SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 35
Descargar para leer sin conexión
Upplýsingatækni – í skólastarfi 
Dr. Svava Pétursdóttir 
Landakotsskóli 
20. ágúst 2014
Farið á www.padlet.com/svavap/2 og tjáið ykkur  
Padlet leiðbeiningar fyrir kennara: https://svavap.wordpress.com/2013/11/01/padlet/
Svör kennaranna
Áhrifin sem kennarar vildu sjá voru: 
•Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég set í kennslu 
•að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör 
•Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda, vonandi flestra 
•Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum 
•Ná athygli nemenda 
•Halda í við nemendur 
•Gera efnið meira lifandi 
•Minni pappír, léttari töskur
Unglingaherbergi 
Tölvur 
Snjallsími 
Mp3 spilari 
Flakkari
Hvar er tæknin ? 
Snjallsími
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/29/unglingar_skoda_samfelagsmidla_daglega/ http://www.saft.is/wp- content/uploads/2013/10/Fr%C3%A9ttatilkynning_1_fylgiskjal.pdf
„Hugmyndin er að nemendur setji símana sína í kassann á meðan kennslustund stendur en geti svo nálgast þá þegar þeir fara í frímínútur. Þannig geta þeir hegðað sér samkvæmt væntingum skólans, sem segir að nemendur noti síma á ábyrgan hátt.“ 
„Ég myndi vilja fá svona kassa í mína skólastofu fyrir pappír og blýanta svo nemendur gætu einbeitt sér að nota tölvuna sína (sem sumir kalla síma) í námi sínu.“ Eðlisfræðikennari á unglingastigi í hópnum Upplýsingatækni í skólastarfi
Svona sé ég veruleikann 
Sami skóli getur verið með fleiri en eina útfærslu 
Upplýsingaver 
Gagnasmiðjur 
Kennsluráð- gjafar/fagfólk 
Glæra ÞÞ
Hvers vegna? 
•Bjóða upp á nýja notkunarmöguleika 
•Hljóð, mynd, upptökur, upplýsingar 
•Henta mjög vel í fjölbreytilegu og einstaklingsmiðuðu umhverfi 
•notendavænar 
•Hvar og hvenær sem er 
–Hvaða kennslustofu , úti og inni 
•Reynslan sýnir að nemendur finna nýjar leiðir 
Ómar Örn Magnússon, (2013) Spjaldtölvur í skólastarfi http://issuu.com/menntasvid/docs/spjaldtoelvur_omar
Hvað viltu að krakkar geri með tækni í skólastarfi ? 
RÖNG SVÖR 
•Búa til skyggnusýningu 
•Skrifa blog 
•Búa til orðalist (wordle) 
•Birta hreyfimyndir 
•Hanna flettitöflur 
•Búa til myndbönd 
•Setja innlegg í námsumhverfi 
•Nota snjalltöflur 
•Hanna smáforrit 
RÉTT SVÖR 
•Auka vitund 
•Efna til samræðna 
•Finna svör 
(við þeirra spurningum) 
•Vinna saman 
•Móta skoðanir 
•Hafa áhrif 
•Taka þátt 
•Knýja fram breytingar 
•Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið 
From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
Tækin eiga að vera aukaatriði en nýjar leiðir í skólastarfi aðalatriði. Ómar 2013 
•From http://www.flickr.com/photos/plugusin/9223386478/in/set- 72157625087347140 
•http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able- to-do-with.html
Höfum í huga 
Grunnþættir menntunar
UST – alls staðar 
Hugtök á víð og dreif 
Glæra ÞÞ
Hvaða hæfni þurfa nemendur? 
1. Hæfni til að setja sig inn í mál og taka ákvarðanir 
2. Hæfni til samskipta og félagslegrar aðlögunar 
3. Hæfni til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og fjölbreytilegar aðstæður 
