SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 65
Descargar para leer sin conexión
Ólafur Andri Ragnarsson
18. maí 2022
Nýsköpun: Leiðin til framfara
Ólafur Andri
Kennari við Háskólann í Reykjavík
Tölvunarfræðingur (Msc) frá University of
Oregon
Frumkvöðull og stofnaði Margmiðlun,
Betware, lGI og NGI
Til hvers
nýsköpun?
England, 1830
Mynd: Brampton Museum & Art Gallery
Edwin Budding
Kynnir árið 1830 sláttuvélina
Landeigendur gætu sjál
fi
r
slegið grasið á mun
hagkvæmari máta
Hægt að halda grasblettum
sléttum
Nýsköpun
Budding fékk hugmyndina
frá vefnaðarvélum
Þung vél sem þurfti tvo til
að nota
Á næstu áratugum komu
fl
eiri vélar á markað og
garðar með grasi urðu
aðgengilegir almenningi
Nýsköpun
Fótbolti og aðrar íþróttir
Íþróttaiðnaðurinn:
$620 milljarðar á ári
Kólibríáhri
fi
n
Þegar nýsköpun á einu
sviði til að leysa ákveðið
vanda hefur óvænt og
mikil áhrif á örðu sviði
Það er er
fi
tt að sjá þetta
fyrir til lengri tíma
Þannig virkar nýsköpun
Frakkland, 1840
John G. Rand
Árið 1840 kynnir hann
málmtúbu fyrir málningu
Listamenn voru í vandræðum
með svínabelgina en
málmtúban var mun hentugri
Nýsköpun
Fékk hugmyndina frá
öðrum dósum og
málílátum þess tíma
Lok sem var skrúfað á
Hugmyndin fór hægt af
stað, túbur voru dýrari en
miklu meðfærilegri
Nýsköpun
Málað utandyra —Impressjónismi
„en plein air“
Nýsköpun
Hugmyndir bygga á örðum 

hugmyndum
Áhrif óljós til að byrja með, 

taka tíma, tilraunir og mistök
Óvæntar a
fl
eiðingar, tilviljanir
Samskipti, umræður og tengsl
Frelsi og sérhæ
fi
ng
Mynd: https://www.sporcle.com/games/El_Dandy/inventors-by-inventions
Nýsköpun
Skyndilega kom ný vara á markað, 

eða hvað?
TÍMI
FRAMLEIÐNI
Vara á markað
klunnaleg og dýr
Nýsköpun
Skyndilega kom ný vara á markað, 

eða hvað?
TÍMI
FRAMLEIÐNI
iPhone 1
iPhone 12
Ósýnileg
Númer hvað?
Grunnrannsóknir
Fræðigreinar
Hagnýtar 

rannsóknir
Frumsmíð sem

virkar ekki vel
Vara á markað
klunnaleg og dýr
Vara sem virkar, 

nettari og ódýrari
Allir að tala um

vöruna
Viðbætur minnka
Þreytt, 

ekki spennadi lengur
Hvaða vara?
Ósýnileg
Nýsköpun
Skyndilega kom ný vara á markað, 

eða hvað?
TÍMI
FRAMLEIÐNI
HÁSKÓLAR + SJÓÐIR HÁSKÓLAR + FYRIRTÆKI + SJÓÐIR FYRIRTÆKI
NÝSKÖPUN
FRAMFARIR

NÝ STÖRF
VERÐMÆTASKÖPUN
HAGVÖXTUR
LAUNAHÆKKANIR
VELMEGUN
Tækni sem er mikilvæg
verður á endanum
ósýnileg — sjálfsagður hlutur
Tækni sem er ekki er lengur
mikilvæg hverfur
Man einhver eftir þessu…?
Framfarir eru
hægar og hljóðlátar
Samfelld iðnvæðing — og hagkvæm
Source: Carlota Perez
1760 1980
1780 1800 1820 1840 1860 1880 1900 1920 1940 1960
Arkwright’s mill


in Cromford, 1771
Iðnbyltingin
Vatnsorka
Gufuorka
Manchester-
Liverpool Rocket
line, 1829
Gufuvélar
Carnegie Bessemer
steel, Pittsburg,
1875
Rafmagn
Stál
Ford’s model T,
Detroit, 1908
Olía Bílar
Fjöldaframleiðsla
Kvikmyndir
Síminn
Ljósmyndir Útvarp
Intel örgjörvinn,
Santa Clara, 1971
Tölvur
PC
Sjálfvirkni
Járnbrautir
Framfarir
Á tuttugustu öldinni tvöfaldaðist mannkynið


