SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 39
Rethinking globalisation in the light of Contraction
and CONVERGEnce
www.convergeproject.org
Hvernig má nálgast matvælaöryggi á Íslandi
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Íslenskur matvælaiðnaður, umhverfismál og vistvæn nýsköpun
Háskóli Íslands, 20.4.2013
Samleiðni: Framför til jafnræðis innan
lífeðlisfræðilegra marka jarðarinnar
Okkar hlutverk: þróa semleiðniferlið
Í brennidepli - fæðuöryggi
• Frá Háskóla Íslands – auk mín
– Brynhildur Davíðsdóttir
– Sigrún María Kristinsdóttir
– Hrönn Hrafnsdóttir
• Frá háskólanum í Lundi
– Harald Sverdrup
– Deniz Koca
Tilgangur samleiðniverkefnisins
• Þróa hugtakið um samleiðni þjóðfélagslegra-, efnanagslegra- og vistkerfa í sambandi
við alþjóðavæðingu
• Prófa samleiðni sem ramma fyrir heildræna vísa
• Meta hvort lands-, ESB- og alþjóðastefnur og samþykktir séu andstæðar eða styðji við
samleiðniferla og prófa samleiðniramma með samfélugum og hagsmunaaðilum
• Kanna hvernig mismunandi aðferðir samfélags-þátttöku geti unnið að uppbyggingu
sjálfbærra samfélaga í norðri og suðri, og prófa samleiðnirammann með
hagsmunaaðilum
• Finna samleiðiaðferðir tilfellavinnu
• Nýta mörg fræðasvið til þess a greina niðurstöður, og taka saman nýjan skilning í
margvídda hugtakaramma
• Mæla með hvernig hvernig samþætta megi samleiðni inn í innri- og ytri stefnu ESB
• Miðla og dreifa út CONVERGE til mismunandi notenda í gegnum fjölbreytta miðla
www.theconvergeproject.org
Aðferðafræði – byggð á kerfishugsun
• Kynna ástand heimsins í dag
• Náttúrulega skrefið
• Sjálfbærniáttaviti AtKisson
• Kerfisgreining, kvik kerfislíkön
• Heimskaffisamræður
• Hóplíkanamyndun
Mörk jarðarinnar
Við höfum farið yfir 3 af 9
Súrnun sjávar
Óson í
heiðhvolfinu
Rockström et al. 2009
Hringrás
köfnunarefnis
Hringrás
fosfats
Notkun ferskvatns
Breyting á
landnotkun
Minnkun líffræðilegs
Fjölbreytileika
Öragnir í
andrúmsloftinu
Mengun
Loftslagsbreytingar
Hámarks fiskur,
fosfat, olía…
Heimsfiskveiðar 2000
Fosfat 2000
2000
Sverdrup og Ragnarsdottir
Olía 2006
Náttúrulega skrefið - Í Sjálfbærri
framtíð erum við ekki að auka
• Styrkleika efna úr jarðskorpunni
• Styrkleika efna sem framleidd eru í þjóðfélaginu
• Hnygnun náttúrunnar
• …og í þessu þjóðfélagi býr fólk við þær
aðstæður að hafa lífsnauðsynjar
TNS – Det Naturliga Steget – The Natural Step
Náttúrulega sporið - trekt
TNS – Det Naturliga Steget – The Natural Step
• N = Náttúran
Umhverfi, auðlindir, vistkerfi,
loftslag, ræktun byggs
• A = Auðkerfi (Hagkerfi)
Framleiðni, neysla, atvinna,
fjárfesting, orka, áburður úr
fiskbeinum
• S = Samfélag
Ríkisstjórn, menning, stofnanir
(skólar), sameiginleg málefni,
menntun til sjálfbærni,
náttúruvernd í stjórnarskrá
• V = Vellíðan
Einstaklingsheilbrigði, fjölskyldur,
menntunarstig, lífsgæði, hamingja,
hollur matur
Áttaviti sjálfbærni – vísar sem leiðarljós
N
A
S
V
AtKisson 2008
Kerfishugsuður
• Leitar að stóru myndinni
• Leitar að hringrásinni sem varðar orsök og
afleiðingar
• Sér hvernig hlutir innan kerfisins breytast með
tímanum
• Leitar að nýjum sjónarhornum
• Skoðar afleiðingar skammtíma og langtíma
aðgerða
• Finnur óvæntar afleiðingar
AtKisson 2008
Jarðvegur + berg + olía = fólk
Ragnarsdottir og Sverdrup 2010
Lokun á næringarefnahringjum
Ragnarsdottir og Sverdrup 2010
15
Gildiskeðja
matvæla
Boð til hagsmunaaðila
Geymskipið Ísland – einangrað
vegna kötlugoss
• Ímyndið ykkur sjálfbært Ísland
• Hvernig lítur það út?
