Se ha denunciado esta presentación.
Se está descargando tu SlideShare. ×
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Anuncio
Próximo SlideShare
Web Politics 2.0
Web Politics 2.0
Cargando en…3
×

Eche un vistazo a continuación

1 de 23 Anuncio

Más Contenido Relacionado

Anuncio

Í takt við tímann

  1. 1. Í takt við tímann? Rými, tími og nám í framhaldsskólum á Íslandi Sólveig Jakobsdóttir, KHÍ, [email_address] Sigurður Fjalar Jónsson, FB, [email_address] Erindi flutt 21.10. 2006 á málþingi RKHÍ
  2. 2. Yfirlit <ul><li>Rannsóknin </li></ul><ul><li>Staðan, flokkun </li></ul><ul><li>Rými </li></ul><ul><li>Tími </li></ul><ul><li>Nám </li></ul><ul><li>Hugleiðingar, lokaorð </li></ul>
  3. 3. Rannsóknin <ul><li>Styrkt af rannsóknasjóði KHÍ (2006) </li></ul><ul><li>Miklar breytingar að eiga sér stað á framhalds-skólastigi hvað varðar fjar/dreif/blandað nám, þörf talin á að skoða stöðuna </li></ul><ul><li>Símaviðtöl: SJ spjallaði í síma við fulltrúa* allra 29 framhaldsskólanna** í október 2005 og 6 svör frá 28 fyrra árið en öllum það síðara (97 og 100%), </li></ul><ul><li>Vefir skóla skoðaðir lauslega </li></ul><ul><li>Síðar áætlað að kafa dýpra, skoða nánar um 5 skóla (tala við kennara og nemendahópa) </li></ul><ul><li>*Skólameistarar eða aðrar lykilpersónur tengdar fjar/dreifnámi * *ath. ekki sérskóla </li></ul>
  4. 4. Staðan – fjar/dreif/blanda <ul><li>Engin „hrein“ fjarkennslustofnun – þar sem eingöngu fer fram fjarnám. Ef notuð er t.d. skilgreining Simonsen o.fl. (2003) að fjarnám hafi 4 megineinkenni: </li></ul><ul><ul><li>Stofnanabundið </li></ul></ul><ul><ul><li>Kennari & nemandi aðskildir </li></ul></ul><ul><ul><li>Gagnvirkni, samsk. með fjarskiptatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Sameinast um gögn, upplýsingar (námsreynslu) </li></ul></ul>
  5. 5. Staðan – fjarnemar í landinu (hásk.+frhsk.) Fjölgun fjarnema í fyrstu rakin til háskólastigs Nú fjölgar nemum í fjarnámi eingöngu á framhaldsskólastigi
  6. 6. Vefir - sýnileiki <ul><li>Rúmlega fjórðungur skólavefja (8 - 28%) hefur upplýsingasíðu um fjarnám við skólann og 2 í viðbót um dreifnám, samtals um þriðjungur (34%) framhaldsskóla. </li></ul><ul><li>7 skólar (24%) gefa upp umsjónarmanneskju fjar/dreifnáms. 2 í viðbót sem ekki er getið á vef skóla (1 nýráðinn) og 1 – umsjónarmaður kennslukerfis. </li></ul>
  7. 7. Umsjónarmaður fjarnáms FNV Áfanga- og fjarkennslustjóri x VA x FB Kennslustjóri fjarnáms x FG x FSU Verkefnisstjóri dreifnáms x Borgarholtsskóli Verkefnastjóri fjarnáms (úr 2 í 1) x IR Fjarnámsstjóri x Versló Fjarnámsstjóri x FÁ Umsjónarmaður fjarnáms x FAS Kennslustjóri fjarkennslu x VMA Staða Vefur Skóli
