SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 11
Hallgrímur
                 Pétursson


Eftir:
Evu Marín Einvarðsdóttur
•   Hallgrímur var fæddur árið 1614
•   Í Gröf á Höfðaströnd.
•   Hallgrímur var sonur hjónanna Péturs
    Guðmundssonar og Sólveigar
    Jónsdóttur.                            Gröf á Höfðaströnd
•   Hallgrímur átti nokkur systkini
•   Hallgrímur var að mestu alinn upp á
    Hólum í Hjaltadal, en þar var faðir
    hans hringjari
•   Þar var líka bróðursonur pabba
    hans, Guðbrandur biskup Þorláksson




                                             Hólar í Hjaltadal
•   Hallgrímur fór úr landi og
•   Hallgrímur var baldinn/           fékk hann vinnu sem
    óþekkur í æsku og af              járnsmiður eða kolamaður í:
    ókunnum aðstæðum                  •   Glückstadt í Norður –
                                          Þýskalandi
    hverfur hann frá Hólum.
                                      •   Eða Kaupmannahöfn
•   Hallgrímur byrjaði ungur að
    semja en samdi ljóð sem
    fólk móðgaðist af.
•   Fólkið hélt að ljóðin væru
    um sig.
•   Talið er að Hallgrímur hafi
    verið rekinn af Hólum vegna
    kveð skapsins.
•   Hvað sem því líður þá er
    Hallgrímur kominn til
    Kaupmannahafnar árið 1632
•   Hallgrímur er þá í Vorrar
    frúarskóla fyrir tilstyrk Brynjólfs
    Sveinssonar
•   Haustið 1636 er hann kominn í
    efsta bekk skólans
•   Hallgrímur er þá fenginn til að
    hressa upp á kristindóm nokkura
    Íslendinga sem voru ný komnir úr
    ánauð í Alsír



                                          Vorrar frúarskóli
•   Það var þá sem Hallgrímur
    kynntist lítilli dökkhærðri
    konu
•   Guðríður Símonardóttir var
    ein af þeim útleystu
•   Guðríður var 16 árum eldri
    en Hallgrímur
•   Hún var gift kona frá
    Vesmannaeyjum
•   Hún var gift Eyjólfi
    Sölmundarsyni
    •   En honum hafði ekki verið
        rænt í Tyrkjaráninu
•   Hallgrímur og Guðríður felldu
    hugi saman og brátt var
    Guðríður barnshafandi
•   Þar með var skólanámi
    Hallgríms sjálfhætt
•   Hallgrímur og Guðríður fóru
    til Íslands árið 1637
•   Þau voru sektuð um einn
    ríkisdal fyrir frillulíf.
•   Sama veturinn hafði Eyjólfur
    fyrrum maður Guðríðar
    drukknað
•   Þegar Hallgrímur og Guðríður komu
    til Íslands eignaðist Guðríður son
    sem þau nefndu Eyjólf
•   Svo gengu þau í hjónaband.
•   Hallgrímur var í margs konar
    púlsvinnu á Suðurnesjum
•   Sagt var að þau hjónin hafi lifað í
    sárri fátækt
•   Hallgrímur og Guðríður eignuðust
    þrjú börn
     • Eyjólf (elstur)
     • Guðmund
     • Steinunni (yngst)
•   Steinunn dó fjögurra ára að aldri.
•   Og Guðmundur dó í æsku eða á
    unglingsárunum.
•   Hallgrímur var vígður til       Saurbær á
    prests á Hvalsnesi árið 1664
                                    Hvalfjarðarströnd
•   Þar mun hann hafs notið síns
    fyrrum velgjörða
    manns, Brynjólfs biskups
•   Hallgrímur þjónaði
    Hvalsnesþingum þangað til að
    honum var veittur Saurbær á
    Hvalfjarðarströnd árið 1651
•   Þar bjó hann ásamt fjölskyldu
    sinni þó að bær þeirra brann
    árið 1662
•   Árið 1665 var Hallgrímur
    orðinn veikur og gat hann því
    ekki þjónað embætti sínu
•   Hallgrímur lét endanlega af
    prestsskap árið 1668
•   Þau hjónin, Hallgrímur og
    Guðríður fluttu til sonar síns
    Eyjólfs á Ferstiklu.
•   Hallgrímur andaðist þar
    27.október 1674 úr
    holdsveiki.
•   Vegna dauða dóttur sinnar samdi
    Hallgrímur ljóð um
    hana, Steinunni.                  Dauðinn má svo með sanni
•   Hjartnæmasta ljóð Hallgríms er    samlíkjast, þykir mér,
    um hana, Allt eins og blómstrið   slyngum þeim sláttumanni,
    eina                              er slær allt, hvað fyrir er:
                                      grösin og jurtir grænar,
     • Sem 13 erindi
                                      glóandi blómstrið frítt,
   Allt eins og blómstrið eina       reyr, stör sem rósir vænar
    upp vex á sléttri grund           reiknar hann jafnfánýtt.
    fagurt með frjóvgun hreina
    fyrst um dags morgunstund,
    á snöggu augabragði               Lífið manns hratt fram hleypur,
    af skorið verður fljótt,          hafandi enga bið,
    lit og blöð niður lagði, -        í dauðans grimmar greipur, -
    líf mannlegt endar skjótt.
                                      gröfin tekur þá við.
                                      Allrar veraldar vegur
   Svo hleypur æskan unga            víkur að sama punkt,
    óvissa dauðans leið               fetar þann fús sem tregur,
    sem aldur og ellin þunga,
    allt rennur sama skeið.           hvort fellur létt eða þungt.
    Innsigli engir fengu
    upp á lífsstunda bið,
    en þann kost undir gengu
    allir að skilja við.
Heilræðavísur