• Hvar erum við núna? (baseline - grunnur) –
munið að grunnurinn í dag er ekki sá sami og
grunnurinn eftir þriggja mánaða gos í Kötlu
• Finnið síðan skref frá ímyndinni fram á daginn í
dag
Grundvallaratriði samleiðni
• Samleiðni í átt að sjálfbærni er ferli að jafnrétti mannkyns innan þolmarka jarðarinnar.
• Í þjóðféagi sem hefur samleiðni að leiðarljósi hafa allir jarðarbúar rétt á sanngjörnum
hluta auðlinda jarðarinnar og möguleika á að tryggja velferð sína.
• Í þjóðfélagi sem hefur samleiðni að leiðarljósi hefur fólk tækifæri til að mæta
grunnþörfum sínum.
• Í samleiðniþjóðfélagi er kerfisbundið hlúið að náttúrunni, hún uppbyggð og henni
komið í samt lag aftur eftir röskun.
• Samleiðniþjóðfélag veit að allt sem maðurinn á og notar kemur frá náttúrunni. Í
samleiðni-þjóðfélagi er þekking á flæði náttúruauðlinda til samfélaga, og auðlindir eru
notaðar á eins skaðlausan máta og unnt er.
• Samleiðnisamfélag höndlar útflæði (úrgang) með því að nota regluna: “minnka,
endurvinna, hafna og endurnýta.” Það er hringþjóðfélag (andsætt við þjóðfélag sem
hendir) sem hefur lært af náttúruni.
18
19
The Framework tested – World Café
20
The Framework tested – Causal Loop Diagram
21
Vinnufundur 1 – Hópur 1
Vinnufudnur 1- Hópur 2
Vinnufundur 1 – Hópur 3
Niðurstöður 1. vinnufundar
• Framleiða áburð fyrir
lífræna framleiðslu
• Stofna fræbanka
• Koma í veg fyrir spillingu
í ríkisstjórn og í
samfélaginu
• Verða óháð olíu
• Nýta umframorku til
matvælaframleiðslu
• Sjálfbærni- og
siðfræðimenntun fyrir
unga sem aldna
• Gera áhættuáætlun fyrir
fæðuöryggi á Íslandi
• Kerfishugsun fyrir
leiðtoga og alla
þjóðfélagsþegna
• Rannsóknir og nýsköpun
– meiri fjölbreytni
• Samvinna milli háskóla,
ríkisstjornar og fyrirtækja
27
Vinnufundur 1 - samtekt
Vinnufundur 2 – Landbúnaður
Vinnufundur 2 – Fiskveiðar og rækt
Vinnufundur 2 - Gróðurhúsarækt
Vinnufundur 3 – Orka og áburður
!
, -. / 01!&+!2!AB197!
!
, -. / 01!&) !2!89/ 79:!; 445!<-9. 09= !
private sector, academia and
government
geothermal
resources
heat
produced
heat
used
excess
heat in
geothermal
water
algae
production
phosphorous
biofuel
(biodiesel, bioethanol,
biogasoline, biomethanol)
food production
in farms, greenhouses,
aquaponics, in the cities
forest
production
biomass
energy
+-
+
+
-
+
-
-
+
+
-+
-
+
+
+
+
Vinnufundur 3 – Menntun og
stefnumótun
Vinnufundur 3 - heildarniðurstöður
Iceland workshop results – WS3 – 3
• Auka sjálfbærnimenntun í skólum og fyrir
almenning
• Setja næringarefni (t.d. P) í hringferli
• Vernda jarðveg og vatn
• Setja sjálfbærnilöggjöf
• Stofna sjálfbærniráðuneyti
• Stofna gildisbanka (value-bank; eco-bank)
• Tækifæri í vistvænni nýsköpun
• Tækifæri í endurvinnslu og lokun efnishringja
Dynamic Modelling
Integrated Scenario
Analysis
Conceptual Modelling
SD indicators
Numerical Modelling
Integrated Scenario
Analysis
Niðurstöður
• Við erum að þróa aðferðafræði sem nýtist
samfélögum til að nálgast sjálfbærni
• Við erum að þróa ramma sem nýtist
samfélugum til að auka jafnræði í haiminum
• Rammi fyrir fæðuöryggi fyrir Ísland, Bristol
og Tirunelveli eru hluti af niðurstöðum
verkefnisins
• Við vonumst til að hafa áhrif á stefnumótun
stjórnenda svo að þeir taki það alvarlega að
jörðin er takmörkuð og að það þurfi að nýta
kerfishugsun við ákvarðanatöku
39

Más contenido relacionado

Destacado

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Destacado (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Ecotrofood Converge (Icelandic)

  • 1. Rethinking globalisation in the light of Contraction and CONVERGEnce www.convergeproject.org Hvernig má nálgast matvælaöryggi á Íslandi Kristín Vala Ragnarsdóttir Íslenskur matvælaiðnaður, umhverfismál og vistvæn nýsköpun Háskóli Íslands, 20.4.2013
  • 2.
