SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 18
Makedónía
Makedónía Stærð: 25.713 km2 Íbúafjöldi: 2.040.000 Höfuðborg: Skopje Tungumál: Makedóníska 70% & Albaníska 21% Stjórnarfar: Lýðveldi   Gjaldmiðillinn heitir Denari
Trúarbrögð Trúarbrögð í Makedóníu eru Serbneska rétttrúnaðarkirkjan 32% SunniMúslimar 17% Aðrir ótilgreindir trúarflokkar 50% Myndin er af St. John kirkjunni sem byggð var á 13. öld hún stendur við Ohrid vatnið sem er á heimsminjaskrá UNESCO
Bökur & kökur Makedónía er þekkt fyrir bakstur en dæmigert sælgæti frá Makedóníu er  Súkkulaðikaka sem er borin fram heit með rifsberjasósu Ostakaka með valhnetum og súkkulaði Epplapæ  með karamellusósu
Alexander mikli Fæddist 20. júlí árið 356 f.Kr. í Makedóníu Dó 10. júní árið 323 f.Kr. Völd hans voru víða um heim t.d. Í Asíu
Loftslag Temprað loftslag & laufskógar Fallegt landslag
Atvinna Landbúnaður 20% Iðnaður 30% Þjónusta 50%
Skopje Íbúafjöldi 25.713 km2 25% landsmanna búa í Skopje
Stjórnarfar Í Makedóníu er lýðveldi Forsetinn er þjóðarhöfðinginn GjorgeIvanov
Makedónía Hálent 250 m yfir sjávarmáli Panorama fjall er hæsta flallið í Makedóníu
Náttúruauðlindir Króm Blý Sink Mangan Wolfram
Makedónía Þjóðsöngur Денес Над Македонија
Makedónía Á landamæri að  Grikkland  Albaníu  Serbíu Búlgaríu
Útflutningur Hráefni Hálfunnar vörur Matvæli Föt Húsgögn
St.  John kirkjan við Ohrid vatnið sem er á UNESCO
Mavrovo Mavrovo er vatn í Makedóníu Út í vatninu er kirkja sem sést hér á myndinni
Myndband Myndband frá Makedóníu
Einhverjar spurningar?

Más contenido relacionado

Más de oldusel

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondoldusel
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkoldusel
 

Más de oldusel (20)

Geysir
GeysirGeysir
Geysir
 
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 

Macedonia Bjorkh

Notas del editor

  1. Hæ ég ætla að kynna fyrir ykkur landið mitt, Makedóníu
  2. Landið er frekar lítið en þar búa samt 2 milljónir manns, það eru tvö tungumál töluð : Makedóníska og Albaníska
  3. Trúarbrögð eru mismunandi eins og þið sjáið, Sunnnimúslimar eru frekar strangtrúaðir. Hér er St. John kirkjan, hún er mjög vinsæll ferðamannastaður, hún stendur við Ohrid vatnið sem er á UNESCO
  4. Bökur og kökur eru vinsælar eins og súkkulaðikaka, Ostakaka og Epplapæ
  5. Alexander Mikli fæddist 356 fyrir Krist og náði til valda aðeins 22 ára gamall og náðu völd hans víða um heim en hann dó ekki nema 33 ára
  6. Í makedóníu er temprað loftslag og fallegt um að litast. Makedónía er sannkallað póstkortaland!
  7. Í makedóníu er Þjónusta í miklu mæli en annars eru Iðnaður og landbúnaður stunduð
  8. 25% landsmanna búa í höfuðborginni, hér eru myndir frá Makedóníu (benda)
  9. Þetta er forsetinn, GjorgeIvanov en lýðveldi ríkir í landinu
  10. Makedónía er hálent land en hæsta fjall þeirra er Panorama
  11. Í jörðu finnast ýmsar náttúruauðlindir t.d. Króm, blý, sink, mangan og wolfram
  12. Hér er skjaldamerki Makedóníu (benda)
  13. Makedónía á landamæri að Grikklandi, Albaníu, Serbíu og Búlgaríu
  14. Landsmenn flytja ýmsar vörur út eins og þið sjáið
  15. Hérna er hin fræga St.John kirkja við Ohrid
  16. Hér er hins vegar önnur kirkja sem er útí vatninu Mavrovo
  17. Hérna er myndband um Makedóníu