Publicidad
Publicidad

þRöstur eysteinsson 28.04.11

 1. Frá skógi til markaðar Þröstur Eysteinsson Sviðsstjóri þjóðskóganna Skógrækt ríkisins
 2. Eða...Ljón í veginum
 3. Fjármagnskostnaður Arðsemiskrafa Kostnaður við Skattur Launakostnaður skógarhögg Markaðsþróun Skógur Úrvinnsla Söluaðili Kaupandi vöru Markaðssetning Stofnkostnaður Flutningur (eldsneytisverð)
 4. Staðan • Trén vaxa vel • Þörf fyrir skógarafurðir er til staðar • Auðlindin er lítil • Auðlindin er dreifð • Tækjabúnaður er ófullnægjandi • Lítil verkreynsla • Væntingar um há laun • Flutningur er dýr • Markaðurinn er óþroskaður
 5. Staðan • Trén vaxa vel • Þörf fyrir skógarafurðir er til staðar • Auðlindin er lítil • Auðlindin er dreifð • Tækjabúnaður er ófullnægjandi • Lítil verkreynsla • Væntingar um há laun • Flutningur er dýr • Markaðurinn er óþroskaður
 6. Auðlindin er lítil • Á Íslandi eru aðeins um 7000 ha af ræktuðum skógi sem kominn er yfir 2000 ha tvítugt. • Hugsanlega aðeins 1000-2000 hektarar sem liggja vel við höggi – Komið er að grisjun – Eru sæmilega aðgengilegir – Eru ekki of langt frá mörkuðum – Eru nógu stórir að eitthvað efni að ráði falli til • Það þýðir að: – Við getum ekki sinnt stórum kaupendum – Erfitt að fjárfesta í tækjum – Erfitt að hagræða á allan hátt
 7. Auðlindin er lítil • Við grisjuðum um 80 ha árið 2009 (svipað 2010) • Felldum um 5000 m3 af viði • Við gætum tvöfaldað grisjunina – Næðum að grisja það sem er tiltækt á u.þ.b. 10 árum – Vöxtur skóga er svo mikill að endar næðust þá saman – Ein skógarhöggsvél dugar en þyrfti þó meira til að bera sig • Við gætum sennilega ekki þrefaldað grisjun – Draga þyrfti úr grisjun eftir fá ár
 8. Auðlindin er dreifð
 9. 4 sjálfskipuð karnasvæði
 10. Tækjabúnaður er ófullnægjandi • Tæki til að gera grisjun, útkeyrslu, flutning og úrvinnslu timburs sæmilega hagkvæma hafa verið af skornum skammti – Skógarhöggsvélar – Útkeyrslutæki – Úrvinnslutæki
 11. Lítil verkreynsla • Fáir reyndir skógarhögsmenn – Flestir endast stutt í starfi • Enn færri góðir vélamenn sem kunna skógarhögg • Lítil þekking á úrvinnslu • Lítil þekking á viðargæðum
 12. Væntingar um há laun Arðsemiskrafa Fjármagnskostnaður Kostnaður við Skattur Launakostnaður skógarhögg Markaðsþróun Skógur Úrvinnsla Söluaðili Kaupandi vöru Markaðssetning Stofnkostnaður Flutningur (eldsneytisverð)
 13. Væntingar um há laun • Skógarhögg er erfiðisvinna og eðlilegt að menn vilji fá sæmileg laun en... • Staðan núna – Skógareigandi fær kr 8500/m3 fyrir hefilspónavið – Getur með góðu móti greitt um kr 4000/m3 fyrir högg – 4 m3/dag gefur skógarhöggsmanni kr 320 000 brúttó í mánaðarlaun • En... – Hæsta tilboð í nýlegu útboði á grisjun í Haukadal samsvarar kr 1,2 milljónum á mánuði brúttó fyrir skógarhögg
 14. Flutningur er dýr • Olíuverð hækkar • Strandflutningar eru engir • Flutningur hráviðar hefur í för með sér flutning á vatni, lofti og viði sem ekki nýtist
 15. Markaðurinn er óþroskaður • Úrvinnslufyrirtæki eru lítil og oft veikburða – Borga reikninga seint eða ekki. – Viðurkenna illa verðmæti hráefnisins • Engir opinberir staðlar um viðargæði • Engir miðlarar • Einfaldir hlutir eins og mælingar á viðarmagni vefjast fyrir mönnum • O.fl., o.fl. o.fl.