tvisvar sinnum


Á sama tíma tvöfölduðust meðallaun


fjórum sinnum
Framfarir
Hjóðlát sprenging
Með iðnbyltingunni hófst hljóðlát og hægfara velmegunar- og
lífsgæðabylting eða jafnvel sprenging (e. boom) um hinn
vestræna heim — reyndar allt mannkynið
Source: Matt Ridley’s The Evolution of Everything
Framfarir eiga eftir að
aukast í framtíðinni
Tímabil fjórðu iðnbyltingarinnar hefst…
2000 2020
2010
Undirliggjandi tækni kemur fram
Nýjar lausnir


samfélagsbreytingar


Web 3.0


Metaverse
Gagnvirkur
vefur
Skýja-
þjónustur
Snjallsíminn Gervigeind
2007
Lífseig hugmynd (TBL talaði um Semantic web 2000)
Rafmyntir (crypto) innbyggt í ve
fi
nn
Eignir, verðgildi, greiðslur, fjármagns
fl
utningar
Dreift (decentralised) Internet
Web 3.0
Web 1.0 Web 2.0 Web 3.0
Consume Create Own
Önnur lífseig hugmynd (Mindcraft, Second Life…)
AR, VR og xR verða metaverse
VR búnaður með myndavélar fyrir AR
Búnaður er að minnka, verða léttari og meðfærilegri
Þráðlaus, meiri upplausn og bandvídd, UWB
Metaverse
Facebook stal senunni og setti metaverse á kortið
Nýr tækni stakkur nauðsynlegur þar sem allir geta verið með
Ultrasound til að fá haptic áhrif
Apple á enn leik
Lögmál Moores endurfæðist
Kostnaður við framleiðslu örgjörva 

helmingast á tveggja ára fresi
Lögmál Huangs: örgjövar fyrir 

gervigreind tvölalda afkastagetuna 

á tveggja ára fresti
Heimild: Christopher Mims, Huang’s Law Is the New Moore’s Law, 

and Explains Why Nvidia Wants Arm, Wall Street Journal, 2020
Áhrifin
Áhrifavaldar sem munu skilgreina næstu áratugi
Róbota
Hugbúnaðar Netker
fi
s Samhæ
fi
ngar Stafrænu Rauntíma Gervigreindar
GÖGN
Viðmóts Rafmynta
Stafræn umbreyting
Fyrirtæki breytast í hugbúnaðarfyrirtæki
Núna lifum við stafræna tíma þar sem tækni fylgir
veldisvexti
Fjármál Heilsa Verslun Samgöngur Menntun
og fleira…
Stafræn umbreyting
Breytingar fara þvert á okkar líf og störf…
Ferlar Samskipti Samhæ
fi
ng
Samhæfingakostnur aðgerða


er innbyggður inn í samskiptin
Milliliðir breytast í hugbúnað —


kostnaður hríðfellur,


gagnsæi og yfirsýn eykst
Lí
fi
ð er að sumu leiti að verða einfaldara,
skilvirkara og skemmtilegra
Það sem tók langan tíma og var leiðinlegt má
sjálfvirknivæða — (til dæmis skattskil,
lánaumsóknir, innkaup, keyra og
fl
eira)
Auðvitað verður alltaf eitthvað
fl
ókið, vesen og
leiðinlegt
Lí
fi
ð
Breytingar á störfum, sum hverfa önnur breytast
Störf þurfa að vera gefandi, minna stressandi og
hættuminni — sveigjanlegri og afkastadri
fi
n
Tæknilegt atvinnuleysi er alltaf tímabundið
Við munum vinna með snjöllum vélum, róbotar
með gervigreind
Störf
Líkamsmælingar og aukin vellíðan
Tækni sem hjálpar fötluðum
Tækni sem aðstoðar fólk að lyfta þungum hlutum
Upplýsingar frá líkamanum sendar í skýjaþjónustu
sem er í sífellu að skoða gögn — eins og að fara til
læknis á hverjum degi
Heilsugæsla í stað sjúkralækninga
Einstaklingsbundin lyf, þrívíddarprentuð, nano róbotar,
inngrónir skynjarar
Frá miðstýringu í stafræna dreifða heilsu
Heilsan
Gagnaöflun
Snjallpillur sem gefa upplýsingar — persónubundnar
Nanoróbotar sem sjá um lagfæringar
Fljótlegri, sjálfvirkari, skilvirkari
Byggt sífellt meira á gögnum
Meiri ræktun, minna land, stækkandi skógar
Erfðabreytt matvæli — GMOs
Lóðrétt ræktun sem
fl
yst inn í borgir
Landbúnaður
Sjálfkeyrandir landbúnaðartæki
Dórnar sem sjá um áburðardreifingu
Lóðrétt ræktun, inn í borgum
Kjöt framleitt — með plöntum eða ræktun á kjöti
Minnkar þröf á dýrum, minna land undir beit,
fl
eiri tré
og villt dýr
Matur
Kjöt gert úr plöntun
Ræktaður matur
Við hættum að rækta dýr á endanum
Áskrift að ferðum, margir ferðamátar — micromobility
Drónar fyrir
fl
utninga
Ný kynslóð af neðanjarðargöngum, með sjálfkeyrandi
einingum
Sjálfkeyrandi bílar, rafmagn
Fjölda
fl
utningar framkvæmdir með gervigreind og
rauntímaupplýsingum — engin umferðarljós
Samgöngur
Hagkvæm jarðgöng — einbreið
Lilium þotur — lóðrétt flugtak
Fer 300 km á 300 km hraða
Samgögnur næsta áratugs — flugtaxi
Vegakerfi í háloftunum —


