greinst með BHKK,
þarf ég að fara í meðferð?
Hverjir geta valið
Virkt eftirlit?
Hverjir þurfa að
fara í meðferð?
 Lágt – lítill vöxtur - lítil áhætta
G6(3+3) – PSA<10
 Meðal– meiri áhætta –
 G7(3+4) – PSA<10
 Meðal– enn meiri áhætta -
G/(4+3) – PSA<10 til 20
 Mikil – hraðari vöxtur – mikil
áhætta - G8-9-10
4. Ef ég þarf að fara í meðferð,
hvaða meðferð á ég að velja?
Meðferðir
 Staðbundið BHKK
Vöktuð bið (Watchful waiting)
Virkt eftirlit (Active surveillance)
Skurðaðgerð
Geislun
Ytri geislun
Innri geislun
Meðferðir
Staðbundið BHKK en vaxið út
fyrir kirtilinn:
•Ytri geislameðferð og
hormónahvarsmeðferð
•Hormónahvarfsmeðferð
•Skurðaðgerð með
hormónahvarsmeðferð
•Vöktuð bið
BHKK í blöðruhálskirtli með
staðfestum meinvörpum
•Hormónahvarsmeðferð
•Lyfjameðferð
•Meðferðarúrræði í þeim tilgangi að
meðhöndla einkenni við útbreiddu
krabbameini
Íslensk tölfræði
PSA - 2014/2016:
< 3 3%
2 - 4 2%
4 - 10 32%
10 - 20 29%
20 -100 25%
> 100 9%
Þróun meðferða: 02/04 14/16
Brottnám 22% 25%
Geislar 13% 21%
Hormón. 35% 24%
Virkt eftirlit +VB 30% 30%
5. Hverjar eru aukaverkanir af meðferðum?
Algengustu
aukaverkanir
 Stinningarvandamál
 Þvagleki
 Hægðavandamál
Athugun gerð af Háskólanum í Virginíu 785 menn
spurðir frá 6m til 3 árum eftir meðferð
Stinning:
Innri geislun:
50% manna á
sömu stöðu og
fyrir aðgerð
Skurður: 20%
manna sama
staða og fyrir
aðgerð
Þvagvandamál:
Innri geislun:
75% sama staða
og fyrir
meðferð
Skurður: 50%
sama staða og
fyrir meðferð
Takmarkanir að
geta valið innri
geislun
Þjarkurinn nýi
Eftirsjá eftir
meðferð
6. Er ég laus við krabbameinið
eftir meðferðina?
Laus við krabbameinið?
Ef greint snemma flestir menn
lausir við BHKK í 5 ár eftir meðferð
Áætlað að hjá 20 til 30% manna
komi krabbameinið aftur
Fyrsta merkið hækkandi PSA
7. Ef ég fer ekki í meðferð,
hvaða áhættu tek ég og
get ég gert eitthvað til þess
að halda meininu niðri
Reynsla dr.
Laurence Klotz
hjá Háskólanum í
Toronto –
brautryðjandi í
Virku eftirliti
Illa tekið í upphafi af
læknum – Fór að fá
viðurkenningu um 2005
- 8 árum eftir upphafið
Um heiminn fylgst með um
10.000 mönnum í Virku
eftirliti
Dr. Klotz hefur sjálfur fylgst
með 1.300 einstaklingum –
40% dáið – langflestir öðrum
orsökum - 15 dáið af BHKK
(1%) og 15 (1%) þróast í
alvarleg ástand
Flestir sem deyja látast af
kransæðasjúkdómum
Mayo Clinic
mælir
eftirfarandi
til að minnka
áhættu af
BHKK
Hollt mataræði:
Velja fitulitla fæðu:
Lágmarksneysla á kjöti
Ávextir og grænmeti
Fiskneysla
Minni mjólkurneysla
Halda eðlilegri
líkamsþyngd
8. Á ég að segja öðrum frá greiningunni
eða leyna henni?
Segja frá eða
ekki?
 Margir velja að segja ekki frá
 Erlendis erfitt að fá þekkt fólk
til þess að koma fram
 Tel mikilægt að ræða við aðra
– Líður betur
9. Hvar get ég fengið upplýsingar og
stuðning í ferlinu?
Upplýsingar
Stuðningshópar
Góðir hálsar menn sem hafa farið í
meðferð
Frískir menn ekki - meðferð og fylgja
virku eftirliti
Vefurinn og vera áskrifandi að vefsíðum - spjallvefir
Bæklingur fyrir nýgreinda
Krabbameinsfélagið – bæklingar og vefurinn – sjá kynningarblað
10. Er eitthvað jákvætt
við að greinast með krabbamein
Jákvæðar hliðar
Tímamót í lífi
okkar hjóna - fyrir
og eftir
Mikilvægt að líta á
erfiðleikana sem
verkefni sem þarf
að leysa
Hef lært betur að
meta lífið
Mikilvægt að safna
ánægjustundum
og láta draumana
rætast
Kínamúrinn
maí 2005
Þingvellir
nóv. 2006
Spánn
ágúst 2007
Sedona AZ
Sept. 2016
Snæfellsnes
júní 2015
Funchal Madeira
Maldivieyjar
febr. 2016
Egyptaland
nóv. 2018
Spurningarnar
10
1. Á ég að fara í PSA
mælingu?
2. Er ég með
blöðruhálskirtils-
krabbamein?
3. Eftir að hafa greinst
með krabbamein, þarf
ég að fara í meðferð?
4. Ef ég þarf að fara í
meðferð, hvaða
meðferð á ég að velja?
5. Hverjar eru
aukaverkanir af
meðferðum?
6. Er ég laus við
krabbameinið eftir
meðferðina?
7. Ef ég fer ekki í
meðferð, hvaða áhættu
tek ég og get ég gert
eitthvað til þess að
halda meininu niðri?
8. Á ég að segja öðrum
frá greiningunni eða
leyna henni?
9. Hvar get ég fengið
upplýsingar og stuðning
í ferlinu?
10. Er eitthvað jákvætt
við að greinast með
krabbamein?
Fyrstu viðbrögð eftir greiningu á
BHKK
Taka því rólega og
anda djúpt. Greining
er ekki dauðadómur.
1
Gera sér grein fyrir
að nýtt tímabil á
æviskeiðinu er að
hefjast sem hefur
galla en einnig kosti.
2
Taka sér góðan
tíma, leita sem
ítarlegasta
upplýsinga og skoða
alla valmöguleika
um meðferðar-
úrræði.
3
Tala ekki aðeins við
lækna heldur einnig
við aðra menn sem
hafa greinst.
4
Gera sér grein fyrir
að ákvörðun um
meðferð eða ekki
meðferð verður
aðeins tekin af þeim
sem greinast ekki af
lækninum.
5
Hafa maka með í
upplýsinga- og
ákvörðunarferlinum.
6
Hjónin verði sátt við
ákvörðunina sem
tekin er.
7
Áhugasvið mín tengd BHKK
Stuðningshópurinn
Frískir menn
1
Fyrirlestrar um
BHKK
2
Persónuleg viðtöl
við menn sem
greinast með BHKK
3
Ný heildarsamtök
BHKK manna –
Hressir menn
4
ASPI samtök –
alþjóðleg
5
Aðild að
Evropa UOMO
6
Staða mín eftir 14 ár „Ég hef ekki
lengur
áhyggjur af
krabbameininu
þínu.“
46
Þakka áheyrnina
Spurningar?