 16. Lausnir • Þolinmæði Mishátt styrkjahlutfall: Nytjaskógrækt/landbótaskógrækt – Auðlindin vex og getur því 80%/97% sífellt betur staðið undir margvíslegum kröfum • Stefna – Beina fjármagni á árangursmiðaðar brautir • Misháir styrkir eftir áherslum og landshlutum • Mismunandi aðferðir eftir 97%/80% markmiðum
 17. Lausnir • Viðurkenna að „ókeypis“ fjármagn sé enn nauðsynlegt – Fjárfesta í skynsömum búnaði – Fjárfesta í þjálfun á fólki – Samstarf um rekstur á vélum • Efla rannsóknir á grisjun, grisjunartækni, úrvinnslu og viðargæðum • Hvetja til að fleiri mennti sig á þessum sviðum
 18. Lausnir • Menn komi sér niður á jörðina varðandi væntingar um há laun og mikinn gróða • Aukin afköst – Bætt vinnubrögð – Góðir skógarhöggsmenn – Vélvæðing skógarhöggs
 19. Lausnir • Byggja upp úrvinnslu nálægt auðlindinni – Litlar verksmiðjur • Undirburður (hefilspænir, sag, kurl) • Iðnaðarkurl • Pellettuframleiðsla • Girðingastaurar • Litlar sögunarmillur • Flytja unnar afurðir frekar en hrátimbur milli landshluta • Þétta auðlindina
 20. Lausnir • Stunda markaðsrannsóknir • Stuðla að nýsköpun á vörum úr viði • Flokka timbur eftir gæðum • Fella eftir þörfum kaupandans (eftir því sem hægt er) • Kaupendur borgi reikninga – (kúnninn hefur ávallt rétt fyrir sér - nema þegar hann greiðir ekki reikninginn)
 21. Erfitt er að nema ný lönd • Í upphafi nýræktunar skóga um 1950 vorum við ekki allveg á byrjunarreit – Við höfðum friðað nokkra skóga – Töldum okkur vita af vænlegum trjátegundum – Vorum með frumstæðar gróðrarstöðvar – Fáir bjuggu yfir takmarkaðri þekkingu á mörgum sviðum (enginn sérfræðingur) – Frumstætt styrkjakerfi var til staðar (Góðkunningjar Skógræktarinnar)
 22. Erfitt er að nema ný lönd • Á 60 árum hefur þróast hér alhliða kerfi um nýræktun skóga – En það gerðist af sjálfu sér – Og ekki allt í einu – Mörg ljón voru í veginum • Fjárhagsleg • Félagsleg • Þekkingarleg – Það urðu bakslög
 23. Erfitt er að nema ný lönd • Nú erum við stödd á svipuðum slóðum varðandi skógarnytjar – Erum farin að grisja nokkra skóga – Höfum einhverjar hugmyndir um nytjar – Eigum svolítið af frumstæðum tækjum – Fáir búa yfir sérfræðiþekkingu á viðargæðum, -nytjum, -markaði... – Tæplega nokkuð markaðskerfi til staðar
 24. Framtíðin er björt • Eftir 60 ár verða hér umtalsverðir skógar komnir að lokafellingu, vélvæddir verktakar að vinna í þeim, úrvinnsluiðnaður og markaðskerfi – En það mun ekki gerðast af sjálfu sér – Og ekki allt í einu – Mörg ljón verða í veginum – Það verða bakslög
 25. Kærar þakkir
Publicidad