SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 14
Grænland Guðný María Torfadóttir
Landshættir Grænlands Grænland er mjög hálent land og sá hluti sem er ekki ísilagður er að mestu fjöll. Skriðjöklar teyja sig út í sjó og á milli fjallanna. Að vestanverður liggur landið að Baffinsflóa og Labradorhafi. Grænlandshaf og Atlantshaf liggja að austanverðu.
Veðurfar í Grænlandi Veðrið er mildara á suðvestur ströndinni vegna þess að lítill hluti af Golfstraumnum berst frá Íslandi. Hann fer með austurströnd Grænlands og fer upp að vesturströndini. Það er eru nánast engin tré á Grænlandi nema innst í örfáum dölum en mikið er um lágvaxinn gróður, mosa, lyng og grös. Á Grænlandi er stæsti þjóðgarður í heimi og er hann u.þ.b níu sinnum stærri en Íslandi.
Atvinnuvegir Grænlands Atvinnuvegir á Grænlandi tengjast að mestu leyti fiskvinnslu en annars er það þjónusta og ferðaþjónusta. Grænlenskir bændur stunda sauðfjárrækt og hreindýrarækt. Eingir nautgripir eru á Grænland en þar má finna svo kölluð sauðnaut eða moskuxa.
Náttúruauðlindir Grænlands Náttúruauðlindir Grænlands eru allskonar málmtegundir t.d.kol, járn, blí, sink og gull Það eru líka fiskur, selir og hvalir.
Stjórnarfar á Grænland Grænland varð dönsk nýlenda 1721 ,[object Object],Á þjóðhátíðardaginn 21.júní 2009 fengu Grænlendingar viðurkenningu á fullri sjálfstjórn yfir dómsmálum, löggæslu og nýtingu náttúruauðlinda. Á grænlenska þinginu eru 31 þingsæti og kosið er á fjögurra ára fresti.
Tungumál á Grænlandi Opinbert tungumál er grænlenska  En á Grænlandi eru þó töluð tvö tungumál danska og austur-vestur- og tule- grænlenska. Ritmálið var endurskoðað á áttunda áratugnum
Höfuðstaður Grænlands Höfuðstaður Grænlands heitir Nuuk. Upphaflega var Nuuk trúboðsstaður og verslunarsetur. Þar búa um 15.000 manns
Markvelt að skoða í Nuuk Í  Nuuk er einni golfvöllurinn og eina sundlaugin á Grænlandi. Fjölbýlishús setja sterkan svip á bæinn en í nýrri hverfum eru fjölbreyttari hús . Það eru líka t.d. söfn, hægt að fara á skíði, fara upp á jökul og í hvalaskoðanir
Jökull Grænlands Grænlandsjökull er stærsti jökull á norðurhveli jarðar  Þar sem hann er þykkastur er hann rúmlega 3 km þykkur  Á síðustu 10.000 árum hefur hann bráðnað og ísröndin hopað um 200 km
Veiðar og veiðibúnaður Grænlands Dýra- og fuglaveiðar eru upprunalega atvinnugreinar Grænlendinga Mikilvægustu veiðidýrin eru selir, smá hvalir, sjófuglar, hreindýr, moskuxar og allskonar fiskitegundir. Grænlendingr hafa lengi stundað veiðar í gegnum ís
Hvítabyrnir Hvítabjörnin er stæsta núlifandi rándýr á landinu. ,[object Object],Afkvæmið nefnist húnn ,[object Object],[object Object]
Takk Fyrir Mig
Grænlands ritgerð

Más contenido relacionado

La actualidad más candente (13)

AlbaníA
AlbaníAAlbaníA
AlbaníA
 
Austurriki
AusturrikiAusturriki
Austurriki
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Ss
SsSs
Ss
 
irland-sigrun
irland-sigrunirland-sigrun
irland-sigrun
 
irland.sigrun
irland.sigrunirland.sigrun
irland.sigrun
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 

Destacado

Navy asbestos containing material (acm) Westphalen
Navy asbestos containing material (acm)  WestphalenNavy asbestos containing material (acm)  Westphalen
Navy asbestos containing material (acm) WestphalenLeishman Associates
 
Integrating student centered approaches in science teacher training in Cambodia
Integrating student centered approaches in science teacher training in CambodiaIntegrating student centered approaches in science teacher training in Cambodia
Integrating student centered approaches in science teacher training in CambodiaStefaan Vande Walle
 
Needs Analysis Energy Field
Needs Analysis Energy FieldNeeds Analysis Energy Field
Needs Analysis Energy FieldMario Pinardo
 
Planning Book - Aline Vetillo
Planning Book - Aline VetilloPlanning Book - Aline Vetillo
Planning Book - Aline VetilloAline Vetillo
 
Perpustakaan keluarga
Perpustakaan keluargaPerpustakaan keluarga
Perpustakaan keluargaWAHDAH
 
07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...
07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...
07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...Irma Muthiara Sari
 
Case 2012 crowdfunding session to share
Case 2012 crowdfunding session to shareCase 2012 crowdfunding session to share
Case 2012 crowdfunding session to shareJason Potts
 
Digipak Questionnaire Results
Digipak Questionnaire ResultsDigipak Questionnaire Results
Digipak Questionnaire Resultsbeckythomas13
 
The reeve’s tale
The reeve’s taleThe reeve’s tale
The reeve’s taleloringuyen
 
Six slides
Six slidesSix slides
Six slidesapeachay
 
Benchmarks riet picknicken
Benchmarks riet picknickenBenchmarks riet picknicken
Benchmarks riet picknickenlaurenztack
 
基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案
基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案
基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案maclean liu
 
