SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 23
Veldisvaxandi tæknibreytingar og
þekkingarþarfir kennara:
Hvað þurfa kennarar að kunna og
hvernig læra þeir það?
Tryggvi Thayer
Vorráðstefna MSHA
16. Apríl 2016
Bjartsýna yfirlitið
(ekki öruggt að náist að fara yfir allt)
• Hvaða tækni þarf skólafólk að læra á?
– Ör þróun veldur tíðum (næstum stöðugum?) breytingum.
– “Helmingartími” tækniþekkingar styttist stöðugt.
– Hvaða tækni hefur áhrif á nám & kennslu og hvernig?
• Hvernig heldur skólafólk í við tækniþróun?
– Hver er framtíð tækniþróunar og hver ræður?
– Hvernig nýtast upplýsingar um framtíðina?
– Hvernig getur skólafólk aukið áhrif sín á tækniþróun?
• Hvernig ofangreint var notað til að hanna og skipuleggja Samspil
2015 – UT-átak Menntamiðju og UT-torgs.
• Lykilhugtök
– Reactive/proactive: afstaða til tækniþróunar.
– Athafnakostir (e. affordances): hvernig tækni nýtist við tilteknar
aðstæður.
Star Trek skólastofa árið 2370
Af hverju er hún nánast eins og nútíma skólastofa? Erum við
ófær um að ímynda okkur annað námsskipulag?
Veldisvaxandi breyting í UT
Hversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000
Byggt á Kurzweil, 2005
Merki um áhrif veldisvaxandi breytinga
Ungt fólk og
samfélagsmiðlar
Rafræn viðskipti
á hlutabréfa-
mörkuðum
Vefurinn var fundinn upp 1945
En það tók 45 ár að búa hann til
• Vannevar Bush (1945), As we may think.
– The Memex
• Ted Nelson (1965), Hypertext/hypermedia
• Xerox PARC (8. áratugur), Net, myndrænt viðmót
o.fl.
• Tim Berners-Lee (1990), World Wide Web
Ólíklegt að við fáum svona mikinn tíma til að búa
okkur undir breytingar í dag!
Skólaþróun með tilliti til afstöðu til
tækniþróunar
Núið
Reactive:
Horft á núið frá
sjónarhorni fortíðar
Proactive:
Horft úr núinu
til framtíðar
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir, möguleikar,
nýjungar
Reactive:
Brugðist við sjáanlegum tækniveruleika
• Áhrif tækni á nám & kennslu:
– Tækni er veruleiki ekki möguleiki.
– Tæknin hefur þegar verið skilgreind utan skólaumhverfis.
• Hlutverk skóla í tækniþróunarferlinu er að:
– Neytandi: Velur úr tólum sem samræmast þörfum kennara og
nemenda.
– Stjórnendur & kennarar ákveða hvenær og hvernig tækni hentar.
• Tækni er áreiti:
– Fellur ekki að umhverfinu vegna örra og stöðugra tæknibreytinga.
– Viðnám alltaf til staðar – núningur milli námsumhverfis og tæknilegs
veruleika.
Proactive:
Virk þátttaka í mótun tæknilegs veruleika
• Áhrif tækni á nám & kennslu:
– Tækni er margþættur möguleiki.
– Áhrif á nám & kennslu metin út frá æskilegri þróun.
• Hlutverk skóla í tækniþróunarferlinu:
– Miðla sérþekkingu um samspil tækni og náms.
– Skóli þátttakandi í að skilgreina tækni út frá eigin markmiðum.
• Tækni er áskorun:
– Núningur milli tæknilegs veruleika og námsumhverfis hvetur til
nýsköpunar:
• Ný tækni
• Nýjar kennsluaðferðir
• Ný námsumhverfi
Próaktív & reaktív
Tvær sýnir á athafnakosti (e. affordances)
Próaktív Reaktív
Athafnakostir eru notkunarmöguleikar
fyrirbæra í tilteknu umhverfi (Gibson,
1979).
Athafnakostir eru eiginleikar sem gefa til
kynna hvernig ætlast er til að fyrirbæri sé
notað (Nelson, 1988).
Hvernig tækni er notuð ræðst af því hvað
einstaklingur vill gera og umhverfinu sem
hann er í.
Tækni gegnir tilteknu hlutverki. Hönnuður
notar athafnakosti til að tilkynna
notkunarmöguleika.
Þurfum að skilja einstaklinginn og hans
aðstæður til að átta okkur hvernig tækni
nýtist.
Nægir að kynna okkur eiginleika
tækninnar til að skilja hvernig hún nýtist
(tæknin “er” það sem framleiðandi segir
að hún sé).
Hlutverk tækni er síbreytileg og
takmarkast af ímyndunaraflinu einu
Hlutverk tækni breytist þegar
eiginleikarnir breytast
Athafnakostir:
Dæmi
Microsoft HoloLens:
https://youtu.be/29xnzxgCx6I?t=1m37s
• Hvernig gæti tæknin sem sýnd er í myndskeiðinu nýst til
að breyta námi og kennslu á jákvæðan hátt?
– Hvað þarf að gera til að tæknin nýtist á þann hátt sem við viljum?
• Hvað gæti mögulega gerst ef skólar hafa ekki búið sig
undir þessa tækni?
– Hver ákveður þá hlutverk hennar í námsumhverfi?
Skólaumhverfið
• Er í senn próaktívt og reaktívt:
– Próaktívir horfa fram á við og veita innblástur.
– Reaktívir veita nauðsynlegt aðhald.
• Próaktívir og reaktívir eru samverkandi eða vinna gegn
hvort öðru.
• Próaktívir og reaktívir eru jafnmiklir þátttakendur í
mótun tækni en reaktívir eru síður meðvitaðir um það.
Samspil 2015 – UT átak
Menntamiðju og UT-torgs
Fræðslu átak um notkun upplýsingatækni í námi og
kennslu.
• Hönnunaráskorun #1: Hvað eigum við að kenna?
• Hönnunaráskorun #2: Hvernig höfðum við til allra
(próaktíva og reaktíva)?
• Hönnunaráskorun #3: Hvernig fáum við sem
mest úr fjármagninu?
Samspil 2015
• Sambland af:
Opið námskeið (MOOC) Starfssamfélag (Community of
practice)
Mikill fjöldi nemenda Myndun samfélags um sameiginleg
viðfangsefni
Fer að mestu fram á netinu Einstaklingar skipa sér í hlutverk innan
samfélagsins
Samstarf nemenda á netinu Allir sem koma að verkefninu eru fullgildir
meðlimir í samfélaginu
Meðlimir samfélagsins hafa áhrif á skipulag
og efnistök
Dæmi um einn mánuð í Samspili
Samræða, samstarf og samlegð
Þátttakendur
Samtals um 350Skólastig
Leikskóli 9,1%
Grunnskóli 78,6%
Framhaldsskóli 12,3%
Staðsetning
Brugðist við hönnunaráskorunum
• Áskorun #1: Áhersla á tækniþróun:
– Sköpun nýrra tækifæra/möguleika í námi og kennslu.
• Áskorun #2: Framtíðarmiðuð kennsla
– Tækifæri/möguleikar sem tækni sem nú er verið að þróa
skapa.
• Áskorun #3: Allt opið
– Fræðsla fer að mestu fram á netinu.
– Opið aðgengi að öllum afurðum átaksins
http://samspil.menntamidja.is.
Hvað höfum við lært?
• Leiðbeinendur eru þátttakendur í samfélaginu.
• Þekkja þátttakendur (hvar eru próaktívu og
reaktívu öflin, o.s.frv.).
• Skapa tækifæri til samskipta.
• Vera sveigjanleg en hafa skýr námsmarkmið.
• Leyfa þátttakendum að hafa frumkvæði.
Hverju myndum við breyta ef við
gerðum þetta aftur?
• Leggja meiri áherslu á virkni samfélaga í
nærumhverfi þátttakenda.
• Er heilt ár of langt?
• Nýta “kjötheima” betur (staðbundnir viðburðir).
• Skapar hærri verðmiði meiri skuldbindingu?
Áhrif tækni á þróun starfssamfélaga:
Næstu skref
• Starfssamfélög:
– Nám fer fram með miðlun reynslu og upplýsinga milli starfsfélaga (í víðum
skilningi).
• Starfssamfélög á netinu:
– Miðlun þekkingar og reynslu á samfélagsmiðlum.
– Stafrænar vitverur sem safna og miðla gagnlegum upplýsingum.
– Netaðgengi að dýnamískum gagnabönkum sem nýtast til fræðslu.
• Skapandi starfssamfélög í stafrænum veruleika:
– Sýndar- og gagnaukinn veruleiki skapa tækifæri til að móta ný umhverfi.
– Gervigreind notuð til að greina breytingar í starfsaðstæðum/-aðferðum.
– Stafrænir staðgenglar sinna upplýsingamiðlun.
– Starfssamfélagið mótar skapandi sýn fyrir næstu skref…
Lokaorð
• Hvað þurfa kennarar að læra?
– Um tækniþróun:
• Tækniþróunarferli
• Breytingaröfl
– Áhrif tækniþróunar á nám og kennslu
• Hvernig tækni breytir námshegðun
• Innleiðingarferli í skólum: áhrifaþættir, aðhald
• Hvernig læra þeir þetta?
– Virk þátttaka í tækniþróun
• Horfa fram á við
• Vera skapandi en ekki bara neytandi
– Staðsetja sig í upplýsingaflæðinu
• Fylgjast með fréttum um tækniþróun
• Virk samræða kennara um möguleika tækni í námi og kennslu
Að lokum: Ef þér væri sagt að þú gætir lært hraðar og betur
með svona tæki á hausnum (sjá tDCS), myndirðu nota það?
Kíktu á nýja Framtíðatorgið til að fræðast meira um þessa tækni og
hvernig er verið að nota hana…

