SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 10
Sigdalurinn mikli




                    Sunneva Roinesdóttir
Sigdalurinn myndaðist fyrir milljónum ára.
Dalurinn varð til þegar hiti djúpt í iðrum jarðar
klauf jarðskorpuna með hægð svo hún rifnaði í
sundur.
Virunga Mountains




     Virk eldfjöll, hverir og djúp stöðuvötn setja svip á dalinn mikla en hann er
     þekktastur fyrir mikið graslendi og afar fjölbreytt dýralíf. Virk eldfjöll
     mynduðu dalinn.
Gresja             Grjótsár




Vatnsból      Í Sigdalnum eru vatnsból lífsnauðsynleg.
              Meginhluti Sigdalsins mikla er grösugur
              og þar er beitiland fyrir fullt af dýrum.
              Þar eru líka grjótsár sem standa upp úr
              gresjunni.
Hinn frægi Masai Mara þjóðgarður er í miðju Sigdalsins mikla, hann iðar af lífi.
Hjarðir dýra, þar á meðal fíla og sebradýra reika um í leit að fæðu.
Vatnahestar og hungraðir krókódílar leynast í vatnsbólum og Marafljóti sem
rennur um friðlandið.
Akasíutré eru mikilvæg í Sigdalnum.
Fuglar sem kallaðir eru vefarar gera sér
hreiður í þeim, Gíraffar éta lauf þeirra
og fílar elska akasíufræbelgi.
Vissir þú að…
Gleraugnaslanga setur
sig í ógnandi stellingar ef
einhver ætlar að ráðast á
hana og er tilbúin að
höggva.


                                                                 Máttugt ljónsöskur getur
                                                                 heyrst í 8 km. fjarlægð.


                                        Buffalar vega allt að
                                        900 kg en hlaupa samt
                                        mjög hratt.




                              Hýenur eru með svo sterka kjálka
                              að þær geta bitið í sundur bein.
Vissir þú að…
Gíraffar eru meðal stærstu dýra í heimi           Sebradýr drekka saman í hópum vegna
og nota löngu hálsana sína til að ná              öryggis, rendur þeirra renna saman og rándýr
upp í trén.                                       eiga erfitt með að velja eitt dýr.




            Fílar eru ekki með svitakirtla, þess vegna þurfa þeir vatn til að kæla sig.
Í dalnum eru mikið af farfuglum.
                                               Tvisvar á ári koma fimm hundruð
                                               milljónir fugla af 280 tegundum við í
                                               Sigdalnum.




Sigdalurinn er frægur fyrir flamingóana og
pelíkanana. Dalurinn er algjör paradís fyrir
fuglaskoðara.
Dark Blue Pansy


                         Það er mikið af skordýrum í
                         Sigdalnum, hér eru nokkur þeirra.




                                                         Sporðdreki



                  Tarnatúla

Más contenido relacionado

La actualidad más candente (12)

Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fidrildi
FidrildiFidrildi
Fidrildi
 
Presentation2
Presentation2Presentation2
Presentation2
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Everestfjall
EverestfjallEverestfjall
Everestfjall
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 

Destacado

L'espai català de comunicació
L'espai català de comunicacióL'espai català de comunicació
L'espai català de comunicacióDidac Lopez
 
L’energia nuclear de fusió (1)
L’energia nuclear de fusió (1)L’energia nuclear de fusió (1)
L’energia nuclear de fusió (1)elfoix3beso
 
Jornada sobre la violencia de género
Jornada sobre la violencia de géneroJornada sobre la violencia de género
Jornada sobre la violencia de génerobertha reyes
 
Manual De Serveis
Manual De ServeisManual De Serveis
Manual De ServeisEscola
 
Diari del 22 de gener de 2014
Diari del 22 de gener de 2014Diari del 22 de gener de 2014
Diari del 22 de gener de 2014diarimes
 
Cables i satèl·lits internet david torrent
Cables i satèl·lits internet david torrentCables i satèl·lits internet david torrent
Cables i satèl·lits internet david torrentturri_rieju_rrx
 

Destacado (8)

L'espai català de comunicació
L'espai català de comunicacióL'espai català de comunicació
L'espai català de comunicació
 