ETL 523 Presentation: The Digital Divide
ETL 523 Presentation: The Digital DivideETL 523 Presentation: The Digital Divide
ETL 523 Presentation: The Digital DivideTeneal Morley
 
Mauna loa glæru-kynning
Mauna loa glæru-kynningMauna loa glæru-kynning
Mauna loa glæru-kynningsudaratkaenjan
 

Destacado (20)

Autodigest feb march
Autodigest feb marchAutodigest feb march
Autodigest feb march
 
Navy asbestos containing material (acm) Westphalen
Navy asbestos containing material (acm)  WestphalenNavy asbestos containing material (acm)  Westphalen
Navy asbestos containing material (acm) Westphalen
 
Integrating student centered approaches in science teacher training in Cambodia
Integrating student centered approaches in science teacher training in CambodiaIntegrating student centered approaches in science teacher training in Cambodia
Integrating student centered approaches in science teacher training in Cambodia
 
India
IndiaIndia
India
 
Needs Analysis Energy Field
Needs Analysis Energy FieldNeeds Analysis Energy Field
Needs Analysis Energy Field
 
Planning Book - Aline Vetillo
Planning Book - Aline VetilloPlanning Book - Aline Vetillo
Planning Book - Aline Vetillo
 
Perpustakaan keluarga
Perpustakaan keluargaPerpustakaan keluarga
Perpustakaan keluarga
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...
07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...
07. a. salinan permendikbud no. 69 th 2013 ttg ttg kd dan struktur kurikulum ...
 
Case 2012 crowdfunding session to share
Case 2012 crowdfunding session to shareCase 2012 crowdfunding session to share
Case 2012 crowdfunding session to share
 
Digipak Questionnaire Results
Digipak Questionnaire ResultsDigipak Questionnaire Results
Digipak Questionnaire Results
 
The reeve’s tale
The reeve’s taleThe reeve’s tale
The reeve’s tale
 
Six slides
Six slidesSix slides
Six slides
 
Ais life 2010-2
Ais life 2010-2Ais life 2010-2
Ais life 2010-2
 
Benchmarks riet picknicken
Benchmarks riet picknickenBenchmarks riet picknicken
Benchmarks riet picknicken
 
基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案
基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案
基于Oracle 12c data guard & far sync的低资源消耗两地三数据中心容灾方案
 
Jinnius Profile
Jinnius Profile Jinnius Profile
Jinnius Profile
 
Devon house
Devon houseDevon house
Devon house
 
ETL 523 Presentation: The Digital Divide
ETL 523 Presentation: The Digital DivideETL 523 Presentation: The Digital Divide
ETL 523 Presentation: The Digital Divide
 
Mauna loa glæru-kynning
Mauna loa glæru-kynningMauna loa glæru-kynning
Mauna loa glæru-kynning
 

Grænlands ritgerð

  • 2. Landshættir Grænlands Grænland er mjög hálent land og sá hluti sem er ekki ísilagður er að mestu fjöll. Skriðjöklar teyja sig út í sjó og á milli fjallanna. Að vestanverður liggur landið að Baffinsflóa og Labradorhafi. Grænlandshaf og Atlantshaf liggja að austanverðu.
  • 3. Veðurfar í Grænlandi Veðrið er mildara á suðvestur ströndinni vegna þess að lítill hluti af Golfstraumnum berst frá Íslandi. Hann fer með austurströnd Grænlands og fer upp að vesturströndini. Það er eru nánast engin tré á Grænlandi nema innst í örfáum dölum en mikið er um lágvaxinn gróður, mosa, lyng og grös. Á Grænlandi er stæsti þjóðgarður í heimi og er hann u.þ.b níu sinnum stærri en Íslandi.
  • 4. Atvinnuvegir Grænlands Atvinnuvegir á Grænlandi tengjast að mestu leyti fiskvinnslu en annars er það þjónusta og ferðaþjónusta. Grænlenskir bændur stunda sauðfjárrækt og hreindýrarækt. Eingir nautgripir eru á Grænland en þar má finna svo kölluð sauðnaut eða moskuxa.
  • 5. Náttúruauðlindir Grænlands Náttúruauðlindir Grænlands eru allskonar málmtegundir t.d.kol, járn, blí, sink og gull Það eru líka fiskur, selir og hvalir.
  • 6.
  • 7. Tungumál á Grænlandi Opinbert tungumál er grænlenska En á Grænlandi eru þó töluð tvö tungumál danska og austur-vestur- og tule- grænlenska. Ritmálið var endurskoðað á áttunda áratugnum
  • 8. Höfuðstaður Grænlands Höfuðstaður Grænlands heitir Nuuk. Upphaflega var Nuuk trúboðsstaður og verslunarsetur. Þar búa um 15.000 manns
  • 9. Markvelt að skoða í Nuuk Í Nuuk er einni golfvöllurinn og eina sundlaugin á Grænlandi. Fjölbýlishús setja sterkan svip á bæinn en í nýrri hverfum eru fjölbreyttari hús . Það eru líka t.d. söfn, hægt að fara á skíði, fara upp á jökul og í hvalaskoðanir
  • 10. Jökull Grænlands Grænlandsjökull er stærsti jökull á norðurhveli jarðar Þar sem hann er þykkastur er hann rúmlega 3 km þykkur Á síðustu 10.000 árum hefur hann bráðnað og ísröndin hopað um 200 km
  • 11. Veiðar og veiðibúnaður Grænlands Dýra- og fuglaveiðar eru upprunalega atvinnugreinar Grænlendinga Mikilvægustu veiðidýrin eru selir, smá hvalir, sjófuglar, hreindýr, moskuxar og allskonar fiskitegundir. Grænlendingr hafa lengi stundað veiðar í gegnum ís
  • 12.