Más contenido relacionado

Similar a Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar að kunna og hvernig læra þeir það?

Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTguest14bd29
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTryggvi Thayer
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmiðradstefna3f
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunTryggvi Thayer
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug Kristmannsdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaTryggvi Thayer
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Sólveig Jakobsdóttir
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Sólveig Jakobsdóttir
 
Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?menntamidja
 

Similar a Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar að kunna og hvernig læra þeir það? (20)

Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um UST
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmið
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntun
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
 
Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?
 

Más de Tryggvi Thayer

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationTryggvi Thayer
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...Tryggvi Thayer
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningTryggvi Thayer
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiTryggvi Thayer
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíðTryggvi Thayer
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluTryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarTryggvi Thayer
 

Más de Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 

Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar að kunna og hvernig læra þeir það?

  • 1. Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar að kunna og hvernig læra þeir það? Tryggvi Thayer Vorráðstefna MSHA 16. Apríl 2016
  • 2. Bjartsýna yfirlitið (ekki öruggt að náist að fara yfir allt) • Hvaða tækni þarf skólafólk að læra á? – Ör þróun veldur tíðum (næstum stöðugum?) breytingum. – “Helmingartími” tækniþekkingar styttist stöðugt. – Hvaða tækni hefur áhrif á nám & kennslu og hvernig? • Hvernig heldur skólafólk í við tækniþróun? – Hver er framtíð tækniþróunar og hver ræður? – Hvernig nýtast upplýsingar um framtíðina? – Hvernig getur skólafólk aukið áhrif sín á tækniþróun? • Hvernig ofangreint var notað til að hanna og skipuleggja Samspil 2015 – UT-átak Menntamiðju og UT-torgs. • Lykilhugtök – Reactive/proactive: afstaða til tækniþróunar. – Athafnakostir (e. affordances): hvernig tækni nýtist við tilteknar aðstæður.
  • 3. Star Trek skólastofa árið 2370 Af hverju er hún nánast eins og nútíma skólastofa? Erum við ófær um að ímynda okkur annað námsskipulag?
  • 4. Veldisvaxandi breyting í UT Hversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000 Byggt á Kurzweil, 2005
  • 5. Merki um áhrif veldisvaxandi breytinga Ungt fólk og samfélagsmiðlar Rafræn viðskipti á hlutabréfa- mörkuðum
  • 6. Vefurinn var fundinn upp 1945 En það tók 45 ár að búa hann til • Vannevar Bush (1945), As we may think. – The Memex • Ted Nelson (1965), Hypertext/hypermedia • Xerox PARC (8. áratugur), Net, myndrænt viðmót o.fl. • Tim Berners-Lee (1990), World Wide Web Ólíklegt að við fáum svona mikinn tíma til að búa okkur undir breytingar í dag!