4. Hæfni til að búa í fjölmenningarlegu samfélagi 
5. Hæfni til að taka á móti og vinna úr miklu magni upplýsinga 
6. Hæfni til að meta nýmiðlunarefni og að geta búið hugmyndir í þann búning 
7. Hæfni til að setja sig inn í ólík og fjölbreytileg mál 
8. Hæfni til að leiða mál til lykta og stjórnunarhæfileikar 
9. Hæfni til að leggja mat á mikið magn upplýsinga og greina aðalatriði frá aukaatriðum 
10. Hæfni til að vinna með öðrum í sýndarumhverfi 
Institute for the Future, Future Work Skills 2020
Flokkunarkerfi Blooms o.fl. 
•Kom fram á sjötta áratugnum og nær yfir þrjú svið: þekking, leikni og viðhorf. 
•Ýmis afbrigði eru til s.s. endurskoðun Anderson og Krathwohl 2001 - með sagnorðum 
•Hjálpartæki kennara við setningu markmiða/hæfniviðmiða 
•Tryggir yfirsýn 
Anna Guðmundsdóttir: https://kennslumidstod.hi.is/vefur/haefnividmid.php 
http://www.pinterest.com/tobbastebba/nk-ut-hj%C3%B3l 
Glæra ÞÞ
Námspíramídi Bloom 
Mat 
Nýmyndun 
Greining 
Beiting 
Skilningur 
Minni 
https://notendur.hi.is/ingvars/namskeid/namskrarfraedi/markmidis/markmidis.htm 
Sköpun
http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html
The Padagogy Wheel by Allan Carrington is licensed under a Creative Commons Attribution 3.0 Unported License. Based on a work at http://tinyurl.com/bloomsblog. 
The Padagogy Wheel:
Í hvaða hlutverki er nemandinn ? 
Newton and Rogers, 2003 
Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni 
Tilgangur viðfangsefna 
Hlutverk nemenda 
Afla þekkingar 
Móttakandi 
Æfa og rifja upp 
Æfing og upprifjun 
Skoða hugmyndir 
Rannsakandi 
Flokka, raða og skrá 
Safnari 
Kynna og segja frá 
Skapandi og mótandi
Notkunar-hættir UT 
Inntak (námsmarkmið fyrir utan UT markmið) 
Aðferðir (hvernig nemendur læra) 
Samantekt 
Stuðningur (support) 
Óbreytt 
Sjálfvirkt en að öðru leyti óbreytt. 
Árangursríkara , en breytir ekki inntaki. 
Útvíkkun 
Breytt- en þarfnast ekki tækni. 
Breytt – en þarfnast ekki tækni 
Breytir inntaki og/eða aðferðum en gæti gerst í kennslu án tækni. 
Umbreyting 
Breytt – og þarfnast tækni 
Breytt – og þarfnast tækni. 
Tæknin styður við nám, breytir innihaldi og/eða aðferðum og væri ekki hægt að gera það án hennar. 
Twining, 2002 
og/eða 
og 
og/eða 
ATH sleppti þessu með eldri hópnum
Staðgengill (Substitute) 
Ný tækni kemur í stað eldri en engin breyting á starfsemi 
Aukning (Augment) 
Ný tækni kemur í stað eldri með bætta virkni 
Breyting (Modification) Með tækni er hægt að endurhanna verkefni verulega 
Endurskilgreining (Redefinition) 
Með tækni skapast ný verkefni sem ekki var hægt að hugsa sér áður 
Umbreyting 
Umbætur 
Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/rrpweblog/ Lauslega þýtt SP
Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/ http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2014/01/15/SAMRABriefContextualizedIntroduction.pdf 
ATH sleppti þessu með yngri hópnum
Samfélag 
Fartækni 
Sjónrænt 
Sögur 
Leikir 
Facebook 
Twitter 
Bókamerki 
Blogg 
Deila skjölum 
Wiki 
Spjall 
Umræður 
GPS 
Þekkja nálæg tæki 
t.d. NearPod 
Fara með tækin á vettvang 