  • 3. Samleiðni: Framför til jafnræðis innan lífeðlisfræðilegra marka jarðarinnar Okkar hlutverk: þróa semleiðniferlið Í brennidepli - fæðuöryggi • Frá Háskóla Íslands – auk mín – Brynhildur Davíðsdóttir – Sigrún María Kristinsdóttir – Hrönn Hrafnsdóttir • Frá háskólanum í Lundi – Harald Sverdrup – Deniz Koca
  • 4. Tilgangur samleiðniverkefnisins • Þróa hugtakið um samleiðni þjóðfélagslegra-, efnanagslegra- og vistkerfa í sambandi við alþjóðavæðingu • Prófa samleiðni sem ramma fyrir heildræna vísa • Meta hvort lands-, ESB- og alþjóðastefnur og samþykktir séu andstæðar eða styðji við samleiðniferla og prófa samleiðniramma með samfélugum og hagsmunaaðilum • Kanna hvernig mismunandi aðferðir samfélags-þátttöku geti unnið að uppbyggingu sjálfbærra samfélaga í norðri og suðri, og prófa samleiðnirammann með hagsmunaaðilum • Finna samleiðiaðferðir tilfellavinnu • Nýta mörg fræðasvið til þess a greina niðurstöður, og taka saman nýjan skilning í margvídda hugtakaramma • Mæla með hvernig hvernig samþætta megi samleiðni inn í innri- og ytri stefnu ESB • Miðla og dreifa út CONVERGE til mismunandi notenda í gegnum fjölbreytta miðla www.theconvergeproject.org
  • 5. Aðferðafræði – byggð á kerfishugsun • Kynna ástand heimsins í dag • Náttúrulega skrefið • Sjálfbærniáttaviti AtKisson • Kerfisgreining, kvik kerfislíkön • Heimskaffisamræður • Hóplíkanamyndun
  • 6. Mörk jarðarinnar Við höfum farið yfir 3 af 9 Súrnun sjávar Óson í heiðhvolfinu Rockström et al. 2009 Hringrás köfnunarefnis Hringrás fosfats Notkun ferskvatns Breyting á landnotkun Minnkun líffræðilegs Fjölbreytileika Öragnir í andrúmsloftinu Mengun Loftslagsbreytingar
  • 7. Hámarks fiskur, fosfat, olía… Heimsfiskveiðar 2000 Fosfat 2000 2000 Sverdrup og Ragnarsdottir Olía 2006
  • 8. Náttúrulega skrefið - Í Sjálfbærri framtíð erum við ekki að auka • Styrkleika efna úr jarðskorpunni • Styrkleika efna sem framleidd eru í þjóðfélaginu • Hnygnun náttúrunnar • …og í þessu þjóðfélagi býr fólk við þær aðstæður að hafa lífsnauðsynjar TNS – Det Naturliga Steget – The Natural Step
  • 9. Náttúrulega sporið - trekt TNS – Det Naturliga Steget – The Natural Step
  • 10.