  • 7. Skólaþróun með tilliti til afstöðu til tækniþróunar Núið Reactive: Horft á núið frá sjónarhorni fortíðar Proactive: Horft úr núinu til framtíðar Liðin tíð: Staðreyndir, saga, veruleiki Framtíð: Tilraunir, möguleikar, nýjungar
  • 8. Reactive: Brugðist við sjáanlegum tækniveruleika • Áhrif tækni á nám & kennslu: – Tækni er veruleiki ekki möguleiki. – Tæknin hefur þegar verið skilgreind utan skólaumhverfis. • Hlutverk skóla í tækniþróunarferlinu er að: – Neytandi: Velur úr tólum sem samræmast þörfum kennara og nemenda. – Stjórnendur & kennarar ákveða hvenær og hvernig tækni hentar. • Tækni er áreiti: – Fellur ekki að umhverfinu vegna örra og stöðugra tæknibreytinga. – Viðnám alltaf til staðar – núningur milli námsumhverfis og tæknilegs veruleika.
  • 9. Proactive: Virk þátttaka í mótun tæknilegs veruleika • Áhrif tækni á nám & kennslu: – Tækni er margþættur möguleiki. – Áhrif á nám & kennslu metin út frá æskilegri þróun. • Hlutverk skóla í tækniþróunarferlinu: – Miðla sérþekkingu um samspil tækni og náms. – Skóli þátttakandi í að skilgreina tækni út frá eigin markmiðum. • Tækni er áskorun: – Núningur milli tæknilegs veruleika og námsumhverfis hvetur til nýsköpunar: • Ný tækni • Nýjar kennsluaðferðir • Ný námsumhverfi
  • 10. Próaktív & reaktív Tvær sýnir á athafnakosti (e. affordances) Próaktív Reaktív Athafnakostir eru notkunarmöguleikar fyrirbæra í tilteknu umhverfi (Gibson, 1979). Athafnakostir eru eiginleikar sem gefa til kynna hvernig ætlast er til að fyrirbæri sé notað (Nelson, 1988). Hvernig tækni er notuð ræðst af því hvað einstaklingur vill gera og umhverfinu sem hann er í. Tækni gegnir tilteknu hlutverki. Hönnuður notar athafnakosti til að tilkynna notkunarmöguleika. Þurfum að skilja einstaklinginn og hans aðstæður til að átta okkur hvernig tækni nýtist. Nægir að kynna okkur eiginleika tækninnar til að skilja hvernig hún nýtist (tæknin “er” það sem framleiðandi segir að hún sé). Hlutverk tækni er síbreytileg og takmarkast af ímyndunaraflinu einu Hlutverk tækni breytist þegar eiginleikarnir breytast
  • 11. Athafnakostir: Dæmi Microsoft HoloLens: https://youtu.be/29xnzxgCx6I?t=1m37s • Hvernig gæti tæknin sem sýnd er í myndskeiðinu nýst til að breyta námi og kennslu á jákvæðan hátt? – Hvað þarf að gera til að tæknin nýtist á þann hátt sem við viljum? • Hvað gæti mögulega gerst ef skólar hafa ekki búið sig undir þessa tækni? – Hver ákveður þá hlutverk hennar í námsumhverfi?
  • 12. Skólaumhverfið • Er í senn próaktívt og reaktívt: – Próaktívir horfa fram á við og veita innblástur. – Reaktívir veita nauðsynlegt aðhald. • Próaktívir og reaktívir eru samverkandi eða vinna gegn hvort öðru. • Próaktívir og reaktívir eru jafnmiklir þátttakendur í mótun tækni en reaktívir eru síður meðvitaðir um það.
  • 13. Samspil 2015 – UT átak Menntamiðju og UT-torgs Fræðslu átak um notkun upplýsingatækni í námi og kennslu. • Hönnunaráskorun #1: Hvað eigum við að kenna? • Hönnunaráskorun #2: Hvernig höfðum við til allra (próaktíva og reaktíva)? • Hönnunaráskorun #3: Hvernig fáum við sem mest úr fjármagninu?
  • 14. Samspil 2015 • Sambland af: Opið námskeið (MOOC) Starfssamfélag (Community of practice) Mikill fjöldi nemenda Myndun samfélags um sameiginleg viðfangsefni Fer að mestu fram á netinu Einstaklingar skipa sér í hlutverk innan samfélagsins Samstarf nemenda á netinu Allir sem koma að verkefninu eru fullgildir meðlimir í samfélaginu Meðlimir samfélagsins hafa áhrif á skipulag og efnistök