Más contenido relacionado

Más de Þráinn Þorvaldsson

Más de Þráinn Þorvaldsson (13)

Burfellsgja rotary 7juni2014
Burfellsgja rotary 7juni2014Burfellsgja rotary 7juni2014
Burfellsgja rotary 7juni2014
 
Vorkoratonleikar 25april2014
Vorkoratonleikar 25april2014Vorkoratonleikar 25april2014
Vorkoratonleikar 25april2014
 
Afmæli Elinar&Þrains 22mars14
Afmæli Elinar&Þrains 22mars14Afmæli Elinar&Þrains 22mars14
Afmæli Elinar&Þrains 22mars14
 
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
 
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
 
MA64 Perlan sept13
MA64 Perlan sept13MA64 Perlan sept13
MA64 Perlan sept13
 
University of Lancaster 1974
University of Lancaster 1974University of Lancaster 1974
University of Lancaster 1974
 
Smh kynn hluthafafund_c_febr10
Smh kynn hluthafafund_c_febr10Smh kynn hluthafafund_c_febr10
Smh kynn hluthafafund_c_febr10
 
Natturu kynjamyndir ag11
Natturu kynjamyndir ag11Natturu kynjamyndir ag11
Natturu kynjamyndir ag11
 
Sagapro, introduction sept12
Sagapro, introduction sept12Sagapro, introduction sept12
Sagapro, introduction sept12
 