  8. 8. Flokkar? skóla <ul><li>Sterkir stofnar, stór hluti nema stundar fjarnám, fjar+stað misjafnlega mikið aðskilið eða mikil skörun eða blanda. </li></ul><ul><li>Fjarnám vaxandi sproti af stofni - töluverður-mikill gangur eða dreif-/fjarnám álitlegur sproti, hægari eða lítill vöxtur. </li></ul><ul><li>Staðnám en vísir að fjarnámi fyrir hópa. Eða dreifnám farið að einkenna staðnámið (minni viðvera í hefðb. kennslust; nám verkefnamiðað; námstjórnunarkerfi í notkun) </li></ul><ul><li>Notkun námstjórnunarkerfi eða innra nets almenn eða í mjög örum vexti, ekki farin að hafa áhrif á stundatöflu. </li></ul><ul><li>Kennslukerfi, innra net, en notkun ekki orðin almenn eða vöxtur e.t.v.hægari en í flokki 4; stundum vísir að fjarnámi f. einstaklinga, stundum verið að skoða hlutina vel og ýmislegt í deiglunni t.d. námskeið f. kennara, stundum grasrót. </li></ul>
  9. 9. Umfang fjar/dreif-/blandaðs náms VMA FAS VA FÁ Versló FG BHS FB ME FÍV FSH IR FSU MH FSN Hraðbraut Msund Kvennó MK Flensb. FSS IH MA MR ML FNV MÍ Flaug FVA 7 6 6-7 3-4 5-6 8 4 4 8+1 4 F4 F3 F5 F2 F1
  10. 10. (Náms)rými - umhverfi <ul><li>Námsstjórnunarkerfi ráðandi </li></ul><ul><li>Fjölbreytt flóra </li></ul><ul><ul><li>Séreignahugbúnaður (íslenskur og erlendur) </li></ul></ul><ul><ul><li>Opinn hugbúnaður </li></ul></ul><ul><ul><li>Heimasmíðað kerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Fjarfundabúnaður </li></ul></ul><ul><ul><li>Aðrar lausnir </li></ul></ul>
  11. 11. Kennslukerfi - námsumhverfi IH MÍ ML FIV Námskjár MR MS Flensborg Hraðbraut FG IR MySchool ME FAS MK Versló VMA FA WebCT Fr.Laug. (FAS) MA Borgarh. FSN VA MH FB FUS Moodle Angel
  12. 12. Innranet Annað Blogg FNV FVA FSH FSS Kvennó Tölvupóstur Sharepoint Heimasmíði
  13. 13. Aðrar tæknilausnir FAS Borgh. VMA IH ME IR Versló FSH Sérhæfð forrit Upptökuver Fjarfundarb.
  14. 14. Val á kerfum <ul><li>Íslenska </li></ul><ul><li>Aðgengi og notendaviðmót </li></ul><ul><li>Þróun og aðlögun – skiptar skoðanir </li></ul><ul><li>Tenging við önnur kerfi </li></ul><ul><li>Kostnaður </li></ul><ul><li>Tímasetning (besta kerfið á sínum tíma) </li></ul><ul><li>Reynsla </li></ul>
  15. 15. Tími – áhrif á staðkennslu <ul><li>FSN, FB, BHS – dreifmenntarverkefni/sér hópar </li></ul><ul><li>FLaug – Verkefni opin skólastofa (sbr. FSN) allt fyrsta árið og almenna brautin) </li></ul><ul><li>MK - þróunarverkefni, dregið úr tímasókn ef vill hjá völdum kennurum/áföngum) </li></ul><ul><li>MA - k. ráða hvort draga úr tímasókn, kjarasamningar hamla) </li></ul><ul><li>ML (v. forfallakennslu sem fer fram á Neti </li></ul><ul><li>FSU – (dregið úr tímasókn alm. 2005, 2006 nemar eldri en 21 með sveigjanlega mætingu) </li></ul><ul><li>Msund sumarskóli? </li></ul>
  16. 16. Nám – nemendur, hópar <ul><li>Aldursbil er breitt og hópar mjög misjafnir, með misjafnar þarfir. Stundum eru 2-3 aðalhópar í hverjum skóla og stundum er um meiri dreifingu að ræða. </li></ul>
  17. 17. 2005 FSH starfsendurmenntun öryrkja, og sjómenn/lífeðlisfr. í FÍV, ekki í boði 2006 Í töflu: efri lína 2005, neðri lína nefndir til viðbótar 2006 FLE,FSU, FAS FÍV, VÍ VÍ MS? FSS (ML) (ME) FSS IH FSH BHS FSU FÁ VÍ FG ME FAS VMA “ Venju-legir” ML FSU ME KvR Utan-skóla, erl., veik. Grunnsk. Frhsk. Fullorðnir VMA FG FÁ FÁ IR FÍV VA FVA VA FÍV FB BHS IR VÍ FÁ,FG VA, MH FSN, FB Þurfa að ná upp 9.-10. lokið samr. Iðngr. Sjóm. Heilbr. Umönnun, fél Listn. UT, mm Bókas. m. gömul próf Alm. t.d. konur v. barn-eigna