Það að gera abstract hugtök og hugmyndir sýnileg svo auðveldara sé að átta sig á þeim 
Myndir 
Myndbönd 
Kort 
Tímalínur 
Skýringar- myndir 
Deila, tala saman 
Sýna þá þekkingu sem hefur safnast saman 
Áhugavert markmið – að vinna 
Sögur+ samfélag leikir 
ATH sleppti þessu með yngri hópnum
Tæki til að spyrja spurninga 
–Kennari skráir sig inn fær úthlutað föstu herbergisnúmeri og stýrir þaðan 
–Nemendur fara í herbergi kennarans 
–Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma, breyta 
–Spurninga hægt að spyrja á staðnum á skjá eða munnlega
–Farið á socrative.com 
–Veljið Student login efst til hægri 
–Room number: 515159
•Skýrsla úr Spacerace í Socrative 
•Kennari getur sent sér niðurstöður í excel skjali
Eigin starfsþróun kennara á samfélagsmiðlum 
•Facebook – hópar umræður 
•Twitter - umræður 
•Pinterest - sjónrænt tenglasafn 
•UT torg Menntabúðir og sarpur 
•http://uttorg.menntamidja.is/vidburdir/ 
•http://www.pinterest.com/UTTorg/
Fylgið einstaklingum eða stökum borðum t.d. http://pinterest.com/tobbastebba/n-k-pinterest eða http://www.pinterest.com/UTTorg/ 
Glæra ÞÞ 
Sjónræn flokkuð bókamerki
Spjaldtölvur í námi og kennslu 
Glæra ÞÞ
Facebook hópar 
•Smáforrit í sérkennslu - https://www.facebook.com/groups/540987799249948 
•Spjaldtölvur í námi og kennslu - https://www.facebook.com/groups/188368104605936 
•Android spjaldtölvur í grunnskólum - https://www.facebook.com/groups/589507991084200 
•Surface notendur á Íslandi - https://www.facebook.com/groups/icesurface 
Glæra ÞÞ
#menntaspjall Alla daga og annan hvern sunnudag kl. 11:00 @svavap Ítarlegar leiðbeiningar og umfjöllun um Twitter fyrir kennarar http://ingvihrannar.com/einstaklingsmidud- endurmenntun/ http://menntamidja.is/blog/2014/02/04/menntaspjall-um-framtid-skola/
„Verða skólar tilbúnir þegar nemendur mæta í kennslustofu og kennarinn hefur enga leið til að vita hvort þeir eru að hlusta á sig eða að kaupa nýtt geimskip af Eve Online spilara í Timbúktú? Ætla skólar þá ennþá að vera að “reyna að finna leiðir” til að nýta 6 ára gamla tækni?“ 
Tryggvi Thayer, 13.02.2104 Eru tæknibönn bara til að takast ekki á við raunveruleikann: http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1355117/ 
Prófið að leita að „wearable technology“
Áhugavert til að lesa og hlusta 
•http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html Cathy Schrock´s Guide to everything 
•Rubin Puentedura fyrirlestur 12 min http://youtu.be/rMazGEAiZ9c 
•Rubin Puentedura fyrirlestur 45 min: https://www.youtube.com/watch?v=4ftOHYTd3Fc http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2012_01.html 
•Rubin Puentedura Glærur: SAMR: An Applied Introduction 
•NMD Horizon Project http://www.nmc.org/horizon-project 
•Twining, P. (2002). Conceptualising Computer Use in Education: Introducing the Computer Practice Framework (CPF). British Educational Research Journal, 28, 95- 110 
•Newton, L. and Rogers, L. (2003). Thinking frameworks for planning ICT in science lessons. School Science Review, 84, 113-120
Takk í dag ! 
Blog http://svavap.wordpress.com/ 
Tölvupóstur svavap@hi.is 
Twitter: @svavap 
Mynd á forsíðu: BongoHerman á Flickr