Ellidaardal ag11
Ellidaardal ag11Ellidaardal ag11
Ellidaardal ag11
 
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vitaBlöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
 
Ævintýramarkaðssetning_okt11
Ævintýramarkaðssetning_okt11Ævintýramarkaðssetning_okt11
Ævintýramarkaðssetning_okt11
 

Að greinast og lifa med BHKK - jan19e

  • 1. Að greinast og lifa með blöðruhálskirtilskrabbameini 10 grundvallar spurningarnar sem menn þurfa að fá svör við þegar þeir greinast Þráinn Þorvaldsson Greindist með BHKK í febrúar 2005 – fyrir 14 árum - 61 árs gamall - hefur ekki farið í hefðbundna meðferð Jan19
  • 2. Kynning: Ég er ekki menntaður í læknisfræði Upplýsingar en ekki ráðleggingar Afar flókinn sjúkdómur Hvatning til þess að leita sér upplýsinga
  • 3. Fyrstu viðbrögð manna við greiningu BHKK Ótti Um 220 menn greinast á ári, 4 í hverri viku
  • 4. Viðbrögð læknis og viðbrögð mín „Ég bóka þig í skurð í næsta mánuði.“ – Takmarkaðar upplýsingar. „Ég myndi kynna mér málið vel áður en þú tekur ákvörðun um meðferð“, ráðlagði Sigmundur Guðbjarnason mágur minn. Vildi bíða fram á haust vegna sumarsins og reynslu kunningja sem var 6 mánuði að jafna sig eftir skurð. Fékk stuðning vinar og fyrrum herbergisfélaga í heimsvist MA Jóhanns Heiðars Jóhannssonar læknis og meinafræðings.
  • 5. Viðbrögð læknis og viðbrögð mín Las um rannsókn sem gaf til kynna að breytt matarræði gæti lækkað PSA. Ekki fullvissa um að ég væri laus allra mála við skurð. Vildi ekki taka áhættu á því að tapa lífsgæðum. Stærsti áhrifaþátturinn var rannsókn Sigmundar og Steinþórs á áhrifum laufaseyðis úr ætihvönn á vöxt krabbameina í músum og áhrif efna úr fræjum ætihvannar.
  • 6. Áhrif laufaseyðis úr ætihvönn á vöxt krabbameina í músum og áhrif efna úr fræjum ætihvannar Volume of tumors in the control group of mice and in an experimental group receiving an extract from leaves 0 0,2 0,4 0,6 0,8 1 1,2 1,4 1,6 1,8 0 1 2 Control group Experimental group cm3
  • 7. Viðbrögð læknis og viðbrögð mín Vissi ekki fyrr en löngu síðar að mæligildin mín í upphafi voru lág og áhættulítil
  • 8. Mælikvarðar sem Þráinn Þorvaldsson hefur notað sem viðmiðun fyrir Virkt eftirlit Greindur með BHKK í febrúar 2005 Mælikvarðarnir 10 - Samanburður við eigin gildi í upphafi Eingöngu til eigin nota og ekki sem ráðlegging til annarra Féll sjálfur undir þessar skilgreiningar í upphafi án þess að vita af því fyrr en síðar  Mælikvarðar Eigin gildi 1. Aldur <75 aldri ................................................61 árs 2. Lífslíkur >10 ár ................................................15 til 20 ár 3. PSA gráðan < = 10 ng/ml .................................... 10 4. Frítt – PSA > 0.15 (F-PSA/T-PSA) ...................... 0.15 (Ákvörðun um vefsýnatöku)  Hærra gildi betri staða 5. Gleason gráða < = 6 ......................................... 6(3+3), síðar staðfest 7(3+4) 6. PSAD (þéttleiki) < 0.15 (T-PSA/stærð kirtils) ............ 0.15 (Lægra gildi betri staða) 7. PSADT (tvöföldun) > 3 ár .................................. 5 ár  (Frá PSA 5 árið 2000 til PSA10 árið 2005) 8.Útbreiðsla T1c–T2a (Í öðrum helmingi kirtilsins) Fyrst öðru megin - vefsýnataka síðar sýndi báðu megin 9. 3 eða færri nálasýni jákvæð ............................. Í upphafi 2 jákvæð af 6 síðar fleiri 10. Ekki hærra en 50% krabbam.hlutfall í hverju sýni Af 6 sýnum tekin 1>50% og 5<=50% Síðan meðferð ef PSA gildið tvöfaldast <3 árum
