SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 12
Eftir: Rúnar Haraldsson
Barnsárin
                   
 Hallgrímur var fæddur á Gröf
  á Höfðaströnd árið 1614
 Foreldrar hans voru Pétur
  Guðmundsson og Sólveig
  Jónsdóttir
 Hann fór fremur ungur til
  Hóla í Hjaltadal með pabba
  sínum
   en hann var hringjari þar
Námsárin
                  
 Hann var ungur sendur í
  skóla í Glückestadt
   Sem er nú í Þýskalandi
    en var þá í Danmörku
 Þar lærði hann
  málmsmíði
 Síðar vann hann hjá
  dönsku málmsmiði
Námsárin í Kaupmannahöfn
            
  Hallgrímur var góður námsmaður
    Brynjólfur Sveinsson sem síðar varð biskup hitti
     Hallgrím þar og kom honum í skóla sem hét Frúarskóli
       Hann var í Kaupmannahöfn
  Árið 1636 var hann kominn í efsta bekk
  Í Frúarskóla lærði hann að vera prestur
Hjónaband og Barneignir
         
 Haustið 1636 komu nokkrir Íslendingar sem
  höfðu verið í ánauð í Algeirsborg til Danmerkur
 Hallgrímur var valinn til að endurfræða þau í
  kristnum fræðum
   enda höfðu þau búið meðal múslima í níu ár
 Þar kynntist hann Guðríði Símonardóttur
   og urðu þau ástfangin
Hjónaband og Barneignir
          
 Þegar þau komu til Íslands
  eignuðust þau dreng
 Hann var látinn heita Eyjólfur
   eftir fyrri manni Guðríðar
 Næsta barn þeirra hét Steinunn
   en hún dó mjög ung
      Hallgrímur syrgði hana mjög
 Síðan eignuðust þau Guðmund en
  hann dó einnig mjög ungur
Störf hans sem prestur
            
 Þegar Hallgrímur var 30 ára
  losnaði prestembætti í
  Hvalnesi
   Brynjólfur Sveinsson vígði
    hann til prests
      Þótt að hann væri ekki búinn
       með prófið
         en hann var samt næstum
          jafn mikið menntaður og
          aðrir prestar á landinu
Hallgrímur vígist
                
 Nágranni hans Torfi Erlendsson sagði um vígslu
  Hallgríms :
   Allan andskotann vígja þeir
 Við þessi ummæli samdi Hallgrímur ljóð um Torfa :
      Áður en dauður drepst úr hor
      drengur á rauðum kjóli,
      feginn verður að sleikja slor
      slepjugur húsgangs dóli
Ljóð
                           
 Hallgrímur orti mörg kvæði og ljóð
 Hallgrímur er talin vera helsta skáld Íslendinga
    á sautjándu öld
 Þau ljóð sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru :
    Passíusálmar
      Alls 50 talsins en hann gerði þá 1656-1659
         Líka Sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem
          kallaður hefur verið sálmurinn um blómið
Allt eins og blómstrið eina
             
 Fyrsta vers Allt eins og blómstrið eina:

             Allt eins og blómstrið eina
             upp vex á sléttri grund,
             fagurt með frjóvgun hreina
             fyrst um dags morgunstund,
             á snöggu augabragði
             af skorið verður fljótt,
             lit og blöð niður lagði,
             líf mannlegt endar skjótt.
Síðustu árin
                     
 Síðustu ár sín bjó
  Hallgrímur á Kalastöðum
 Síðan á Ferstiklu á
  Hvalfjarðaströnd
    hann dó þar
 Þegar hann var sextugur
    fékk sjúkdóminn
     holdsveiki
       Sjúkdómurinn dró
        hann til dauða það var
        árið 1674
 Guðríður lifði lengur og
  varð 84 ára
Kirkjur
                     
 Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím t.d.
   Hallgrímskirkja í Saurbæ
   Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík
   Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós

Más contenido relacionado

La actualidad más candente

Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæeturssonsoleysif
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
HallgrímurSiggi97
 

La actualidad más candente (15)

Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæetursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Johann smari
Johann smariJohann smari
Johann smari
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
Hallgrímur
 

Similar a Halli p

Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)oldusel3
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonkarenj2349
 
Hallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson AlbertHallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson Albertoldusel
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 

Similar a Halli p (20)

Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Laufey
LaufeyLaufey
Laufey
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson AlbertHallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson Albert
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Rakel
RakelRakel
Rakel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Más de runarh3199

Más de runarh3199 (6)

Miklagljúfur ♥
Miklagljúfur ♥Miklagljúfur ♥
Miklagljúfur ♥
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1
 
Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 

Halli p

  • 2. Barnsárin   Hallgrímur var fæddur á Gröf á Höfðaströnd árið 1614  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir  Hann fór fremur ungur til Hóla í Hjaltadal með pabba sínum  en hann var hringjari þar
  • 3. Námsárin   Hann var ungur sendur í skóla í Glückestadt  Sem er nú í Þýskalandi en var þá í Danmörku  Þar lærði hann málmsmíði  Síðar vann hann hjá dönsku málmsmiði
  • 4. Námsárin í Kaupmannahöfn   Hallgrímur var góður námsmaður  Brynjólfur Sveinsson sem síðar varð biskup hitti Hallgrím þar og kom honum í skóla sem hét Frúarskóli  Hann var í Kaupmannahöfn  Árið 1636 var hann kominn í efsta bekk  Í Frúarskóla lærði hann að vera prestur
  • 5. Hjónaband og Barneignir   Haustið 1636 komu nokkrir Íslendingar sem höfðu verið í ánauð í Algeirsborg til Danmerkur  Hallgrímur var valinn til að endurfræða þau í kristnum fræðum  enda höfðu þau búið meðal múslima í níu ár  Þar kynntist hann Guðríði Símonardóttur  og urðu þau ástfangin
  • 6. Hjónaband og Barneignir   Þegar þau komu til Íslands eignuðust þau dreng  Hann var látinn heita Eyjólfur  eftir fyrri manni Guðríðar  Næsta barn þeirra hét Steinunn  en hún dó mjög ung  Hallgrímur syrgði hana mjög  Síðan eignuðust þau Guðmund en hann dó einnig mjög ungur
  • 7. Störf hans sem prestur   Þegar Hallgrímur var 30 ára losnaði prestembætti í Hvalnesi  Brynjólfur Sveinsson vígði hann til prests  Þótt að hann væri ekki búinn með prófið  en hann var samt næstum jafn mikið menntaður og aðrir prestar á landinu
  • 8. Hallgrímur vígist   Nágranni hans Torfi Erlendsson sagði um vígslu Hallgríms :  Allan andskotann vígja þeir  Við þessi ummæli samdi Hallgrímur ljóð um Torfa : Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli, feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli
  • 9. Ljóð   Hallgrímur orti mörg kvæði og ljóð  Hallgrímur er talin vera helsta skáld Íslendinga  á sautjándu öld  Þau ljóð sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru :  Passíusálmar  Alls 50 talsins en hann gerði þá 1656-1659  Líka Sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið
  • 10. Allt eins og blómstrið eina   Fyrsta vers Allt eins og blómstrið eina: Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund, fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt.
  • 11. Síðustu árin   Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum  Síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðaströnd  hann dó þar  Þegar hann var sextugur  fékk sjúkdóminn holdsveiki  Sjúkdómurinn dró hann til dauða það var árið 1674  Guðríður lifði lengur og varð 84 ára
  • 12. Kirkjur   Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím t.d.  Hallgrímskirkja í Saurbæ  Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík  Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós