SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 42
Fótbolti
Almennt um Fótbolta
Fjöldi fótboltaleikmanna Fótbolti er ein mest spilaðasta íþrótt í hemi Mest spilaðasta hópíþrótt í heimi Talið er að í kringum 3.5 milljarðar fólks Hafa prófað Eða æfa
Hvar er fótbolti spilaður Fótbolti er mest spilaður í Evrópu, Afríku og Suðu-Ameríku Ameríku Ástralíu Asíu Hann er samt ekki spilaður á  Suðurskautslandinu Fótbolti er minnst spilaður í Ástralíu
Hvernig er hann spilaður Reglur í fótbolta eru svona: Þú mátt ekki snerta boltann með höndunum nema að þú sért markmaðurinn og að hann sé innan vítategsins síns Þú mátt ekki framkvæma gróf brot t.d tvífótatæklingu Ef þú gerir það færðu annað hvort gult eða rautt spjalt, tvö gul spjöld eru eitt rautt Ef þú færð gult spjald ferðu á lista hjá dómaranum og ef þú færð annað færðu rautt Rautt spjald sendir þig útaf leikvellinum og þú færð 1 leikja bann, 2 leikja bann, 3 leikja bann, 4 leikja bann og uppúr
Hægri kantur Hægri  Bak- vörður Hægri miðja Hægri  Fram- herji Hægri Hafs- ent Vinstri miðja Vinstri Hafsent Vinstri Fram- herji Vinstri Bak- Vörður Vinstri kantur
Hættuspark er ef að maðurinn sem þú ert að sparka í stendur beinn, þú sparkar og fóturinn fer innann 50 cm frá höfðinu Öxl í öxl er alveg leift Það er bannað að ýta manninum með höndunum Maður þarf að vera með legghlífar Ef að aftasti varnarmaður tæklar fær hann beint rautt spjald Þú getur fengið viðvörun, þrjár viðvaranir eitt gult spjald Aðeins meiga 11 leikmenn vera inná í einu,  1 markmaður og tíu útispilarar
Víti er ef að það er brotið á þér innann vítateigs andstæðingsins Aukaspyrna er ef að andstæðingurinn brýtur á þér einhversstaðar á vellinum, en ekki inní vítateig Hornspyrnur eru ef að boltinn fer útaf hjá markmannslínunum Innkast er ef að hann fer útaf á lengri hliðunum
Rangstaða Rangstaða er ef að leikmaðurinn sem að fær boltann er innann aftasta varnarmanns þegar hann fær sendinguna Rangstaða er ein umtalaðsta regla í fótbolta Oft og mörgum sinnum hefur verið reynt að láta fifa taka þessa reglu úr fótbolta
Leikaraskapur! Margir leikmenn Ronaldo Torres Drogba Gera mjög oft leikaraskap með því að henda sér í jörðina Með engri snertingu Eða smá snertingu Stundum virkar það Stundum ekki og þá færðu gult spjald
Stórmót Mjög mörg stórmót eru haldin Fyrir alla aldursflokka HM er eitt stærsta mót sem haldið er Þar koma öll landslið saman Þeir sem komast uppúr undankeppninni spila á aðalmótinu EM er síðan stórt mót þar sem öll landslið spila en aðeins þau sem komast uppúr undankeppninni
Gothia-Danacup Stærstu yngri flokka mót eru  Gothia Cup Dana Cup Þau eru haldin fyrir öll félagslið í Evrópu Samt aðeins fyrir 4.flokk Ég er að fara á Gothia cup með fótboltanum í sumar Stelpurnar fara á Dana Cup
Klæðnaður í Fótbolta
Fótboltaleikmenn þurfa að vera í sérstökum klæðnað útaf reglum FIFA Það sem þeir verða að vera í er Stutterma-síðerma treyja, merkt félagsliðinu, með númeri leikmannsins aftaná og nafnið aftan á Stuttbuxur Hnéháir sokkar Legghlífar Takkaskór Markmenn þurfa einnig að vera í Markmannshönskum
Stutterma- Bolur  Langerma- bolur Stutt- Buxur Með númeri á Háir sokkar Legg- hlífar Takkaskór
Takkaskór
Gerðir takkaskóa Takkaskór er skótegund sem notuð er í fótbolta Með eins konar tökkum undir Til eru margar gerðir af þeim en frægastir eru Mercurial Total 90 Tiempo Predator Adipure
Mercurial-Superfly
Total 90
Tiempo
Predator
AdiPure
Hvernig virka þeir Þeir virka þannig að takkarnir undir nái meira gripi Oft eru þeir þannig að það er einhverskonar skjöldur framan á til að það sé þægilegra að skjóta eins og á  T90  Predator
Frægir fótboltaleikmenn
Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro Hann fæddist 5. febrúar 1985 á Portúgölsku eyjunni Madeira Hann er betur þekktur sem Cristiano Ronaldo Hann var í Manchester United en var seldur til Real Madrid fyrir 80000000 Hann er kantmaður Talið er að hann sé besti leikmaður fótboltaheimsins frá upphafi
Kaká Hann fæddist 22. apríl 1982 í Brasilíu Hans alvöru nafn er Ricardo Izecson dos Santos Leite  Hann var í AC Milan en var seldur til Real Madrid fyrir 12 milljarða króna Hann er miðjumaður Hann er einn af bestu miðjumönnum í heiminum
Gianluigi Buffon Fæddist 28. janúar 1978 á Ítalíu Hann var í Parma FC en er nú í Ítalska liðinu FC Juventus Hann er markmaður Hann er mjög góður í marki, þess vegna valdi ég hann
Steven Gerrard Fæddur 30. maí 1980 Hann er búinn að vera í Liverpool allann sinn feril ásamt að vera í Enska Landsliðinu Hann er sagður vera besti miðjumaður á Englandi síðustu fimm ár
Franck Ribéry Hann er fæddur 7. apríl 1983 Hann er í þýska úrvalsdeildarliðinu Bayern Munchen Hann er kantmaður Hann finnst mér vera mjög góður leikmaður Hann er samt Frakki
Endir Þetta var smá innsæi inní fótbolta Hér á eftir ætla ég að sýna nokkrar myndir og eitt myndskeið
CLASSIC
HAHAHAHAHAHAHA
http://www.youtube.com/watch?v=J2Y3gN1v1RM
Eru einhverjar spurningar?
Takk fyrir mig Sölvi Steinn Jónsson

Más contenido relacionado

Destacado (7)

Session 2_Charles Ehrhart
Session 2_Charles EhrhartSession 2_Charles Ehrhart
Session 2_Charles Ehrhart
 
Session 10_Mayukh Hajra
Session 10_Mayukh HajraSession 10_Mayukh Hajra
Session 10_Mayukh Hajra
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
 
Fuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzineggerFuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzinegger
 
Session 20 Guillemot Health Adaptation Overview
Session 20 Guillemot Health Adaptation OverviewSession 20 Guillemot Health Adaptation Overview
Session 20 Guillemot Health Adaptation Overview
 
Iuavcamp metal flower
Iuavcamp  metal flowerIuavcamp  metal flower
Iuavcamp metal flower
 
Employee Engagement
Employee EngagementEmployee Engagement
Employee Engagement
 

Fótbolti

  • 3. Fjöldi fótboltaleikmanna Fótbolti er ein mest spilaðasta íþrótt í hemi Mest spilaðasta hópíþrótt í heimi Talið er að í kringum 3.5 milljarðar fólks Hafa prófað Eða æfa
  • 4. Hvar er fótbolti spilaður Fótbolti er mest spilaður í Evrópu, Afríku og Suðu-Ameríku Ameríku Ástralíu Asíu Hann er samt ekki spilaður á Suðurskautslandinu Fótbolti er minnst spilaður í Ástralíu
  • 5.
  • 6. Hvernig er hann spilaður Reglur í fótbolta eru svona: Þú mátt ekki snerta boltann með höndunum nema að þú sért markmaðurinn og að hann sé innan vítategsins síns Þú mátt ekki framkvæma gróf brot t.d tvífótatæklingu Ef þú gerir það færðu annað hvort gult eða rautt spjalt, tvö gul spjöld eru eitt rautt Ef þú færð gult spjald ferðu á lista hjá dómaranum og ef þú færð annað færðu rautt Rautt spjald sendir þig útaf leikvellinum og þú færð 1 leikja bann, 2 leikja bann, 3 leikja bann, 4 leikja bann og uppúr
  • 7. Hægri kantur Hægri Bak- vörður Hægri miðja Hægri Fram- herji Hægri Hafs- ent Vinstri miðja Vinstri Hafsent Vinstri Fram- herji Vinstri Bak- Vörður Vinstri kantur
  • 8. Hættuspark er ef að maðurinn sem þú ert að sparka í stendur beinn, þú sparkar og fóturinn fer innann 50 cm frá höfðinu Öxl í öxl er alveg leift Það er bannað að ýta manninum með höndunum Maður þarf að vera með legghlífar Ef að aftasti varnarmaður tæklar fær hann beint rautt spjald Þú getur fengið viðvörun, þrjár viðvaranir eitt gult spjald Aðeins meiga 11 leikmenn vera inná í einu, 1 markmaður og tíu útispilarar
  • 9. Víti er ef að það er brotið á þér innann vítateigs andstæðingsins Aukaspyrna er ef að andstæðingurinn brýtur á þér einhversstaðar á vellinum, en ekki inní vítateig Hornspyrnur eru ef að boltinn fer útaf hjá markmannslínunum Innkast er ef að hann fer útaf á lengri hliðunum
  • 10. Rangstaða Rangstaða er ef að leikmaðurinn sem að fær boltann er innann aftasta varnarmanns þegar hann fær sendinguna Rangstaða er ein umtalaðsta regla í fótbolta Oft og mörgum sinnum hefur verið reynt að láta fifa taka þessa reglu úr fótbolta
