SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 10
Eyjafjallajökull  Emma Ósk Ragnarsdóttir
Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er 5 stærsti jökull á Íslandi Hann er einn af hæstu tindum landsins um 1.666 m hár og 100 km í þvermál Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt alveg niður í -15 °c og upp í 15°c
Hvar jökullinn er  Eyjafjallajökull er vestan vegin við Fimmvörðuhálsog austan megin við Mýrdalsjökull Á suðurlandi Nafn jökulsins lýsir því að hann sést frá Vestmannaeyjum Eyja – fjalla – jökull   Eyjafjallajökull
Eyjafjallajökull Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er 5 km frá austur til vesturs Nær sem sagt frá Markarfljóti austur að Mýrdalsjökli Eyjafjallajökull er eldkeila  gerð úr hraun-og gosmalarlögum á víxl
Eyjafjallajökull Þessi eldkeila hefur gosið 4 sinnum  árið 920 svo 1612 Síðan 1821  og svo 2010 Öll þessi gos hafa verið frekar lítil
Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir helst á erlend fjöll Hann er eins og ílöng keila í laginu sem hefur verið skorin ofan af  Í stað toppsins er stór gígur eða lítil askja Gígurinn er klæddur jökli eftir ummerkjum að dæma er hann grunnur og opinn
Skriðsjöklar Úr jöklinum renna 2 skriðsjöklar Þeir heita Gígjökull og Steinholtsjökull Þeir skríða í norðurátt Á síðustu árum hafa þeir hörfað mikið og er Gígjökull að hverfa  Gígjökull Steinholtsjökull
Gosið árið 2010 Þann 14.apríl árið 2010 hófst eldgos   snemma morguns  Eldgosið stóð til 23.maí sama ár Gosaska dreifðist um alla Evrópu  Hún olli miklum truflunum á flugumferð Íslendingar og erlendir ferðamenn fóru að Eyjafjallajökli til að sjá eldgosið
Askan Mikið öskufall varð þegar gaus árið 2010 Öskuskýið frá Eyjafjallajökli barst vestur og suðvestur frá eldstöðinni Askan getur valdið ertingu á öndunarfærum og í augum
Eurovision Árið 2011 var lag sem keppti í undanúrslitum Íslands sem hét Eyjafjallajökull  Matti Matt söng lagið Það komst ekki áfram Hér er lagið

Más contenido relacionado

La actualidad más candente

La actualidad más candente (13)

Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Svitjod
SvitjodSvitjod
Svitjod
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 

Similar a Emma

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullanitama2779
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkarenj99
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkarenj99
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökulleinarhk2069
 
Snæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshowSnæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshoweinarhk2069
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökullgeorg99
 

Similar a Emma (10)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Snæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshowSnæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshow
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 

Más de emmaor2389

Más de emmaor2389 (6)

Everest
EverestEverest
Everest
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Eyjafjallajokull
EyjafjallajokullEyjafjallajokull
Eyjafjallajokull
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 

Emma

  • 1. Eyjafjallajökull Emma Ósk Ragnarsdóttir
  • 2. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er 5 stærsti jökull á Íslandi Hann er einn af hæstu tindum landsins um 1.666 m hár og 100 km í þvermál Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt alveg niður í -15 °c og upp í 15°c
  • 3. Hvar jökullinn er Eyjafjallajökull er vestan vegin við Fimmvörðuhálsog austan megin við Mýrdalsjökull Á suðurlandi Nafn jökulsins lýsir því að hann sést frá Vestmannaeyjum Eyja – fjalla – jökull Eyjafjallajökull
  • 4. Eyjafjallajökull Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er 5 km frá austur til vesturs Nær sem sagt frá Markarfljóti austur að Mýrdalsjökli Eyjafjallajökull er eldkeila gerð úr hraun-og gosmalarlögum á víxl
  • 5. Eyjafjallajökull Þessi eldkeila hefur gosið 4 sinnum árið 920 svo 1612 Síðan 1821 og svo 2010 Öll þessi gos hafa verið frekar lítil
  • 6. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir helst á erlend fjöll Hann er eins og ílöng keila í laginu sem hefur verið skorin ofan af Í stað toppsins er stór gígur eða lítil askja Gígurinn er klæddur jökli eftir ummerkjum að dæma er hann grunnur og opinn
  • 7. Skriðsjöklar Úr jöklinum renna 2 skriðsjöklar Þeir heita Gígjökull og Steinholtsjökull Þeir skríða í norðurátt Á síðustu árum hafa þeir hörfað mikið og er Gígjökull að hverfa Gígjökull Steinholtsjökull
  • 8. Gosið árið 2010 Þann 14.apríl árið 2010 hófst eldgos snemma morguns Eldgosið stóð til 23.maí sama ár Gosaska dreifðist um alla Evrópu Hún olli miklum truflunum á flugumferð Íslendingar og erlendir ferðamenn fóru að Eyjafjallajökli til að sjá eldgosið
  • 9. Askan Mikið öskufall varð þegar gaus árið 2010 Öskuskýið frá Eyjafjallajökli barst vestur og suðvestur frá eldstöðinni Askan getur valdið ertingu á öndunarfærum og í augum
  • 10. Eurovision Árið 2011 var lag sem keppti í undanúrslitum Íslands sem hét Eyjafjallajökull Matti Matt söng lagið Það komst ekki áfram Hér er lagið