                                      Ungum er það allra best,
                                      að óttast guð sinn herra.
                                      Þeim mun viskan veitast mest,
•   Hallgrímur er tvímælalaust        og virðing aldrei þverra.
    frægasta trúarskáld
    Íslendinga.                       Hafðu hvorki háð né spott,
•   Líklega hefur ekkert skáld        hugs um ræðu mína.
    orðið þjóðinni hjartfólgnara      Elska guð og gerðu gott,
    en hann                           geym vel æru þína.
•   Frægustu verk Hallgríms eru:
    •   Allt eins og blómstrið eina   Foreldrum þínum þéna af dyggð,
    •   Um dauðans óvissu             það má gæfu veita.
    •   Heilræðavísur                 Varast þeim að veita styggð,
    •   Passíusálmarnir
                                      viljirðu gott barn heita.

                                      Hallgrímur Pétursson 3/9

Más contenido relacionado

La actualidad más candente (15)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraHallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaera
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Viktor ingi lol
Viktor ingi lolViktor ingi lol
Viktor ingi lol
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 
Johann smari
Johann smariJohann smari
Johann smari
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hafþór haffi901
Hafþór haffi901Hafþór haffi901
Hafþór haffi901
 

Destacado (9)

Kako izgraditi uspešan klaster?
Kako izgraditi uspešan klaster?Kako izgraditi uspešan klaster?
Kako izgraditi uspešan klaster?
 
Calendario Petronor 2015
Calendario Petronor 2015Calendario Petronor 2015
Calendario Petronor 2015
 
6 2 klasteri
6 2 klasteri6 2 klasteri
6 2 klasteri
 
Petronor. Cuento Athletic Geuria. Euskera
Petronor. Cuento Athletic Geuria. EuskeraPetronor. Cuento Athletic Geuria. Euskera
Petronor. Cuento Athletic Geuria. Euskera
 
Istraživanje
IstraživanjeIstraživanje
Istraživanje
 
Presentación realidades y oportunidades en Repsol
Presentación realidades y oportunidades en RepsolPresentación realidades y oportunidades en Repsol
Presentación realidades y oportunidades en Repsol
 
Presentación de José Ignacio Zudaire en la conferencia de Competitividad 2015
Presentación de José Ignacio Zudaire en la conferencia de Competitividad 2015Presentación de José Ignacio Zudaire en la conferencia de Competitividad 2015
Presentación de José Ignacio Zudaire en la conferencia de Competitividad 2015
 
Folleto informativo Parada Petronor 2015
Folleto informativo Parada Petronor 2015Folleto informativo Parada Petronor 2015
Folleto informativo Parada Petronor 2015
 
Memoria anual 2013
Memoria anual 2013Memoria anual 2013
Memoria anual 2013
 

Similar a Eva glaerur

Similar a Eva glaerur (20)

Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson silja
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 

Más de evam99 (6)

Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4
 
Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Finland
FinlandFinland
Finland
 