Más contenido relacionado

Similar a Landakotsskóli UT í skólastarfi

Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
 

Similar a Landakotsskóli UT í skólastarfi (20)

Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækni
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 

Más de Svava Pétursdóttir

Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Svava Pétursdóttir
 

Más de Svava Pétursdóttir (17)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 

Landakotsskóli UT í skólastarfi

  • 1. Upplýsingatækni – í skólastarfi Dr. Svava Pétursdóttir Landakotsskóli 20. ágúst 2014
  • 2. Farið á www.padlet.com/svavap/2 og tjáið ykkur  Padlet leiðbeiningar fyrir kennara: https://svavap.wordpress.com/2013/11/01/padlet/
  • 4. Áhrifin sem kennarar vildu sjá voru: •Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég set í kennslu •að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör •Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda, vonandi flestra •Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum •Ná athygli nemenda •Halda í við nemendur •Gera efnið meira lifandi •Minni pappír, léttari töskur
  • 6. Hvar er tæknin ? Snjallsími
  • 8. „Hugmyndin er að nemendur setji símana sína í kassann á meðan kennslustund stendur en geti svo nálgast þá þegar þeir fara í frímínútur. Þannig geta þeir hegðað sér samkvæmt væntingum skólans, sem segir að nemendur noti síma á ábyrgan hátt.“ „Ég myndi vilja fá svona kassa í mína skólastofu fyrir pappír og blýanta svo nemendur gætu einbeitt sér að nota tölvuna sína (sem sumir kalla síma) í námi sínu.“ Eðlisfræðikennari á unglingastigi í hópnum Upplýsingatækni í skólastarfi
  • 9. Svona sé ég veruleikann Sami skóli getur verið með fleiri en eina útfærslu Upplýsingaver Gagnasmiðjur Kennsluráð- gjafar/fagfólk Glæra ÞÞ
  • 10. Hvers vegna? •Bjóða upp á nýja notkunarmöguleika •Hljóð, mynd, upptökur, upplýsingar •Henta mjög vel í fjölbreytilegu og einstaklingsmiðuðu umhverfi •notendavænar •Hvar og hvenær sem er –Hvaða kennslustofu , úti og inni •Reynslan sýnir að nemendur finna nýjar leiðir Ómar Örn Magnússon, (2013) Spjaldtölvur í skólastarfi http://issuu.com/menntasvid/docs/spjaldtoelvur_omar
  • 11. Hvað viltu að krakkar geri með tækni í skólastarfi ? RÖNG SVÖR •Búa til skyggnusýningu •Skrifa blog •Búa til orðalist (wordle) •Birta hreyfimyndir •Hanna flettitöflur •Búa til myndbönd •Setja innlegg í námsumhverfi •Nota snjalltöflur •Hanna smáforrit RÉTT SVÖR •Auka vitund •Efna til samræðna •Finna svör (við þeirra spurningum) •Vinna saman •Móta skoðanir •Hafa áhrif •Taka þátt •Knýja fram breytingar •Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
  • 12. Tækin eiga að vera aukaatriði en nýjar leiðir í skólastarfi aðalatriði. Ómar 2013 •From http://www.flickr.com/photos/plugusin/9223386478/in/set- 72157625087347140 •http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able- to-do-with.html
  • 13. Höfum í huga Grunnþættir menntunar
  • 14. UST – alls staðar Hugtök á víð og dreif Glæra ÞÞ
  • 15. Hvaða hæfni þurfa nemendur? 1. Hæfni til að setja sig inn í mál og taka ákvarðanir 2. Hæfni til samskipta og félagslegrar aðlögunar 3. Hæfni til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og fjölbreytilegar aðstæður 4. Hæfni til að búa í fjölmenningarlegu samfélagi 5. Hæfni til að taka á móti og vinna úr miklu magni upplýsinga 6. Hæfni til að meta nýmiðlunarefni og að geta búið hugmyndir í þann búning 7. Hæfni til að setja sig inn í ólík og fjölbreytileg mál 8. Hæfni til að leiða mál til lykta og stjórnunarhæfileikar 9. Hæfni til að leggja mat á mikið magn upplýsinga og greina aðalatriði frá aukaatriðum 10. Hæfni til að vinna með öðrum í sýndarumhverfi Institute for the Future, Future Work Skills 2020
  • 16. Flokkunarkerfi Blooms o.fl. •Kom fram á sjötta áratugnum og nær yfir þrjú svið: þekking, leikni og viðhorf. •Ýmis afbrigði eru til s.s. endurskoðun Anderson og Krathwohl 2001 - með sagnorðum •Hjálpartæki kennara við setningu markmiða/hæfniviðmiða •Tryggir yfirsýn Anna Guðmundsdóttir: https://kennslumidstod.hi.is/vefur/haefnividmid.php http://www.pinterest.com/tobbastebba/nk-ut-hj%C3%B3l Glæra ÞÞ
  • 17. Námspíramídi Bloom Mat Nýmyndun Greining Beiting Skilningur Minni https://notendur.hi.is/ingvars/namskeid/namskrarfraedi/markmidis/markmidis.htm Sköpun
  • 19. The Padagogy Wheel by Allan Carrington is licensed under a Creative Commons Attribution 3.0 Unported License. Based on a work at http://tinyurl.com/bloomsblog. The Padagogy Wheel:
  • 20. Í hvaða hlutverki er nemandinn ? Newton and Rogers, 2003 Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni Tilgangur viðfangsefna Hlutverk nemenda Afla þekkingar Móttakandi Æfa og rifja upp Æfing og upprifjun Skoða hugmyndir Rannsakandi Flokka, raða og skrá Safnari Kynna og segja frá Skapandi og mótandi