  • 11. Leikaraskapur! Margir leikmenn Ronaldo Torres Drogba Gera mjög oft leikaraskap með því að henda sér í jörðina Með engri snertingu Eða smá snertingu Stundum virkar það Stundum ekki og þá færðu gult spjald
  • 12.
  • 13. Stórmót Mjög mörg stórmót eru haldin Fyrir alla aldursflokka HM er eitt stærsta mót sem haldið er Þar koma öll landslið saman Þeir sem komast uppúr undankeppninni spila á aðalmótinu EM er síðan stórt mót þar sem öll landslið spila en aðeins þau sem komast uppúr undankeppninni
  • 14. Gothia-Danacup Stærstu yngri flokka mót eru Gothia Cup Dana Cup Þau eru haldin fyrir öll félagslið í Evrópu Samt aðeins fyrir 4.flokk Ég er að fara á Gothia cup með fótboltanum í sumar Stelpurnar fara á Dana Cup
  • 16. Fótboltaleikmenn þurfa að vera í sérstökum klæðnað útaf reglum FIFA Það sem þeir verða að vera í er Stutterma-síðerma treyja, merkt félagsliðinu, með númeri leikmannsins aftaná og nafnið aftan á Stuttbuxur Hnéháir sokkar Legghlífar Takkaskór Markmenn þurfa einnig að vera í Markmannshönskum
  • 17.
  • 18. Stutterma- Bolur Langerma- bolur Stutt- Buxur Með númeri á Háir sokkar Legg- hlífar Takkaskór
  • 20. Gerðir takkaskóa Takkaskór er skótegund sem notuð er í fótbolta Með eins konar tökkum undir Til eru margar gerðir af þeim en frægastir eru Mercurial Total 90 Tiempo Predator Adipure
  • 26. Hvernig virka þeir Þeir virka þannig að takkarnir undir nái meira gripi Oft eru þeir þannig að það er einhverskonar skjöldur framan á til að það sé þægilegra að skjóta eins og á T90 Predator
  • 28. Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro Hann fæddist 5. febrúar 1985 á Portúgölsku eyjunni Madeira Hann er betur þekktur sem Cristiano Ronaldo Hann var í Manchester United en var seldur til Real Madrid fyrir 80000000 Hann er kantmaður Talið er að hann sé besti leikmaður fótboltaheimsins frá upphafi
  • 29. Kaká Hann fæddist 22. apríl 1982 í Brasilíu Hans alvöru nafn er Ricardo Izecson dos Santos Leite Hann var í AC Milan en var seldur til Real Madrid fyrir 12 milljarða króna Hann er miðjumaður Hann er einn af bestu miðjumönnum í heiminum
  • 30. Gianluigi Buffon Fæddist 28. janúar 1978 á Ítalíu Hann var í Parma FC en er nú í Ítalska liðinu FC Juventus Hann er markmaður Hann er mjög góður í marki, þess vegna valdi ég hann
  • 31. Steven Gerrard Fæddur 30. maí 1980 Hann er búinn að vera í Liverpool allann sinn feril ásamt að vera í Enska Landsliðinu Hann er sagður vera besti miðjumaður á Englandi síðustu fimm ár
  • 32. Franck Ribéry Hann er fæddur 7. apríl 1983 Hann er í þýska úrvalsdeildarliðinu Bayern Munchen Hann er kantmaður Hann finnst mér vera mjög góður leikmaður Hann er samt Frakki
  • 33. Endir Þetta var smá innsæi inní fótbolta Hér á eftir ætla ég að sýna nokkrar myndir og eitt myndskeið
  • 34.
  • 36.
  • 38.
  • 39.
  • 42. Takk fyrir mig Sölvi Steinn Jónsson