  18. 18. Námið - Hvernig gengur? <ul><li>Hvaða hópum gengur vel (lítið brottfall), t.d.? </li></ul><ul><ul><li>Grunnskólanemendum sem hafa lokið samr. prófi og eru að flýta fyrir sér (síður þeim sem eru að taka valáfanga) </li></ul></ul><ul><ul><li>Eldra fólki sem er að bæta við sig/bæta sér upp það sem það hefur áhuga á </li></ul></ul><ul><ul><li>Þar sem næst góður félags/hópandi </li></ul></ul><ul><li>Talað um að nemendur séu yfirleitt ánægðir þegar námstjórnunarkerfi eru tekin í notkun. 2006 pressa í auknum mæli. </li></ul>
  19. 19. Vandamál / úrlausnir <ul><li>Yngra fólk , skortir mörg hver ábyrgð og sjálfsaga – freistingar v. afþreyingar og skemmtana, erfitt að halda sig að vinnu – Lausnir: meiri mætingarskylda, stoð </li></ul><ul><li>Stafræn gjá - eldra fólk, oft konur?- - Lausnir: fjarfundabúnaður t.d. fyrir austan í meira mæli en net/tölvur. ATH, virðist vera að breytast (2006) </li></ul><ul><li>Tæknivandamál – mörg að leysast t.d. Samskiptamál við INNU, fjarfundabúnaður gegnur snurðulausar víðast. </li></ul><ul><li>“ Seinvirkir” kennarar eða stjórnendur </li></ul>
  20. 20. Kennsluaðferðir <ul><li>Miðlun efnis frá kennara til nemanda orðin mjög algeng: áætlanir, skipulag áfanga, verkefni. </li></ul><ul><li>Oft eru nemendur látnir skila verkefnum á Netinu – yfirleitt þannig að aðrir en kennarinn hafi ekki aðgang. </li></ul><ul><li>Sumir minnast á að prófin, gagnvirk verkefni séu nýtt. Aukning 2006 </li></ul><ul><li>Umræðumögleikar s.s. vefráðstefnur og spjall mun minna nýtt (enda oft mikil staðkennsla í bland) – þó undantekningar t.d. í Borgarholtsskóla og greinilegur áhugi fyrir kennslufræði og kennsluháttum á fleiri stöðum. Aukning 2006. – FLaug, MK, FÁ, Versló o.fl. </li></ul>
  21. 21. Breytingar frá síðast <ul><li>Rými </li></ul><ul><ul><li>Kerfi tekin í notkun í fyrsta skipti (d. MÍ) </li></ul></ul><ul><ul><li>Skipt um kerfi (d. IR, IH) </li></ul></ul><ul><li>Nám </li></ul><ul><ul><li>Hópar (d. Skjúkraliðar FVA, “fallistar” úr bekkjarkerfi/sumarskóli? MS, öryrkjar í FSH hætt með, grunnskólanemar streyma víða inn) </li></ul></ul><ul><ul><li>Kennsluhættir, kennslufræði (d. FLaug, MK, VÍ, FÁ) </li></ul></ul><ul><ul><li>Námskeið/ráðgjöf f. kennara (d. FÁ, FÍV, MA, MR o.fl.) </li></ul></ul><ul><li>Tími </li></ul><ul><ul><li>fleiri farnir að huga að minni tímasókn, misjöfn reynsla hjá þeim sem hafa farið þessa leið </li></ul></ul><ul><li>Stjórnun og stefna (bætt við stjórnendum d. FNV, stefnuvinna d. MK) </li></ul>
  22. 22. Í náinni framtíð <ul><li>Eru námsumhverfin eins og þau eru nýtt núna úrelt? </li></ul><ul><li>Námsmat (gagnvirk próf, vs. ferilmöppur/portfolio lokuð/opin - WebCT vs Elgg) </li></ul><ul><li>PLE (personal learning environment), einstaklingsmiðað– nám hvar sem er, óháð stofnun </li></ul><ul><li>Sýndarumhverfi </li></ul><ul><li>Kennaramenntun/símenntun? </li></ul>
  23. 23. Í takt við tímann? „ Já vissulega er ég í takti við hann..” (Stuðmenn 2004) Skilvirkur þjónn eða skapandi afl!?

Notas del editor

×