  • 21. Notkunar-hættir UT Inntak (námsmarkmið fyrir utan UT markmið) Aðferðir (hvernig nemendur læra) Samantekt Stuðningur (support) Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru leyti óbreytt. Árangursríkara , en breytir ekki inntaki. Útvíkkun Breytt- en þarfnast ekki tækni. Breytt – en þarfnast ekki tækni Breytir inntaki og/eða aðferðum en gæti gerst í kennslu án tækni. Umbreyting Breytt – og þarfnast tækni Breytt – og þarfnast tækni. Tæknin styður við nám, breytir innihaldi og/eða aðferðum og væri ekki hægt að gera það án hennar. Twining, 2002 og/eða og og/eða ATH sleppti þessu með eldri hópnum
  • 22. Staðgengill (Substitute) Ný tækni kemur í stað eldri en engin breyting á starfsemi Aukning (Augment) Ný tækni kemur í stað eldri með bætta virkni Breyting (Modification) Með tækni er hægt að endurhanna verkefni verulega Endurskilgreining (Redefinition) Með tækni skapast ný verkefni sem ekki var hægt að hugsa sér áður Umbreyting Umbætur Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/rrpweblog/ Lauslega þýtt SP
  • 23. Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/ http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2014/01/15/SAMRABriefContextualizedIntroduction.pdf ATH sleppti þessu með yngri hópnum
  • 24. Samfélag Fartækni Sjónrænt Sögur Leikir Facebook Twitter Bókamerki Blogg Deila skjölum Wiki Spjall Umræður GPS Þekkja nálæg tæki t.d. NearPod Fara með tækin á vettvang Það að gera abstract hugtök og hugmyndir sýnileg svo auðveldara sé að átta sig á þeim Myndir Myndbönd Kort Tímalínur Skýringar- myndir Deila, tala saman Sýna þá þekkingu sem hefur safnast saman Áhugavert markmið – að vinna Sögur+ samfélag leikir ATH sleppti þessu með yngri hópnum
  • 25. Tæki til að spyrja spurninga –Kennari skráir sig inn fær úthlutað föstu herbergisnúmeri og stýrir þaðan –Nemendur fara í herbergi kennarans –Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma, breyta –Spurninga hægt að spyrja á staðnum á skjá eða munnlega
  • 26. –Farið á socrative.com –Veljið Student login efst til hægri –Room number: 515159
  • 27. •Skýrsla úr Spacerace í Socrative •Kennari getur sent sér niðurstöður í excel skjali
  • 28. Eigin starfsþróun kennara á samfélagsmiðlum •Facebook – hópar umræður •Twitter - umræður •Pinterest - sjónrænt tenglasafn •UT torg Menntabúðir og sarpur •http://uttorg.menntamidja.is/vidburdir/ •http://www.pinterest.com/UTTorg/
  • 29. Fylgið einstaklingum eða stökum borðum t.d. http://pinterest.com/tobbastebba/n-k-pinterest eða http://www.pinterest.com/UTTorg/ Glæra ÞÞ Sjónræn flokkuð bókamerki
  • 30. Spjaldtölvur í námi og kennslu Glæra ÞÞ
  • 31. Facebook hópar •Smáforrit í sérkennslu - https://www.facebook.com/groups/540987799249948 •Spjaldtölvur í námi og kennslu - https://www.facebook.com/groups/188368104605936 •Android spjaldtölvur í grunnskólum - https://www.facebook.com/groups/589507991084200 •Surface notendur á Íslandi - https://www.facebook.com/groups/icesurface Glæra ÞÞ
  • 32. #menntaspjall Alla daga og annan hvern sunnudag kl. 11:00 @svavap Ítarlegar leiðbeiningar og umfjöllun um Twitter fyrir kennarar http://ingvihrannar.com/einstaklingsmidud- endurmenntun/ http://menntamidja.is/blog/2014/02/04/menntaspjall-um-framtid-skola/
  • 33. „Verða skólar tilbúnir þegar nemendur mæta í kennslustofu og kennarinn hefur enga leið til að vita hvort þeir eru að hlusta á sig eða að kaupa nýtt geimskip af Eve Online spilara í Timbúktú? Ætla skólar þá ennþá að vera að “reyna að finna leiðir” til að nýta 6 ára gamla tækni?“ Tryggvi Thayer, 13.02.2104 Eru tæknibönn bara til að takast ekki á við raunveruleikann: http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1355117/ Prófið að leita að „wearable technology“
  • 34. Áhugavert til að lesa og hlusta •http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html Cathy Schrock´s Guide to everything •Rubin Puentedura fyrirlestur 12 min http://youtu.be/rMazGEAiZ9c •Rubin Puentedura fyrirlestur 45 min: https://www.youtube.com/watch?v=4ftOHYTd3Fc http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2012_01.html •Rubin Puentedura Glærur: SAMR: An Applied Introduction •NMD Horizon Project http://www.nmc.org/horizon-project •Twining, P. (2002). Conceptualising Computer Use in Education: Introducing the Computer Practice Framework (CPF). British Educational Research Journal, 28, 95- 110 •Newton, L. and Rogers, L. (2003). Thinking frameworks for planning ICT in science lessons. School Science Review, 84, 113-120
  • 35. Takk í dag ! Blog http://svavap.wordpress.com/ Tölvupóstur svavap@hi.is Twitter: @svavap Mynd á forsíðu: BongoHerman á Flickr