Notas del editor

  1. Fótbolti
  2. Ég ætla að segja ykkur frá fótbolta í nokkrum pörtum, en almennt um fótbolta
  3. Fótbolti er sögð en mest spilaðasta íþrótt í heim, eða um 3.5 milljarðar fólks, sem er u.þ.b helmingurinn af jörðinni, hafa prófað að spila hann eða æfa hann.
  4. Fótbolti er spilaður allsstaðar í heiminum en samt mest í Evrópu.
  5. Hér er smá kort um hvar fótbolti er spilaður og hve margir spila hann í hverju landi af hverjum 1000. Dökkgrænn, Dökkrauður og Dökkblár þýða að það eru meiri en 50 manns sem spila fótbolta af hverjum 1000. Eftir því sem liturinn verður ljósari því minni spila hann af hverjum 1000. Þið sjáið litina niðri í vinstra horninu. Gulur þýðir að það er ekki vitað hve margir spila.
  6. Ég ætla að segja ykkur og sýna hvernig reglurnar í fótbolta virka, þær eru svolítið flóknar en vonandi skiljið þið þær.
  7. Hér segi ég aðeins um stöðurnar. Þessi staða heitir 4-4-2 en svo eru líka til 4-3-3 og 5-3-2 og 5-4-1 og allskonar stöður. En þessi er frægust.
  8. Rangstaðan er svolítið flókin, mamma mín var ekki að fatta hvernig hún virkaði þangað til að ég sagði henni í mjög miklum smáatriðum hvernig hún virkar.
  9. Margir leikmenn gera mjög oft leikaraskap sem er stranglega bannað í fótbolta. Þú getur fengið víti og maðurinn sem tæklaði þig fær rautt eða að þú færð rautt.
  10. Hér er mjög góð mynd um leikaraskap.
  11. Klæðnaður í fótbolta
  12. Útaf reglum fifa þurfa fótboltaleikmenn að vera í sérstökum klæðnaði inná vellinum, þ.e:
  13. Takkaskór
  14. Til eru margar gerðir takkaskóa. Takkaskór eeru með svona tökkum undir eins og hérna og þeir eru gerðir til að maður nái góðu gripi á vellinum. Það eru margar gerðir eins og gervigras, grasskór og skrúfutakka. Frægustu takkaskórnir eru Mercurial-Superfly, T90, TiemPo, Pretador og AdiPure. Ég ætla að sýna ykkur myndir af takkaskónum á eftir.
  15. Mercurial superfly
  16. Total 90
  17. TiemPo
  18. Predator
  19. AdiPure
  20. Þeir virka þannig að takkarnir nái meira gripi eins og ég sagði áðan. En ennig er á sumum tegundum svona eins konar skjöldur til að gera skotið þægilegra og betra.
  21. Ég ætla að segja ykkur frá nokkrum frægum fótboltamönnum.