  • 11. • N = Náttúran Umhverfi, auðlindir, vistkerfi, loftslag, ræktun byggs • A = Auðkerfi (Hagkerfi) Framleiðni, neysla, atvinna, fjárfesting, orka, áburður úr fiskbeinum • S = Samfélag Ríkisstjórn, menning, stofnanir (skólar), sameiginleg málefni, menntun til sjálfbærni, náttúruvernd í stjórnarskrá • V = Vellíðan Einstaklingsheilbrigði, fjölskyldur, menntunarstig, lífsgæði, hamingja, hollur matur Áttaviti sjálfbærni – vísar sem leiðarljós N A S V AtKisson 2008
  • 12. Kerfishugsuður • Leitar að stóru myndinni • Leitar að hringrásinni sem varðar orsök og afleiðingar • Sér hvernig hlutir innan kerfisins breytast með tímanum • Leitar að nýjum sjónarhornum • Skoðar afleiðingar skammtíma og langtíma aðgerða • Finnur óvæntar afleiðingar AtKisson 2008
  • 13. Jarðvegur + berg + olía = fólk Ragnarsdottir og Sverdrup 2010
  • 16. Geymskipið Ísland – einangrað vegna kötlugoss • Ímyndið ykkur sjálfbært Ísland • Hvernig lítur það út? • Hvar erum við núna? (baseline - grunnur) – munið að grunnurinn í dag er ekki sá sami og grunnurinn eftir þriggja mánaða gos í Kötlu • Finnið síðan skref frá ímyndinni fram á daginn í dag
  • 17. Grundvallaratriði samleiðni • Samleiðni í átt að sjálfbærni er ferli að jafnrétti mannkyns innan þolmarka jarðarinnar. • Í þjóðféagi sem hefur samleiðni að leiðarljósi hafa allir jarðarbúar rétt á sanngjörnum hluta auðlinda jarðarinnar og möguleika á að tryggja velferð sína. • Í þjóðfélagi sem hefur samleiðni að leiðarljósi hefur fólk tækifæri til að mæta grunnþörfum sínum. • Í samleiðniþjóðfélagi er kerfisbundið hlúið að náttúrunni, hún uppbyggð og henni komið í samt lag aftur eftir röskun. • Samleiðniþjóðfélag veit að allt sem maðurinn á og notar kemur frá náttúrunni. Í samleiðni-þjóðfélagi er þekking á flæði náttúruauðlinda til samfélaga, og auðlindir eru notaðar á eins skaðlausan máta og unnt er. • Samleiðnisamfélag höndlar útflæði (úrgang) með því að nota regluna: “minnka, endurvinna, hafna og endurnýta.” Það er hringþjóðfélag (andsætt við þjóðfélag sem hendir) sem hefur lært af náttúruni.
  • 18. 18
  • 19. 19
  • 20. The Framework tested – World Café 20
  • 21. The Framework tested – Causal Loop Diagram 21
  • 22.
  • 23. Vinnufundur 1 – Hópur 1
  • 25. Vinnufundur 1 – Hópur 3
  • 26. Niðurstöður 1. vinnufundar • Framleiða áburð fyrir lífræna framleiðslu • Stofna fræbanka • Koma í veg fyrir spillingu í ríkisstjórn og í samfélaginu • Verða óháð olíu • Nýta umframorku til matvælaframleiðslu • Sjálfbærni- og siðfræðimenntun fyrir unga sem aldna • Gera áhættuáætlun fyrir fæðuöryggi á Íslandi • Kerfishugsun fyrir leiðtoga og alla þjóðfélagsþegna • Rannsóknir og nýsköpun – meiri fjölbreytni • Samvinna milli háskóla, ríkisstjornar og fyrirtækja
  • 27. 27
  • 28. Vinnufundur 1 - samtekt
  • 29. Vinnufundur 2 – Landbúnaður
  • 30. Vinnufundur 2 – Fiskveiðar og rækt
  • 31. Vinnufundur 2 - Gróðurhúsarækt
  • 32. Vinnufundur 3 – Orka og áburður ! , -. / 01!&+!2!AB197! ! , -. / 01!&) !2!89/ 79:!; 445!<-9. 09= ! private sector, academia and government geothermal resources heat produced heat used excess heat in geothermal water algae production phosphorous biofuel (biodiesel, bioethanol, biogasoline, biomethanol) food production in farms, greenhouses, aquaponics, in the cities forest production biomass energy +- + + - + - - + + -+ - + + + +
  • 33. Vinnufundur 3 – Menntun og stefnumótun
  • 34. Vinnufundur 3 - heildarniðurstöður
  • 35. Iceland workshop results – WS3 – 3 • Auka sjálfbærnimenntun í skólum og fyrir almenning • Setja næringarefni (t.d. P) í hringferli • Vernda jarðveg og vatn • Setja sjálfbærnilöggjöf • Stofna sjálfbærniráðuneyti • Stofna gildisbanka (value-bank; eco-bank) • Tækifæri í vistvænni nýsköpun • Tækifæri í endurvinnslu og lokun efnishringja
  • 38. Conceptual Modelling SD indicators Numerical Modelling Integrated Scenario Analysis
  • 39. Niðurstöður • Við erum að þróa aðferðafræði sem nýtist samfélögum til að nálgast sjálfbærni • Við erum að þróa ramma sem nýtist samfélugum til að auka jafnræði í haiminum • Rammi fyrir fæðuöryggi fyrir Ísland, Bristol og Tirunelveli eru hluti af niðurstöðum verkefnisins • Við vonumst til að hafa áhrif á stefnumótun stjórnenda svo að þeir taki það alvarlega að jörðin er takmörkuð og að það þurfi að nýta kerfishugsun við ákvarðanatöku 39