  • 15.
  • 16. Dæmi um einn mánuð í Samspili Samræða, samstarf og samlegð
  • 17. Þátttakendur Samtals um 350Skólastig Leikskóli 9,1% Grunnskóli 78,6% Framhaldsskóli 12,3% Staðsetning
  • 18. Brugðist við hönnunaráskorunum • Áskorun #1: Áhersla á tækniþróun: – Sköpun nýrra tækifæra/möguleika í námi og kennslu. • Áskorun #2: Framtíðarmiðuð kennsla – Tækifæri/möguleikar sem tækni sem nú er verið að þróa skapa. • Áskorun #3: Allt opið – Fræðsla fer að mestu fram á netinu. – Opið aðgengi að öllum afurðum átaksins http://samspil.menntamidja.is.
  • 19. Hvað höfum við lært? • Leiðbeinendur eru þátttakendur í samfélaginu. • Þekkja þátttakendur (hvar eru próaktívu og reaktívu öflin, o.s.frv.). • Skapa tækifæri til samskipta. • Vera sveigjanleg en hafa skýr námsmarkmið. • Leyfa þátttakendum að hafa frumkvæði.
  • 20. Hverju myndum við breyta ef við gerðum þetta aftur? • Leggja meiri áherslu á virkni samfélaga í nærumhverfi þátttakenda. • Er heilt ár of langt? • Nýta “kjötheima” betur (staðbundnir viðburðir). • Skapar hærri verðmiði meiri skuldbindingu?
  • 21. Áhrif tækni á þróun starfssamfélaga: Næstu skref • Starfssamfélög: – Nám fer fram með miðlun reynslu og upplýsinga milli starfsfélaga (í víðum skilningi). • Starfssamfélög á netinu: – Miðlun þekkingar og reynslu á samfélagsmiðlum. – Stafrænar vitverur sem safna og miðla gagnlegum upplýsingum. – Netaðgengi að dýnamískum gagnabönkum sem nýtast til fræðslu. • Skapandi starfssamfélög í stafrænum veruleika: – Sýndar- og gagnaukinn veruleiki skapa tækifæri til að móta ný umhverfi. – Gervigreind notuð til að greina breytingar í starfsaðstæðum/-aðferðum. – Stafrænir staðgenglar sinna upplýsingamiðlun. – Starfssamfélagið mótar skapandi sýn fyrir næstu skref…
  • 22. Lokaorð • Hvað þurfa kennarar að læra? – Um tækniþróun: • Tækniþróunarferli • Breytingaröfl – Áhrif tækniþróunar á nám og kennslu • Hvernig tækni breytir námshegðun • Innleiðingarferli í skólum: áhrifaþættir, aðhald • Hvernig læra þeir þetta? – Virk þátttaka í tækniþróun • Horfa fram á við • Vera skapandi en ekki bara neytandi – Staðsetja sig í upplýsingaflæðinu • Fylgjast með fréttum um tækniþróun • Virk samræða kennara um möguleika tækni í námi og kennslu
  • 23. Að lokum: Ef þér væri sagt að þú gætir lært hraðar og betur með svona tæki á hausnum (sjá tDCS), myndirðu nota það? Kíktu á nýja Framtíðatorgið til að fræðast meira um þessa tækni og hvernig er verið að nota hana…

Notas del editor

  1. 1. Breytingar á samfélagsmiðlanotkun ungs fólks á einu ári. Ath. stökkið á “Other” seinni hluta 2013. 2. Rafræn viðskipti með tiltekin hlutabréf á rúmlega 3 sekúndna tímabili. Verð hluta hrundi um 7% á tímabilinu. Svona viðburðir kallast ör skyndihrun (micro flash crash) og eru orðnir tíðir í viðskiptaheiminum.
  2. Kristján: Engan óraði fyrir hvað myndi gerast þegar Berners-Lee fann upp vefinn.
  3. Hvað gerir tæknin? Tæknin gerir ekki neitt fyrr en þú gerir eitthvað við hana. Hvað viltu gera við hana?
  4. Ekki áreiti í þeim skilningi að notkun nemenda er áreiti – heldur að tæknin fellur sjaldnast inn í umhverfið. Það þarf að laga umhverfið að tækninni þegar hún gerir vart við sig. Skapar stöðugan núning milli umhverfis og tæknilegs veruleika.