Ens 75 - Abril 2014
Ens 75 - Abril 2014Ens 75 - Abril 2014
Ens 75 - Abril 2014
 
Bondia Lleida 01062011
Bondia Lleida 01062011Bondia Lleida 01062011
Bondia Lleida 01062011
 
L’energia nuclear de fusió (1)
L’energia nuclear de fusió (1)L’energia nuclear de fusió (1)
L’energia nuclear de fusió (1)
 
Jornada sobre la violencia de género
Jornada sobre la violencia de géneroJornada sobre la violencia de género
Jornada sobre la violencia de género
 
Manual De Serveis
Manual De ServeisManual De Serveis
Manual De Serveis
 
Diari del 22 de gener de 2014
Diari del 22 de gener de 2014Diari del 22 de gener de 2014
Diari del 22 de gener de 2014
 
Cables i satèl·lits internet david torrent
Cables i satèl·lits internet david torrentCables i satèl·lits internet david torrent
Cables i satèl·lits internet david torrent
 

Similar a Sigdalurinn!

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglaroldusel
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svavasvava4
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 

Similar a Sigdalurinn! (20)

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglar
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svava
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 

Más de sunneva

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungarsunneva
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..sunneva
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópasunneva
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2sunneva
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!sunneva
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropasunneva
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewissunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjodsunneva
 

Más de sunneva (13)

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungar
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewis
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 

Sigdalurinn!

  • 1. Sigdalurinn mikli Sunneva Roinesdóttir
  • 2. Sigdalurinn myndaðist fyrir milljónum ára. Dalurinn varð til þegar hiti djúpt í iðrum jarðar klauf jarðskorpuna með hægð svo hún rifnaði í sundur.
  • 3. Virunga Mountains Virk eldfjöll, hverir og djúp stöðuvötn setja svip á dalinn mikla en hann er þekktastur fyrir mikið graslendi og afar fjölbreytt dýralíf. Virk eldfjöll mynduðu dalinn.
  • 4. Gresja Grjótsár Vatnsból Í Sigdalnum eru vatnsból lífsnauðsynleg. Meginhluti Sigdalsins mikla er grösugur og þar er beitiland fyrir fullt af dýrum. Þar eru líka grjótsár sem standa upp úr gresjunni.
  • 5. Hinn frægi Masai Mara þjóðgarður er í miðju Sigdalsins mikla, hann iðar af lífi. Hjarðir dýra, þar á meðal fíla og sebradýra reika um í leit að fæðu. Vatnahestar og hungraðir krókódílar leynast í vatnsbólum og Marafljóti sem rennur um friðlandið.
  • 6. Akasíutré eru mikilvæg í Sigdalnum. Fuglar sem kallaðir eru vefarar gera sér hreiður í þeim, Gíraffar éta lauf þeirra og fílar elska akasíufræbelgi.
  • 7. Vissir þú að… Gleraugnaslanga setur sig í ógnandi stellingar ef einhver ætlar að ráðast á hana og er tilbúin að höggva. Máttugt ljónsöskur getur heyrst í 8 km. fjarlægð. Buffalar vega allt að 900 kg en hlaupa samt mjög hratt. Hýenur eru með svo sterka kjálka að þær geta bitið í sundur bein.
  • 8. Vissir þú að… Gíraffar eru meðal stærstu dýra í heimi Sebradýr drekka saman í hópum vegna og nota löngu hálsana sína til að ná öryggis, rendur þeirra renna saman og rándýr upp í trén. eiga erfitt með að velja eitt dýr. Fílar eru ekki með svitakirtla, þess vegna þurfa þeir vatn til að kæla sig.
  • 9. Í dalnum eru mikið af farfuglum. Tvisvar á ári koma fimm hundruð milljónir fugla af 280 tegundum við í Sigdalnum. Sigdalurinn er frægur fyrir flamingóana og pelíkanana. Dalurinn er algjör paradís fyrir fuglaskoðara.
  • 10. Dark Blue Pansy Það er mikið af skordýrum í Sigdalnum, hér eru nokkur þeirra. Sporðdreki Tarnatúla