  • 10.
  • 12. Hlutverk blöðruhálskirtils  Hlutverk blöðruhálskirtils - myndar verndandi vökva sem blandast sæðisfrumum frá eistum og eykur líkur á frjóvgun  Eðlileg stærð 20 cc en getur orðið miklu stærri
  • 13. 1. Á ég að fara í PSA mælingu?
  • 14. Mælingar  Hvað er PSA-mæling og PSA gildi?  Hvað þarf að athuga áður en farið er í PSA mælingu  Ferðlög geta leitt til hækkunar  PSA undir 4 eðlilegt – PSA 4 til 10 þarf ekki að vera hættulegt  Eðlilegt PSA hærra með hækkandi aldri  Stærri kirtil – eðlilegt hærra PSA  Ástæða fyrir hækkun oft aðrar – stækkandi kirtill – bólgur - hækkandi aldur – athuganir sýna hækkandi PSA í 75% tilfella ekki krabbamein  Tímalengd hækkunar - hætta ef tvöföldun innan < 3 ára  PSA/þéttleiki – (PSA/stærð kirtils) – Gott ef <0.15  Aðrar mælingar frítt PSA – – Ef F-PSA yfir 0.25 líkindi ekki krabbamein – ef undir 10 líkindi
  • 15. 2. Er ég með blöðruhálskirtilskrabbamein?
  • 18.
  • 21. Áhættustig Á hvaða Gleason stigi er ég? – grundvallarspurning Áhættustig: Lágt – hægvaxandi vöxtur – G6(3+3) – flestir greinast Meðal – meðalhraði vaxtar G7(3+4) – G7(4+3) Mikið – hraðari vöxtur G8-9-10 Vandinn að greina sofandi mein eða virkt Læknar erfitt með að ráðleggja
  • 22. 3. Eftir að hafa greinst með BHKK, þarf ég að fara í meðferð?
  • 23. Hverjir geta valið Virkt eftirlit? Hverjir þurfa að fara í meðferð?  Lágt – lítill vöxtur - lítil áhætta G6(3+3) – PSA<10  Meðal– meiri áhætta –  G7(3+4) – PSA<10  Meðal– enn meiri áhætta - G/(4+3) – PSA<10 til 20  Mikil – hraðari vöxtur – mikil áhætta - G8-9-10
  • 24. 4. Ef ég þarf að fara í meðferð, hvaða meðferð á ég að velja?
  • 25. Meðferðir  Staðbundið BHKK Vöktuð bið (Watchful waiting) Virkt eftirlit (Active surveillance) Skurðaðgerð Geislun Ytri geislun Innri geislun
  • 26. Meðferðir Staðbundið BHKK en vaxið út fyrir kirtilinn: •Ytri geislameðferð og hormónahvarsmeðferð •Hormónahvarfsmeðferð •Skurðaðgerð með hormónahvarsmeðferð •Vöktuð bið BHKK í blöðruhálskirtli með staðfestum meinvörpum •Hormónahvarsmeðferð •Lyfjameðferð •Meðferðarúrræði í þeim tilgangi að meðhöndla einkenni við útbreiddu krabbameini
  • 27. Íslensk tölfræði PSA - 2014/2016: < 3 3% 2 - 4 2% 4 - 10 32% 10 - 20 29% 20 -100 25% > 100 9% Þróun meðferða: 02/04 14/16 Brottnám 22% 25% Geislar 13% 21% Hormón. 35% 24% Virkt eftirlit +VB 30% 30%
  • 28. 5. Hverjar eru aukaverkanir af meðferðum?
  • 30. Athugun gerð af Háskólanum í Virginíu 785 menn spurðir frá 6m til 3 árum eftir meðferð Stinning: Innri geislun: 50% manna á sömu stöðu og fyrir aðgerð Skurður: 20% manna sama staða og fyrir aðgerð Þvagvandamál: Innri geislun: 75% sama staða og fyrir meðferð Skurður: 50% sama staða og fyrir meðferð Takmarkanir að geta valið innri geislun Þjarkurinn nýi Eftirsjá eftir meðferð
  • 31. 6. Er ég laus við krabbameinið eftir meðferðina?
  • 32. Laus við krabbameinið? Ef greint snemma flestir menn lausir við BHKK í 5 ár eftir meðferð Áætlað að hjá 20 til 30% manna komi krabbameinið aftur Fyrsta merkið hækkandi PSA
  • 33. 7. Ef ég fer ekki í meðferð, hvaða áhættu tek ég og get ég gert eitthvað til þess að halda meininu niðri