flutningar á vörum og fólki
Framtíðin okkar
Snjallsíminn fer úr forminu og verður einhvers
konar einkaritari sem sér um okkur
Skjáir og gleraugu
Skipulag, skráningar, bókanir, upplýsingar
Svo þurfum við fjármálaráðgjafa, tískuráðgjafa,
heilsuráðgjafa…
„Þegar hlutirnir eru að batna þá heyrum við
ekkert um það. Þetta veldur ker
fi
slægri
neikvæðini um veröldina sem við búum í og
það er mjög stressandi.“
― Hans Rosling
Ólafur Andri Ragnarsson
andri@olafurandri.com
@olandri
linkedin.com/in/olandri/

Más contenido relacionado

Más de Ólafur Andri Ragnarsson

New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine Ólafur Andri Ragnarsson
 

Más de Ólafur Andri Ragnarsson (20)

L22 Augmented and Virtual Reality
L22 Augmented and Virtual RealityL22 Augmented and Virtual Reality
L22 Augmented and Virtual Reality
 
L20 Personalised World
L20 Personalised WorldL20 Personalised World
L20 Personalised World
 
L19 Network Platforms
L19 Network PlatformsL19 Network Platforms
L19 Network Platforms
 
L18 Big Data and Analytics
L18 Big Data and AnalyticsL18 Big Data and Analytics
L18 Big Data and Analytics
 
L17 Algorithms and AI
L17 Algorithms and AIL17 Algorithms and AI
L17 Algorithms and AI
 
L16 Internet of Things
L16 Internet of ThingsL16 Internet of Things
L16 Internet of Things
 
L14 From the Internet to Blockchain
L14 From the Internet to BlockchainL14 From the Internet to Blockchain
L14 From the Internet to Blockchain
 
L14 The Mobile Revolution
L14 The Mobile RevolutionL14 The Mobile Revolution
L14 The Mobile Revolution
 
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
 
L12 digital transformation
L12 digital transformationL12 digital transformation
L12 digital transformation
 
L10 The Innovator's Dilemma
L10 The Innovator's DilemmaL10 The Innovator's Dilemma
L10 The Innovator's Dilemma
 
L09 Disruptive Technology
L09 Disruptive TechnologyL09 Disruptive Technology
L09 Disruptive Technology
 
L09 Technological Revolutions
L09 Technological RevolutionsL09 Technological Revolutions
L09 Technological Revolutions
 
L07 Becoming Invisible
L07 Becoming InvisibleL07 Becoming Invisible
L07 Becoming Invisible
 
L06 Diffusion of Innovation
L06 Diffusion of InnovationL06 Diffusion of Innovation
L06 Diffusion of Innovation
 
L05 Innovation
L05 InnovationL05 Innovation
L05 Innovation
 
L04 Adjacent Possible
L04 Adjacent PossibleL04 Adjacent Possible
L04 Adjacent Possible
 
L03 Exponential World
L03 Exponential WorldL03 Exponential World
L03 Exponential World
 
L02 Evolution of Technology
L02 Evolution of TechnologyL02 Evolution of Technology
L02 Evolution of Technology
 
New Technology 2019 L01 Introduction
New Technology 2019 L01 IntroductionNew Technology 2019 L01 Introduction
New Technology 2019 L01 Introduction
 

Nýsköpun - Leiðin til framfara