Eva glaerur

  • 1. Hallgrímur Pétursson Eftir: Evu Marín Einvarðsdóttur
  • 2. Hallgrímur var fæddur árið 1614 • Í Gröf á Höfðaströnd. • Hallgrímur var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og Sólveigar Jónsdóttur. Gröf á Höfðaströnd • Hallgrímur átti nokkur systkini • Hallgrímur var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal, en þar var faðir hans hringjari • Þar var líka bróðursonur pabba hans, Guðbrandur biskup Þorláksson Hólar í Hjaltadal
  • 3. Hallgrímur fór úr landi og • Hallgrímur var baldinn/ fékk hann vinnu sem óþekkur í æsku og af járnsmiður eða kolamaður í: ókunnum aðstæðum • Glückstadt í Norður – Þýskalandi hverfur hann frá Hólum. • Eða Kaupmannahöfn • Hallgrímur byrjaði ungur að semja en samdi ljóð sem fólk móðgaðist af. • Fólkið hélt að ljóðin væru um sig. • Talið er að Hallgrímur hafi verið rekinn af Hólum vegna kveð skapsins.
  • 4. Hvað sem því líður þá er Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632 • Hallgrímur er þá í Vorrar frúarskóla fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar • Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans • Hallgrímur er þá fenginn til að hressa upp á kristindóm nokkura Íslendinga sem voru ný komnir úr ánauð í Alsír Vorrar frúarskóli
  • 5. Það var þá sem Hallgrímur kynntist lítilli dökkhærðri konu • Guðríður Símonardóttir var ein af þeim útleystu • Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur • Hún var gift kona frá Vesmannaeyjum • Hún var gift Eyjólfi Sölmundarsyni • En honum hafði ekki verið rænt í Tyrkjaráninu
  • 6. Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og brátt var Guðríður barnshafandi • Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt • Hallgrímur og Guðríður fóru til Íslands árið 1637 • Þau voru sektuð um einn ríkisdal fyrir frillulíf. • Sama veturinn hafði Eyjólfur fyrrum maður Guðríðar drukknað
  • 7. Þegar Hallgrímur og Guðríður komu til Íslands eignaðist Guðríður son sem þau nefndu Eyjólf • Svo gengu þau í hjónaband. • Hallgrímur var í margs konar púlsvinnu á Suðurnesjum • Sagt var að þau hjónin hafi lifað í sárri fátækt • Hallgrímur og Guðríður eignuðust þrjú börn • Eyjólf (elstur) • Guðmund • Steinunni (yngst) • Steinunn dó fjögurra ára að aldri. • Og Guðmundur dó í æsku eða á unglingsárunum.
  • 8. Hallgrímur var vígður til Saurbær á prests á Hvalsnesi árið 1664 Hvalfjarðarströnd • Þar mun hann hafs notið síns fyrrum velgjörða manns, Brynjólfs biskups • Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til að honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651 • Þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni þó að bær þeirra brann árið 1662
  • 9. Árið 1665 var Hallgrímur orðinn veikur og gat hann því ekki þjónað embætti sínu • Hallgrímur lét endanlega af prestsskap árið 1668 • Þau hjónin, Hallgrímur og Guðríður fluttu til sonar síns Eyjólfs á Ferstiklu. • Hallgrímur andaðist þar 27.október 1674 úr holdsveiki.
  • 10. Vegna dauða dóttur sinnar samdi Hallgrímur ljóð um hana, Steinunni. Dauðinn má svo með sanni • Hjartnæmasta ljóð Hallgríms er samlíkjast, þykir mér, um hana, Allt eins og blómstrið slyngum þeim sláttumanni, eina er slær allt, hvað fyrir er: grösin og jurtir grænar, • Sem 13 erindi glóandi blómstrið frítt,  Allt eins og blómstrið eina reyr, stör sem rósir vænar upp vex á sléttri grund reiknar hann jafnfánýtt. fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði Lífið manns hratt fram hleypur, af skorið verður fljótt, hafandi enga bið, lit og blöð niður lagði, - í dauðans grimmar greipur, - líf mannlegt endar skjótt. gröfin tekur þá við. Allrar veraldar vegur  Svo hleypur æskan unga víkur að sama punkt, óvissa dauðans leið fetar þann fús sem tregur, sem aldur og ellin þunga, allt rennur sama skeið. hvort fellur létt eða þungt. Innsigli engir fengu upp á lífsstunda bið, en þann kost undir gengu allir að skilja við.
  • 11. Heilræðavísur Ungum er það allra best, að óttast guð sinn herra. Þeim mun viskan veitast mest, • Hallgrímur er tvímælalaust og virðing aldrei þverra. frægasta trúarskáld Íslendinga. Hafðu hvorki háð né spott, • Líklega hefur ekkert skáld hugs um ræðu mína. orðið þjóðinni hjartfólgnara Elska guð og gerðu gott, en hann geym vel æru þína. • Frægustu verk Hallgríms eru: • Allt eins og blómstrið eina Foreldrum þínum þéna af dyggð, • Um dauðans óvissu það má gæfu veita. • Heilræðavísur Varast þeim að veita styggð, • Passíusálmarnir viljirðu gott barn heita. Hallgrímur Pétursson 3/9