  • 34. Reynsla dr. Laurence Klotz hjá Háskólanum í Toronto – brautryðjandi í Virku eftirliti Illa tekið í upphafi af læknum – Fór að fá viðurkenningu um 2005 - 8 árum eftir upphafið Um heiminn fylgst með um 10.000 mönnum í Virku eftirliti Dr. Klotz hefur sjálfur fylgst með 1.300 einstaklingum – 40% dáið – langflestir öðrum orsökum - 15 dáið af BHKK (1%) og 15 (1%) þróast í alvarleg ástand Flestir sem deyja látast af kransæðasjúkdómum
  • 35. Mayo Clinic mælir eftirfarandi til að minnka áhættu af BHKK Hollt mataræði: Velja fitulitla fæðu: Lágmarksneysla á kjöti Ávextir og grænmeti Fiskneysla Minni mjólkurneysla Halda eðlilegri líkamsþyngd
  • 36. 8. Á ég að segja öðrum frá greiningunni eða leyna henni?
  • 37. Segja frá eða ekki?  Margir velja að segja ekki frá  Erlendis erfitt að fá þekkt fólk til þess að koma fram  Tel mikilægt að ræða við aðra – Líður betur
  • 38. 9. Hvar get ég fengið upplýsingar og stuðning í ferlinu?
  • 39. Upplýsingar Stuðningshópar Góðir hálsar menn sem hafa farið í meðferð Frískir menn ekki - meðferð og fylgja virku eftirliti Vefurinn og vera áskrifandi að vefsíðum - spjallvefir Bæklingur fyrir nýgreinda Krabbameinsfélagið – bæklingar og vefurinn – sjá kynningarblað
  • 40. 10. Er eitthvað jákvætt við að greinast með krabbamein
  • 41. Jákvæðar hliðar Tímamót í lífi okkar hjóna - fyrir og eftir Mikilvægt að líta á erfiðleikana sem verkefni sem þarf að leysa Hef lært betur að meta lífið Mikilvægt að safna ánægjustundum og láta draumana rætast
  • 42. Kínamúrinn maí 2005 Þingvellir nóv. 2006 Spánn ágúst 2007 Sedona AZ Sept. 2016 Snæfellsnes júní 2015 Funchal Madeira Maldivieyjar febr. 2016 Egyptaland nóv. 2018
  • 43. Spurningarnar 10 1. Á ég að fara í PSA mælingu? 2. Er ég með blöðruhálskirtils- krabbamein? 3. Eftir að hafa greinst með krabbamein, þarf ég að fara í meðferð? 4. Ef ég þarf að fara í meðferð, hvaða meðferð á ég að velja? 5. Hverjar eru aukaverkanir af meðferðum? 6. Er ég laus við krabbameinið eftir meðferðina? 7. Ef ég fer ekki í meðferð, hvaða áhættu tek ég og get ég gert eitthvað til þess að halda meininu niðri? 8. Á ég að segja öðrum frá greiningunni eða leyna henni? 9. Hvar get ég fengið upplýsingar og stuðning í ferlinu? 10. Er eitthvað jákvætt við að greinast með krabbamein?
  • 44. Fyrstu viðbrögð eftir greiningu á BHKK Taka því rólega og anda djúpt. Greining er ekki dauðadómur. 1 Gera sér grein fyrir að nýtt tímabil á æviskeiðinu er að hefjast sem hefur galla en einnig kosti. 2 Taka sér góðan tíma, leita sem ítarlegasta upplýsinga og skoða alla valmöguleika um meðferðar- úrræði. 3 Tala ekki aðeins við lækna heldur einnig við aðra menn sem hafa greinst. 4 Gera sér grein fyrir að ákvörðun um meðferð eða ekki meðferð verður aðeins tekin af þeim sem greinast ekki af lækninum. 5 Hafa maka með í upplýsinga- og ákvörðunarferlinum. 6 Hjónin verði sátt við ákvörðunina sem tekin er. 7
  • 45. Áhugasvið mín tengd BHKK Stuðningshópurinn Frískir menn 1 Fyrirlestrar um BHKK 2 Persónuleg viðtöl við menn sem greinast með BHKK 3 Ný heildarsamtök BHKK manna – Hressir menn 4 ASPI samtök – alþjóðleg 5 Aðild að Evropa UOMO 6
  • 46. Staða mín eftir 14 ár „Ég hef ekki lengur áhyggjur af krabbameininu þínu.“ 46