SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 11
Tækniþróun og framtíð
menntunar
Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað eigum við að gera í því?
Tryggvi Thayer
Verkefnisstjóri Menntamiðju
Hvernig Star Trek skóp framtíðina
Samskipti
Vorum aðeins á undan áætlun – ca. 200 árum á undan
Miðlar
Ca. 300 árum á undan áætlun
Skólastofan
Eftir 350 ár? Í alvörunni?
Veldisvaxandi breyting í UT
Hversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000
Byggt á Kurzweil, 2005
Höfundar Star Trek virðast ekki hafa áttað sig á veldisvaxandi breytingum
Tækni og nám
5 stórar bylgjur í tækniþróun
1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data)
2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn
veruleiki/virtual & augmented reality)
3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization)
4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence)
5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables &
implants)
21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
Að sjá möguleika framtíðarinnar
● Birtingarmynd framtíðarinnar er oftast önnur en spáð hefur verið.
● Gengur oft illa að tímasetja framtíðina.
Athafnir og vilji fólks segja meira en myndir eða orð.
Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga
Tækni
SamfélagUmhverfi
Samhengi
Breytingaröfl
togast á
Við gerum ekki allt sem við getum og
yfirleitt af góðri ástæðu.
Hvað gerum við þegar við þykjumst vita hvað
er framundan?
Núið
Gagnvirkni (reactive):
Horft á núið frá sjónarhorni
fortíðar
Forvirkni (proactive):
Horft úr núinu til framtíðar
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir, möguleikar,
nýjungar
Keiichi Matsuda: https://vimeo.com/chocobaby
Smellið hér til að sjá stuttmyndina Hyper-Reality, sem var sýnd í tíma:
https://vimeo.com/166807261

Más contenido relacionado

Más de Tryggvi Thayer

Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluTryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarTryggvi Thayer
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsTryggvi Thayer
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Tryggvi Thayer
 

Más de Tryggvi Thayer (20)

Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environments
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
 

Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað eigum við að gera í því?

  • 1. Tækniþróun og framtíð menntunar Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað eigum við að gera í því? Tryggvi Thayer Verkefnisstjóri Menntamiðju
  • 2. Hvernig Star Trek skóp framtíðina
  • 3. Samskipti Vorum aðeins á undan áætlun – ca. 200 árum á undan
  • 4. Miðlar Ca. 300 árum á undan áætlun
  • 6. Veldisvaxandi breyting í UT Hversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000 Byggt á Kurzweil, 2005 Höfundar Star Trek virðast ekki hafa áttað sig á veldisvaxandi breytingum
  • 7. Tækni og nám 5 stórar bylgjur í tækniþróun 1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data) 2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn veruleiki/virtual & augmented reality) 3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization) 4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence) 5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables & implants) 21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
  • 8. Að sjá möguleika framtíðarinnar ● Birtingarmynd framtíðarinnar er oftast önnur en spáð hefur verið. ● Gengur oft illa að tímasetja framtíðina. Athafnir og vilji fólks segja meira en myndir eða orð.
  • 9. Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga Tækni SamfélagUmhverfi Samhengi Breytingaröfl togast á Við gerum ekki allt sem við getum og yfirleitt af góðri ástæðu.
  • 10. Hvað gerum við þegar við þykjumst vita hvað er framundan? Núið Gagnvirkni (reactive): Horft á núið frá sjónarhorni fortíðar Forvirkni (proactive): Horft úr núinu til framtíðar Liðin tíð: Staðreyndir, saga, veruleiki Framtíð: Tilraunir, möguleikar, nýjungar
  • 11. Keiichi Matsuda: https://vimeo.com/chocobaby Smellið hér til að sjá stuttmyndina Hyper-Reality, sem var sýnd í tíma: https://vimeo.com/166807261